Tíminn - 19.03.1963, Side 3

Tíminn - 19.03.1963, Side 3
Samningaviðræður Araba Adenauer Fyrir helgina sátu fulltrúar þriggja Arabalanda, Egyptalands, Sýrlands og íraks, é fundum í Kaíró, til að raeSa um myndun sambands þessara landa. Fulltrúarnir héldu heimleiðis á sunnudag, en munu Inn- an skamms snúa aftur tll Kairó, til að halda viðræðunum áfram. í NTB.frétt frá Damaskus I gær, var skýrt frá yfirlýsingu, sem st(órn Sýriands hefur geflð út um viðræðurnar. Segir þar að næsta skrefið í átt til sameiningar ríkjanna verði ráðstefna þar sem fulltrúar landanna leggi fram ná- kvæmar tillögur um myndun sambandsrikls. — Á myndinni hér að ofan sést Nasser forseti Ara- bíska sambandslýðveldisins, fagna þeim Nouhad El Kassem, varaforsætlsráðherra Sýrlands (til vinstri) og El Saady frá írak, en þeir voru oddvitar sendinefnda landa sinna. (UPI). NTB-Fonn, 18. marz. Kristilegir demókratar, flokk ur Adenauers kanzlara, tók ekki þátt í atkvæðagreiðslu um þá ákvörðun stjórnarinn- ar að banna sölu á stálrörum til landanna austan járntjalds en fyrir fram var sýnt að stjórnin myndi bíða ósigur við þá atkvæðagreiðslu. Hjásetanj gerði að stjórnin beið ekki, beinan ósigur, þar eð fyrir bragðið var þátttaka í at-j kvæðagreiðslunni ekki nægi- leg til að hún væri gild. Umræður um málið fóru fram í vestur-þýzka sambandsþinginu í gær. Áður en þær hófust hafði Erik Mende, foringi flokks frjálsra demókrata, sem sæti eiga í ríkis- stjórn landsins ásamt flokki Aden- auers, tilkynnt, að flokkur hans myndi greiða atkvæð'i með stjórn- arandstöðunni í þessu máli. G^f Mende út bessa yfirlýsingu sína að loknum viðræðum við Schröder utanríkisráðherra. ENGIN LAUSN VERKFALLA KENNEDYAFUND MID-AMERÍKU NTB-Costa Riqa, 18. marz NTB—París og Helsingfors, 18. marz, Engar horfur voru i dag á bráSri lausn verkfalla þeirra, sem að undan förnu hafa geysað í Frakklandi og Finnlandi. í Finnlandi hafa engar samningaviðræður farið fram í dag, og í Laco í Suður-Frakklandi sam. þykktu verkamenn við jarðgasstöðv arnar, að gera verkfallið algert, ef ekkl kæmi fram viðunanlegt tilboð næstu 48 klulckustundirnar. Verkamenn gasstöðvarinnar, í sem framleiðir meginhluta þess | gass, sem notað er í landinu, héldu þriggia tíma langan fund í dag með fulltrúum úr nefnd Iþeirri, sem ríkisstjórnin skipaði í síðustu viku til ag kanna launa- kjör við ríkisfyrirtæki. Verka- menn gasstöðvarinnar krefjast 11 prósent kauphækkunar, 40 stunda vinnuviku og viku lengra sumar- leyfi en nú er. Talsmaður verka- manna sagði í dag, að þeir gerðu sig ekki ánægða meg þau fimm prósent, sem ríkisstjórnin hefði boðið. Ríkisstjórn Finnlands vísaði í dag á bug tillögum þeim um launa líica. Talið er að á fundi þessum; kjör, sem samband ríkisstarfs- fram til að koma á með sér sam-, idca. Taiiö er að á fundi þessum i kjör, sem Kennedy forseti Bandaríkj- eiginlegum markaði og hét því, | verði einnig rædd sambúðin við j manna hafði lagt fram, og halda kom í daa til San Jose Bandaríkin myndu auka aðstoð | Kúbu og þá hættu sem stjóm ] verkföllin þar áfram. Skipaferðir, ® ' sína til þeirra með sérstökum j l^ommúnista þar hefur í för með ■ járnbrautasamgöngur og póstþjón hjálparáætlunum til Suður-Amer- ] sér fyrir önnur lönd Mið-Ameríku. i ustan eru algerlega lömuð. Hins íku. Kennedy forseti flaug til San j vegar hafa í Finnlandi verið síð- Þau lönd, sem fulltrúa eiga á ! Jose frá Palm Beach í Kalíforníu j ustu dagana undirritaðir nýir samn fundinum, eru auk Bandaríkjanna og fór flugvél hans í stóran sveig i ingar um launakjör milli ýmissa höfuðborgar Costa Ricað og voru í fylgd með honum Dean Rusk utanríkisráðherra og sex þingmenn fulltrúardeildarinn- ar. Kennedy mun dveljast í San Jose í þrjá daga og ræða við forseta sex ríkjá í Mið- Ameríku, og mun einkum verða fjallað um efnahagsmál. Kennedy flutti stutt ávarp við komuna til San Jose og sagði þar, að megintilgangur fundarins væri að styrkja varnir landanna gegn framandi heimsveldastefnu. Hann lofaði þá/ vinnu, sem leiðtogar ríkja Mið-Ameríku hefðu lagt Panama, Guatamala, !**»duras, E1 Salvador. Nigaragua og Costa fram lijá Kúbu og kom aldrei nær! stétta iðnaðarmanna og atvinnu- evnni en í 360 km. fjarlægð. i rekenda. HEIMTA STÆRRILANDHELG! NTB-London, 18. marz Brezkir fiskimenn halda áfram kröfum sínum um stækkun fisk- veiðilandheigi við Bretland úr 3 í 6 mílur. Brezka landbúnaðarráðu neytið tilkynnti í dag, að Christop- her Soames, landbúnaðar- og fiski málaráðherra, hafi lýst sig fúsan til, að taka á móti fulltrúum fiski- manna í næsta mánuði. Fiskimenn hafa boðag til fjöldafundar í apríl þar sem rætt verði um hvað gera skuli til að tryggja atvinnu þeirra c;n auk kröfunnar um aukna land- helgi, er búizt við, að þeir muni bera fram kröfur um, að erlend- um fiskiskipum verði gert að fara að brezkum ákvæðum m.a. um möskvastærð Þessi krafa um landhelgisútfærslu við Bretland er borin fram samtímis því, að brezka sf’qraih sér fram á takmarkanir á veiðisvæðum brezkra togara bæði við Færeyjar og Grænland. Það voru jafnaðarmenn, sem kröfðust þessara sérstakra um- ræðna um sölubann stjómarinnar, sem sett var á fyrir helgina. Segir stjórnin að það hafi verið sett á vegna óska frá Atlantzhafs- bandalaginu og þeir, sem séu and- vígir því,' séu ótryggir bandalag- inu. TEKUR SÆTI Á ALÞINGI í gær tók Óskar Jónsson frá Vík sæti á Alþingi. Tekur Óskar sæti Björns Fr. Björnssonar, sem verður að hverfa af þingi sakir embættisanna. Helgi Bergs, 1. varamaður Framsóknai’flokksins í Suðurlandskjördæmi, getur ekki mætt til þings vegna lasleika. Ósk ar er 2. varaþingmaður flokksins í kjördæminu. Óskar Jónsson hef- ur áður átt sæti á Alþingi sem þingmaður Vestur-Skaftfellinga. STUTTAR FRÉTTIR • Yflrmaður norska flug- hersins, Odd Bull, veríyur að öllum líkindum skipaður ('firma'ður gæzluliðs Samein uðU þjóðanna í Palestínu eftir sænska hershöfðingj- ann Carl von Horn, sem læt ur af því starfi innan tíðar. • Indland hefur skrifað Ör yggisráfflinu og bendlr þar á, að hinn nýi landamærasamn ingur Kína og Pakistan brióti í bága við samþykkt ráðsins árið 1949 um Kas- mírmállð'. • Bandaríkin hafa mót- rnælt vlð Sovétstjómlna út af því að tvær rússneskar flugvélar hafii nýlega flogið yfir bandarískt landsvæði í Alaska. • Belgía, Holland og Lux- emburg hafa samþykkt á ráðhcrrafundi að koma á fót sameiglnlegri efnahagsmála ncfnd með Brctlandi. • Áfengisblrgðir eru nú að öllu að verða uppurnar í Svíþjóð, en þar hefur nú staðið yfir verkfall í þrjár vlkur hjá starfsmönnum á. fengiseinkasölunnar. ÍÍMIÍNN, briðjudaginn 19. marz 1963 — 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.