Tíminn - 29.03.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.03.1963, Blaðsíða 13
* r,.# I ! | I l ! STORFELLD FÁRGJALDÁLÆKKUN í APRÍL OG MAI NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ Nú er eínstakt tækifæri til þess aö njóta hinna ÓDÝkU SKJÓTU OG ÞÆGILEGU mmmn ^ Flugfélagsins til Evrópu — Kynnið yður vorfargjöldin hjá okkur eða ferða- skrifstofu yðar Lækkunin nemur t.d. þessum upphæðum Rvík — Kaupmannahöfn — Rvík kr. 1688.— Rvík — Stokkhólmur — Rvík Rvík — París — Rvík Rvík — Osló — Rvík Rvík — Glasgow — Rvík Rvík — London — Rvík Rvík — Hamborg — Rvík kr. 2786.— kr. 2163.- kr. 2134.- kr. 1207.- kr. 1519,- kr. 2166.- GILDISTÍMI far.seðla skv. vprfargj'öldunum er EINN MÁNUÐUR FRÁ» BRDTTFARARDEGI HÉÐAN J/.J? Verzlunarbanki íslands h.f. Aðalfundur Verzlunarbanka íslands h.f. verSur haldinn í veit- ingahúsinu Lidó laugardaginti 6. apríl 1963 og hefst kl. 14,30. Dagskrá: 1. Skýrsla bankaráSs um starfsemi bankans síð- astliðið starfsár. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar bankans fyrir síðastliðið reikningsár. 3. Lögð fram tillaga um kvittun bankastjóra og bankaráðs fyrir reikningsskil. 4. Kosning bankaráðs. 5. Kosning endurskoðenda 6. Tekin ákvörðun um þoknun til bankaráðs og endurskoðenda fyrir næsta kjörtímabil. 7. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs 8. Lögð fram tiliaga um breytmgu á reglugerð bankans. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í afgreiðsíu aðalbankans, Banka- stræti 5, Reykjavík. miðvikudaginn 3. apríl fimmtu daginn 4. apríl og föstudaginn 5. apríl á venjuleg- um afgreiðsiutíma bankans. Reykjavík, 28. marz 1963. Bankaráð Verzlunarbanka íslands h.f Þ. Guðmundsson Egill Guttormsson. Magnús J. Brynjólfsson. Tek að mér fermingarveizlur upplýsingar í síma 37831 eftir kl. 5. 2. síðan þessa fimm hundruS kílómQtra til Madrid, án þess svo mikið sem að hafa tannbursta með mér. Þeg ar þangað kom sá ég dagblað af tilviljun, og rakst þar á nafn mitt í einni fyrirsögninni. Ég sá í greininni, að rætt mundi verða um mig í neðri deildinni, og hélt ég, að það væri af því að mín væri saknað, og ég þekkti fólk í ýmsum virðingarstöðum. Þá um kvöldið fór ég í partý, og morguninn eftir, sagði ein- hver Ameríkani mér, að hann hefði séð mynd af mér í blöð- unum. Þá varð mér allri lokið. Christine hætti í skóla, þegar hún var fimmtán ára gömul, starfaði síðan sem hárgreiðslu- kona, vélritunarstúlka og þjón- ustustúlka. Hún komst að sem fyrirsæta í London, fékk hlut- verk í kabarett, og þekkir nú stjórnmálamenn, diplómata, kvik myndastjömur og milljónamær- inga, og hefur verið mjög vin- sæl í partýum. Þetta var svo það, sem Christ ine var að gera, á meðan heim- urinn stóð á öndinni, og hélt að hún væri horfin vegna persónu- legra kynna við háttsetta stjórn málamenn. Bókmenntir iFramhald u 9 síðu) fallegri og réttari en sumra ann- arra í flokknum. Káputeikning held ég hafi lánazt sérlega vel; hvers vegna er höfundar hennar ekki getið? Slíkar myndir ættu ekki að vera dæmdar til að farast með hlífðarkápunni sjálfri; det.tur forleggjurunum aldrei í hug að hafa kápumyndina líka innan spjalda, láta binda hana með^bók- inni? En prentvillulaus er bókin ekki. Auglýsið í íímanum Fermingarföt i glæsilegui I úrvali GEFJUN-IÐUNN Kirkjustræti ! Skógræktarfélag Reykjavíkur Skemmtifundur verður í Sjálfstæðishúsinu þriðju- daginn 2. apríl kl 8,30 e.h Árni Tryggvason og Klemens Jónsson fara með skemmtiþátt. 5 vinningar : ókeypis getraun. D a n s . Forsah aðgöngumiða verður i bókaverzlun Lár- usar Blöndal á Skólavörðustíg og í Vesturveri. T f M 1 N N, föstudagur 29. niarz 1963. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.