Alþýðublaðið - 04.07.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.07.1940, Blaðsíða 4
, FIMMTUDAGUR 4. JÚU 194«. Öll prentun fljótt og vel af hendi leyst. Alþýðuprentsmiðjan h.f. FIMTUDAGUR Næturlæknir er Pétur Jakobs- son. Leifsgötu 9. Sími 2735 Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólf s-Apóteki. ÚTVARPIÐ: 20.00 Fréttir. 20,30 Frá Ferðafélagi íslands. 20.35 Einleikur á orgel í dómkirkj- unni (dr. Urbantschitsch): a) Forleikur, fúga og til- brigði, h moll, eftir César Franck. b) Forleikur og fúga, h-moll, eftir Joh. Seb. Bach. 21.05 Frá útlöndum. 21.25 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óperunni ,,Faust”, eftir Gounod. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagsklúbburinn heldur dansleik í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. ForSum í Flosaporti revyan 1940 verður sýnd í kvöld kl. 8,30 í síðasta sinn. Sýning í kvöld kl. 81/;*. Ófrávíkjaíilega síðasta sinn. LÆKKAÐ VERÐ Aðgöngumiðar frá kr. 2.00 seldir frá kl. 1 1 dag, Sími 3191. Allra síðasta sinn. VERTU EKKI HRÆDD, LITLA HJÖRÐ Frh. af 3. síðu. hér var verið að tala um at- burði, sem eru að gerast, s. a. s. í dag, lýsa ástandi vorrar eigin samtíðar. Kristin játning — kristin trú á í vök að verj- ast. Vér vitum, hvað gerst hefir í þessum efnum í víðlendasta ríki álfunnar, Rússlandi, vitum hver er hin opinb. afstaða þess ríkis til kristinnar trúar. Þau eru í bandalagi þessi 2 stórveldi um fleira en skiptingu Póllands. A. m. k. var þýzk-rússneski sátt- málinn í sumum blöðum rúss- neskum réttlættur með því, að Nazisminn hefði á stefnuskrá sinni baráttu gegn kristindóm- inum — alveg eins og kommún- isminn. Því væri bandalagið eðlilegt og í því væri fólginn hinn mesti ósigur fyrir kristi- lega kirkju. En nánar er ekki hægt að fara út í þetta að þessu sinni. Ég ætlaði aðeins að und- irstrika, að National Socialism- inn sem heimsskoðun er í yfir- lýstum og svörnum fjandskap við kristindóminn. Ég hef látið stefnuna sjálfa tala og atburð- ina. Hér er ekki um neinn á- róður að ræða gegn þjóð Mar- teins Lúthers. Það er þjóð, sem vér höfum haft fulla ástæðu til að dá og virða. En gagnvart trúarlegri heimsyfirráðastefnu, sem gerir altækar kröfur og skorar kristna kirkju á hólm, getur ekki verið um neitt hlut- Alþýðuprentsmiðjan h.f., Alþýðuhúsinu, Hverfis- götu 8—10. Sími 4905. Ægir, 6. blað yfirstandandi árg. er ný- komið út. Efni: Sjómannadagurinn og sjómennirnir, Ræða fulltrúa út- gerðarmanna á Sjómannadaginn, Trillubátarnir, Athuganir um salt- fiskframleiðslu, Með dönskum skútueiganda sumarið 1867 o. fl. Eigendur bifreiða og bifhjóla nr. 300—375 eru beðnir að mæta með bifreiðar sínar og bifhjól til skoðunar í Pósthússtræti 3 kl. 10 f.h. til klukkan 6 e. h. á morgun. Alþýðuflokksmenn utan af landi ættu, meðan þeir staldra við í bænum að hafa tal af erindreka Alþýðufloklcsins. Hann hefir skrifstofu á efstu hæð Al- þýðuhússins, sími 5020. Heimasími 2351. NÝ, FRÖNSK STJÖRNARSKRÁ Frh. af 1. síöu. tilgangur stjórnarskrárbreyting arinnar sé að draga úr áhrifum stjórnmálaflokkanna og útrýma lýðræðinu. með og án sápu. B Ó N í pökkum. Kristalssápa 1.10 pk. Afþurrkunarklútar nýkomnir. BREKKA Ásvaliagötu 1. Sími 1678 TlaraarbúúiD Sími 3570. leysi að ræða fyrir kristinn mann, og það jafnt fyrir því, þó hún hafi komizt til yfirráða í landi Marteins Lúthers og Jó- hanns Sebastian Bachs. í krapti þessarar andlegu yfirráða- stefnu, hafa orðið mikil og ör- lagarík vopnaúrslit í álfunni á undanförnum vikum og mánuð- um. Þau tímamót, sem vér lifum á, eru ef til vill djúptækari en oss órar fyrir. Ef til vill verður næstu áratugina barizt til úr- slita um tilveru kristinnar trú- ar hér í álfu og það getur far- ið svo, að hver maður verði áð- ur en varir að gera upp við sig, hvorum megin í þeirri baráttu hann vill vera. Vertu ekki hrædd litla hjörð, því föður yðar hefir þóknast að gefa yður ríkið. Vér vitum öll hver það var, sm sagði þessi orð. Það er friðarhöfðingínn, hann, sem gat sagt: Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Máttur og vald vígvélanna er mikið og geigvænlgt. í krapti þess blóðmáttar er landamær- um umbreytt og valdahlutföll- um bylt um. En það er til ann- ar máttur, annað vald, máttur hins krossfesta og upprisna, vald friðarhöfðingjans. Viljum vér, einstaklingar og þjóð, lúta því valdi, láta þann mátt verða máttinn í voru lífi? Viljum vér vera hans eigin eign, lifa í hans ríki, undir hans valdi? — svo notuð séu orð Lúthers. Það er hin mikla meginspurn- ing vorrar samtíðar. FRANSKI FLOTÍNN Frh. af 1. síðu. anna í sínar hendur. Frön'skum sjóliðsforingjum hafi jafnvel ver- ið hótað því, ef þeir neituðu að hlýðnast fyrirskipunum um að sigla skipunum til þeirra háfna, sem fyrirskipað var, að konur þeirra og systur yrðu kyrrsettar í sérstökum bækistöðvum. SlOasta skipnn Darlans. Þá segir Knickerbocker, að kunnugt sé nú, að seinasta fyrir- skipan Darlans, flotaforingja Frakka, til sjóliðsins hafi verið sú, að láta ekki skipin af hendi. í þeSSari dagsskipan sinni tók hann það fram, að þetta væri seinasía fyrirskipan hans sem frjáls manns, og henni bæri að hlýða, en engum öðrum, ér hann síðar kynni að gefa. En þessi seinasta fyrirskipun var: Látið ekki skip yðar af hendi. Franska stjórnin kom í veg fyrir að þessi skipun Darlans næði tilgangi sínum, með því að skipa nýja menn í stað allra þeirra foringja, sem vildu berj- ast áfram með Bretum. Afleiðing þess hefir nú orðið orusta sú, sem háð var í gær. Fregnir Knickerbockers eru birtað í helztu blöðum Bandaríkj- anna og vekja fádæma athygli. Ekkert franskt stMip í biidam Þjéðverja. Muselier, franski varaað-. mírállinn, sem De Gaulle skip- aði yfir þann hluta franska flot- ans, sem berst áfram með Bret- um, sagði í viðtali í gær, að eng- in af hinum stóru herskipum Frakka væri í höndum Þjóð- verja, en mörg frönsk herskip hefðu gengið í lið með De Gaul- le og þeim, sem honum fylgja, þar á meðal fjöldi kafbáta í brezkum höfnum, voru sett undir brezkt eftirlit í gær. Það er tilkynnt, að Churchill muni gera nánari grein fyrir töku franska flotans, ef til vill í ræðu, sem hann flytur í neðri málstofu brezka þingsins í dag. ARANDORA STAR. Frh. af 1. síðu. Þjóðverjarnir og ítalirnir æddu til björgunarbátanna. Hrópuðu þeir hástöfum böl- bænir yfir slíkum hernaðarað- ferðum, að skjóta skipið í kaf án þess að gera því áður aðvart. Lenti allt í uppnámi við björg- unarbátana. Samkomulag hafði verið svo illt milli hinna þýzku og ítölsku fanga frá því að skip- ið fór í haf, að brezku hermenn- irnir urðu stöðugt að vera við- búnir að skilja þá. En síðustu mínúturnar lenti í handalög- máli milli þeirra og létu Þjóð- verjarnir hnefahöggin dynja á ítölunum til þess að reka þá frá björgunarbátunum og koma sjálfum sér fyrir í þeim. „Arandora Star“ var eitt af stóru ferðamannaskipunum, sem komið hafa undanfarin sum ur hingað til Reykjavíkur. Það var 15 500 smálestir að stærð. McaMU Blð« 1 ! f pl uirm mm a |Lepilðereslnmaðeriiia Spflt æsb Í Dularfull og framúrskar- 1 andi spennandi leynilög- (Dead End). i reglumynd, tekin af.Metro Joel McCrea, i Goldwyn Mayer. Sylvia Sidney, | Aðalhlutverkin leika: Aukamynd: Melvin Douglas og Florence Rice. Orustan við Narvik. i Aukamynd: Brezk hernað- Hernaðarmynd, er sýnir i arfréttamynd, hálfsmánað- brezka flotann leggja til | ar gömul, sýnir m. a. loft- atlögu við Narvík í Noregi. | árásina á París, 1 Börn fá ekki aðgang. FIM MTUD AGSD ANSKLÚBBURIN N i Aljjýðuhúsimi við Hverfisgötu i kvöld klukkan 10. Aðgöngumiðar á kr. “f gg/fjfjl seldir eltir kl. 8 í kvöll N.B. Ölvuðum mönnum straneleoa bannaður aðganeur. Farið verður frá Mjólkurfélagshúsinu í Hafnarstræti föstudaginn kl. 7 að morgni. Börnin þurfa að hafa með sér skömmtunarseðla fyrir júlímánuð (stofninn verður að fylgja). Aðstandendur! Sameinið eftir föngum farangur barn- anna og búið vel um hann og merkið hann með númeri barnsins eða bæjarnafni, ef barnið fer á sveitaheimili. Tilpiil tll rafiagosDoteiða i Langaniesliwerfls Vegna eftirlits verður straumlaust á kerfi Rafmagns- veitunnar norðan Suðurlandsvegar, frá Laugarnesvegi og austur úr, frá kl. 23—6 aðfaranótt 5. júlí. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR. ♦------------------------------- Snaarbatta - model Amerike ííska nýkomin. Hattabðfl Sofffu Pálnta 0 Laugaveg 12. Sími 5447. ♦------:---------:--------------♦ Munið Úrvalsleikinn Fram - Víkingur í kvöld kl. 8.30 ♦-----------------♦ I. O. G. T. FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8Va. Venjuleg íundarstörf. Fréttir frá Stórstúkuþingi. — Þjórsárdalsferð n. k. laugar- dag kl. 4 e. h. Þátttakendur gefi sig fram í síðasta lagi á fundinum. Æðstitemplar. UNGLINGAREGLUÞINGIÐ, síð- ari hluti, verður haldið í Góð- templarahúsinu í Reykjavík fimmtudaginn 4. júlí kl. 8Vs síðd. Allir fulltrúar og gæzlu- menn barnastúkna, sem mögu- lega geta það, eru beðnir að mæta. Stórgæzlumaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.