Alþýðublaðið - 18.07.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.07.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON 111 1tf1% AÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX!. ARGANGUR TIMMTUDAGUfl 18. JCLÍ 1940 163. TÖLUBLAÐ Roosev osinn í ívrstn nmferð! Fékk 946 atkvæði af 1095. IJBretar f jarlægja öll vegamerki til þess að fallhlífarhermenn Þjóð- .;'y^.'.V^verja'rati' ekki, ef til innrásar kemur. Hitler er efetó hœttnr vi§ árásfina á England. , ---------------_«,------------------ 'DráttnrSnn á nenmi aoeims logmti) á mmúmm storraimum segir. 9TImes6 STJÓRNMÁLARÍTSTJÓRI - „Times" ritaði í gær for- ystugrein í blað sitt um árásar- fyrirætlanir Hitlers gegn Eng- landi og telur hann það vel far- ið, að brezki flughérinn skuli hafa haldið uppi látlausum árásum á flutninga og birgða- stöðvar í Þýzkalandi og þeim löndum, sem Þjóðverjar hafa á valdi sínu. „Þjóðverjar eru bersýnilega að safna kröftum til árásar á Bretland," heldur hann áfram. „Það hlé, sem orðið hefir á á- rásum þeirra, er ekkert annað en logh á undan stormi. Þess vegna ber oss að nota tímann og láta þá aldrei í friði. Þýzka útbreiðslustarfsemin hefir notað þetta hlé, sem Þjóð- verjar hafa orðið að gera á hern- áði sínum, til þess að reyna að koma því inn hjá almenningi, að Hitler sé hættur við árásina á England. Slík stefnubreyting er ekki aðeins í mótsögn við skapferli Hitlers, heldur einnig ^við allan þann undirbúning, — sem vitað er að Þjóðverjar hafi haft í frammi undir þessa inn- rás. Ef Hitler er það ljóst, að þýð- ingarlaust muni að gera innrás í England, þá hlaut honum að vera það jafnljóst í haust sem leið, bg þá myndi 'hann hafa reynt að fá kröfum sínurri fram- gengt án ófriðar. En hann valdi hiklaust að heyja stríðið og hon um er það fullljóst. að hann verður undir, ef hajnm getur ekki unnið skjótan sigur á Bret- um. Þessvegna á hann um ekk- ert að velja. Hann verður að láta kylfu ráða kasti. Vér skulum ekki eitt einasta augnablik láta til leiðast að í- mynda oss, að hann sé hættur við innrásina á Bretland." Breí ar Ifta ekki viO neinu „tilbpM" ffitlers Lundúnablöðin ræða allmikið hina svonefndu friðarskilmála, Frh. á 2. síðu. Einsdænii í sðgn Bandaríkjanna. -.;> ------------------?-------—------;- A TKVÆÐAGREIÐSLA um forsetaefni demókrata hófst ±\ á flokksþinginu í Chieago í gærkveldi, og urðu úr- slitin þau, aS Röösevejf var kjörinn strax í fyrstu umferð. Ér þess ekkert dæmi áður í sögu Bandaríkjanna, að for- setaiefnl hafi yerið valið á flókksþingi í fyrstu umferð, né heldúr fengið eihs gífurlegan meirihluta. , Af þeim 1095 atkvæðum, .serii greidd voru á flokks- þingiriu, fékk' Rooseyelt 946, Farley póstriiáíaráðherra 72, Gárriér riuVei'andi varáfórseti ^í, Tydings 9 og Cordell Hull utanríkismálaráðherra 5, „' | ...... Roosevelt. EÉseveií ivarpar fiokks piiiff demokrata i kvðið Þegar úrslitih höfðu verið kunngérð lágði Farleý til, að fIokksþingið í héild samþykkti Kooseyéli sem forsetaefni með lófátaki, og var1 það gert við fagnaðarlæti, sém aldréi ætlaði að linna. Þegar flokksþingið hafði samþykkt Roosevelt, sem for- setaefni sitt var fundum frest- að þar til síðdegis í dag. Roosevelt forseti mún ávarpa f lokksþing demókrata í útvarps- ræðu í kvöld. Það er búist við, að hann muni fallast á að verða í kjöri í þriðja sinn sem forseta- efni flokksins. í ræðu,. sem, Hill öldunga- deildarþingmaður flutti áður en atkvæðagreiðslan fór fram, sagði hann, að Roosevelt einn kæmi til greina sem leiðtogi flokksins, honum væri manna bezt treystandi til þess að Bandaríkjaþjóðin gæti notið friðar, og ef óhjákvæmilegt væri að Bandaríkin lentu í styrjöld, væri, honum= einnig bezt treystandi til þess að' leiða þjóðina til sigurs. Hvatti hann Bandaríkjamenn, alla sem einn, til þess að leggja fram krafta sína fyrir land og þjóð og styðja Roosevelt eindregið í baráttu sfhans. Stefnuskrá demokrata. Stefnuskrá demókrata í kosn- ingunum er í höfuðatriðum á þessa leið: Að vinna að því, að styrjaldir þær, sem háðar eru í Evrópu, Afríku og Asíu, breið- ist ekki til Bandaríkjanna, að Bándaríkin taki ekki þátt í styrjöld í, öðrum löndum, að herafli Bandaríkjanna, land- her, flugher eða floti, verði ekki sendur til að berjast í öðrum löndum, nema Bandaríkin hafi orðið fyrir árás, að vinna að því áð Monroekenningin verði í heiðri höfð, að landvarnirnar ýerði tréystar sem bezt og verði öruggár laridvarnir hornsteinn utanríkismálastefnu Bandaríkj- ánna svo sem nú er, að lýðræð- isþjóðum, sem hafa orðið fyfjx árásum, verði veitt aðstoð eftir því sem lög heimila, en herafli Bandaríkjanna verði þó ekki sendur úr landi þeim til aðstoð- ar. . Bloð repúbiikana vara ¥ii að iírjóta gamla tief ð. Ummæli demókratisku blað- anna um val Roosevelts sem forsetaefnis liggja enn ekki fyrir, ' en blaðið ,.New York Herald, Tribune", sem er eitt af aðplblöðum repúblikana, kemst svp.að orði, að ákvörðunar hins demókratiska flokksþings muni lengi yerða minnst, en vonandi misheppnist þessi tilraun til þess að brjóta hina gömlu hefð- TSior Thors aðalræð- \máw í New-Tork. Finsen sesdifuUtrúi okkar í Stokkhólmi. A KVEÐID er að^Thor Thors og verði aðalræðismaður ís-, lands í Bandaríkjunum í tsað Vilhjálms Þórs. Kemur Vilhjálmur Þór heim þegar Thor Thors er kominn vestur, og tekur hanri hér við bankastjórastöðu sinni við Laridsbankann. Þá er verið að leita viður- kenningar sænsku ríkisstjórn- arinnar á Vilhjálmi Finsen sem sendifulltrúa íslands í Svíþjóð.^ Vilhjálmur Finsen dvelur enn í Noregi. en hann mun fara til Stokkhólms næstu daga, eða strax og viðurkenningin er fengin. bundnu venju, að sami maður gegni ekki stórfum ríkisforseta nema tvö kjörtímabil, þvi að sú venja sé öruggasta vörnin gegn því, aðeinn maður fái of mikil og langvarandi völd í landinu.' Rás^ar ráðasí imi í Suður-Bliko viiiu! —-------------«--------:—,— RJúfa þar með samning / gerðan fyrir fáum dögum wið Rúmeniu. REUTERFREGN frá Buka- rest í gær hermir, að Rúss- ar hafi skyndilega ráðist inn í Suður-Bukovinu, svæði, sem liggur milli Norður-Bukovinu og Bessarabíu, en þau héruð lögðu þeir undir sig á dögunum og gerðu þá ekki kröfu til meira. Varð rúmenska stjórnin þá að gera samning við sovétstjórnina um afhendingu héraðanna. En nú hefir Rússland eftir aðeins örfáa daga rofið samninginn. Ekki er þess getið í fréttinni, að Rúmenar Veiti hinni nýju innrás neina mótspyrnu, en sagt er að yfirgangur Rússa veki mikinn ugg ^meðal rúm- énsku þjóðarinnar. 'Jantar smurningsoiiu. „Margt bendir til þess, að al- varlegur skortur geri nú vart við sig í Þýzkalandi 'á smumings- olíu", sagði brezkur sérfræðing- Hxr, sem nýlega er kóminn frá Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.