Alþýðublaðið - 18.07.1940, Síða 4

Alþýðublaðið - 18.07.1940, Síða 4
flMMTUDAGUfí 18. JÚLÍ 1948 r Kaupið bókiaa AVTalTHflDT imiA Hver var að hlæja? Hver var að hlæja? og brosið mpð! MÞYÐ UBLAÐIÐ er bók, sem þér þurfið að eignast. FIM TUDAGUR Næturlæknir er Eyþór Gunn- arsson, Laugavegi 98, sími 2111. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög leikin á bíó-orgel. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.30 Frá Ferðafélagi íslands. 20,35 íþróttafréttir. 20.45 Hljómplötur: Sönglög úr óp- erum. 21,00 Frá útlöndum. 21,20 Hljómplötur: Fiðlusónata eftir Grieg (c-moll). Hver var aS hlæja? heitir skemmtibók, sem Alþýðu- prentsmiðjan h.f. hefir gefið út. Eru það gamansagnir um þekkta menn, Skotasögur og skrítlur. Til- valin bók að hafa með sér í sum- arleyfið. Bókarinnar verður nánar getið seinna. Dansleik heldur Fimmtudagsklúbburinn 1 kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Oddur Björnsson prentsmiðjueigandi á Akureyri er 75 ára í dag. O.ddur er einn af merkustu og athafnamestu iðnað- armönnum þessa lands. Árið 1935 var hann kjörinn heiðursborgari Akureyrar og sama ár var hann sæmdur stórriddarakrossi Fálka- orðunnar. Berjabókin skýrir fyrir húsmæðrum með- fefð og geymslu berja, rabarbara, sítrónu,, tómata, gúrka. salats og niðursoðinna berja. Bókin er skrif- uð af dr. Gunnlaugi Claessen og Kristbjörgu Þorbergsdóttur, mat- ráðskonu á Landsspítalanum. Er þessi bók áreiðanlega mjög þörf og I. O. «. T. FREYJUFUNDUR annað . kvöid kl. 8V2. Venjuleg fundarstörf. Kosnir fulltrúar í húsráð. Fé- lagar fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar, hefði þurft að koma út fyrr. Út- gefandi er ísafoldarprentsmiðja h.f. og fæst hún í öllum bókaverzl- unum. Nýjar fréttamyndir sýndi Gamla Bíó í gærkveldi á sérstakri sýningu, og stóð hún í eina klst. og 40 mín. Þessar mynd- ir , eru allar áróðursmyndir fyrir Bandamenn og vígbúnað Banda- ríkjanna, enda eru þær flestar frá Ameríku. Margar þeirra eru tekn- ar. á vígstöðvunum í Noregi. Hol- landi. Belgíu og Frakklandi og eru sýndar loftárásir, loftbardagar, flótti almennings og hið hörmulega ástand eftir loftárásirnar. Þá er sýnd orusta úti fyrir Noregsströnd- um og eigast þar við þýzkar or- ustuflugvélar og brezk og frönsk herskip. Er þetta einhver áhrifa- mesta myndin. Þá er sýndur ýmis konar viðbúnaður heima fyrir í Bretlandi. Skíðafélag ísafjarðar. 4. júní s.l. framkvæmdi bæjar- fógetinn á ísafirði útdrátt í happ- drætti Skíðafélags ísafjarðar og komu upp þessi númer: 3889. 1367, 565. 5'66. 1822, 2485, 690, 3305, 3174, 1037, 3193, 1820, 4820, 979, 3190. 702. 3741, 4232, 4553, 3939. Ferðafélag íslands fer skemmtiför til Stykkishólms- og út í Breiðafjarðareyjar á næstu. helgi. Lagt á stað kl. 2 síðdegis á laugardag ineð m/s. ,,Láxfoss“ tií Borgarness, en þaðan méð bílúm vestur í Stykkishólm og gist þar, en farið að Helgafelli um kvöld- ið. Á sunnudagsmorgun farið út í eyjar, en síðari hluta dagsins ekið til Borgarness og heim um kvöld- ið. Áskriftarlisti liggur frarnmi á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Tún- götu 5. Er fólk beðið að skrifa sig á listann í dag og taka farmiða fyr- ir kl. 7 á föstudagskvöld. Farsóttir og manndauði í Reýkjavík vikuna 30. júní til 6. júlí (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 30 (42). Kvef- sótt 100 (137). Blóðsótt O (10). Gigtsótt 0 (1). Iðrakvef 00 (67). Kveflungnabólga 6 (4). Taksótt 5 (5). Rauðir hundar 2 (0). Skarlats- sótt 1 (4). Munnangur 0 (2). — Hlaupabóla 8 (1). Ristill 0 (2). Mannslát 8 (3). Landlæknisskrif- stofan. / £ / Leigja sfldvelðlv«rk- smiðjnr rikisins Krossanes? CJTJÓRN síldarverksmiðjanna ^ hefir nú til athugunar að taka á leigu í sumar síldarverk- smiðjuna í Krossanesi. Norðmenn eiga verksmiðj- una eins og kunnugt er og geta ekki starfrækt hana í sumar. Stjórn síldarverksmiðjanna ásamt framkv.stjóra þeirra fór í gær í flugvél frá Siglufirði og til Krossaness til að athuga verksmiðjuna. Aðalræðismaður Norðmanna hefir umrað yfir verksmiðjunni. Ekki var kunnugt í dag um há- degi, hvort samningar hefðu tekizt um leigu hennar. Sfldarolía f aflvélar fiskfskipa. JALÞÝÐUBLAÐINU s. 1. laúg ; ardag var getið úm áð gerðar hafi verið merkilegar til- raunif í Noregi um notkun síld- arolíu á aflvélar. Athuganir á möguleikunúm fyr ir því að nota íslenzka síldarolíu á mótorvélar eru þó miklu eldri þv.í að fyrir ca. 24 árum — eða í síðustu heimsstyrjöld sendi Hall- dór Guðmundsson rafmagnsfræð- ingur síldarolíu til rannsóknar til þekts mótorvélafélags í Þýzka- y landi. Umsögn þessa félags er á þá leið að síldarolían sé vel nothæf þótt ekki gefi hún sama kraft og venjuleg olía. Hitt er annað mál a'ð annaö- hvort þarf síldarolían :• að vera í ákaflegu Iágu verði eða þá hráolían mjög dýr — ef hagur á að vera að því að nota síldar- olíu þegar hráolía er fáanleg. GARfSLA BiO Sknggi fortíðar- iHoar. Aðalhlutverkin leika: SYLVIA SIDNEY og GEORGE RAFT. Börn fá ekki aðgang. Aukamynd: Nýjustu stríðsfréttamyndir NYJA BiO BB kemnr flotinn. Spennandi og skemmti- leg amerísk kvikmynd, frá Warner Bros, um Kyrrahafsflota Bandaríkj- anna og allskonar æfin- týri og hættur sjóliðanna og yfirmanna þeirra. Ag- alhlutverkin leika: James Cagney, Pat O’Brien í Alþýðuhúsinu vrð Hverfisgötu i kvöld klukkan 10. f Aðgöngumiðar á kr. Kfffg seldir eftir kl. 8 í kvöld N.B. Ölvuðum mönnum stranglega bannaður aðgangur. Elsku konan mín, móðir og tengdamóðir okkar, Ragnheiður Halldórsdóttir, verður jarðsungin laugardaginn 20. þ. m. frá fríkirkjunni. Hús- kveðja liefst kl. 1,30 e. h. að heimili hennar, Þórsgötu 15. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Einar Jónsson, börn og tengdabörn. Bifreiðar tll sðlu aliar stærðir. Greiðsluskiímálar ágætir. STEINDÓR. Sakamálasana eftir Seamark ósigrandi im leið <yg hún. heyrði símahringinguna, fór hjarta henna,r að slá hraðar. — Afsakið, sagði Delbury, kurteislega. — Ég heyrði ekki náfnið vel. — Dain — Valmon Dain. Gerið svo vel og biðjió hana að koma fljót't í símann. Segið henni, að það sé mjog áríðandi. — Sjálísagt, herra. Delbury snéri sér við og sigurhrós skein úr augum hans. — Ungfrú Lyall, sagði hann. — Hér er tækifærið,. Herra Ðain er í símanum og spyr eftir yður. Ef yður laragar til þess að komast til botns í þesisu máli, þá hafið þér tækifærið núna. Svarið honum, en lofið mér að hlusta á samtal ykkar. Ég ætla að skrifa niður allt, sem hann segir. — Ég er ekki lögreglunjósnari, sagði hún reiðilega. Ef yður* langar til að yfirheyra herra Dain, þá skuluð þér tala við hann sjálfur. — Þvættingur, sagði hann. — Valmon Dain er eini maðurinn, sem veit, hvernig þetta vildi til. Ef hann er saklaus, þá getur hann komið og sannað sakleysi sitt. Ef hann er sekur, þykir mér ósennilegt, að þér farið að hilma yfir með honum — morðingja föður yðar. En þér hafið sagt mér, að þér hafið í hyggju að taka hann fastam. Hann veit ekkert uim það. Það sem þér biðjið mig um, er að veiða hann í gildruna fyrir yður. Ef það væri einhver annar, einhver rnaður, sem ég hefði aldrei séð fyrr, þá væri allt öðru íriáli að gegna. En þér getið ekki vænzt þess, að ég leiki Júdas gagnvart Vaimon Dain. Það get ég ekki gert. — Ungfrú, ef faðir minn hefði verið myrtur, þá hefði ég ekki skoðað huga minn lengi um það, hvort ég ætti að reyna að finna morðingjann eðá ekki, sagði Delbury. — Fáið mér símann, sagði Mercia. — Þér ætlið ekki að leika á mig? sagði Delbury. — Ég ætla að minnast moröingja föður míns, sagði hún. Hann fékk henni símann. — Eruð það þér, herra Dain? sagði Mercia. — Þér óskuðuð eftir því að fá að tala við mig. Hún varð að taka á öllu þreki sínu til þess að hafa v^Id á rödd sinni. —- Já, þetta er Dain. Röddin var hörð og köld. Það fór kuldahrollur um Merciu, þegar hún heyrði þessa rödd. Dain hafði fuilkomið vald á sér, enda þótt arm- Ur laganna teygði sig eftir honum. — Ég hringdi til yðar vegna þess, að ég get ekki, af vissum ástæðum talað við yður öðru vísi. Það hefir ofurlítið komið fyrir, sem leiddi til þess, að ég yrði festur upp í gálga, ef ég gæfi mig fram strax. Það er mjög alvarlegur atburður, en ég vil heldur segja yður það sjálfur en að aðrir verði til þess að skýra yður frá því. Það er nauðsynlegt, að ég feli mig að minnsta kosti í þrjá ,’mánuði. Um leið og ég get sannað sakleysi mitt, juun ég koma í Ijós. En þangað til verðið þér að hafa þá skoðun, sem yður þóknast, bæði á mér og þeim atburðum, sem skeðu í gærkveldi. — En ég veit ekki, hvað skeði í gærkveldi, sagði Mercia. i — Jú, þér vitið það. Delbury er rétt búinn að segja yður frá því. Rödd hans var nú orðin mjúk og við- kvæmnisleg. — Ég hefi verið að bíða eftir því, að þér fengjuð fréttirnar. — En Valmon, getið þér ekki sagt mér, hvað kom fyrir? Gerið svo vel, og haldið mér ekki í óvissu, um þetta lengur. Vissulgga getið þér sagt m é r sann- leikann. — Þér vitið jafnmikið og allir aðrir og getið ekki fengið að vita rneira fyrr en mér er óhætt að tala og sanna sakleysi mitt. Þér vitið, að faðir yðar dó heima hjá mér í gærkveldi, og þér vitið, að ég. er grunaður um að hafa myrt hann. En það hijótið þér áð vita, að er hin mesta fjarstæða. Ég ætlast til þess, að þér trúið því. Faðir yðar kom heirn til mín í þeim tilgangi að myrða mig. Ég varaði hann við því og sagði hon- um, að meö' því að reyna það, væri hann að fremja sjálfsmorð. En það bar engan árangur. — En hvernig stóð á þessu? Segið mér, Valmon, hvernig á þessu stendur. Hvernig stóð á/ því, að pabbi ætlaði að myrða yður, bezta kunningja okkar? — Ég get ekki sagt yður það núna, vina min. í fyrsta lagi vegna þess, að Delbury er hjá yður og hlustar á samtal okkar. — Það skiptir engu rnáli, hvernig ég hefi komizt að því. Ég veit það og þar með íiúið. Og í öðru lagi vegna þess, -að þér eruð búin að fá nógu hörmuleg tíðindi í morgun, þö að þetta bætist ekki við. Látið Delbury segja yður frá því. Það er hans hlutverk. en ekki mitt. Éy hefi enga löngun til þess að taka af honum ómakið. Þér getið sagt honum, að ég hafi ekkert út á hann að setja. Hann hefir gert það skemmtilegasta, sem hægt er að gera í þessu leið- indamáli. En þrátt fyrir það er hann, á villigötum þegar hann hefir mig grunaðan. Herra Lyail féll fyrir eigin hendi. Meira get ég ekki sagt. Delbury hefir sagt yður, að hann ætli að gefa skipun um að taka mig fastan. Auðvitað get ég ekki hindrað hann í því. En þér megið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.