Tíminn - 18.05.1963, Page 2

Tíminn - 18.05.1963, Page 2
UTANKJÖR FUNDAR- KOSNÍNG UTANKJÖRFUNDARKOSN- ING i Reykjavík er í Mela- skólanum, kjallara, alla virka daga frá kl. 10—12; 14—18 og 20—22, sunnudaga frá kl. 14 —18. Utankjörfundarkosning úti á landi fer fram hjá bæjar fógetum og hreppstjórum, og erlendis hjá islenzkum sendi- fulltrúum. L I S T I FRAMSÓKNAR- FLOKKSINS í öllum kjördæm um er B - LISTINN. Þegar menn greiða Framsóknar- flokknum atkvæði í utankjör- fundarkosningu, ber að skrifa stórt B á kjörseðilinn. Þeir, sem ekki verða heima á kjör. dag, 9. júní, ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komizt örugglega í viðkom- andi kjördeild fyrir kjördag. SKRIFSTOFA FLOKKSINS í Tjarnargötu 26, veitir allar upplýsingar og fyrirgreiðslu viðvíkjandi utankjörfundar- kosningar, simar 17945; 19613 15564 og 16066. LÁTIÐ skrifstofuna vita um þá stuðningsmenn flokksins, sem verða að heiman á kjör- dag. RITHÖFUNDAFÉLAG ISLANDS MÓTMÆLIR ENN á ný hefur Rithöfundafé- lag íslands séS sig tilknúið að mótmæla störfum meiri hluta út- hlutunarnefndar listamannalauna og þeim pólitísku og annarlcgu sjónarmiðum, sem þar virðast koma fram, svo sem eftirfarandi fundarsamþykkt ber með sér. Á fundi í Rithöfundafélagi ís- lands þ. 14. þ. m. var samþykkt einróma eftirfarandi ályktun: „Almennur fundur í Rithöfunda félagi íslands lýsir eindregnum mótmælum sinum gegn nýlokinni úthlutun höfundalauna og eink- um því, hversu berlega hinir yngri og starfandi rithöfundar og þar sniðge'ngnir. Fundurinn telur úthlutunar- r.efnd hafa brugðizt trúnaði sín- um með því að líta fremur á stjóm málalega afstöðu manna en rit- störf, og álítur það ekki síður ó- viðurkvæmilegt hve nefndin virð ist hafa hyglað venzlamönnum sín um, svo sem úthlutunarskráin sýn- ir“. 170 börn námu í barna- og ung- lingaskólum Olafsvíkur í vetur AS-Ólafsvík, 9. maí. Barna og unglingaskóla Ólafs- víkur var sagt upp sunnudaginn 5. maí 1963. Alls voru í skólanum í vetur 170 börn, þar af 24 í ung- ingadeild Skólastjóri í Ólafsvík er Bjarni Andrésson, aðrir kenn- arar eru Sigríður H. Stefánsdóttir, Skúli Benediktsson, Gunnar Hjart arson og Ásdís Þorgrímsdóttir. — Einn kennara vantaði í vetur, urðu því skólastjóri og kennarar að leggja á sig mikla aukakennslu Hæstu einkunnir á unglingaprófi hlutu: Sigríður Lára Aðalsteins- dóttir, 9.13 og Lára Alda Alexand- ersdóttir, 9.10. Lára Alda Alexand ersdóttir hlaut sérstök verðlaun fyrir hæstu einkunnir í íslenzku og reikningi yfir skólann. Gústaf Edilonsson hlaut sérstaka viður- kenningu fyrir góða ástundun og prúðmannlega framkomu. Á barnaprófi hlutu hæstu eink- unnir Sigrún Sigurðardóttir 9.13 og Svanborg Elinbergsdóttir, 9.11. VerSlaun fyrir hæstu einkunn í kristinfræði hlaut Örn Alexanders son í 1. bekk unglingaskólaris. Við skólaslitin voru Kristjönu Einarsd. aíhent sérstök heiðurs- verðlaun frá hreppssjóði fyrir smá bamakennslu, sem hún stundar árlega. Skólastjórinn gat þess að sr. Magnús Guðmundsson prófast- ur væri nú að kveðja skólann, en ALUR, SEM K0MA FRA SVlÞJÓÐ BÓLUSETTIR Reyikjavík, 16. maí 1963. áfcveðið samkvæmt tillögu land- Vogna bólusiótitar í Stoíkbhólmi læknis, að allir, sem koma frá , hefur heilhrigðismálaráðuneytið Svílþjóð og ekki geta sýnt gilt HVERFASKRIFSTOFUR: AÐALSKRIFSTOFAN ER I TJARNARGÖTU 26, slmar 15564 _ 12942 — 16066. — Stuðningsmenn B-listans hafið samband við skrlf- stofuna og aðgætið hvort þið eruð á kjörskrá, Hverfaskrlfstofur B-listans verða á eftirtöldum stöðum: Fyrlr Laugarás og Langholtsskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, sími 37073. Fyrlr Breiðagerðisskóla: MELGERÐI 18, sími 32389 Fyrir Sjómannaskóla: MIKLABRAUT 60, sími 17941. Fyrir Austurbæjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, síml 17940. Fyrlr Miðbæjarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12942. Hverfaskrifstofurnar verða opnar frá kl. 2—22 daglcga. kúabólusetningarvottorð, skuli, þótt þeir komi frá ósýktu svæði, gangast undir kúabólusetningu eða, ef þeir neita bólusetningu, sæta sóttvarnareftirliti, unz liðnir eru 14 dagar frá því er þeir stigu um borð í flugfar eða skip í Svíþj. Með alla, sem koma frá bólu- sýktum svæðum, hvort heldur í Svíþjóð eða öðrum löndum, fer samfcvæmt ákvæðum sóttvarnar- reglugerðar nr. 112 1954, II. kafla, Öllum, sem ferðast til Svíþjóð- ar og ekki hafa verið bólusettir með fullum árangri á síðusu 3 árum, er ráðlagt að láta bólusetja sig gegn bólusótt. — Landlæknir Uppeldismálisþing / júní UPPELDISMÁLAÞING verð- og hefur dt Broddi Jóhannesson, ur haldið í Melaskólanum í Rvík skólastjóri Kennaraskólans fram- dsgana 15.—16. júní n. k. ræðu nú m a. vegna þess, að oft Aðalumrabðuefni þingsins verð- sögu. Efni þetta er tekið til um- ur: Uppeldi og fræðsla í skólum er um það rætt, að uppeldis- Kosningaskrifstofur B-listans KEFLAVÍK — Hringbraut 69, uppi, HAFNARFJÖRÐUR — aðalskrifstofan er í Strandgötu 33, uppi KÓPAVOGI — Alfhólsvegi 4a, VESTMANNAEYJAR — Strandvegi 4? SELFOSSI — Húsi KÁ, efstu hæð, AKUREYRI — Hafnarstræti 95, sími 1869 50039 16590 880 ! 247 1443 2962 191 535 766 •<é — SAUÐÁRKRÓKUR -r- ASalgötu 18 ÍSAFJÖRÐUR — Hafnarstræti 7 - AKRANES — Framsóknarhúsinu, — Stuðhingsfólk B-listans er hvatt til að hafa samband vlð skrifstofurnar og gefa þar upplýsingar sem að gagni mega komn í sambandi við undirbúning kosntnganna. skylda skólanna sé ekki rækt sem skyldi og fræðslan látin sitja í fyrirrúmi Rætt verður sérstak- lega um þrjá þætti viðfangsefnis ins, starfræna kennslu, lengingu á starfstíma skólanna og félagsstarf I skólum. Málshefjandi um starf- ræna kennslu verður Marino Stef ánsson, kennari, um staifstíma skólanna Magnús Gíslason, náms- stjóri, en afnt verður til umræðu fundar sex skólamanna í fundar- sal um félagsstarf í skólum. — Almennar umræður verða svo að sjálfsögðu um alla þessa þætti. Sýning varðandi starfræna kennslu verður opin báða þingdag ana og hefur Gunnar M. Magnúss annazt undirbúning hennari Þingin eru opin öllum kennurum. STUÐNINGSMENN FRAMSÓKNARFLOKKSINS eru cjóðfúslega minntir á söfnunina . kosningasjóðinn. Skrif- stofan í Tjarnargötu 26 er opin til kl. 7 á hverju kvöldi. hann hefur verið prófdómari í Ólafsvík í 40 ár samfleytt og skóla stjóri í nokkur ár, enn fremur formaður skólanefndar á þessu tímabili. Var sr. Magnúsi þakkað sérstaklega góð og farsæl störf fyrir skólalífið í Ólafsvík. Hann mun hafa í hyggju að hætta starfi í Ólafsvík í haust. Mikil handavinnukennsla er i skólanum, sérstaklega fyrir stúlk- ur. Voru keyptar nýjar saumavél- ar á s. 1. ári Sigríður Stefánsdóttir hefur haldið uppi velheppnaðri kennslu í handavinnu stúlkna. Var handavinnusýning að lokinni skóla uppsögn og mátti þar sjá marga vel gerða hluti. Brýn þörf er nú orðin á stækk- un skólahússins í Ólafsvík, enda börnum fjölgað ört á síðustu árum. Þá hefur æska Ólafsvikur farið algerlega á mis við alla Iþrótta- þjálfun, þar sem ekki er til íþrótta hús, sundlaug eða íþróttavöllur í Ólafsvík. Hefur lengi verið áform- að að bæta úr þessu og á síðast- liðnu hausti tókst þingmönnum Vesturlands í fjárveitinganefnd, þeim Halldóri E. Sigurðssyni og Jóni Árnasyni, að fá samþykkta fjárveitingu til byggingar íþrótta- húss með sundlaug á þessu ári, að upphæð 300.000 krónur. Er hrepps nefnd Ólafsvíkur nú að undirbúa byggingu fyrsta áfanga þessa mann virkis á þessu vori. Verður þetta stórt átak. Sundlaug verður í gólfi íþróttasalarins, með sérstöku hreyf anlegu gólfi. íþróttasalurinn verð ur 10x20 metrar, auk þess áhorf- endapallar fyrir ca. 150 áhorfend- ur Hreppsnefndin ráðgerir einnig að hefja undirbúning að gerð í- þróttavallar í sumar, sem er mjög aðkallandi. Verður stefnt að því að skapa sem bezta aðstöðu á þessu sviði á næstu árum. MÆÐRA- DAGUR ÞRÍTUGASTI mæðradagurinn er á sunnudaginn kemur, og verða þá að venju seld mæð'ra- blóm í Reykjavík. Blómin verða afhent, í jöllum barnaskólum borg arinnar, ísaksskólanum, gamla stýrimannaskólanum við Öldu- götu, nýja Mýrarhúsaskólanum og á skrifstofu mæðrastyrksnefnd ar á Njálsgötu 3, frá kl. 9 á sunnu dag. Einnig er hægt að fá merki afhent á skrifstofu mæðrastyrks- nefndar á laugardag. Yfirlýsing irlentís Erlendur Einarsson forstjóri SÍS sendi ölluin dagbl&ðunum grein af gefnu tilefni frá stjórn arblöðiMium og Þjóðviljanum, en þessi blöð hafa verið með sífelldar aðdróttanir um að liiann vilji eða hafi viljað fulla aðild íslands að EBE. — Er- lendur vísar þessu algerlega á bug oig segir m. a. orðrétt í grein sinni: „Þær fullyrðingar, að ég hafi stutt fulla aðild að EBE eiga ekki við nein rök að styðj ast og vísa ég þeim á bug sem ósannindum". Enn fremur segir Erlendur: „Ég álít, að fara eigi þá Ieið að semja við bandalagið um gagnkvæm réttindi í tolla- og viðskiptiamálum, án ánnarra tengsla við bandalagið". Hitier á Þjóðviljanum Eftir jafn ótvíræðar yfirlýs- ingar á engum að blandast hugur um, hverjar eru skoð- anir Erlends Einarssonar í efniahagsbandalagsmálinu. Öll Möðin nema Þjóðviljinn birta grein Erlends. Hins vegar slær Þjóðviljinn því u(pp með feikn stöfum, að Erlendur hafi játað, að hann hafi viljað fuIJa aðild fslands að EBE! — Reyndiar var ekki að vænta heiðarleika í málflutningi Þjóðviljans. Kannski mega menn eiga von á nýjum „leyniskýrslum“ um hugarfar og áform Erlends um hvernig koma ætti fsliandi inn í EBE? i»Öt í bláinn" Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra, gerir athuga- semd við grein Erlends í Al- þýðublaðinu. Segir hann, að það komi sér a.lgerlega á óvart, að Erlendur skuli vita það, að ,,tolIsamningur“ henti fslend- ingum bezt. Enn fremur segir Gylfi: Hér talar forstjóri SÍS út f bláinn og hefur alls engin rök máli sínu tíi stuðnings. Það er augljóst, að hann er hér aðeins að þjóna mátstað Fram. sóknarfiokksins“. Sem siagt, það er að tala út í bláinn og aðeins til að þjóna máistað Framsókn arflokksins, að vilja tolla- og viðskiptasiamning við EBE, en hafna hvers konar aðild. Vilia aðild Hér er því etm ein ýfirlýs- ingin um það, að stjórnarflokk- a nir stefna að aðild fslands að EBE, en viljia alls ekki fara tolla- og viðskiptasamniugsleið ina. Ráðlierrann segir, að þeir, sem þá leið viija fara, séu að- eins að þjóna málstað Fr»am- sóknarflokksins. En hver er málstaður þjóðarinnar í þessu örlagaríka máli? Það er engin tilviljun, að málstaður þjóðar- innar fer hér saman við mál- stað Framsóknarflokksins, þess flokks, sem staðið hefur dy/gg- astan vörð um sjálfstæði og fullveldi þjóffarinnar. f athugasemd Gylfa Þ. Gísla- sonar leynast auk þess dulbún- ar hótanir um hefndarráðstaf- anir geign Sambandi ísl. sam- vinnufélaga vegna umræddrar yfirlýsingar forstjóra samtak- anna. Slíkur ofsi er ráðherran- um naumast til sóma. Mbl. og Vísir hnýta í grein- ina og reyna að gera þessi skrif Erlends Einarssonar sem tor- trygigilegust. Segir Mbl. t. d., að hér sé ekki um leiðréttingu að ræða, heldur lélega áróðurs Framhald á 6. síðu. T f M I N N, laugardagurinn 1S. maí 1963 \

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.