Tíminn - 29.03.1963, Síða 5

Tíminn - 29.03.1963, Síða 5
KEPPNISDAGAR A SKIOA- LANDSMðTINU AKVEDNIR BJ-Siglufirði, 26. marz. Ákveðið hefur verið, að skíðalandsmótið 1963 fari fram á Siglufirði dagana 9— 14. apríl næstkomandi. Móts- stjórn skipa eftirtaldir menn: Helgi Sveinsson, mótsstjóri, Baldur Ólafsson, Aðalheiður Rögnvaldsdóttir, Bragi Magn- ússon, Jón Þorsteinsson og Vilhjálmur Guðmundsson. i 1 1 I Keppni hefs't þriðjudaginn 9. april með 10—15. km. göngu. Mið- vikudaginn 10. apríl verður stökk í öllum floKkum og á fimmtudag 11 apríl verður 4x10 km. boðganga — Mótið verður á Sigiufiröi og gengur undir- búningur vel, þrátt fyrir stuttan fyrirvara og flokkasvig. Engin keppni fer íram á föstudag. Laugardaginn 13. aprfl fer fram 30 km. ganga og stórsvig karla og kvenna, og á sunnudag 14. apríl lýkur keppni meg svigi karla og kvenna. Að óbreyttum aðstæðum (þ.e.a. s. ef ekki verður meiri snjór) fer cfl keppni fram efst í Skarðsdal. Þátttökutilkyningar verða að hafa borizt mótsstjórninni fyrir þriðju- daginn 2. aprfl, þar sem útdráttur um rásrög keppenda fer fram á miðvikudag 3. apríl kl. 20. Eins og kunnugt er, var í upp- iiafi ætlunin að halda mótið á Norð firði svo að siglfirzka mótsstjórn- in hefur lítinn tíma til undirbún- ings, en það mun þó ekki koma að sök, þar sem austfirzka mótsstjórn in hafði þegar unriið mikið að und irbúningi. Ath.: &uðmundur Árnason, for inaður Skíðafélags Siglufjarðar, hringdi til blaðsins, og bað þess getið, til ?.ð forðast misskilning, að það væri samkvæmt ósk Skíða-® sambands íslands, að mótið færi fram á Siglufirði, en ekki vegna þess, ag Siglfirðingar hefðu boð- izf til þess, eins og kom fram hér í frétt í blaðinu nýlega. Háskólinn sigraði í keppni skólanna — Menntaskólinn tapaöi í öllum flokkum IR Islandsmeistari A-liS Háskólans með Þor- stein Hallgrímsson, Einar Matthíasson og Hólmstein Sig urðsson — landsliðsuppistöð- una — átii ekki í miklum erf- iðleikum með lið Verzlunar- skólans í úrslitaleiknum í skólamótinu í körfuknattleik í fyrrakvöld, en Háskólinn sigraði eftir hreinan einstefnu akstur með 76 stigum gegn 48. — í fyrrakvöld fóru einnig fram úrslitaleikir í 2. flokki og kvenna fiokki og tapaði Menntaskólinn í Reykjavík báðum leikjunum og er það í íyrsta skipti í sögu skólamóts ins, að Menntaskólinn á ekki eitt þriggja liða meðal siguivegara. í 2. flokki sigraði Vogaskólinn með 28:26 eftir afar jafnan og spennandi leik og Hagaskólinn sigraði í kvennaflokki með nokkr- um yfirburðum, 25:12 — má því segja að Menntaskólinn hafi feng ið nokkuð harkalega útreið. Úrslilaleikuiinn í 1. flokki jnilli Háskólans og Verzlunarskólans náð'i aldrei að verða spennandi — til þess voru yfirburðir Háskólans allt of miklir. enda ekki nfema von, þar sem liðið skartar þremur Iands íiðsmönnum. Samt sem áður átti Verzlunarskolinn — með þá Guð- mund Ólafsson, Kolbein Pálsson og Gunnar Gunnarsson — sæmilega lcikkafla, en aldrei þó til veru- legrar ógnunar. í hálfleik var stað an 41:22, en lokatölur urðu eins og áður segir 76:48. Dómarar i leikjunum í fyrra- kvöld voru Guðjón Magnússön, Guðmundur Ólafsson, Jón Ey- steinsson, Viðar Hjartarson, Krist- inn Stefánsson og Gunnar Gunn- arsson og dæmdu þeir yfirleitt vel. Benedikt Jakobsson, íþrótta- kennari sleit mótinu og afhenti sig uivegurum verðlaun að keppni iekinni. Hann gat þess m.a. að það væri leiðinlegt, að einn skólinn hefði orðið útundan og hefði ekki getað verið með í mótinu. — sigraði KR í gærkvöldi með 81 stigi gegn 53 ÍR-INGAR eru íslandsmeistarar. í körfuknattlelk 1963 — þeir sigruðu KR í gærkvöldi með 81 stigi gegn 53 og hafa því tryggt sér tltilinn, þótt þeir eigi eftir að leika einn leik í mótinu, gegn KFR, en þelr eru fjórum stigum fyrir ofan næsta félag og þola aS tapa siðasta leikn- um. í leiknum í gærkvöldi höfðu ÍR-ingar talsverða yfirburði, nema ef til vill fyrstu mínúturnar og er þetta eiginlega í fyrsta sinn í vet ; ur, aefn ÍR nær sér virkilega á : stri'k gegn KR, en KR hefur jafn- : an reynzt ÍR erfiður andstæðing- ur. í hálfleik hafði ÍR sautján stiga forskot 39:22 og jók það bil f'ljótlega í seinni hálfleiknum. Það 1 var einkum Guðmundur Þorsteins son, sem reyndist KR-ingum hættu 1 legur — reyndar gættu þeir hans frámunalega illa — en hann skor aði samtals 30 stig fyrir ÍR í leikn um. Þegar yfir lauk var munur- inn 28 stig; 81:53, og má ÍR vel una þeim úrslitum. KR-ingar áttu slæman dag. — Þeir voru seinir í vömina — oft- ast átti Gunnar Gunnarsson einn í viðureign við tvo ti'l þrjá ÍR- linga — og þeir áttu lítið af frá- jköstum. — Stigin fyrir KR skor- ! uðú Einar 'og Kristinn 16 hvor, ! ICristján 10, Guttormur 7 og Gunn í ar 3. — Hjá ÍR áttu góðan dag jþeir Guðmundur og Þorsteinn — einnig átti Agnar sæmilegan leik. j— Stigin fyrir ÍR skoruðu Guð- mundur 30; Þorsteinn 18, Agnar Hættu slagsmáknum, er for- muiurinn fékk högg é nefíð! Flestir kannast við hinn gíf- urlega blóðhita í S-Ameríku- mönnum í knattspyrnunni, en hjá þeim má ekki mikið úf af bera til þess að allt logi í slags málum. Scm betur fer fara litlar sögur af slagsmálum hjá íslenzkum knattspyrnu mönnum — þó dæmi séu reyndar til — en hins vega’ virðist nú svo komið, að han'i knattleiksiueun okkar '-afi tek ig slagsmé! U- ' 'l->«n!r ' sír-’ •'ð einhverju leyt; — Fyri, nokkrum dögum ,arst Hand knaftleiksráði Reykjavíkur kæra frá Handknattleiksdeild Vals á hendur 1 1 eikmanna FH í 1. flokki út af slagsmálum, sem urðu eftir Ieik þessara að- ila á íslandsmótinu s.I. laugar dag. Aðdragandi kærunnar var sá, ið fyrrgreindur leikmaður i FH, sem Valur kærði, fékk iæmt högg i leiknum frá cinum 'eikman.i? Vals — ag öllurn 'íkindum óviljandi — og varð 'yrir brigðið að yfirgefa völ! in um stundarsakir til a? jafna sig. Þessi leikmaður FH kom inn á skömmu síðar og lék út allan leikinn eins og ekkert hefði í skorizt og vann FH leik inn. — Eftir Icikinn kom Vals- maðurinn, sem veitt hafði högg ið, inn í búningsklefann til FH og gekk til umrædds FH-ings og þakkaði honum fyrir leik- inn. Skipti þá engum togum, að FH-ingurinn sló Valsmann- inn í andlitið — einu sinni eða visvar — án þess að Valsmað- urinn vissi hvaðan stóg á sig ''eðrið. 4f skiljanlegum ástæð- >m undi hann þessu illa og hugðist svara fyrir sig, en þá r'ramh a öis 15 11, Hólmsteinn 8, Helgi og Sigurð ur 6 hvor og Haukur 2. — Dómar ar í leiknum vou Guðjón Magnús- ar í lei'knum voru Guðjón Magnús þeir vel. Kilmarnock - Celtic 6-0 Á miðvikudaginn fóru fram nokkrir leikir í' ensku og skozku deildakeppninni og merkilegust úr slif voru milli Kilmarnock ög Cel- tic, en Kilmarnock sigraði með 6—0. Celtic mætir St. Mirren í bik arkeppninni á laugardaginn og hefur því sennilega verið með mik- ið af varamönnum. Önnur úrslit í 1 deild á Skotlandi urðu þessi: Clyde — Raith 4—2, Falkirk — Hiberian 3—1 og Hearts — Rang- ers 0—5. f 1. deild á Englandi vann Tott- enham — Leyton Orient með 2—0 -og í 2. deild urðu þessi úrslit. Chelsea — Derby 3—1, Newcastle — Grimsby 0—0 og Stoke — Swansea 2—0. Chelsea hefur því aítur náð forystu í deldinni. Lið Skota NTB—GLASGOW, 28. marz. — sex leikmenn Tottenham voru vald ir í landsleikinn milli Englands og Skotlands, sem verður á Wembley 6. apríl. Englendingar völdu þrjá Tottenham-’eikmenn í sitt lið, og í dag gerðn Skotarnir það sama. Lið Skota er þannig: Brown, Tott- enham. Hamilton. Dundee. Caldow, Rangers. McKay. Tottenham, Ure, Dundee Baxter, Rangers. Hender- son, Rangers, Whte, Tottenham, St.John, Liverpool, Law, Manch. Utd. og Wilson, Rangers. RITSTJÓRI: HALLUR SÍMONARSON ^ í FYRRI VIKU léku danska liðið B1909 og Nurnberg í kvartfinal í Evrópubikarkeppni bikarhafa. Þýzka liðið fór með auðveldan sigur af hólmi, sigraðl i fyrrl leiknum með 1:0, og í þeim siðarl með 6:0, en hann fór fram á heimavelli Niirnberg. Vegna lélegra vallarskilyrða í Óðinsvéum urðu báðir lelkirnir að fara fram í Þýzkalaiídi — og háði það Dönum skiljanlega. — MYNDIN sýnir Þjóðverjann Marloek — bezta mann Niirnberg — skalla í knöttinn. (Ljósmynd: POLFOTO). T'í J I N N, föstudagur 29. marz 1963. — 5

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.