Tíminn - 20.03.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.03.1963, Blaðsíða 6
TÓMAS KARLSSON RITAR ÞiNGFRÉTTiR RIKISSTJORNIN SETUR ÓTAL NÝJA SÉRSKATTA Frumvarp rikisstjórnarinnar um ISnlánasjóð var til 2. umr. í neðri deild í fyrradag. ISnaðarnefnd hafði þrfklofnað um málið og skiluðu þeir Þórarlnn Þórarinsson og Eðvarð Sigurðsson sérálltum um málið. og flytja við það breytingatillögur. — Meirihlutinn leggur tll að frumvarp- ið verSl samþykkt óbreytt. Umræð- um um þetta mál var haidið áfram á Alþingl í gær og talaði þá m. a. Eysteinn Jónsson. Aðalefni frum- varpsins er lögfestlng 0.4% gjalds á iðnaðarvörur er renni til sjóðsins. Enn fremur kveður frumvarplð á um að stjórn sjóðsins skuli að meiri hluta vera i höndum samtaka iðn- aðarmanna og Iðnrekenda —. þó ekki með hlutdeild iðnreksturs sam vinnufélaganna: Þórarinn Þórarinsson gerði grein fyrir þeim breytingatillög- um, er ha-rm flytur við frumvarpið. Sagði Þórarinn of skammt gengið í tekjuöflun til sjóðsins og full- nægði hvergi nærri þörfum iðn- aðarins. Nauðsynlegt er að koma upp nýjum iðnfyrirtækjum, stækka þau, sem fyrir eru og breyta fjöl- mörgum og vélvæða betur ýmis iðnfyrirtæki til að köma við meiri vinnuhagræðingu en nú er. Til að ofan á þær gífurlegu fúlgur, tæpar 2000 milljónir, sem innheimtar eru í ríkissjóð með hinum almennu sköttum og tollum á fjárlögum, Umræður á þingi í gær um nýjan við- bótarsöluskatt á iðnaðarvörur. vinnuhagræðingu verði komið á, | ins. Það er ekki nó^ að sjá iðnað- eru fjárfrekar breytingar óhjá- inum fyrir stofnlán'um. Inaðurinn kvæmilegar og því er iagt til að verður líka að hafa góðan aðgang árlegt framlag til sjóðsins verði 15 milljónir árlega og þær verði lagðar fram úr i*kissjóði, en ekki verði lögfestur nýr söluskaítur til að rekstrarlánum en mikið vantar á það. Þá er einnig nauðsynlegt að lækka vextina. íslenzkur iðnaður býr við verri vaxtakjör en iðnaður viðbótar við þá sem fyrir eru. Það nokkurs annars nágrannalands og verður að stefna að því að gera sjá allir hverja afleiðingu það hef- skattakerfið einfaldara. ur í samkeppni ísl iðnaðarvara við Ákvæði frumvarpsins um skip- erlendar. an sjóðstjórnar eru óeðlileg, þar Eysteinn Jónsson sagði mjög sem gert er ráð fyrir því að þeir,: varhugavert að ganga þannig frá sem lánanna eigi að njóta, úthluti, löggjöf um lánsstofnun, að láta þá, þeim sjálfir. Lagt er til að Alþingi! sem fyrir eru í starfsgrein og lán- kjósi 3 menn og tveir séu til- a.nna eiga eingöngu að njóta, hafa nýtt söluskattskerfi að ræða við nefndir af Landssamband iðnaðar- j ákvöðunarvald um það hverjir eigi hliðina á hinu almenna skatta- manna, Félagi ísl. iðnrekenda og ag fá lán til starfa í hinni sömu kerfi, en með sköttum og tollum Samb. ísl samvinnufélaga í sam- starfsgrein. Slíkt á sér enga hlið- á fjárlögum, innheimtir rikis- einingu. ; stæðu um aðrar sambærilegar láns sjóður nú tæpar 2000 milljónir aðild að eiga að stjóm sjóðsms, þótt önnur samtök iðnaðarins í landinu eigi að hafa meirihluta- vald í stjórninni. Hvaða rök geta verið fyrir því, að útiloka sam- vinnufélögin, sem reka stórfelldan iðnrekstur, fyrst á annað borð er ætlazt til þess að samtök iðnaðar- ins hafi úthlutunarvaldið í sinum höndum? Því er haldið fram, að þessi nýi 0.4% skttur, sem renna á til sjóðs- ins sé skattur á iðnaðinn í landinu. Þe‘ta er rangt, því að þetta er ekkert annað en nýr söluskattur á iðnaðarvörurnar, skattur á kaup- endur þeirra, þ.e. almenning í landinu. Skatturinn á að vera frá- dráttarbær og innheimtast skv. frumvarpinu á allan hátt hlið- stætt aðstöðugjaldi, sem kemur inn í vöruverðið. Hér er því um Þótt tekjur sjóðsins hækki upp stofnanir og hér umiræðir; Þá eru í 15 milljónir á ári er hvergi nærri þau furðulegu, rangin<Li í frumvarp séð fjrir fjármagnsþörf iðnaðar- inu, að samvinnufélögin eiga enga króna, og ekkert er eðlilegra en að Iðnlánasjóði verði lagt til ör- lítið brot af þeim fúlgum, sem enga hliðstæðu hafa átt sér i skattheimtu ríkisins. Menn eru þó ekki orðnir óvanir því, að ríkis- stjórnin bæti við nýjum og nýjum álögum ofan á alla þá gífurlegu skattheimtu, sem ákveðin er með fjárlögum. Ríkisstjórnin leggur orðið ekki fram frumvarp öðru vísi en að í því leynist einn eða fleiri smáskattar og viðbótar- álögur. ★★ Nú á að bæta við 0.4% sölu- skatti á iðnaðarvörur. ★★ Áður hiafði verið lögfestur sérstakur 2% launaskattur á bændur. Persónulegur skatt- ur á tekjur bóndans, þvi að það er bannað að láta hann ganga inn í verðlagið. ★★ Lögfestur hefur verið 0.7% söluskattur á landbúnaðar- afurðir. ★★ Skv. frumvarpinu um Ranu- sóknarráð ríkisins, á að leggja á nýjan sérstakan skatt á sementssölu í land- inu. ★★ Skv. sama frumvarpi á að Framhald á bls. 15. KJARNORKUTILRAUN RAKKA MÓTMÆLT • Innanríkisráðherra Breta hafnaði í dag tilmælum frá 500 blaðamönnum í London um að blaðamönnunum tveimur, sem nú sitja í fangelsi fyrir að neita að skýra frá heimildum sínum verði íátnir lausir. • Framkvæmdastjóri út- laindadeildar sovézka flugfé- lagsins Aeroflot sagði í dag að Bandaríkin hefðu reynt að hindra, að komið yrði á beinum flugsamgöngum milli Moskvu og New York. • Verkfalli bæjarstarfs- manna í Helsingfors hefur verið aflýst, þar eð sam komulag náðist í dag um samninga, sem gilda til ára móta. • Bandarísk herflutninga- flugvél nauðlenti í dag utan við Honululou og tókst lend ingin slysalaust. I vélinni voru 75 farþegar, • Stjórnarvöld í Chile hafa vísað fjórum frönskum OAS mönnum úr landi, en áður hafði þeim verið vísað frá Argentínu. • Suður-franskir kolanámu verkamenn, sem eiga í verk falli, fóru í dag i hópferg til MarseiIIe til að leggja á- herzlu á kröfur sínar um kjarabætur. • Póískir verkamenn neita að lesta kol i skip, sem fara til Frakklands, en áður höfðu Sovétríkin bannað kolaflutninga til Frakklands. J NTB—Alsír, 19. marz. I Frakkar sprengdu kjarnorku- sprengju neðanjarðar í Sahara á mánudagsmorgun. Franska stjórnln skýrði stjórn Alsír frá sprenglng- unni skömmu eftir að hún hafði átt sér stað, og segir Alslrstjórn, að 1 þetta hafi skapað mjög alvarlegt ástand. Stjórnln hefur kvatt þingið saman til aukafundar á mlðvlkudag til að ræða þessa kjarnorkutilraun j Frakka. Alsírstjórn gaf út þessa tijkynn- ir,gu í dag að loknum sérstökum i l ráðuneytisfundi um málið. Kemur fram í tilkynningu stjórnarinnar, að hún hefur þegar gert samþykkt ir. sem verða lagðar fyrir þingið | til staðfestingar, en ékkert er lát- ig uppi um, hverjar þær séu. Frá því er aðeins skýrt, að á þingfund mum muni Ben Bella flytja mjög þýðingarmiKla ræðu. Upplýsingamálaráðherra Frakka Alain .Peyrefitte. sagð' í dag, að engum þyrfti að koma á óvart, að Frakkar héldu áfram að nota tii- raunasvæði sitt í Sahara til til- '•aunasprenginga. Hann kvaðst vera sannfærður um, að bæði franska stjórnin og sú alsírska vildu halda ákvæði Rvian-.samnmganna, en á hinu léki enginn efi, ag Frakkland hefði iét) tif að gera kjarnorkutilraunir í Sahara. í Accra, höfuðborg Ghana, fór tvö þúsund manns hópgöngu um Dorgina í dag, til að mótmæla frönsku kjarnorkusprengingunni. Nefnd manna afhenti mótmæla- skjal til franska sendiherrans í landinu, og göngumenn báru :--pjöld, sem meðal annars var á letrað; „Hin nýja nýlendustefna verður að hverfa úr Afríku" og „Heiminn vantar mat, ekki sprengjur“ Útvarpið i Conakry, höfuðborg Guinea, sagði varðandi sprenging- una, að kjarnorkutilraunir Frakka sköðuðu undirstöðu þeirrar góðu sambúðar, sem væri að skapast milli Frakkiands og landa Afríku. Stjórn Marokko hefur sent Frökkum mótmæli út af spreng- mgunni, og segir þar að Marpkko sé mótfallið öllum tilraunum með kjarnorkuvopn og sé sérstaklega andvígt því, að slíkar tilraunir fari Þam í Afriku og löndum Araba. Þá hefur stjórn íraks gefið út opinbera tilkynningu um spreng- inguna, og segir þar, að hún sé brot á sjálfstæði Alsír og frelsi Arabalandanna. í Damaskus er Framhald á bls. 15. HttværardeilurfÞýzkalandi fíTB—BONN, 19. marz. Flokkarnlr þrír, sem sæti eiga a vestur-þýzka sambandsþinginu hafa ekki vandað hver öðrum kveðj urnar I, sambandi við umræður þær og atkvæðagreiðslu, sem fram fór í þinginu i gærkvöldi um bann stjórnarlnnar vlð sölu á olíuleiðstum ril Sovétrikjanna og annarra komm únistalanda. Bæði sósialdemókratar og frjáls ír demókraiar hafa gagnrýnt kristi iega demókrata harðlega fyrir það athæfi sitt, ag mæta ekki til at- kvæðagreiðsiunnar í gær, en það hafði í för með sér, að þingið var ekki ályktunarhæft. Sú gagnrýni | á ríklsstjórnina, sem samþykkt j var að tillögu sósíaldemókrata með ! 244 ^tkvæðum gegn einu, var form lega gerð óíögleg, en eins og áð- ur hefur verið skýrt frá greiddu frjálsir demókratar atkvæði með; stjórnarandstöðunni í þessu máli,! þótt þeir eigi sæti í stjórn dr Adenauers. Kristilegir demókratar segja i dag, ag afstaða sósíaldemókrata j hafi sýnt, að þeir séu aðeins hlið- hollir Atlantzhafsbandalaginu í orði, ekki verki. Sósíaldemókratar ásaka hins vegar kristilega demó- j krata fyrir að hafa unnið að því með fjarveru sinni vig atkvæða-! greiðsluna, e.f eyðileggja þingræði Vestur-ÞýzKalands. Frjálsir demó- k^atar halda því fram, að atburð- írnir í gær hafi stórskaðag við- skiptaálit Þýzkalands í Austur- Evrópu. Ludwig Erhard sagði í dag, að flokkur han; befði með hjásetunni viljað koma í veg fyrir að tekin yrði röng ákvörðun sem hefði gert Aflantzhafsbandalaginu ógagn. — Málið hefði leystst á ekki glæsileg an hátt, en það, sem skipti máli sé að þessi ákvörðun Atlantzhafs- bandalagsins að selja ekki olíu- leiðslur til'Kommúnista, hafi ekki verig haggaö. TIMI N N , miðvikudaginn 20 marz 1963 - 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.