Tíminn - 21.04.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.04.1963, Blaðsíða 16
GAFURYRNUN MANN KYNSINS í VÆNDUM •jf NTB CAMBRIDGE, USA, 20. april. — Heili mannslns hefur að öllum Ifkindum náð hámarksstaerð sinnl og hámarksgreind, sagði dr. Ernst Mayer vlð Harvard háskólann i skýrslu, sem birt var í dag. í skýrslunni seglr hann einnig, að þróunin virðist nú stefna að gáfurýrnun, og engar sannanir séu fyrir neinum liffæralegum fram- förum mannsins síðustu 30 þúsund árin. Sunnudagur 21. apríl 1963 91. tbl. 47. árg. Ölgerðin Egill Skallagrímsson orðin fimmtug KH-Reykjavík, 20. apríl. Ölgerðin Egill SkiaJIagrímsson Mikil ófærð nyrðra ED-Akureyri, 20. apríl Vegagerð;n hjálpaði fimmtán til tuttugu bílum yfir Öxnadalsheiði í gær. Komu bílarnir hingað um raiðnætti, þeirra á meðal Norður- leiðarrútan. Hér er snjór yfir öllu, en heiðríkt og sólskin. Margir vegir í nágrenninu eru þungfærir og sumir ófærir, eins og vegurinn um Vaðlaheiði, Dalsmynnisvegur, sem báðir eru ófæiir. h.f. átti hálfrar aldar afmæli ný- legia en framleiðsla hennar kom í fyrsta sinn á markaðinn 17. apríl 1913. Einin af stofnendum ölgerðar- innar var Tómas Tómassom, en hann var aðaleigandi allt til árs- ins 1932, er fyrirtækið var gert að hlutafélagi. Þá var ölgerðunum tveimur, Agli Skallagrim'ssyni og Þór, sem stofnuð var 1930, steypt saman í eitt. Framkvæmdastjóri er og hefur alltaf verið Tómas Tómasson. Ölgerðin Egiil Skallagrímsson var fyrst til húsa í Þórshamri í Templarasumdi, og var framleiðsl- Framhald á 15. síðu BLADAMENN Aðalfundur Blaðamannafélags íslands verður haldinn í dag 21. apríl í Klúbbnum við Lækjarteig, og hefst hann klukkan 2 e. h.1 Venjuleg aðalfundarstörf. Áríð-| andi að félagsmenn mæti. - Stjórnin. FISKISTOFNINN í NQRÐUR- ATLANZHAFI í HÆTTU VEGNA GEISLUNAR FRÁ TRESHNER NTB-Moskva og Portsmouth, i vegna geislavirkni frá bandaríska 20. apríl | kjarnorkukafhátnuin Treshner, Sovézkur vísindamaður hélt því sem fórst í vikunni fyrir páska. fram í gær, að allt Norður-Atlants- j Það er fiskimaðurinn Georgí haf mundi verða hættulegt svæði j Mikolsí, sem heldur þessu fram. fyrir fiskimenn mörg næstu ár > Framhald a 15 síðu -k ANI'TA „litla" EKBERG kom öllum á óvart hérna á dögunum með því að gifta sig í kyrrþey lítt þekktum, amerískum leikara, Friedrich Van Nutter að nafni. Svo mikil var leyndln, að nán- ustu ættingjar Anitu í Svíaríki höfðu ekki hugmynd um neitt, fyrr en þarlendir blaðamenn gerðu fyrirspurnlr til þeirra. En Anita og nýi eiginmaðurinn eru í sjöunda himni, eins og sjá má á myndinni hér til hliðar. ED-Akureyri, 20. apríl Hér eru nú sex brezkir togarar í höfn. Er það allóvenjulegt og líklegast einsdæmi, að svo margir erlendir togarar hafi komið hing- að í einu. Flestir þessara togara eru komnir hingað þeiiTa erinda að fá vatn, olíu og vistir, eftir hrakninga og fiskileysi undanfar- ið Fóstrur sýna Rauðu blöðruna Nemendasamband Fóstruskól- ans genglst fyrir kvikmyndasýn- ingu í Austurbæjarbíói kl. 1,30 í dag. Sýnd verður franska kvik* myndin Rauða blaðran, mynd, sem gera má ráð fyrir að ungir sem gamlir hafi ánægju af að sjá, þótt sýningin sé fyrst og fremst ætluð fyrir yngri börnin. Sagan um Framhald á 15. siðu. García tekinn af lífi engar bænir dugðu jyÆ'íiö'- ' U S-5. Th*«b«* , w-i Íaá-J; ' 1Aw Kmv.-mi .C •' v C (t: S*,,, /í' . ; —- * . -* L.:jb ■jc 'HAFIÐ fyrlr austan Bandaríkin, þar sem Treshner fórst. Krossinn er settur þar, sem talið er að kafbáturinn hafi sokkið. NTB-Madrid, 20. apríl. iuliian Grimáu Garcia var tek- inn af lífi í morgun kl. 4,30 eftir íslenzkum tíma. Han,n var skotinn til bana í garði Canabanchel fanig- clsisins í úthverfi Madrid, og var að sögn rólegur og að sjá i jafn- vægi, þegar hann var leiddur fram fyrir aftökusveHina. Bróðir hans einn og verjandi han,s dvöldust hjá honum í fang- elsinu til klukkan 3 í nótt, og gerðu sér vonir um náðun fram á síðustu stundu. Prestur sat einnig hjá Grimau í fangelsinu í nótt en Grimau neitaði að skrifta eða taka Við sakramentinu fyrir dauða sinn. Herréttur í Madrid dæmdi Grimau Garcia til dauða i fyrra- dag fyrir afbrot, .sem hann var sagður hafa framið á dögum borg arastyrjaldarinnar á Spáni Dóm- urinn hefur vakið mikla athygli víða um lönd, og hefur mótmæl- um og áskorun um náðun Grimaus rignt yfir spænsku stjórnina. Meðál þeirra, sem sent hafa Fran- co skeyti um málið má nefna Krustjoff, Elisabethu ekkjudrottn ingu i Belgíu og leiðtoga brezka verkamannaflokksins. Ei-nn þeirra sem hafa tekið til máls vegna málsins, er hinn heimskunni hljómsveitarstjóri Ernest Anser- met, en hann sagði, að öllu mann- kyni í hinum frjálsa heimi bæri að mótmæla dómnum. Eiginkona Grimaus. — sem í gær sneri sér til Home lávarðar, utanríkisráðherra Breta, og bað hann að beita áhrifum sínum til að bjarga lífi Grimaus, — hringdi í morgun frá París til Washing- ton og reyndi að ná sambandi við Kennedy forseta. Forsetinn var önnum kafinn og gat ekki tekið samtalið, en starfsmaður í utan- ríkisráðuneytinu flutti honum Framhald á 15. síðu. r F0RYSTUMENN 10FTLEIÐA SÝNA VESTUR-ÍSLENDINGUM RAUSN if LÖGBERG — HEIMSKRINGLA segir 7. marz, að ÞjóSræknisfé- lagi íslendinqa í Vesturheimi hafi borizt bréf frá forustumönnum Loftleiöa, þelm Alfreð Elíassyni og Kristni Ólsen, þar sem þeir j tjá félaginu, að þelr ætll að bjóða tveimur íslendingum árlega að vestan heim tll íslands og ókeypls dvöl á íslandi um tíma. — Krist- inn Ólsen og Alfreð Elíasson lærðu báðir fyrst sfnar fluglistir i Winnipeg, og vilja þeir nú með rausn sinni sýna velvild sfna og þökk til gamalla og góðra vina meðal íslendinga vestra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.