Alþýðublaðið - 04.07.1940, Blaðsíða 1
SITSTJORI: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁKGANGUR
uFIMMTUDAGUR 4. JÚLI 1949,
151. TÖLUBLAÐ
nsK
©11 f rifmslk MersMip i brez'
ifa ebú veaið kyi*sett pa
FriSnsk flotadeild, s@m ekki
wildi beyja sig9 slgruð í sjóer«
iistii M i fiyrir Oran i Algier i gær
m
m
, ' ¦¦ '¦:-X-: - ¦>¦¦--
' : ¦¦ .
\ var gefin át um þaft í London í morgian j
'að forezka stjórtiin heföi nú gert ráðstafanir til þess aH koma i
¥@g ffyrér þa$» aS herskipaf ioti Frakka Benfi í höndum Þjóoverja ®g,l|
Etala, @n samkvæmf vopnahlésskiimálum Frakka mM þá, áfti afS af-fj
vopna . f rönsku herskipin í höffnum á Frakklandi, sem tilteknai.
væru af Hitler ®g SViussolini. Segir í tilkynningunní, að ferezka
stjórnin haf i ekki talið sig hafa neina tryggingu ffyrir þvi5 aS herskip- *
in yrou ekki notuð gegn BretSandi, enda þótt því væri iofa®1 aff Þjóo'-
verjum og ítölum í vopnahléssamningunum, og heffði hún því gripii
fii sinna ráða.
Frönsk herskip úti fyrir Norður-Afríku.
í tilkynningunni segir ennfremur, að ráðstafanir brezku stjórnarinnar hafi gengið
greiðlega og slysalaust nema aðeins í einu tllfelli þar, sem lítilsháttar manntjón hafi .orðið.
Til skýringar þessari tilkynningu er skýrt frá því í öðrum fréttum, að ráðstafanir
Breta til þess að ná franska flotanum á sitt vald hafi byrjað í gærmorgun. Hafi öll
frönsk herskip í brezkum höfnum bæði heima á Englandi og suður við Miðjarðarhaf verið
sett undir brezkt eftirlit.
SJóorustan við Oraa
?------------------
Sérstök skilyrði voru sett flotaforingjum Frakka í Norður-
Afríku. Var þeim tilkynnt að skipin yrðu kyrrsett í því augna-
miði að koma í veg fyrir það, að þau yrðu notuð gegn Bretlandi,
og til þess að tryggja, að Frakkland fengi sjálfstæði sitt aftur, en
franski flotaforinginn í flotahöfninni Oran í Algier neitaði að
verða við kröfu Breta.
Voru honum þá settir úrslitakostir og gefinn frestur til
svars til klukkan 3 í gær. En í stað þess að svara, lét flotafor-
inginn skip sín leggja úr höfn, og lenti þá í sjóorustu við brezk
herskip, sem biðu úti fyrir. Lauk þeirri viðureign svo, að Frakk-
ar biðu lægra hlut. Greinilegri fregnir hafa ekki enn borizt af
sjóorustunni.
Winston Churchill.
Fyrsta lýsingin á því, sem
Pétaln undirbýr nýja
franska stjórnarskrá!
Hún á að gera enda á lýðræðinu.
HAVAS-fréttastofan franska
skýrði frá því í gær, að
Pétain-stjórnin hefði tekið sér
fyrir hendur að endurskoða
stjórnarskrá Frakklands. Er svo
ráð fyrir gert, að kallað verði
saman þjóðþing innan skamms,
til þess að ræða uppkast að
nýrri stjórnarskrá. í tilkynn-
ingu Havas-fréttastofunnar seg-
ir, að djarflegar breytingar
verði gerðar í samræmi við nú-
tímaskoðanir, miðað verði að
því að efla veg „vinnunnar,
fjölskyldunnar og föðurlands-
ins" og að því að treýsta ríkis-
stjórninni í sessi.
ítalskar fréttir hafa það eftir
blöðum á Suður-Frakklandi, að
Frh. á 4. sið«.
gerðist úti fyrir Oran í gær, er
birt í skeytum hins víokunna
ameríska blaðamanns Knicker-
bockers, sem kunnur er fyrir
mikla velvild í garð Frakka. Seg-
ir hann, að Bretar hafi með ölíu
móti reynt að fá hinn franska
floíaforingja til að fallast á skil-
mála sína, en allt komið fyrir
ekki. Flotaforinginn hafi gert
tilraun til þess að brjótast í
gegnum herkví brezka flotans
úti fyrir Oran, en beðið ósigur.
Hótanir Pjóðverja.
Knickerbocker segir, að Pjóð-
verjar hafi með öllu móti reynt
að koma því til leiðar, að þeir
fengfu yfirráð frönsku herskip-
Frh. á 4. siðu.
ranuora 3
fyririaralai
Móðverja oi
r var so
mei 1!
Ytall 1
kkt
500
nrð
striðsfangar, sem fiytja
áttl frá Bretflandi til ICaeada.
AÐ var tilkynnt í London í gærkveldi, að 1000 manns
hefðu bjargast af vopnaða kaupfarinu „Arandora Star",
þegar því var sökkt með tundurskeyti vestur af Skotlandi í
fyrradag, og væru þeir komnir til brezkrar hafnar. -
En 2000 manns höfðu verið um borð í skipinu, þar af 1500
Þjóðverjar og ítalir, sem kyrsettir höfðu verið á Englandi
og verið var að flytja til Kanada til þess að fá þeim þar dval-
arstað. Brezkir hermenn voru einnig um borð til þess að
gæta fangahna.
Þlöðverfar oo italir börö-
ust nm blðroanarbátana
Skipinu var sökkt fyrirvara-
laust og var því lítill sem eng-
inn tími til þess að setja björg-
unarbátana á flot. Fjöldamargir
hentu sér í sjóinn og reyndu að
halda sér á floti á bjálkum, spýt-
um og hverju öðru, sem fyrir
varð.
Þeir, sem af komust segja
hryllilegar sögur af síðustu mín-
útum skipsins.
Frh. á 4. siðu.
Ætlatemplararaðbefjanjja
sókn fyrir algern banni?
C TÓRSTÚKUÞINGINU
^var slitið í gærkveldi
eftir að fullkomið samkomu-
lag hafði tekizt innan rcgl-
unnar um húsmálið.
Kosning framkvæmda-
nefnda fór fram og hlutu
kosningu:
Friðrik Ásmundsson Brekk-
an, stórtemplar.
Pétur Zophoníasson, stór-
Frh. á 2. síðu.