Tíminn - 29.03.1963, Side 1
GEFJUN
75. tbl. — Föstudagur 29. marz 1963 — 47. árg
SPARIÐ
NOTIÐ
SPARR
HVÍTSERKUR OG KERLING
STÖDUST HAMFARIRNAR
BÓ-IGÞ líeykjavík, 28. marz.
Fréttaritari Tímans á Sauð-
árkrók símaði blaðinu, að í
morgun hefði borizt sú flugu-
fregn, að Kerlingin, klettadrang
urinn, sem stendur sunnanvert
við Drangey hefði orðið undan
að láta í jarðskjálftanum og
væri horfin í hafið. En þegar
leitað var fregna um þetta frá
bæjum á Reykjaströnd, kom í
ljós, að Kerlingin hafði staðið
hryðjuna af sér. Var sem mönn
um létti nokkuð við þessi tíð-
indi. Kerlingin hefur raunar
verið talin komin ag fótum
fram, en svo virðist sem í henni
sé seigara en margur hyggur,
fyrst hún stóð sig nú. Þá var í
gær óttast um annað auðkenni,
sem stendur vöitum fótum við
Vatnsnes. Fór Óskar Leví,
bóndi á Ósum að skyggnast
eftir dranginum Hvítserk, og sá
að hann hafði líka staðið af sér
hryðjuna. Undirstöður Hvít-
serks eru mjög veikar og liefur
iengi verið búizt við, að hann
hryndi þá og þegar. Drangur-
inn var styrktur með stein-
steypu fyrir nokkrum árum, og
hefur það sennilega komið í veg
Framhald a 15 síðu.
MESTI JARÐSKJALFTINN
HÉR Á LANDI SÍÐAN 1934
MB-BÓ-Reykjavík, 28. nnarz.
Eins og sagt var frá ’í blaðinu
í dag, varð mikill jarðskjálfti um
mestan hluta Iandsins í nótt er
leið. Stærsti kippurinn varð klukk
an 23,15 í gærkvöldi oig i kjöl-
far hans fylgdu aðrir kippir og
fram eftir degi í diag fundust kipp
ir í nágrenni upptaka jarðskjá'lft
ans, sem voru í mynnl Skagafjarð
ar. Fólk vtarð víða allskelkað og
flýði út úr húsum sínum og bú-
smali ærðist í húsum, útihús
hrundu og skemmdust á Skaga,
sjúknahúsið á Sauðárkróki og sím
stöðvarhúsið * á Skagaströnd
skemmdist talsvert, heitar laugar
hurfu og innanhúss udðu víða
skemmdir. Þetta mun vera mesti
jarðskjálfti, sem átt hefur upp-
tök sín hérlendis síðan 1934.
Jarðskjálftinn mældist erlendis,
til dæmis varð hans vart á járð-
skjálftamælum á Jan Maýen, en
|! þar mældist hann klukkan 23.17,
25 eftir íslenzkum tíma.
Samkvæmt útreikningum Veður
stofunnar átti jaðskjálftinn upp-
tök sín í mynni Skagafjarðar, eða
nánar til tekið 250 kílómetra frá
11 Reykjavík, 300 kálómetra frá Vík
: í Mýrdal og 280 kílómetra frá
j Kirkjubæjarklaustri. Sýnir kortið
, hér að ofan aðaljarðskjálftasvæð-
ið, en strikaði hringurinn er sem
næst upptökum hans.
Samkvæmt upplýsingum Ragn
ars Stefánssonar á Veðurstofunni,
jvar stærð jarðskjálftans nú um
það bil 5% stig, en stærð jarð-
skjálfta á upphafspunkti, „abso-
lut“ stærð hans, er mæld í stig-
um. Má til samanburðar geta þess,
að stærð Dalvíkur-jarðskjálftans
1934, var áætluð 614 stig. Ragnar
ÞANNIG var aðkoman i kjötbúð KS í gærmorgun. (Ljósm.: Sv. Guðm.ss.) ' ga{ þess> til samanburðar við er-
Glæsileg útkoma
B - listans í Frama
MB-Reykjavík, 28 marz. yfir Framsóknarnienn, sem fengu listi (komnuinistar) 77 atkvæði.
Framsóknarmenn höfðu nú í 46 atkvæði, en íhaldið 48. I í sjálfseignardeildinni hefur
fyrsta sinn lista til stjórnarkjörs í íhaldig tapað atkvæðum frá síð-
bifreiðastjórafélaginu Frama. í sjálfseignardeild fékk A-listi asta stjórnarkjöri og síðast hafði
íhaldið marði launþegadeildina idiald) 246 atkvæði, B-Iisti (Fram íhahlið stjórn launeþgadeildarinn-
með tveggja atkvæða mun fram I sóknarmenn) 106 itkvæði jg C- ar samJc-ipociriaust
lenda jarðskjálfta, að þessi jarð-
iskjálfti hefði ekki verið eins stór
og í Ohiie ’61, en hins vegar stærri
en jarðskjálftinn mikli í Agadir
í Marokkó, 1960. Um hann er þess
hins vegar að geta, að tjónið, er
hann olli var svo mikið, vegna
þess að upptök hans voru í borg-
inni sjálfri og byggingar þar mjög
lélegar.
Styrkleiki jarðskjálftans er einn
ig mældur í stigum og kemur þá
til greina snerpa og fjarlægð, m.
m. Ragnar kvaðst áætla styrk
jaðskjálftans á Sauðárkróki og
Siglufirði nálægtx 6 stigum. Hér
í Reykjavík hefði styrkleikinn ver
ið um 3 stig.
Hér fara á eftir frásagnir frétta
ritara Tímans og annarra á aðal
jarðskjálftasvæðinu.
BJ—SIGLUFIRÐI. — Fyrstu á-
hrif jarðskjálftans hér urðu næsta
óhugnanleg, eins og áður hefur
verið frá skýit. Rafmagn fór af,
svo bærinn myrkvaðist, og um leið
tóku kirkjuklukkur staðarins að
hringja sjálfkrafa og hringdu í
um það bil eina mínútu. Fólk varð
eðlilega Skelkað og sumir höfðust
við í bílum sínum langt fram eft
ir nóttu, aðrir létu fyrirberast i
kjöllurum húsa sinna eða á neðri
hæðum. Skemmdir urðu hér
nokkrar. Þrír reykháfar skemmd-
ust, hlutir duttu piður úr hillum
og innveggir skemmdust víða í
húsum, þannig að múrhúðun
sprakk, þá munu veggir í sund-
lauginni eitthvað hafa skemmzt,
en ekki er mér kunnugt um nein-
ar meiriháttar skemmdir. Fólk
varð eðlilega allskelkað og er
mér kunnugt um, að læknir hefur
í dag vitjað nokkurra kvenna og
gefið þeim róandi lyf.
Menn veittu því athygli hér,
skömmu eftir að kippurinn kom,
að svo virtst, sem himininn yrði
niiklu stjörnubjartari en hann var
áiður. Virtist. sem stjana væri
viðð stjörnuV’ og minnist ég ekki
að lafa séð aIíím st.j^tnamerg"
áður. Fyrst héldu menn að þetta
væri vegna myrkursins, sem varð
þegar ljósin fóru, en svo getur
tæpast hafa verið, því áður en
ljósin komu aftur, virtist allt kom
ast í venjulegt horf aftur.
SímstöðVarstúlkan í Haganesvík
sagði, að fyrsti kippurinn hefði
verið mjög harður, og í alla nótt
voru kippirnir með stuttu milli-
bili. Símastúlkurnar töldu 17
kippi frá ki. 3 í nótt til kl. 8 í
morgun. Smámunir féllu úr hill-
um og brotnuðu. Engar skemmd-
ir urðu á mannvirkjum. Flestir
voru á fótum um nóttina. Heit
laug á Reykjarhóli í Austur-Fljót-
um hvarf með öllu, og laugarvatn
á nokkrum bæjum í sveitinni er
nú kolmórautt. Tveir kippir fund-
ust eftir hádegi í dag, um kl. 13,30
og 15,30, báðir vægir.
Þorsteiinn Iijálmarsson, símstöðv
arstjóri á Hofsós, taldi að fyrsti
kippurinn, kl. 23,15 hefði varað
um það bil mínútu. Þorsteini datt
fyrst í hug, að sprenging hefði
Frainh. á bls. 15.
Spáðijarð-
skjálfta
MB—Reykjavík, 28. marz.
Náttúruhamfarir gera yfirleitt
ckki boð á uitdan sér. Þó voru ekki
allir óviðbúnir því, að' jarðskjálfti
yrði ajj þessu sinni, að minnsta
j lvosti ekki Víkurbúar í Mýrdal.
Pj’estur þeirra, Páll Pálsson, hafði
sem sé sagt sóknarbörnum sínum
það fyrir, að jarðskjálfta væri von
og töldu allir víst að nágranna-
kona þeirra, Katla gamla, ætti sin
von. Þegar svo jörðin titraðl í nótt
töldu allir vsst' að 'sú gamla væri
fa’-’r af <t>* »n »om betur fés
leyndist svo ekki