Alþýðublaðið - 28.06.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.06.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 28. JUNÍ 1940. Öll prentun fljótt og vel af hendi leyst. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Alþýðuprentsmiðjan h.f., Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu 8—10. Sími 4905. FOSTUDAGUR. Næturlæknir er Daníel Fjeld- sted, Hverfisgötu 46; sími 3272. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Ap'óteki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20.30 fþróttaþáttur (Pétur Sigurðs son). 20.45 Útvarpstríóið: Tríó í c-moll, eftir Mendelssohn. 21.00 Synódus-erindi í dómkirkj- unni: ,,Vertu ekki hrædd, litla hjörð“ séra Sigurbjörn Nýreykt Ijðt MaiitaRJöt Kálfakjöti Lambakjöt NÝ LAMBALIFUR HAKKAÐ KJÖT MIÐDAGSPYLSUR KINDABJÚGU SALTKJÖT Kjötverslanir Hjalta Lýðssonar Stálull með og án sápu. B Ó N í pökkum. Kristalssápa 1.Í0 pk. Afþurrkunarklútar nýkomnir. BREKKA Ásvallagötu 1. Sími 1678 Tjarnarbúúin Sími 3570. Það bezta er aldrei of gott! Daglega nýtt Nautakjöt Hakkað kjöt Hangikjöt Kjötfars Kjöt af fullorðnu. Kindabjúgu Miðdagspylsur Folaldakjöt Enn fremur allan áskurð. Jön Mathiesen. Símar 9101 — 9102. Bíldekk (600X16) datt af bíl er ók frá Sænska frystihúsinu um Tryggvagötu og Grófina, um Vesturgötu og upp Ægisgötu, að Öldugötu 14, í gær. Finnandi er beðinn að skila dekkinu gegn góðum fundarlaunum á Ránar- götu 24 til Ingólfs Sigurðssonar. Einarsson, prestur að Breiða bólstað á Skógarströnd. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Sumardvöl barna. Til að fyrirbyggja misskilning skal þess getið, að fjársöfnun til styrktar sumardvalar barna í Reykjavík og Hafnarfirði er að- greind, og aðstandendur barna í Hafnarfirði eiga að snúa sér til barnaverndarnefndarinnar í Hafn- arfirði eða skólastjórans þar. Skemmtifund heldur K.R. á morgun kl. 9,30 í Oddfellowhúsinu fyrir meðlimi sína og knattspyrnumennina frá Akureyri. Athugið að húsinu verð- ur lokað kl. 11. Síðasta sýning á skopleiknum Stundum og stundum ekki verður í kvöld kl. 8V2. Aðgöngumiðasala hefst kl. 1 í dag. Ferðafclag íslands fer 2 skemmtiferðir um næstu helgi. Gönguför á Heklu. Ekið aust ur að Galtalæk á Landi á laugar- dagskvöld og gist þar. Sunnudags- morgun farið ríðandi upp í rétt. en gengið þaðan á Heklutinda. Að Hagavatni. Síðdegis á laugardag ekið að Geysi og gist þar. Sunnu- dagsmorgun farið ríðandi inn eftir. Gengið á Fagradalsfjall, Hagafell og ef til vill út á jökul og á Jarl- hettur. Áskriftarlisti ásamt upp- lýsingum á skrifstofu Kx. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5, og séu þátttak- endur búnir að ákveða' sig og taka farmiða á föstudagskvöld kl. 7. Það bezta verdur ávaltí édfrast. DAGLEGA NÝTT: Nautakjöt Kindakjöt Bjúgu Pylsur Fars Alls konar álegg. Pantið í matinn í tíma. Pantið í hann í síma 9391 — 9219. Stefobabúð.i filænýr Lax Malsíshús Sfimi 3007. ,lagarta“ fer annað kvöld vestur og norður kringum land. Farseðlar óskast sótt- ir í dag. FORSETAEFNI REPÚBLIK- ANA. Frh. af 1. síðu. berlega barizt fyrir því að Bandaríkin veiti Bandamönn- um allan þann stuðning sem unt sé, en keppinautar hans í flokknum, Thomas Dewey og Taft hafa verið taldir ákveðnir einangrunarmenn, sérstaklega Dewey. Willkie er forseti einnar mestu rafmagnsfélagasamsteypu • í Bandaríkjunum og tæplega fimt- ugur að aldri, fæddur í Indiana- fylki. Hann er talinn frjálslyndur maður og var áður fyr i flokki demokrata. Hö-rð barátta hefir verið háð á flokksþingi republikana undan- farna daga um það, hver kjörinn skyldi forsetaefni flokksins, og féngu bæði Dewey og Taft fleiri atkvæði en Willkie í tveimur fyrstu umferðunum, en þó ekki nóig til þess að ná kjiori. í þrTöju uniferð fór Willkie að sækja sig, og þegar fimmta umferðin átti að byrja, var fylgi hans ©rðið svo mikið, að Dewey leysti stuðningsmenn sína frá þeirri skuldbindingu að kjósa sig. Þar með var' kjör Willkies tryggt. SKIPTING BALKANSKAGA. Frh. af 1. síðu. tilraun Rússa til þess að 'færa út kvíarnar. Þjóðverjum hljóti að falla mjög miður, að Rússar hafa tekið þétta skref. Það sé stór- kostlega nióðgandi fyrir ítali, sem margsinnis hafi lýst yfir, að þeir ætiuðu sér að vernda Bal- kanríkin gegn ágangi Rússa. „New York Herald Tribune“ segir, að með þessu framferði Rússa sé skipting Balkanríkjanna byrjuð. METAFLI Á VESTFJÖRÐUM. Frb. af 1. síðu. njótaafli sama báts í 5 mánuði 2045 króna hásetahlut. „Garðar“ mun hafa komið' til Tanidsins árið 1890 og ávalt verið happaskip. Aðeins 1 maður mun hafa farizt af homum öll þessi ár. Frá Flateyri stunda nú veiðar 15 trillubátar og 7 þilfarsbátar, þar af 2 dragnótaveiðar, en hinir þorskveiðar með færi eða lóð, en afli er frekar tregur á þá báta. 1 HVAÐ GERIR TYRKLAND? Frh. af 1. síðu. Bosporus, inn í Svartahaf og að tveir árgangar hafi verið kvadd- ir til vopna á Tyrklandi til við- bótar við þann her, sem fyrir var. Lítil íbúð óskast 1. október eða fyrr, eftir samkomulagi. Tilboð merkt íbúð sendist í Box 963. Allar nýlenduvörur ódýr- astar í verzluninni Bragi, Berg. 15. Sími 4931. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt ’o. fl. Sími 2200. BCjMiVILA Blð Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd með LLOYD NOLAN og GLADYS SWARTHOUT. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. WfJA' BIO í fléíta umhverf- is jörðioa. Amerísk stórmynd frá United Artists. Fredric Mareh. Joau Bensaett. LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR. Staadnm og stundum ekki Sýning í kvöld klukkan 8%. SÍÐASTA SINN ! Aðgöngumiðar frá 1,50 stk. seldir eftir klukkan 1 í dag. Ný kornið; ssr Fagurt og gott úrval GGrOSRttniNNx Sími 4484 I kvilld kl. 9 keppn A. og K.R, Þétta er síðasti íeikur Norðlendinganna hér. SJáitl K.R I. O. G. T. I. O. G. T. I Stérstúhupiuglð hefst laugardaginn 29. júní með messu í dómkirkjunni. Ræðu ;■ flytur cand. theol. Pétur Ingjaldsson, en síra Garða^ Svav- ;l arsson þjónár fyrir altari. |! Fulltrúar og aðrir templarar mæti í Templarahúsinu kl. !; 1.30. I Embættismenn stúknanna mæti með einkennum og er þess vænst að templarar fjölmenni í kirkju og við þing- setningu. Að messu lokinni fer fram þingsetning, rannsókn kjör- bréfa og stigveiting. Umsækjendur um stórstúkustig hafi með sér skírteini frá stúku sinni um rétt til stigsins. UNGLING AÞINGIÍ) verður sett sunnudaginn 30. júní kl. 10 árdegis. Afhendið kjörbréf sem allra fyrst í skrifstofu Stórstúk- unnar í Kirkjuhvoli. Reykjavík, 26. júní 1940. Helgi Helgason. Steindór Björnsson. Jóh. Ögm. Oddsson. NB. Trúnaðar- og umdæmisstig verður veitt þeim full- trúum, sem það vantar, á laugardag kl. 10 f. h. —ÚTBREIÐIR ALÞÝÐUBLAÐIЗ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.