Tíminn - 19.03.1963, Side 5

Tíminn - 19.03.1963, Side 5
 i---;ii-mr-YT-Yn;i RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Stórsigur Fram gegn IR - IngóBfur setti 20 mörk Varla er hægt a3 segja að mikill Ijómi hafi sfafað af lið- inu sem sigraði FH svo eftir- minnilega fyrir réttri viku — R-liðinu — er það mætti Fr:,m í síðari umferð íslands- mótsins í fyrrakvöld, en ÍR mátti gera sér það að góðu að tapa með 24 mörkum — og var reyndar heppið, að mun- urinn skyldi ekki verða meiri, en Fram, sem lék snilldar vel hlutverk kattarins í leiknum við músina, gat gert sigurinn enn þá stærri með meiri yfir- vegun. — Alls máttu ÍR-ingar hirða knöttinn 48 sinnum úr neti sínu, en skoruðu 24 mörk hjá Fram — og er langt síðan - sem er nýtt markamet í 1. deild. - ÍR-liðið, sem sigraði FH fyrir rúmri viku, var alveg sviplaust í leiknum. menn hafa orðið vitni að öðru eins bursti að Hálogalandi. Þeir mörgu áhorfendur, sem komu að Hálogalandi í fyrrakvöld til að sjá jafnan leik, hafa eflaust orðið fyrir miklum vonhrigðum — því leikurinn var aldrei jafn nema rétt fyrstu mínúturnar — áður en stórskriðan féll og Ingólfur Óskars son byrjaði hríðina, en í fyrri hálf leiknum skoraði hann 13 mörk fyr ir Fram. ÍR átti vissulega í vök að verjast — vörn var bókstaflega ekki til hjá liðinu — og því síður fyrirfannst nokkur markmaður — í rauninni var nóg fyrir Framara Enska bikarkeppnin: Everton téll út — Þóróifur skoraöi mark fyrir St. Mirren. Fimmta umferð ensku bikar keppninnar var háð á laugar- daginn og þá féll eitt af stór- liðunum út, Everton, og er nú svo komið. að þau fjögur lið, sem í upphafi keppninnar, Tottenham, Burnley, Ever- ton og Wolves, voru álitin sig- urstranglegust, eru öll fallin fyrir borð. Everton tapaði fyr- ir West Ham í London og eina markið í leiknum skoraði mið herji WH, Jonny Byrne, úr vítaspyrnu. Öixnur úrslit í 5. umferð ufðu þessi| Leyton Orient—Leichester 0:1 Manch. Utd—Chelsea 2:1 6. umferð í gær var dregið hvaða lið leika (saman í 6. umferð bikarkeppninni ensku og var niðurstaðan þessi: Leikið verður 30. mara. Notthm For. eða Leeds — Southampton Liverpool — West Ham Norwich—Leicester Portsmouth eða Coyentry eða Sunderland—Manc. Utd. í 4. umferð í skozku bikarkeppn- inni leika pessi lið saman: Queens Park eða Dundee Utd. Queen og the South Dundee- Rangers. St. Miiren eða Patick-Celtic Raith—Aberdeen eða Dunferm- line. Manch. City—Norwich 1:2 Southampton—Sheff. Utd. 1:0 Arsenal—Liverpool 1:2 Tveir leikir frá 4. umferð fóru einnig fram. Coventry og Ports- mouth gerðu enn jafntefli 2:2 og verða því að leika að nýju — en sígurvegararnir mæta Sunderland á heimavelli í 5. umferð. Þá léku einnig Middlesbro og Leeds og vann Leeds með 2:0 og mætir Nottm. Forest í næstu umferð. í 1. deild urðu úrslit þessi: Aston Villa—Brimingham 4:0 Blackburn—Fulham 0:1 Blackpool—Sheff. Wed. 2:3 Ipswich—Tottenham 2:4 Nottm. Forest—Bolton 1:0 Wolves—WBA 7:0 2. deild CharRon—Plymouth 6:3 Luton—Huddersfield 3:2 Rotherham—Preston 3:1 Stoke City—Grimsby 4:1 Swansea—Newcastle 1:0 Walsall—Derby 1:3 Scunthorpe—Cardiff ' 2:2 í 1. deild á Skotlandi vann St. Mirren Dunfermline með 3:1 og hefur ekki tapað í sex síðustu ieikjum sínum. Liðið er nú í 9. sæti af 18 liðum, en hefur leikið fieiri leiki en önnur lið. Þórólfur Beck, Kerrigan og Robertson skor- uðu mörk St. Mirren Önnur helztu úrslit þar urðu þessi: Dundee—Partich Thistle 2:1 Hiberian —Aberdeen 2:3 Rangers- - Dundee Utd. 5:0 Rangers hefur nú fjögurrra suga forustu í deildiniu og hefur samt leikið tæsta leilÞ Meistara- titillinn blasir því við lðiinu. að hitta markið td að skora. — f hálfleik skildu 12 mörk á milli 23:11. í síðari hálfleiknum hélt Fram áfram sama einstefnuakstrinum — Staðan í mótinu er nú þannig: Fram 8 7 0 1 261—183 14 FH 8 6 0 2 226—179 12 Víkingur 8 4 2 2 176—177 10 ÍR 9 3 2 4 243—248 4 KR 9 2 0 7 224—248 4 Þróttur 8 1 0 7 169—244 2 og hafði algjöra yfirburði. Um tíma í seinni hálfleiknum var engu Iíkara en Fram léki við svefngöng ur — og þá skoraði Fram 12 mörk í röð, án þess að ÍR skoraði eitt einasta mark. Undir lokin mátti rétt aðeins greina baráttuvilja hjá ÍR — og þá er þeir tóku rögg á sig til að forðast að fá 50 mörk á sig. — reiknað með sigri Fram, hefur ef- Lokatölur urðu 48: 24 (á töflunni laust fáa órag fyrir slíkum stór- 49:24) og hafði sigur Fram reynd sigri — sízt þeim, er bjuggust við ar getað orðig stærri ef meiri yfir Framhald á bls. 15. INGÓLFUR ÓSKARSSON — markamet í 1. deild. vegun hefði verið síðustu mínút- urnar. Þrátt fyrir að fyrirfram var FH átti í erfiðleikum með - vann með eínu marki — Páli Eiríksson „sló í gegn“ í FH-ii9inu og skoraði tóif mörk, Þrjá „stóra“ vantaöi skildi aðeins eitt mark á milli, tíma — voru möguleikar FH 32:31 og hefur því FH enn þá til að krækja í titilinn litlir eSa FH án Ragnars Jónssonar, j Birgis Björnssonar og Péturs Antonssonar, átti sannarlega í vök að verjast í leiknum við KR í fyrrakvöld og hrósa happi að krækja í stigin, en þegar yfir möguleika til að sigra í mót- inu, en hefði KR náð jafn- tefli, — sem líkur voru á um engir. Raunverulega var gert út um leikinn, þegar 4 mínútur voru eftir en þá var Karli Jóhannssyni, KR visað af velli fyrir gróft brot í 2 mínútur og á meðan komst FH í 30:28 og skoraði Páll Eiríksson bæði mörkin, en hann var lang- bezti maður FH og skoraði 12 mörk í leiknum. Unglingalandsliðs manninum Theodóri tókst að skora 29. mark KR, en Páll svaraði stráx með góðu marki — og enn skildu tvö mörk á milli. — Spenningurinn síðustu mínútuna var mikill — ekki sízt þegar Theodór bætti 30. marki KR við. Þrátt fyrir mikinn laugaóstyrk náði FH að bæta marki við — Öin — og þá voru aðeins um 20 sekúndur eftir og út séð um úrslitin. Síðasta markið skoraði Theodór fyrir KR — en þá var tímmn svo til útrunninn og FH hafði ekki tíma til að byrja með knöttinn á miðju. FH hafð'i allan timann yfir í xeiknum — í fyrri hálfleiknum oftast 3 til 4 mörk, en í hálfleik Framhald á bls. 15. Körfubolti i FH átii í miklum erfiðleikum með KR í fyrrakvöld og sigraði með aðeins ’ins marks mun, — Hér á myndinni sést elnn á\línumönnum KR, Björn íinarsson, í fær' á línunni, og virðast þeir Örn Hallsteinsson Einar Sig I urðsson og Auðunn Óskarsson, ekki vera sérlega hrifnir af návist hans. íslandsmotið í körfuknattleik heldur áfram að Hálogalandi í kvöld og fara fram tveir leikir — annar í meistaraflokki og hinn í 2. flokki. í meistaraflokki mætast !R og stúdentar og er það síðari æikur þessara aðila í mótinu — Fyrri ieikinn vann ÍR með tals- verðum yfirburðum og eru allar bkur é að eins fari í kvöld í 2 flokki leika KR a og KFR Fyrri leikurinn hefst kl. 8,30. TIMI N N , þriðjudaginn 19. marz 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.