Tíminn - 29.03.1963, Side 8
Námskeið héraðsráðunauta á
vegum Búraðarfélags íslands
BÚNAÐARFÉLAG fslands
efndi til námskeiðs í Reykja-
vík fyrir héraðsráðunauta, sem
stóð dagana 7. til 14. marz s.l.
að báðum dögum meðtöldum.
Til slíkra' námskeiða hefur ver
ið efnt annað hvert ár nú und-
anfarið.
Eins og alþjóð manna er
kunnugt, er fjölþætt tilrauna-
starfsemi rekin í iþágu landbún-
aðarins. Þótt þeir, sem þessum
tilraunum stjórna, birti árlega
eitthvag af niðurstöSum rann-
sókna sinna, er firna
fjarri því, að allt það, sem feng
izt er við komi þar fram. Margt
sem þar er í athugun, er á því
stígi að ekki er fært að birta
það alþjóð þó það sé komið
það áleiðis, að ærin ástæða sé
til að fá héraðsráðunautum í
hendur vitneskju um hvar sé
staðið og hvert sé stefnt, enda
oft svo að til þeirra er leitað
samráðs og jafnvel nokkurrar
fyrirgreiðslu af þeirra hendi.
Þá er það og hin mesta nauð
syn að héraðsráðunautar komi
saman tli umræðna um hugðar
mál sín og viðfangsefni. Stefn-
ir þetta því allt í þá átt, að
gera starfið fjölþættara og
hverju sinni. Það var því að
þessu sinni sem áður leitað til
Atvinnudeildar Háskólans um
kennslukafla í námskeiðinu. —
Eomu nokkrir deildarstjórar
þaðan og hver með erindi um
einhvem þátt sérgreinar sinn-
ar.
Gísli Kristjánsson ritstjóri
setti námskeiðið með stuttu
ávarpi og stjómaði því, enda
hvíldi á hans herðum öll fram-
kvæmd þess. Hófst það á á-
varpi Halldórs Pálssonar bún-
aðarmálastjóra.
Þessir fluttu erindi á þinginu
og vom umræðuefnin sem hér
segir:
^Agnar Guðnason, ráðunaut-
ur: Garðyrkjan: Kartöflur, kvill
ar og varnir gegn þeim; Jóhann
Jónasson, forstjóri: Geymsla
kartaflna og verzlun með þær;
Ólafur Guðmundsson, framkv-
stj.: Um verkfæratilraunir
1962; Haraldur Ámason, ráðu-
nautur: Um vinnutækni; Þór-
ir Baldvinsson, arkitekt: Við
horf til tæknibúnaðar; Pálmi
Einarsson, landnámsstjóri:
Aukning ræktunar landsins;
dr. Sturla Friðriksson: Gras-
fræblöndur og kal; sami: Beit-
Talið frá vlnstri: Grímur Jónsson, N.-Þingeyjarsýslu, Páll Sigurbjörnsson, Austurland, Jóhann Jónasson,
forstjóri Grænmetisverzlunarinnar, sem flutti erlndi á ráðstefnunni, og Bjarni Arason, Borgarfjarð-
arsýslu.
Hjalti Gestsson flytur ræðu á ráðstefnunni. Aðrlr á myndinni eru talið frá vinstri: Jón Guðjónsson, Egill
Bjarnason, Kristfán Kartsson, Einar Þorsteinsson og dr. Halldór Pálsson, bnúaðarmálastjóri.
Nokkrir stjórnarmeðlimir B.í. — Jóhann Jónasson, Gunnar Jónat-
ansson, Snæfellsnessýslu, Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu, og
Kristófer Grímsson, Gullbringu- og Kjósasýslu.
fyllra, — í reynd vænlegra til
áhrifa.
Enn má benda á, að slíkir
fundir geta og orðið þeim nokk
urs verðir, sem vinna að úr-
lausnum þeirra mála, sem á
hverjum tíma eru viðfangsefni.
Er ekki ótrúlegt að náin kynni
af þjóðháttum og þjóðarhag
auðveldi þeim að nokkru leit-
ina og bendi að einhverju leyti
í þá átt, sem brýnust er þörfin
artilraunir á Korpúlfsstöðum;
dr. Björn Sigurbjörnsson: Um
kornrækt; dr. Bjami Helgason:
Jarðvegsrannsóknir og áburð-
arþörf; Hjalti Gestsson, ráðu-
nautur: Nautgriparækt; Jóhann
es Eiríksson, ráðunautur:
Mjaltavélar og mjaltir; Jón
Guðbrandsson, dýralæknir:
Júgurbólga og ráð gegn henni;
dr. Halldór Pálsson og Pétur
Gunnarsson deildarstjóri: Um
niðurstöðu fóðurtilrauna; Ingvi
Þorsteinsson mag.: Beitilöndin;
Stefán Aðalsteinsson, búfjár-
fræðingur: Erfðir grálitarins
og gula illhæran; Björn Bjarna
son: Um ráðunautaþjónustu;
Eyvindur Jónsson, búreikn-
ingastjóri: Um búreikninga.
Skilnaðarfundur var haldinn
í Hótel Sögu og var þar neytt
hádegisverðar í boði stjórnar
Búnaðarfélags fslands.
Að loknu hverju erindi fóru
Þrír héraðsráðunaútar talið frá vinstri: Skaftl Ben edlktsson, S.-Þlngeyjarsýslu; Brynjólfur Sæmunds-
son, Strandasýslu, og Stefán Scheving Thorstelnsson, Austurland.
fram almennar umræður og
urðu þær löngum hinar fjörug-
ustu, enda lentu fundirnir oft
í tímahraki. Sló þó aldrei i
kapp um skoðanir.
ráðunautar og auk þess fram-
haldsdeild búfræðinema við
Hvanneyrarskólann. Nokkuð
kenndi Hálfdánarheimta um
fundasókn sökum inflúenzu. —
Námskeiðið sóttu 22 héraðs Ekki urðu þær tafir alvarlegar.
Virtust menn þakklátir í fund-
arlok yfir samhug og samskipt-
um fundarmanna þessa daga.
Guðm. Jósafatsson
frá' Brandsstöðum.
T í M I N N^föstudacur 29. marz 1963. —
f