Tíminn - 10.03.1963, Síða 16
Hittast Kenuedy
ug Krústjoff í
NTB'RÓM, 9. marz. — ítalska fréttastofan ANSA hefur í dag
eftir traustum heimildum í Belgrad, að ráðgerður sé fundur
þeárra Kennedys og Krústjoffs á eynni Brinori í Júgóslavíu í júní
í sumar. Krústjcff er sagður munu ætla til eyjarlnnar í sumar-
. Ieyfi sínu. Opinberir aðilar í Belgrad hafa þó ekki vlljað stað-
festa þessar fregnir.
Harrimm segir
Kína í friBarhug
NTB-WaShlngton, 9. marz.
BANDARÍSKI utanríkisráðherr-
ann, sem fer með mál Austurlanda,
Averell'Harriman, sagði í sjónvarps
viðtali í dag, að Kína hefði ekki
neinar ráðagerðlr um hernaðarað-
gerðir gegn Indlandi í náinni fram-
tið.
Harriman benti á það, að Kín-
LÍKBJÖRNS _
ÞÓRARINSSONAR
BÓ-Reykjavik, 9. marz.
KOMIÐ hefur í Ijós, að likið, sem
fannst við Æglsgarð í gærkvöldi,
er ekki af Færeyingnum, sem týnd-
ist af Jóni Þorlákssyni, heldur af
Birni Þórarinssynl frá Hjallhóli í
Borgarfirði eystra.
Björn var skipverji á Seley SU
10. Hans var saknað frá því á
aðfaranótt '6 desember s.l., en þá
var hann um borg í m.b. Guðrúnu
Þorkelsdóttur, sem lá við Ægis-
garð og fór þaðan einn síns liðs
um nóttina. Björn hefur þá fallið
í höfnina, sennilega um leið og
hann var að komast upp úr bátn-
um. Froskmaður leitaði árangurs-
laust á þessum slóðum skömmu
síðar.
Björn var kvæntur og átti þrjú
börn.
verjar hafa dregið hersveitir sín-
ar lengra til baka en þeir lofuðu, i
þegar þeir af sjálfsdáðum lýstu
yfir vopnahléi í haust. Taldi Harri-!
man að þetta væri sönnun þess, að
Kínverjar hygðust ekki halda hern
aðaraðgerðum áfram í nánustu
framtíð, en hann tók jafnframt
tram, að vel væri hugsanlegt. að
Kínverjar breyttu um stefnu
gagnvart Indverjum. Harriman
sagði að til þessa hefði ekki náðst i
samkomulag um beinar samkomu
iagsviðræður varðandi landamæra-
deiluna og gæti annag tveggja
gerzt. Kínverjar gætu ákveðið að
hefja nýjar árásir, t. d. í Ladakh,
eða kosið heldur að hafa langt
vopnahlé.
Félagsmálaskólinn
Fundur verður á mánudiags-
kvöld kl. 8,30 I félagsheimilinu
Tjarnargötu 36. Frummælandi
verður Þórarin,n Þórarinsson, rit-
stjóri og ræðir hann um utanrík-
ismál.
Framsóknarfólk velkomið.
F. U. F. KÓPAVOGI
Málfundanámskeið hefst mánu-
daginn 11. marz, stundvíslega kl. |
8 e.h. a'ð ÁlfhóJsveg 4a. Féiagar
fjölmennið. — Stjórnin.
NASSERS-SiNNi
FORSÆTISRÁM
NTB-London, 9. marz.
SALAM BITAR hefur nú tekið við
embætfi forsætlsráðherra í Sýr-
landi, en þar I landi var gerð stjórn
arbylting I fyrradag, elns og áður
h»fur verið skýrt frá.
B'tar hefur áður komið við
var utanríkisráðherra, þegar Sýr-
land og Egyptaland mynduðu með
stjórnmálasögu landsins. Hann
sér Sameinaða arabalýðveldið.
Þegar sambandsrikið var stofnað,
var hann skipaður ríkisráðsritari
og síðan menmngarmálaráðherra.
Hann dró sig í hlé frá stjórnmál-
um árið 1959.
Bitar er 51 árs að aldri, stund-
aði nám í París og gerðist síðan
kennari í heimalandi sínu. Hann
er einn aðalstofnandi Baath flokks
ins. Hann hefur oft látið í Ijós,
að hann sé fylgismaður samein-
ingar Arabalandanna og hefur
löngum haldið því fram, að Aust-
urlönd verði að vera hlutlaus í
átökum austurs og vesturs. Bitar
hefur látið til sín taka á fleiri svið
um og meðal annars skrifað vís-
indaverk um eðlisfræði, stjörnu-
fræði og stærðfræðL
FRAMBOÐSLISTI f SUÐ-
URLANDSKJÖRDÆMI
" :
ÁGÚST ÞORVALDSSON
BJÖRN FR. BJÖRNSSON
HELGI BERGS
m
SIGURGEIR KRISTJÁNSSON
ÓLAFURJÓNSSON
ÞÓRARINN SIGURJÓNSSON
STEINÞOR RUNOLFSSON
Á kjördæmisþingi Framsóknar-
manna í Suðurlandskjördæmi,
sem haldið var fyrir skömsmu,
var einróma ákveðinn eftirfarandi
framboðslisti Framsóknarflokks-
ins í kjördæminu við næstu al-
þingiskosningar:
1. Ágúst Þorvaldsson, bóndi,
Brúnastöðum.
2. Björn Fr. Björnsson, sýslu-
ÓSKAR MATTHíASSON
maður, Hvolsveili.
3. Helgi Bergs, vcrkfr. forstm.
Iðna'ðardeildar SÍS.
4. Óskar Jónsson, fuiltrúi, fyrrv.
alþingism., frá Vík.
5. Matthías Ingibergsson, lyfja-
fræðingur, Selfossi.
6. Sigurður Tónnasson, bóndi,
Barkarstöðum.
1. Sigiingeir Kristjánsson, lög-
regluþj., Vestmannaeyjum.
SIGGEiR LÁRUSSON
8. Ólafur Jónsson, bóndi,
Teygingarlæk.
9 Þórarinn Sigurjónsson, bú-
stjóri, Laugardælum.
10. Steinþór Runólfsson, ráðu-
nautur, Hellu.
11. Óskar Matthíasson, útgerðaV
maður, Vestmanmaeyjum.
12. Siggeir Lárusson, bóndi,
Kirkjubæ.