Tíminn - 21.04.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.04.1963, Blaðsíða 1
Auglýsingar á bíla . Utanhússauglýsingar allskonar skilti o.fl. AUGLYSINGAsSKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 91. Sunnudagur 21. apríl 1963 — 47. árg. Þingi slitið i gær TK-Reykjavík, í#. apríl binclausnir fóru fram kl. 2 í gær. Forseti sameinaðs AI- þingis, Friðjón Skarphéðinsson las yfirlit um störf þingsins og úrslit mála. Þakkaði hann þing mönnum gott samstarf og ósk- aði þeim gæfu og gengis. Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknarflokksins, þakkaði forseta góða og réttláta stjórn í sameinuðu þingi og árnaði honum allra heilla. Þingmenn tóku undir þessar þakkir Ey- Framhald á 15. síðu. skemmtu sér konunglega aS Hálogalandi í fyrrakvöld, er fþróttafréttaménn mættu ís- landsmeisturum Fram i handknattleik. Eins og vænta mátti báru fréftamenn sigur úr býtum. — TaliS frá vlnstri: Magnús PétursSon, dómari; Hilmar Ólafsson, og Atli Steinarsson. Sjá íþróttasíðu. Áhafnirnar ekki skráðar á aflaskipin MB-Reykjavík, 20. apríl Suður í Sandgerði liggja þrjú stór fiskiskip bundin við bryggju, vegna ágreinings um skráningu áhafna þeirra. Þau eru Jón Garð- ar, Víðir II, og svo nýja skipið Sigurpáll. Það er útgerð Guðmund ar á Rafnkelsstöðum, sem stend- ur í deilu við verkalýðsfélagið í Sandgerði. Skip Guðmundar eru skráð í Garðinum, en raunverulega gerð út frá Sandgerði og þar er mestall- ur atviniuuckstur Guðmundar. — Guðmundur vill skrá á skip sín samkvæmt samningum LÍÚ og sjó mannasamtakanna, sem gerðir | voru 20. nóv. í haust. En gömlu samningarmr hafa verið dæmdir giidir í Sandgerði. Krefst verka- lýðsfélagið á staðnum þess, að skráð sé á skipin samkvæmt þeim, þar eð fyrirtæki Guðmundar séu öll í Sandgerði og sjómenn flestir þaðan. Síðast í gær voru skipshafnir Jóns Gatðarstfog Víðis II hoðaðar á fund skráningarstjórans í Sand- gerði. Þangað mættu og ónas, son- ur Guðmundar á Rafnkelsstöðum og fulltrúar verkalýðs- og sjó- mannafélagsins á staðnum. Vildi Jónas helzt ekki hafa þá síðar- r.efndu inm, á meðan samninga- umleitanir færu fram, en skráning- arstjórinn kvað það heimilt. Til- kynntu fulltrúar verkalýðs- og sjó mannafélagsins, að þeir legðust mjög á móti skráningu samkvæmt samningum LÍÚ og teldu þá félags- menn, sem gengu að slíkum samn- ingum, brotiega við félagið. Gengu þá fcáðar skipshafniinar út sem einn maður. Situr enn allt við sama, og afla- skip og væntanleg aflaskip liggja bundinn við bryggju, fáum til ánægju, nema náttúrlega síldinni í sjónum! FLOKKSÞINGIÐ HEFST ISÚLNASALNUM í DAG SKAUT PREST NTB.Vancouve/, 20. april. MAÐUR nokkur kóm ” að- vífandi að klaustri elnu í Van couverborg f gærkvöldi og skaut með riffri á prest nokk- urn í klaustrinu. Presturinn, Selvard að nafni, 53 ára gam- all andaðist skömmu síðar. Morðínginn flúði á brott í bíl og hefur enn ekki fund- izt. Að sögn sjónarvotta kom hann akandi til klaustursins, hringdl dyrabjöllunni og skaut Seward, þegar hann lauk upp dyrunum. IGÞ-Reykjavík, 20. apríl andi fimmtudag meS iokahófi _ i Súlnasalnum. Þrettanda flokksþmg Fram ; Þingið setur formaður prams6kn sóknarflokksins verSur sett í arflokksins, Eysteinn Jónsson. Að Súlnasal Bændahallarinnar kl. pingsetningu lokinni verður kosið 1,30 síSdegis á morgun, sunnu- 1 nefndir, eu síðan flytur Eysteinn , , . , , . ! Jonsson yfirlitsræðu um stjornmal dag. Þessa dagana hafa þing-; jn fulltrúar veriS aS koma til bæj Á eftir ræðu Eysteins Jónssonar j arins. Þetta verSur meS allra flytja skýrslur þpir Helgi Bergs, f jölmennustu þingum sem ; ritari flokksins og Sigurjón Guð- „ l,0Í111. u.iRl,. . ' mundsson, gjaldkeri flokksins. Jo- flokkurinn hefur haldiS. Buizt hannes Elíasson bankastjóri, ger- er viS aS því Ijúki næstkom-; jr grein fyrir störfum laganefndar ' og Guðbrandur Magnússon flytur stutt ávarp. Þá verður kosið í fastanefndir þingsins, en síðan hefjast almenn- ar umræður, sem standa til kl. Framh. a bls» 15. Sunnudagsblaö Tím kemur ekki úi í dag, \> kom út n á skírdag. Komst í gegn ■Á BERLÍNARMÚRINN var á sínum tíma reistur til að hindra Austur-Þjóðverja í að flýja yfir borgarmörkin til Vestur Berlínar. Ekki hefur honum þó tekizt að stöðva þann flótta með öllu, fjöl- mörgum hefur tekizt að komast fram hjá vörðunum við múrinn, og enda verðirnir sjál'fir stundum farið vestur yfir, og margir lagt líf sitt í hættu til að komast burt úr ógnarveldi kommúnista. — Á myndinni hér að neðan sést olíubíll, sem ekið var á fullri ferð á múrinn og í gegn. Myndin er tekin, eftir að búið er að draga bílinn austur fyrir aftur, en ökumaðurinn slapp. — (Polfoto-DPA),

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.