Tíminn - 19.03.1963, Qupperneq 4

Tíminn - 19.03.1963, Qupperneq 4
„Icelandic" Framhald af 16. síðu. WILLYS-JEPPINN BÆNDUR OG AÐRIR, SEM ÆTLA AÐ PANTA WILLYS-JEPPA FYRIR YORIÐ, YINSAMLEGAST HAFIÐ SAMBAND YIÐ UMBOÐIÐ SEM FYRST 1 i ■ ,i . ■ i- • i • Þér getið valiS um Willys-Jeppa, 6 manan eSa 9 manna. ö Willys-jeppann fáið þér með Egiis-stálhúsi, sterku og vönduðu, sem klætt er að innan. Húsið er ryðvarið innan sem utan. Einnig fæst jeppinn með amerísku stálhúsi. • Willys-jeppinn er kraftmikill og sparneytinn. • Það er auðvelt að komast að öllum viðgerðum og varahlutir eru ódýrir. » Þér getið fengið jeppann með mismunadrifslás ® Framdrifslokur spara bemín um 15—25% • Sala Willys jeppans hefir stóraukizt. Ánægðir Willys-eigendur eru beztu meðmæli Willys-jeppans. Breiðfirðingaheimilið hf. Aðalfundur BreiðfirSingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð, föstudaginn 19. apríl 1963 kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsíns liggja frammi hluthöfum til athugunar 10 dögum fyrir fund á skrifstofu fé- lagsins í Breiðfirðingabúð kl. 10—12 f.h. í Stjórnin Stúlka óskast til skrifstofustarfa í landbúnaðarráðuneytið, jarð- eignadeild, frá næstu mánaðarmótum. Skriflegar umsóknir sendist Jarðeignadeild ríkis- ins, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8—10. Allar stærðir rafgeyma í bifreiðar, vélbáta og landbúnaðarvélar Fást í öllum kaupfélögum og bifreiðavöruverzlun- um. PÓLAR H.F. Einholti 6 — Sími 18401. Valver Valver Ódýru strauborðin komin aftur. Verð 365,00 kr. Sendum heim og í póstkröfu um land allt. Valver Laugavegi 48 — Sími 15692 og Baldursgötu 39 — Sími 35142 sagði: — Miklu auðveldara væri að telja upp þá, sem ekki hafa gert það. Cowell sjálfur sagði, að Stokovsky væri sá þeirra, sem oft- ast hefði stjómað verki eftir hann. Cowell komst fyrst í kynni við islenzka tönlist, þegar hann dvald- ist í Berlín 1931—’32, en þá voru til íslenzk þjóðlög á plötum í tón- listarsafninu þar sem Jón Leifs hafði látig taka upp. Þær plötur eyðilögðust á styrjaldarárunum. Cowell hreifst mjög af þessari tón list og reyndi eftir föngum að kynna sér hana betur. í 16. sinfóní- unni kveðst hann hafa reynt áð ná sérkennum hinnar íslenzku tónlist ar, og notar við það nokkur kunn stef úr íslenzkum rímnalögum. Cowell kvaðst hafa þekkt marga íslendinga um ævina, og sérstak- lega var Vilhjálmur Stefánsson, landkönnuður góður vinur- hans. Cowell var einmitt að vinna að samningu 16. sinfóníunnar, þegar .honum barst andlátsfregn Vil- hjálms Stefánssonar — Sú fregn fékk mikið á mig, sagði Cowell, og. ég ákvað að heiðra minningu vinar míns með því að tileinka honum verk mitt „The Icelandic“. Cowell vinnur nú að 17. sinfóní- unni. Meðal fyrri verka hans, sem gefin hafa verið út, má nefna 22 verk fyrir píanó, 32 fyrir hljóm- sveit, 6 kvartetta, 4 konserta. — Hann starfar nú við Columbia Uni- versity. Héðan heldur Cowell n.k. mánu- dag til Þýzkalands og Svíþjóðar, þar sem verk hans verða flutt, og m. a. mun Strickland stjórna sin- fóníu eftir hann í Berlín. Cowell cg kona hans eru mjög hrifin af íslandi og segjast þegar vera far- in að ráðgera aðra heimsókn hing- að. Hross tíl Sviss Framhald af 16. síðn. flytja til Sviss, er ,nú á Sand- hólaferju í Rangárvallasýslu, jörðinni sem Þjóðverjinn Ulrich Mart keypti í hitteð- fyrra. Mikil blaðaskrif urðu um þessi jarðarkaup Marts s.l. sum ar, og var eignarheimild hans dregin í efa, þar sem vafi lék á hvort hann hefði fullnægt heimilisfestuskilyrðinu, sem sker úr um eignar- og afnota- rétt fasteigna. Mart er sjálfur aðili að fyrirtækinu Sigurður Hannesson og Co, og stendur því bak vig hrossaútflutning- inn. Blaðið spurði Ásgeir Hjör- leifsson hvað liði málum Marts í sambandi við jörðina. Hann sagði atvinnumálaráðunytið hafa samþykkt kaupréttinn, og hefði afsali jarðarinnar í hend- ur Marts verig þinglýst. 7 Ms. Herjólfur fer til Vpstmannaeyja og Horna fjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hoinafjarðar í dag._____ T f MIN N , þrtðjudaginn 19. marz 1963 — 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.