Tíminn - 19.03.1963, Síða 14

Tíminn - 19.03.1963, Síða 14
i ar.“ Síðan kemst hann að þeirri niðurstöðu, að Gyðingana „skort- ir hryggilega mikið upp á sanna trú“. Ohamberlain finnur að lokum einu leiðina til björgunar í gegn- um Teftónana og menningu þeirra, o-g af Teftónunum eru Þjóðverjar allra beztu hæfileik- unum gæddir, því að þeir hafa erft beztu eiginleika Grikkja, og Indó-aríanna. Þetta veitir þeim réttinn til þess að verða drottn- arar heimsins. „Guð byggir í dag á Þjóðverjum einum saman,-‘ skrifar hann á einum stað. „Þetta er sú þekking, sú fullvissa, sem hefur fyllt sál mína árum saman.“ Útkoma Grundlagen des Neun- zehnten Jahrhunderts vakti tölu- verða athygli, og aflaði þessum undarlega Englendingi skyndilegr- ar frægðar í Þýzkalandi. Þrátt fyr- ir málsnillina og sérstakan stíl — því Ghamberlain var 1niki]l listamaður — var bókin ekki auð- lesin en yfirstéttirnar fóru brátt að lesa hana, því svo virtist, sem þær hefðu fundið einmitt það í henni, sem þær óskuðu eftir að trúa. Innan tíu ára höfðu komið út átta útgáfur og selzt 60.000 ein- tök, og þegar fyrri heimsstyrj- öldin brauzt út, var salan komin upp í 100.000. Salan glæddist á tímum nazistanna, og ég minnist þess, að 1938 var tilkynnt, að bók- in kæmi út í tuttugasta og fjórða sinn, en þá höfðu selzt. rúmlega tvö hundiuð og frmmtíu þúsund 1 eintök. Vilhjálniur II. keisari var einn af fyrstu áhugasömu lesendum bókarinnar. Hann bauð Chamber- lain til hallar sinnar í Potsdam, og í fyrsta sinn, sem þeir hittust, tókst með þeim mikil vinátta, sem entist allt til dauða höfundarins j 1927. Miklar bréfaskr'iftir fóru Mram á milli mannanna tveggja ! eftir þetta. Sum hinna tuttugu og ifjögurra bréfa, sem Chamberlain skrifaði keisaranum (Vilhjálmur |svaraði tuttugu1 og þremur þeirra) voru langar ritgerðir, sem stjórn- , andinn átti svo eftir að nota í nokkrum hinna íburðármiklu i ræða sinna og yfirlýsinga. „Það var Guð, sem sendi bók yðar til þýzku þjóðarinnar, og yður per- | sónulega til min,“ skrifaði keisar- jinn í einu af fyrstu bréfum sínum. i Auðmýkt Chamberlains, ýkt smjaður, í bréfum þessum, getur stundum gert mann veikan ,,Yðar hátign og þegnar yðar,“ ritaði hann, „hafið fæðzt í helgiskríni,“ , og hann sagði Vilhjálmi, að hann hefði komið fyrir mynd af honum í vinnustofu sinni beint á móti málverki af Kristi eftir Leonardo, svo að hann gengi oft fram og aftur milli ásjóna frelsara síns og keisara, þegar hann væri að vinna. Undirgefni ChamberLains hindr-j , aði hann ekki í því að bjóða stöð- ugt ráðleggingar hinum einþykka og afkáralega emvaldi. Arið 1908 hafði almenn andstaða gegn Vilhjálmi komizt á það stig, að þingið útilokaði hann frá að hafa lengur óheillavænleg afskipti af utanríkismálum'. En Chamberlain sagði honum, að almenningsálit- ið væri byggt upp af fábjánum og svikurum, og hann skyldi láta sig það engu skipta, og því svaraði Vilhjálmur td, að þair tveir skyldu standa saman — „þér beitið penn anum, ég tungunni og mínu breiða sverði.“ Englendingurinn minn i keís- arann all'af á ætlunarverk Þýzka lands og forlög. „Þegar Þýzka- land hefur náð yfii‘ráðum,“ skrif- aði hann, eftir að fyrri heimsstyrj öldin brauzt út,“ — og við getum ti-eyst því, að það riær þeim — þá verður það að hefjast handa uirh að framkvæma vísindalega stefnu hugvitsmanns. Ágústus tók sér fyrir hendur að breyta heiminum á kerfisbundinn hátt, óg Þýzkaland verður að gera hið sama . . . Þýzkaland mun sigra heiminn vegna innri yf'irburða . . Búið bæði varnar og árásarvopn- um, skipulagt jafn nákvæmlega og gallalaust eins og herinn, framar öllum öðrum í listum, vís- indum, tæknifræði, iðnaði, verzl- un, fjármálum, hver maður á sín- um stað og sérhver maður legg- ur sitt ýtrasta af mörkum. — Þannig mun Þýzkaland sigra heiminn vegna innri yfirburða. Fyrir að predika jafn dýrðlega köllun fyrir landinu, sem hann hafði gert að slnu eigin (hann fékk þýzkan ríkisborgararétt 1916, þegar styrjöldin var hálfn- uð) veitti keisarinn Chamberlain Járnkrossinn. En áhrif þessa Englendings voru hvað mest á Þriðja ríkið, sem kom ekki fyrr en sex árum eftir dauða hans, en hann sá þó fyfir Kynþáttakenningar hans og hin brennandi tilfinning hans hvað snerti örlög Þýzkalands og Þjóðverja voru teknar upp af nazistum, sem hylltu hann sem einn af spámönnum sínum. Á með an á stjórn Hitlers s'óð streymdu bækur, bæklingar og greinar á markaðinn, þar sem. hinn „and- j legi stofnandi“ Þýzkalands Þjóð- ernissósíalistanna var hafinn til skýjanna. Rosenberg, sem var einn af fræðurum Hitlers, reyndi oft að segja foringjanum frá hrifningu sinni á þessum enska heimspekingi. Líklegt er, að Hitler hafi fyrst kynnzi ritum Chamberlains, áður en hann fór frá Vín, því þau voru vinsæl með al sam-germönsku og and-seme- tísku flokkanna, en hann drakk einmitt í sig bókmenntir þeirra af miklum ákafa í þá daga. Ef til vill las hann einnig á meðan á stríðinu stóð eitthvað af greinum , Chamberlains, sem voru svo full- ar af þjóðernrsgorgeir. í Mein , Kampf harmar hann það, að at- | hugunum Chamberlains skuli ekki i hafa verijS meiri gaumur gefinn ' í Öðru ríkinu. Chamberlain var einn af fyrstu vitmönnum Þýzkalands, er sá fyr- ir glæsta framtíð Hitlers — og ný tækifæri fyrir Þjóðverja, svo framarlega sem þeir fylgdu hon- um eftir. Hitler hafði hitt hann í Bayreuth árið 1923, og enda þótt hann væri veikur. hálfmátt- laus óg heföi rriisst trúna á allt vegna ósigurs Þýzkalands og hruns Hohenzollem-ríkisins — hruns allra hans vona og spádóma. — þá hreifst Chamberlain af mælslui unga Aus'.urríkismanns- ins. „Þér eigið fyrir höndum að gera s örkostlega hluti“ skrifaði hann H'tler næsta d.ag........... Trú mín á germanismann hefur ekkert minnkað, þó von mín — verð ég að viðurkenna — hafi verið að fjara úl. í einu vetfangi hafið þér breytt sálarástandi rnínri Það, að Þýzkaland skuli fæða af sér Hitler, á þeirri stundu, sem þörf þess er hvað mest fyr- ir hann, sannar* lífsorku þess, og sama gera þau áhrif, sem streyma út frá honum. Því þessir tveir hlutir — persónuleiki og áhrif — eiga saman Megi guð varð- veita yður!" Þetta var á þeim tíma, þegar Hitler, með Charlie Chaplin-yfir- váraskeggið 'sitt; rudd.alega fram- komu og sína ofsafengnu, útlend- ingslegu öfgar, var enn að áliti flestra Þjóðverja hálfgerður brandari. Hann átti fáa fylgismenn í þá daga, en hinn dáleiðslu- kenndi segull persónuleika hans verkaði eins og töfrar á hinn aldna, sjúka heimspeking og end urnýjaði trú hans á þjóðina, sem hann hafði valið að sameinast og hylla. Chamberlain gerðist með- limur í Nazistaílokknum, sem nú var að blómgast, og fór að skrifa fyrir hin ómerkilegu rit hans eins og heilsa hans frekast leyfði. Ein af greinum hans, sem skrifuð var árið 1924, lofsöng Hitler, er þá sat í fangelsi, sem útnefndan af Guði til þcss að stjórna þýzku þjóðinni. Örlögin böfðu bent á. Vilhjálm II., en hann hafði brugð izt. Nú var það Adolf Hitler. Sjö- tugasta fæðingardags þessa merki lega Englendings var minnzt í 6 Hafið þér sagt okkur sann- leikann? spurði hún. — Eigið þér! að fylgja okkur til John Marsden . . . eða er hreinlega verið að ræna! okkur? — Hví skyldum við ræna ykk- ur? sagði hann þurrlega.'— Kín-; verska alþýðulýðveldið hefur ekkj ert við kvenfólk að gera, það er; meira en nóg af konum í Kína, og| hóruhús eru ekki eins vinsæl ogj í fyrri daga. Mennirnir hafa ekki; ráð á að fara þangað. Auk þess. getur hvorug ykkar talizt falleg á; austurlenzkan mælikvarða. Yður! gremst, að ég skuli segja það . . ! sagði hann, þegar hann sá, að i Blanche roðnaði og beit á vör sér. ■ — Þér ættuð heldur að vera fegin j því. Það gerir lífið ólíkt auðveld- ara fyrir ykkur. Þér þurfið ekkert að óttast, ég hef fyrirniæli um að fylgja ykkur til mágs yðar. Hann lyfti henni skyindilega léttilega upp og setti hana niður a þilfarið. i Hún greip í jakkann hans og leit á hann bænaraugum: — En þér komið með okkur, er það ekki? Þér . . . látið okkur ekki í hendurnar á . . . þessum manni þarna? — Auðvitað kem ég með. Og þér þurfið ekki að ótlast Vronsky. Eg skal játa, að hann er ekki sérlega kurteis, en hann hlýðir mínum skipunum og mun gera eins og ég býð honum. — Þér talið og skiljið ensku mjög vel, er það ekki? sagði hún, og var nú allt í einu forvitin. — Þegar við vorum um borð í kaf- bátnum hélt ég, að þér kynnuð bara fáein orð. — Það var ætlan mín, að þér skylduð halda það, því að ég var ekki í þeirri aðstöðu, að geta sagt yður neitt um ákvörðunarstað ykkar. Við ýengum skipanir okkar á leiðinni. Sannleikurinn er sá, að tungumál eru minn eini, mikli hæfleiki. . . . En nú er bezt, að 14 þér, systir yðar og börnin farið r.iður í káetuna, svo að þið vöknið ekki. Það var þungt loft í klefanum, þar voru engar kojur og engir stólar, aðeins grútskítugar mott- ur á gólfinu og hvorug þeirra hafði geð í sér til að tylla sér nið- ur á þar. Börnin voru óróleg og vansæl, og Blanche tókst ekki að hugga þau. — Þú hafðir á réttu að standa, sagði Dorothy grátandi og gaut augunum út á þilfarið, þar sem Petrov og Vronsky stóðu á tali við'Kínverjann, sem hafði leyst reipið og lagði nú frá landi. — Þeir ætla að taka okkur sem gísla, þeir treysta ekki John lengur. Honum var lofað góðri stöðu í Moskvu og aðstöðu til að búa mér og börnunum heimili. Hvers vegna hafa þeir sent hann hingað? — Eg vona, að hann gefi sjálf- ur svarað því fljótlega, svaraði Blanche. — Já, það veit heilög hamingj- an, ég vona það, en ég er farin að efast um, að hann sé yfirleitt í Shanghai. Blanche, hugsaðu þér, ef þeir hafa narrað okkur frá Eng- landi vegna þeSs . . vegna þess, að John er dáinn og þeir eru hræddir um, að við vitum eitt- hvað um starfsemi þeirra í Eng- landi og höfum sagt öryggislög- reglunni, ef við hefðum frétt hvað komið hefði fyrir hann. — Það er ekki trúlegt, vina mín, alls ekki, sgði Blanche ró- lega. — En hugsaðu þér, ef það er nú þannig og þeir hafa tælt okk- ur hingað til að myrða okkur. Enginn getur rétt okkur hjálp- arhönd í kommúnista-Kína. Ó, Blanche, hvað eigum við að gera? Hugsaðu þér börnin. hvað eigum við að gera við þau? —•, Eg er sannfærö um, ag þér skjátlast, Dorothy, sagði Blanche. Ef þeir hefðu haft í huga að ryðja okkur úr vegi, hefðu þeir lokið því af, áður en við komum hing- að. Þeir hefðu ekki lagt á sig allt það erfiði að flytja okkur yf- ir hálfan hnöttjnn. Vertu ekki hrædd. Kannski hefur John bara fengið verk hér að vinna og þarf ekki að vera nema skamman tíma hér í Kína. — Ó, ég vona af öllu hjarta, að þú hafir á réttu að standa, sagði Dorothy hágrátandi. 4. kafli. Það var hætt að rigna, þegar djúnkarinn þokaðist hægt upp ána í áttina til Shanghai. Blanche hélzt ekki við inni í loftlausum klefanum og gekk út á þilfarið og leit áhugasöm í kringum sig. Petrov kom til hennar, og þegar þau höfðu siglt fram hjá mörgum verksmiðjum á hægri hönd, benti hann bemt fram í áttina til borg- arinnar Shanghai. — Það er svo kalt, sagði hún eymdarlega. — Þetta er kaldasti tími árs- ins hér. En yður líður strax bet- ur, þegar þér komið í hús. En það eru ákveðin formsatriði, sem þarf að fullnægja . Verið ekki kvíðnar. skaut hann inn í, þegar hann sá óitasvipinn, sem færðist yfir andlit hennar. — Eg skal ekki skilja við ykkur. áður en þið fá- ið heimild til að hitta mág yðar Djúnkarinn ruddi sér braut milli margra annara djunkara ogjþakið var skjölum og blöðum, sat sóðalegra húsbáta. Við bryggj-! mjög virðulegur maður. Það var urnar lágu bundin mörg gufu- erfitt að geta ,sér til um aldur skip, sömuleiðis nokkur rússnesk' hans. Húðin var gul og hrukkótt, skip og hvalveiðibátar frá Odessa. skásett augun hér um bil lokuð. Það var geysileg þröng manna, Hann var einl^ennisklæddur og hvert sem litið var, kínverskir! bar óteljandi heiðursmerki. Tveir sjómenn og burðarkarlar og verka ungir Kínverjar í borgaralegum menn, en enginn virtist hafa klæðum sátu við einn vegginn í neitt fyrir stafni. Þeir hengu skrifstofunni og ung kínversk letilega, lufsuðust um og töluðu kona i þröngu, svörtu pilsi og og pötuðu, og hávaðinn var ólýs- hvítri blússu skrifaði í óðaönn á anlegur. Margar konur voru þar ritvél. á meðal, sumar jafn subbulegar og j" Maðurinn við skrifborðfð var fátæklega til fara og karlmenn- greinilega mjög valdamikill mað- irnir, en aðrar klæddar í glæsi-, ur. Hann leit upp og hvæsti eitt- leg, evrópsk föt. Margar höfðu: hvað að Petrov. Petrov svaraði börn á bakinu og stálpuð börn j honum á reiprennandi kínversku. skutust um í mergðinni, öskruðu | Áhugi mannsins beindist að kon- og æptu og gerðu sitt til að auka unum tveimur og roði hljóp fram hávaðann og ringulreiðina. Fyrsta hugsun Blanche var, hve allt var óþrifalegt og' niðurnítt. Hér og þar kom hún auga á einkennis- klædda menn, og stór amerískur bíll flautaði sig í gegnum þröng- ina. Petrov fylgdi konunum tveim- ur og börnum Dorothy gegnum skarann og Vronsky kom á eftir. Hann gekk inn í tollbúðina eftir löngum gangi og í skrifstofu í kinnar Blanche, þegar hún fann, hvernig lítil augun virtust hrein- lega klæða hana úr hverri spjör þarna fyrir framan hann. — Kvikindið, hvíslaði Dorothy. — Uss, uss, hvíslaði Blanche. Samtal Petrovs og kínverska liðsforingjans hélt áfram. Svo sagði Kínverjinn eitthvað við kon una og hún reis upp gekk að skáp og dró út skjalaskúffu. Það var bersýnilegt, að hún leitaði ein- innst inni. Fyrir utan dyrnar stóðu hvers. Síðan tók hún þaðan stórt tveir kínverskir hermenn með umslag og rétti yfirmanni sínum. byssur Petrov sagði eitthvað viðÍHann virti fyrir sér skjöþn, svo þá og þeir viku til hliðar, en hann j hallaði hann sér yfir borðið og barði að dyrum. Síðan ýtti hann Blanche til undrunar fór hann að þeim inn. Bak við stórt skrifborð, sem reyna að babla ensku. — Önnur gift þessum John TÍMINN, þriðjudaginn 19. marz 1963 —

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.