Tíminn - 29.03.1963, Side 3

Tíminn - 29.03.1963, Side 3
Bó-REYKJAVÍK, 28, marz. — FrsklSjan á Húsavík mun Innan skamms taka í notkun fyrstu fiskaSgerðarvéllna, sem flutt hefur verlS til landsins. Hún er framleidd hiá FÍsadco-verksmiSjunum f Hull, sem einnig framleiSa flökunar- og roSflettlvélar. Fisadco gerSi fyrst tilraunir meS aðgerSarvél fyrir 6—8 árum. Margar endurbnt- ur hafa veriS gerSar á véllnni, og síSustu árin hefur hún verlS í notkun á brezkum togara. Afköst hennar eru á viS 6—8 aSgerSar- menn, 24 fiskal- á mínútu, en þaS er álíka mlkiS og gert er ráS fyrlr, aS menn komiz't upp á lag meS aS leggja f vélina. Hún er nú ,fram- leldd I nokkrum stærSum, en sú sem hingaS er komin er of Iftil fyr- ir þann fisk, sem veiðist sunnanlands á vetrarvertfS. VerSiS er 490 þúsund. Innflytjandi er G. Helg&son og MeisteS. De Gaulle neitar að tala við konurnar Castró deilir harð- lega á Bandaríkin NTB—Havanna, 28. marz. Fidel Castró flutti í dag harð- soðnar ásakanir gegn Bandaríkjun um í samfcandi við síðustu árás kúbanskra útlaga á sovézt kaup- skip, og hann lýsti því yfir, að sijórn hans ræddi nú um að fá sér langfleygar sprengjuflugvélar og herskip til að vernda siglinga- leiðina til Kúbu, ef þessum árásum væri haldið áfram. tUanrikisráðuneyti Bandaríkj- anna hefur í tilkynningu harmað siðustu árásina, sém gesð var frá óþekktri bækistög í Karibahafi, og tekur utanríkisráðuneytið ^að fram, að árásir af þessu tagi hafi iítil áhrif í baráttunni gegn kom- múnistastjórn Kúbu. Castro sagði í yfirlýsingunni í dag, að tilkynn- j ing Bandaríkjanna væri einungis j gerð til að breiða yfir hlutdeild þeirra í árásunum. Hann sagði! stöðvar árasarmanna vera í Banda- ríkjunum og Puerto Rico, og hreyf íng þeirra væri skipulögð og fengi fé frá stjórn Bandaríkjanna, og einnig fengju þeir vistir og vopna I búnað það'an. í tilkynningu Castros, segir, að ráðizt hafi verið á sovézka kaup- skipið Baku á leið frá Kúbu til Sovétríkjanna. Skotið hafi verið á skipið með vélbyssum og sjálf- virkum fallbyssum, og síðan hafi árásarmennirnir komið upp með síðu Bakus og látið þar tíma- sprengju, sem hafi sprengt þriggja metra gar á skipsskrokkinn. Baku sökk þó ekki við þessar aðgerð- ir. Þá eiu i tilkynningu Castros Bandaríkin einnig talin bera ábyrgð á því, er kúbönsk farþega- flugvél nýícga hrapaði á leið frá Chile til Bolivíu, en kúbanskir sendifulltrúar létu lífið við það slys. Segir Castro, að skemmdar- Framhald á bls 15 NTB—París, 28. marz. De Gaulle forseti neitaði í dag að taka á móti fjórum eiginkon- um námuvcrkamanna, sem voru komnar til Parísar í þeim tilgangi ag leggja sjónarmið verkfalls- manna beiut fyrir forsetann. Þeim var neitaður aðgangur við dyr for setahallarinnar, en þar afhcntu þær bænaskrá til forsetans og óku siðan til embættisbústaðar Pompi- dous forsætisráðherra. í bænarskrá kvennanna er for- setinn beðinn að sýna kröfum námuverkamanna vinsemd, svo að verkfallinu ljúki, en það hefur nú staðið yfir í fjórar vikur. Nokk urrar bjartsýni gætti í tali Pompi- dous forseta um verkfallsmálin í dag, en hann sagði, að nú virtist sem allir aðilar óskuðu að verk- fallinu lyki. En eins og aðstæður eru nú, sagði forsætisráðherrann, getur ríkisstjórnin ekki hafið nýj- ar samningaviðræður, nema verka mennirnir hefji vinnu að nýju. Kaþólska námumannasambandið hefur lýst því ýfir, að það sé reið'u- búið til að taka upp samningavið- ræður strax, en það er ríkisstjórn- arinnar að ákveða að það skuli gert með þsirri einurð, sem ástand ið krefur. Blaðamenn við blöð utan Parísar gerðu sólarhringsverkfall í dag og siarfsmenn fréttastofnana í París AKRANES FRAMSÓKNARFÉLAG Akraness hcldur skemmtisamkomu í félags- heimili sínu, Sunnubraut 21, n. k. sunnudag kl. 8^30. Spiluð verður Framsóknarvist og sýndar kvik- myndir. Aðgöngumiðasala við inn- ganginn, Öllum heimill aðgangur. gerðu tveggja tíma samúðarverk- Pramhald a 15 -iiðit Eitt atriðið á skemmt. un Fram- sóknarfél. í Framsókn arhúslnu I kvöld er gamanvisna söngur og eftriherm- ur Jóns Gunnlaugs- sonar. — JÓN Hann er orðinn með vinsælli skemmti- kröftum bæjarins, og vaktl mikla athygli I útvarpsþætti Péturs Péturssonar nýlega. — Jón hermir eftir 15—20 söngv urum, listamönnum og stjórn málamönnum. Hann hefur m. a. verið ráðlnn til að skemmta á Sæluvikunni fyrir norðan og í Vestmannaeyjum. Margt fleira verður til skemmtunar í kvöld, enda er aðsókn mikil, og þurfa þelr, sem enn elga ósótta mlða, að sækja þá fyrlr hádegi I dag. NÓBELSKYNNING I BIFRÖST EIRÍKUR JÓNSSON, bóndi í Vorsabæ á Skeiðum, andað- ist aðfaranótt 28. þ. m. i Reykjavík á heimili dóttur sinnar, . Eiríkur var fæddur í Vorsa- bæ 13. apríl 1891. Hann var um langt árabil oddviti Skeiða hrepps, sýslunefndarmaður, í stjórn Kaupfélags Árnesinga, og endurskoðandi Mjólkurbús Flóamanna, auk þess gegndi hann fjöldamörgum öðrum trúnaðarsförfum fyrir sveit sína og sýslu. Eirfkur var kvæntur Krist. rúnu Þorstelnsdóttur frá Stokkseyri. Hans verður nánar minnst síðar í blaðinu. Samvinnuskólinn í Bifrö’St hef- ur tekið upp þann sið á síðustu árum að efna einu sinni á vetri hverjum til svonefndrar Nóbels- kynningar. Er þá kynntur með er indi og upplestri úr verkum, síð- asti höfundur, sem hlotið hefur Nóbelsverðlaun. Jil þessarar sam- komu hefur skólinn boðið þéraðs- búum og öðrurn, er koma vildu. Nóbelshöfundakynning Sam- vinnuskólans að þessu sinni verð- ur næsta sunnudag, 31. marz, að Bifröst og hefst klufckan 3 síð- degis. Er dagskráin að sjálfsögðu helguð John Steinbeck, er hlaut Nóbelslaun s.l. haust. Andrés Kristjánsson ritstjóri, flytur er- indi um Steinbeck en síðan verð ur lesið upp úr verkum hans. Einn ig mun Guðmundur Jónsson óperu söngvari, syngja til kynningar á bandarískri tónlist. Öllum héraðsbúum og öðrum, sem koma vilja, er að venju boðið á þessa samkomu. NEYTENDASAMTÖKIN hafa í samráði við heilbrigðisefirlit Reykja- vfkur, veitt fiskbúðinni að Tunguvegi 19 f Reykjavík, sérstaka við- urkcnningu fyrlr aðbúnað allan, umgengni og hreinlætl við fisksölu. Kaupmaðurinn heitir Jónas Guðmundsson, áður fiskmatsmaður. Því miður hefur bróunin ekki orðlð til batnaðar á undanförnum árum, hvað fiskbúðir snertir, en vonandi verður þetta framtak neytenda- samtakandanna til þess að bæta úr umgengni í hinum fiskbúðunum 40, sem eru í Reykjavfk. Mvndin er af Jónasi Guðmundssyni, fisksala T f M I N N, föstudagur 29. marz 1963. — 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.