Tíminn - 20.03.1963, Blaðsíða 16
I 1
Miövikudagur 20. marz 1963
67. tbl.
47. árg.
Urðu að losa
í Reykjavík
AS-Ólafsvik, 19. mari.
Netabáfarnir í Ólafsvík halda á-
fram að mokvelða, og hefít ekki
undan að vinna úr aflanum. f dag
neyddist Kirkjusandur til að senda
sina báta með aflann til Reykja-
víkur.
Heildaraflinn hjá Ólafsvíkúr-
bátum var í gær 205.790 tonn, og
var Hrönn þeirra hæst me3 36,840
tonn. Enn er búizt við mikilli
veiði í dag.
Hrönn heíur nú farið 50 sjóferð
ir síðan um áramót og er hæst
Ólafsvikurbáta á þeim tima með
samtals 518 tonn. Skipstjóri á
Hrönn er Rafn Þórðarson. Aflinn
síðan um áramót hefur skipzt þann
ig á fiskvinnslustöðvarnar: Kirkju
sandur hefur tekið á móti 1124,20
tonnum og Hraðfrystihús Ólafsvík-
ur hefur tekið á móti 811,320 tonn
um, en það hefur nú fiskvinnslu-
hús Hróa á leigu í vetur.
Hér er útlent skip ag lesta salb
sild, og Drangajökull bíður eftir
að geta lestað freðfisk. Einnig bíð
ur Kyndill þess að losa olíu. At-
yinna er þvi gífurleg hér í Ólafs-
vík, og mikill skortur á vinnuafli.
Unglingaskólinn veitti nemendum
frf í dag til þess að vinna að fisk-
inum.
2 ÍSL T0NVERK
BÓ-Reykjavík, 19. marz.
Musica Nova heldur fónleika í
súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn
24. þ.m. Á efnisskrá eru f jögur verk,
þar af tvö íslenzk, Nocturne eftir
Jón Leifs og Hlými eftir Atla Heimi
Sveinsson.
IVIálm-
ræmu-
regnið
óvilja-
verk
MB-Reykjavík, 19. marz.
Yfirmenn varnarliðsins hafa
nú staðfest, að málmræmur
þær, er svlfu til jarðar aust-
ur í Skaftafellssýslu um mán
aðamótin janúar—febraúr,
hafi verlð varpað út úr flug-
vél frá Keflavíkurflugvelli.
Jafnframt hefur þvi verið
lýst yfir, að það hafi verlð
óviljavcrk, að þessar þynnur
skyldu lenda yfir landi og að
þær séu algerlega hættulaus
ar grlpum, þóft svo færi, að
þær lentu í fóðri.
Arnór Hjálmarsson, yfir-
flugumferðarstjóri skýrði
blaðinu frá þessu í dag. —
Kvað hann yfirmenn varnar
liðsins hafa skýrt sér frá
þessu í morgun og jafnframt
hefðu þeir boðið sér að
koma suður á Keflavíkur-
flugvöll til þess að skoða
birgðir þær, er herinn ætti
af mismunandi stórum
málmræmum. Arnóri var
tjáð, ag ekki hefði verið ætl
unin að ræmurnar féllu til
jarðar á landi og að eftir-
leiðis yrði ávallt haft sam-
ráð við opinbera innlenda
aðila þegar æfingar með þær
Framh. a bls 15
Hin verkin eru Contrasts eftir
Béla Bartók og Zwanzig Gruppen
eítir Bo Nilsson. Ekkert þessara
vtrkaJiefur áður verið flutt hér.
Nocturne Jóns Leifs er leikið á
VVebster-hörpu, Contrasts Bartóks
á fiðlu, klarinett og píanó og verk
Nilssons á fl^utu, klarinett og óbó.
Hlými Atla Heimis er flutt með
11 hljóðfærum, þar af má nefna
klukkuspil, ýlófón og ýlórimbu,
selestu og hörpu, hitt eru algeng-
ari hljóðfæri. Atli Heimir stjórn-
ar tónleikunum.
Fréttamenn ræddu í dag við
Atla Heimi og félaga hans í Mus-
ica Nova. Atli kvaðst hafa skrifað
verk sitt, Hlými, í október og
nóvember s.i. Verk eftir Atla hafa
verið flutt 1 Köln, þar sem hann
var við tónlistarnám. Aðspurður
kvaðst hann eiga nokkur fullgerð
en óflutf, verk í skrifborðsskúff-
unni, auk bess er hann með stór-
Framh. a bls. 15.
Framsóknarkonur
Fjölmennum í Tjarnargötu 26 í
kvöld og höfum handavinnuna með.
— Stjórnin.
Eyþór Einarsson fær styrk frá NAT0 til að rannsaka fjaiiapiöntur
Fékk nærri hálla
milljón kr. í styrk
f “*• GB-Reykjavík, 19. marz. uðum þúsunda dollara. Mér
íslenzkum náttúrufræðing, Ey- verður að sjálfsögðu nokkur
liKI >S. þór Einarssyni magister, hefur uppörvun að þessum styrk, því
verið veittur nálega hálfrar millj. að hingað til hefur hér á landi
króna styrkur úr rannsókna- verið lagt sáralítig af mörkum
styrktarsjóði Atlantshafsbanda. til almennra grasafræðirann-
» lagsins til að rannsaka útbreiðslu sókna og náttúrufræða yfirleitt,
og líffræði æðri fjallaplantna á og bað af þeirri einföldu á-
íslandi. stæðu, að hér hefur lítill skiln
Styrkurinn, sém nemur ná- i"our veuð fyrjr hendi á því,
kvæmlega 10 þús. dollurum, að slikar rannsokmr hafi gildi,
eða um 430 þús. íslenzkra kr„ ?f.Þvi að þær gefa ekkert i aðra
er veittur til þriggja ára, og er hond * morgun- ef/vo mæfti
tekið fram, að öll vísindatæki ^ess vegna hefur aðstaða
og önnur áhöld, sem kunni að 0«ha5 Vjrlð, 0slf0P_ bagbonn td
iiK verða keypt fyrir styrkféð, telj aS ‘stunda ?e,SSl, ylslndl-
ist eign Grasafræðideildar Nátt 7. J.okuð þer þatt 1 rannsokn
úrugripasafns fslánds. Eyþór arleiðöngrum a meðan þer
er forstöðumaður Grasafræði- dvoldust erlendlsJ
deildar Náttúrugripasafnsins, - Natturufræðistudentar við
tók við því starfi um áramótin íatnarhaskol.a oru .styrktir til
1958—’59, þá að nýloknu grasa lelðan.Sra onnnr tond.. og eg
fræðinámi við Hafnarháskóla, íor e“u sinnl nleð donskum
en deildin var stofnuð með lög studentum i slikan leiðangur
um 1951. Eyþór er fyrsti ís- l]-Brettands, einkum i skozku
lenzki náttúrufræðingurinn, ^londunum. Og að loknu
sem hlýtur styrk frá ofan- nann for eg 1 hoP' danskra
greindri stofnun. natturufræðmga tU grasafræði
- Finnst yður þetta ekki ríf- rfnnsokna a Aus ur-Grænlandv
legur styrkur? spurðum við Honturnar.lsem ég safnaði þar,
Eyþór, þegar við hittum hann ruunu sumpart til sjóðsms, sepi
að starfi í Náttúrugripasafninu kostaðl okkur> sum?art td Natt
j dag urugripasafnsms her.
— Þetta er sannarlega álitleg .I- lfafið þer fen§izt eitthvað
ur styrkpeningur á íslenzkan Vlð svipaðar serrannsokmr her,
mælikvarða, en víða erlendis sem t)CSSurn styrk a að verja
myndi þetta varla þykja stór- tn'
j frétt, þar sem náttúruvísindi u ~ Styrkurmn er veittur í
eru metin einhvers, því að úti í þeim “San»Lað rannsaka kerf
löndum er algengt að veita isbnndið groðunnn a halendinu
EYÞOR EINARSSON slfka styrki, sem nema hundr- Framh. a bls. 15.
0GETAR ERU
í REYKJAVÍK
Eeykjavík, 19. marz. aesember 1961 um dómsmálastörf,
Samkvæmt 3. gr. laga nr. 98 23, lögreglustjórn, gjaldheimtu o. fl.
í Reykjavík er dómsmálaráðherra
heimilt að ákveða, að í Reykjavík
skuli vera 5—7 L rgarfógetar, og
sc einn þetrra yfirborgárfógeti.
í samræmt við heimild þsesa hef
ur Kristján Kristjánsson borgar-
fógeti verið skipaður yfirborgar-
fógeti í Reykjavík. Jafnframt,
nafa fulltrúarnir Jónas Thorodd-
aen, Ólafur Pálsson, Sigurður
Crímsson, Þórhallur Pálsson og
Þorsteinn Thorarensen verið sett-
borgarfógetar.
(Frá dómsmálaráðuneytinu,)
Eins og skýrt var frá í sunnudagsblaði Tímans, varð mikið tjón í veitinga og íbúðarhúsinu að Mánagötu 1
á ísafirði, er kviknaðl í því á laugardagsnóttina. Sjálfvirkur brunaboði vakti íbúanna á síðustu stundu, og
hefði ekki mátt tæpara standa að fjórum börnum, sem sváfu á efri hæð hússins, yrði bjargað út. Örin á mynd-
inni bendir á gluggann, sem börnin sváfu I. (Ljósm.: TÍMINN, Í.J.)
BÓ-Reykjavík, 19. marz.
Rannsóknarlögreglan hefur nú
sérkennilegt mál tll meðferðar, en
það snýst um eldsupptök í skrifstofu
Framhald á 13. síðu.