Tíminn - 19.03.1963, Side 8

Tíminn - 19.03.1963, Side 8
 ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSÓKNARMANNA Skal æskan múlbundin? í Morgunblaðinu 2. marz bfrtist greln eftir Birgi íslelf Gunn- arsson, annan af ritstjórum þeirrar siðu Morgunblaðsins, sem Samband ungra Sjólfstæðismanna gefur út, og heitiir Æskan og framtíðin. Grein þessi vírðist vera t'il orðin vegna smásögu, sem Sunnudagsblað Tímans hafði birt og átti að vera, eftir því sem Birgiir seglr, til þess að skemmta lesendum sínum. Ég þarf ekki ajj endurtaka þessa sögu hér eins og Birgir gerði, en ætla þess í stað að fara nokkrum orðum um greinina f heUd. Það' er miklð rætt um ábyrgðarleysi í greininni og er því öllu snúið upp á Framsóknarflokkinn. Það má segja, að þetta komii elns og þruma úr heið'skíru lofti. Þeir, sem eru ábyrgðar- lausir á þessu landi eru einmitt stjórnarflokkarnir og mun þó Sjálfstæðisflokkurinn ráða þar meiru um. Það eru þessir flokkar sem bera ábyrgff á ófremdarástandii því, sem nú er hér á landi — þeir hafa skellt á gengisfelllngu ofan á gengisfellingu, sem hafa gert það það að verbum, að venjulegt kaup vinnandl manna hrekk ur nú vart lengur fyrir nauðsynjum. Þetta orsakar það, að flestir launamanna verff'a að fá sér aukavlnnu, ef þeir hafa ekki því meiri eftirvinnu á sínum vinnustað. Þá er rsfett nokkuð um stefnuleit og virffist það helzt til að ungir Framsóknarmenn héldu ráðstefnu um grundvallarstefnu Framsóknarflokksins. Ég veit nú ekki, hvað er eðlllegra en það að unglr menn rökræffi sín á mlllii um stefnu sína. f Framsóknar- fiokknum er það að minnsta kosti í heiffri haft, að æskufólk sé hin vakandi samvizka og aflgjafl sem hinir eldri taka tillit tll. Það má vera aff unglr Sjálfstæðismenn séu hvorkl spurffir ráða um hveria stefnu flokkur þeirra elgi að taka í hiinum ýmsu mál- efnum og þeir hafi ekki einurff til að kveða þar upp úr, heldur séu múlbundnir og gefi aðeins frá sér hljóff, aff forustan pantl það. Þannig víkur því ekki við hjá ungum Framsóknarmönnum. Flokkurinn ýtir undir ábyrgffartilflnningu þeirra og hvetur þá til sjálfsákvörðunar og hlutverk þeírra hefur ætíð verið hiff' mlkiilverffasta fyrlr flokkinn. Aðeins steinrunnið afturhald undrast þá viðleitni ungra stjórn málamanna að ræffa um grundvallarstefnu flokks síns. Aðeins þeir, sem við ehiræðl búa, og hafa gert þaff lengi, hafa slíkan þanka- gang. , Þótt Framsóknarflokkurinn sé öðrum flokkum eldni hérlendls, þá er hann samt þeirra yngstur, því hann leitast stöffugt viff aff kryfja málefni líffandi stundar og skynja framtíð'arþarfir þjóffar- innar. Slíkt verffur ekki gert án umræðna og í Framsóknarflokkn- um eru ungir menn taldir gjaldgengir í stefnumótunina. Þá ritar greinarhöfundur um samvinnustefnuna og heldur því fram aff samvinnustefnan geti ekki verið grundvöllur þjóffmála- stefnu heils stjórnmálaflokks. Ég myndl nú segja að vart væri hægt að byggja stefnu á breiffari grundvelli ,enda má segja, aff samvinna geti náff tiil hvaða starfseml sem er í þjófffélaginu, ekk- ert mannlegt er samvinnuhreyflngunni óviffkomandi. Hún er hlff fullkomnasta rekstrarform sem enn þekktst og byggff upp meff sama hætti og lýffræffisþjófffélag. Ef slíkt form getur ekki talizt þjóffmálastefna, þá hvað? Það er þess vegna alrangt, aff samviinnustefnan sé bara tll þess að tryggja almenning gegn óhæfilegum verzlunarháttum og er það ánægjulegt, aff Birgir virffist telja, að það séu einhveriir aðrir en samvinnufélög sem slíkt stundi. Annars er þesst grein í samræmii viff fréttaflutning Morgun- blaffsins og Sjálfstæðismanna í heild. Þeir ausa út taumlausum áróðri og læffast í kringum sannleikann og hliffra honum til ef henta þykiir. Glöggt kom þetta í ljós í frásögnum Sjálfstæffls- manna um Iffjukosningamar. Sjálfstæðismenn halda því fram, að Framsóknármenn hafi tapað fylgi, jafnvel þó að þeir vitl þaff bezt sjálfir, að Framsóknarflokkurinn hefur ekki bofflff þar fram áður. Sannleikurinn er sá, aff stjórnai’flokkarnir töpuffu um 50 atkvæðum, en hverju sagffli t.d. Víslr frá daginn eftlr — jú, stjóm- arliffiff átti að hafa stóraukiff fylgi sitt og til þess aff sanna þetta voru gamlar tölur birtar frá árinu 19B1. Hvers vegna ekki aff birta tölurnar frá s.l. ári; það hefur hingað til veriiff vani að skýra frá niff'urstöðiitölum næstu kosninga á undan — ekki satt? — Morgunblaffið hafffi svipaðan hátt á. Þaff skýrffi fyrst frá glæsi legum slgri stjórnaninnar, þrátt fyrir hlff gagnstæffa, og ósigri lista lýffræðlssmnaffra vinstni manna, þó aff sá llstl hafl ekki verlð boðinn fram áður. Slíkar fullyrffingar eru samt skHjanlegar af munni manna, sem aldir eru upp viff einræði og það, að hvítt sé svart og svart sé hvítt, allt eftir því sem þurfa þykir. En hörmulegt er hlut- sklpti ungra manna sem selja sig slíku á vald. RITSTJÓRI: DANÍEL HALLDÓRSSON STJÓRN FUF f KÓPAVOGI, talið frá vinstri, fremri röð: Valdimar Sæmundsson, gjaldkeri; Sigurður Geirdal, formaður; Sigrún Snjólfsdóttir, varam. — Aftari röð: Örn Guðmundsson, varam., og Grétar Kristjánsson, ritari. — Á myndina vantaði vegna veikindaforfalla þá Hjört Hjartarson, varaformann og Þorstein Guðlaugs son, meðstjórnanda. Fólkið er mjög félagslynt Heimsékn Vettvangsins tii FUF í Kópavogi Tíðindamaður Vettvangsins brá sér nýlega suður í Kópavog og hitti þar hinn nýkjörna formann Sigurð Geirdal að máli og spurði hann- frétta úr kaupstaðnum. Sig- urði fórus) orð á þessa leið: Kópavogur er núna fjórði stærsti kaupstaðurmn á landinu og fer íbúum mjög ört fjölgandi. Kaup- síaðurinn hefur sérstöðu um marga hluti og má þar til nefna að flestir vinnandi menn verða að leita sér atvinnu utan kaupstaðar- ins og gefur það staðnum dálítið undarlegan svip, Mun þetta vera algert einsdæmi hér á landi og stafar auðvitað af því að Reykvík- ingar hafa orðið að leita sér hús- næð’p ' grenr.d vig borg sína. þar sem þeir hafa ekki átt kost á því að fá lóðir undir hús sín. Enda má segja að Kópavogur sé nokkurs konar „svefnherbergi". Þar eru engir matsölustaðir og ekki eru þar „sjoppur" Áberandi er það, hversu mikill hluti íbúanna eru ungir að árum Ungt og hraust fólk, sem er að brjótast áfram í því að koma sér upp eigin hús- næð'i og gefur að lita víða um bæ- inn ófullgerð hús, sem þó er far- ið að búa í. Fólkið er mjög félags- lynt og er það athyglisvert. hvað alls konar félagsskapur og starf- semi er i miklum blóma. Hér síarfa af miklum krafti t. d. leik- félag, kvenfélag, alls konar póli- tísk félög. umfangsmikil starfsemi Æskulýðsráðs að félagsmálum imga fólksins og svo þróttmikið uhgmennafelag og hafa sumir fé- iagar þess orðið landsfrægir fyr- ir- unnin afrek Um félag ungra Framsóknar- manna er bað að segja. að á und- ai.förnum árum hefur félagið átt í miklum ^rfiðleikum með hús- næði, en oú er úr þeim vanda leyst, við böfum fengið ágætis- húsnæði til afnota að Álfhólsvegi 4 A, enda iætur árangurinn ekki SIGURDUR GEIRDAL 1 formaður Félags ungra Framsóknar manna í Kópavogi. : I a sér standa og má segja að ! siarfsemi félagsins hafi færzt mjög i vöxt, það sem af er þessu starfs- ári t d. gengu 18 meðlimir í fé- ] lagið á síðasta aðalfundi og marg- ] I ir hafa gerzt félagar síðan Mikill ! srarfsvilji og kraftur er í þessu unga fólki >g vonum við. að félag ! 'ð geti sent liðtækan hóp út í kr-sningabarattuna í vor Eg veit, að allir eru staðráðnir í því að gera sigur Framsóknarflokksins sem stærstan í hönd farandi kosn ngum. því að sigur Framsóknar- ] i fiokksins ar sigur unga fólksins í' landinu. Einnig munum við fara af stað með félagsmála- og mál- fundanámskeig þar sem ætlunin er að kenna fundarstjóm og fund arreglur. En slíkt álít ég mjög gagnlegt unga fólkinu og raunar eitt af undirstöðuatriðum alls þroska í félagsmálum. Þátttakan í námskeiðinu er þegar orðin allgóð og enn bætist við í hópinn. Ætlun- in er að hefja námskeiðið mánu- daginn 11. marz og mun Eyjólfur Eysteinsson erindreki og fleiri góðir menn aðstoða okkur. Að lokum vildi ég segja þaff, að mér finnst Framsóknarflokkurinn og stefna hans eiga mjög auknu fylgi að fagna hér á okkar félags- svæði, enda tæplega við því að bú ast að allur sá fjöldi, sem hér berst i bökkum við að eignast þak yfir höfuð'ið, greiði þeirri stjórn at- kvæði, sem erfiðast hefur gert þeim fyrir. — S.G. Aðalfundur F.U.F. í Kópavogi Aðalfundur FUF í Kópavogi var haldinn máuudaginn 14. janúar og voru þar meðal apnarra mættir þeir Jón Skaftason alþm. og Eyjólf ur Eysteinsson erindreki. Fram fóru venjuieg aðalfundarstörf og kosningar. í stjórn voru kosnir: Gjaldkeri: Valdimar Sæmundsson. formaður: Sigurður Geirdal' varaformaður: Hjörtur Hjartarson, varamenn: Sig rún Ingólfsdóttir. Örn Guðmunds- son, Magnús Leopoldsson, ritari: Grétar Kristjánsson. Meðstjórn- andi: Þorsteinn Guðlaugsson. TÍMINN, þriffjudaginn 19. marz 1963 ■—»

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.