Tíminn - 10.03.1963, Síða 1
59. tbl. — Sunnudagur 10. marz 1963 — 47. árg.
SPARKAD?
TK-Reykjavík, 9. marz.
ÁTÖKIN innan SjálfstæSisflokks-
ins I VestfjarSakjördæmi fara nú
s harðnandi og er málið nú kom-
ið á alvarlegt stlg.
Eins og á'ður hefur verið greint
frá hér í blaffinu halda Matthías
Bjarnason og stuðningsmenn hans
meirihlutavaldi yfir málgagni
flokksins í kjördæminu, Vestur-
iandi. Ritstjórinn, sem ráffinn hef-
Í-W" ' 'v '
'
ÞORBERGUR ÞÓRÐARSON
— fór hörðum orðum um
framkvæmdirnar.
ur verið að blaðinu og erindreki
flokksins á Vestfjörffum, Högni
Torfason, hefur ekki fengið að
koma nærri blaðinu ennþá — ekki
fengið aff skrifa staf í það. Matthí-
as Bjarnason mun nú hafa náð
algerum undirtökum í apparati
flokksins á ísafirði og krefst hann
þess að Kjartan J. Jóhannsson
víki úr 2. sæti listans. Hót-
ar Matthías því að. bjóða sig fram
ufan flokks ef hann fái ekki sæt-
ið.
Gísli Jónsson, aldursforseti þings j
ms, 74 ára, neitar að víkja úr 1.
sætinu, en Sigurður Bjarnason
ritstjóri frá Vigur krefst þess að
fá efsta sætið.
Talið er, að auðveldara verði að j
fá Gísla til að fallast á aff víkja j
af listanum, ef Kjartan J. Jóhanns
son hefur áður dregiff sig til baka
úr 2. sætinu. Þorvaldur Garðar,
íiamkvæmdastjóri Sjálfstæðis-
flokksins, otar og sínum tota pft-
ir megni og eygir hann nú mögu-
leika á þriðja sætinu.
Líklegustu lausnina á þessum
erfiðu framboðsvandamálum
Sjálfstæðisflokksins í Veslfjarða
kjördæmi telja menn því þessa:
Þeir GMi Jónsson og Kjartan J.
Jóhannsson hverfi báðir af list-
anum. Sigurður Bjarnason verð-
ur í efsta sæti, Matthías Bjarna-
son í 2. sæti og Þorvaldur Garð-
ar Kristjánsson í því þriðja. ,
Adsjubei, tengdasonur Krust-
joffs og aðalritsjtóri Izvestia,
hefur að undanförnu verið í
heimsókn í Ítalíu ásamt konu
sinni. A finimtudaginn gekk
hann fyrir páfa og átti við hann
einkaviðræður í meira en stund
arfjórðung, og er sagt að vel
hafi farið á með þeim. Margir
halda, að þeir hafi rætt um
hugsanlega heimsókn Krúst-
joffs í páfagarð, enda sagði
Jóhannes páfi við þetta tæki-
færi, að kaþólska kirkjan væri
hlutlaus í alþjóðamálum. Á
myndinni, sem birtist hér, sjást
þau Adsjubei ritstjóri og kona
hans, dóttir Krústjoffs, standa
fyrir frnman Péturskirkjuna í
Róm.
J
RÓMANTÍKIN FL ÝR ÖRFIRISEY
JK-Reykjavík, 9. marz.
HIN GAMLA miöstöð reykvíkskrar
rómantíkur, Örfirlsey, er ekkl leng
ur líkleg til að vera ákvörðunar-
staður borgarbúa á sunnudagsgöng-
um. Hún er I þann veglnn að verða
mlðstöð fiskiðnaðar Reykjavíkur.
Verbúðirnar hafa smám saman
verið að teygja sig út Grandann;
fyrir löngu eru komnar þar smá-
bátabryggjur, og ný togarabryggja
er komin við Grandann, þar sem
nú er verið að reisa risastóra
skemmu. En það er skammt sið-
an fiskiðnaðurinn náði fótfestu
í ÖrfiriSey sjálfri. Þar er áætlað
að tólf fiskvinnslustöðvar rísi á
næstu árum, og er bygging tveggja
þeirra komin vel á veg. '
Þetta eru húsin við Hólmabraut
2 og 4, én Hólmabraut nefnist
gatan sunnan megin á eynni. Norð
an megin heitir Örfirisbraut. Við
þá götu verða sex fiskvinnslu-
stöðvar eins og við Hólmabraut.
Allar fi'skvinnslustöðvarnar verða
með sama lagi, þau verða tvær
hæðir og tæplega 1400 fermetrar
að flatarmáli. í flestum þeirra
verður stunduð jöfnum höndum
fisk- og síldarvinnsla.
Dr. Jakob Sigurðsson hefur
þegar reist eina hæð af vinnslu-
stöð sinni, og s<ömuleiðis Fisk-
miðstöðin h.f., en það eru samtök
22 fisksala í bænum, sem ætla að
hafa þar fiskmóttöku og fisknýt-
ingu. Einar Sigurðsson útgerðar-
maður á lóðarrétt á næstu lóð
við Fiskmiðstöðina, Hólmabraut
6, fyrirtækið Sunnansíld h.f. verð
ur á nr. 8 og Baldur Guðmundsson
útgerðarmaður, sem á aflaskipið
Guðmund Þórðarson, verður á nr.
10. Lóð nr. 12 er enn ekki ráð-
stafað. Hinum megin hafa tvær
lóðir verið festar. Við Örfirisbraut
1 verður Valtýr Þorsteinsson frá
Akureyri og við nr. 3 verður
Fri'ðrik Jörgensen stórkaupmað-
ur, sem nú snýr sér æ meira að
sjávarútveginum. Flestir þessir
aðilar ætla að hefja Byggingar á
þessu ári, og sumir þeirra ætla
að hefja einhverja vinnslu þegar
á árinu.
Ekki eru allir jafn hrifnir af
handaganginum í Örfgirisey. Þór-
bergur Þórðarson rithöfundur er
sennilega sá maður, sem þekktast
ur er fyrir vináttu við Örfiris-
ey gamla tímans. Er blaðið hafði
tal af Þórbergi, var hann harð-
orður um framkvæmdirnar þar.
— Eg trúi því, að mennirnir,
sem hafa eyðilagt þennan falleg-
asta blett í nágrenni bæjarins,
fari í verri staðinn eftir dauðann,
sagði Þórbergur. Hann kvaðst
næstum alveg hættur að fara í
Framh. á bls. 15.
UÐIIBARNI
BÓ-Reykjavfk, 9. marz.
UM KLUKKAN H f dag hringdl
síminn aS Fossvogsbletti 39 vlð Bú-
staðaveg. Húsfreyja svaraðl, en með
an hún talaðl í sfmann komst son-
ur hennar á öðru ári út úr húsinu.
Sfm'talið varaði aðelns þrjár mfnút-
ur, en þá hljóp konan út á eftlr
drengnum. Hún fann hann slasað-
an og meðvltundarlausan liggjandi
á syðrl vegbrún vlð garðhliðlð hjá
húsinu.
Slysið var tilkynnt lögreglunni
kl. 11,05. Kristmundur Sigurðsson
í umferðardeild rannsóknarlög-
reglunnar skýrði blaðinu frá at-
burðinum á þessa leið: Slysadeild
götulögreglunnar var komin á
vettívang þegar Kristmund bar
að. Drengurinn var þá á leið í
^ sjúkrabíl á slysavarðstofuna, og
sá Kristmundur engin vegsum-.
merki önnur en lítið barnsstígvél,
sem lá utarlega á veginum sunnan
megin nokkuð löngu vestar en
drengurinn hafði legið. Þetta var
stígvél af drengnum og sokkur-
inn í því. Kristmundur ályktaði
þegar, að bíllinn sem ók á dreng-
inn, hefði verið á vesturleið, og
hefði drengurinn kastast fram
við höggið, Lögreglumenn sögðu
Kristmundi, að hitt ■ stígvélið af
drengnum hefði legið því nær
fast hjá honum.
Hvítabandið átti að taka við
slösuðum til hádegis í dag, en
Framh. á bls. 15.
SéS vestur Örfirisey. Vinstra megin sjást fiskverkunarhús dr. Jakobs Sigurðssonar og Fiskmiðstöðvarinnar h.f. Þarna rísa tvaer húsaraðlr eftir eynnl endllann'-i. sex hús í hvorri röð.
tLjósm.: TÍMINN-RE).
I