Tíminn - 28.03.1963, Side 2

Tíminn - 28.03.1963, Side 2
I t Á FÖSTUDAGINN Var fór fram keppni um heimsmeistaratitilinn í fjaðurvigt milli heimsmeistarans, Davey Moore, 29 ára gamals banda rísks svertingja, og Kúbubúans Sugar Ramos, sem er tvítugur að aldri. Leiknum lauk á þann ó- vænta hátt, að Moore var sleginn niður í 10. lotu en fram til þess tíma hafði hann heldur haft yfir- höndina. Moore var hjálpað td búningsherbergis síns og var þar að ræða vig blaðamenn og fleiri, er hann skyndilega leið út af. Var hann þegar fluttur á sjúkrahús, en komst ekki framar til meðvitundar og lézt á sjukrahúsinu á mánudag — nákvæmlega ári eftir, að annar 'heimsmeistari Paret hafði látizt af völdum meiðsla, sem hann hlaut í hringnum. Myndirnar hér á síðunni sýna þennan sorglega atburð. Á efstu myndunum sést, þegar Ramos slær Moore lokahögg leiksins, og heimsmeistarinn hnígur út í kaðl- ana. Högg Ramos hittir Moore á hnakkann, en eftir leikinn úrskurð uðu þrír læknar, að aðalorsök þess, að Moore lézt hafi verið slæmt högg, sem hann hlaut á hnakkann, þegar hann skall á kaðlana. Og á stærstu myndinni tilkynnir hringdómarinn George Latka, að Ramos sé orðinn heims meistari, en það er skammt á milli meið'sli Moore. Hann hafði þá ver- leiður yfir atburðinum. Frú Moore um Moore Qg er það elzta að tala gleði og sorgar, og sýnir hin tví- ið í sigurveizlu, en lét þegar hætta sagði að'eins: „Eg ásaka þig ekki við móður sína í síma. — (Ljós- dálka myndin Ramos niðurbrotinn, henni. Hann flýtti sér á fund — þetta er vilji guðs“. Neðsta myndir: Polfoto). þegar hann frétti um hin alvarlegu konu Moore, og sagðist vera mjög myndin sýnir fjögur af fimm börn T í M I N N, fhnmtudagur 28. marz 1963. —

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.