Tíminn - 18.05.1963, Page 9
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ:
L TROVMORE
sviðsskipting Guðna Bjarnason-
ar ágæt og ljósin hans Hall-
gríms.
Það er svo sem gott og bless-
að að fá að heyra II Trovátore
og ekíki út á það að setja, þótt
hún sé f'lutt hér á landi. Nokk-
ur vorkunn er að gera Verdi
hærra undir höfði með óperu-
sýningar. En <sé hins vegar hug-
myndin að ganga þannig á röð-
ina af óperum hans, er hætt við
að með sama gangi og verið
hefur hér, muni taka ærinn
tima að kynna íslenzkum lei'k-
húsgestum allar þær óperur
Verdis, sem enn eru fluttar í
óperuhúsum heimsins, hvað þá
að gera óperubókmenntunum
yfirleitt nokkur skil. Þær þrjár
óperur Verdis, er nú hafa ver-
ið hér fluttar, eru allar ein-
hver melodiskustu verk sinnar
söng laglð sitt á enda. En það
var sem betur fór ekki margt
slíkt til oþæginda. Hitt var lei-k-
stjóranum vorkunn, að hann
hefur ekki ráðið við að tukta
til kórinn. Söngkonurnar eru þó
fremur undanskildar, því þær
láta sér ekki nægja að syngja,
heldur tekst þeim að hreyfa
sig vel frjálsmannlega. Aftur
á móti er fullmargt um spýtu-
karla, sem ættu þó að vera
farnir að liðkast, svo oft sem
þeir fá að láta ljós sitt skína
á sviðinu.
Þau Sigurveig Hjaltested
(Azucena) og Jón Sigurbjörns-
son (Ferrando) fara með mest-
an sigur út úr þessari sýningu.
Fullkomið samræmi söngs og
leiks hjá Jéni, skapmikill söng-
ur og limaburður óaðfinnanleg-
ur. Hlutverk Sigurveigar er öf-
undverðasta að því leyti, að
það gefur mesta möguleika, en
söngkonan leggur sig líka alla
fram um að nýta það, og veld-
ur því oftast, þótt dálítið ójafnt
sé. En hún er tvímælalaust
ein okkar bezta óperusöngkona.
Guðmundur Guðjónssyni vex
fiskur um hrygg, röddin orðin
meiri í sér, og erum við bet-
ur settir meðan hann tekur ekki
atvinnuboði erlendis frá. Guð-
mundur Jónsson (Luna greifi)
þarf ekki mikið fyrir þessu að
hafa. Rödd hans er ekki síður
falleg en fyrr og glæsileg, þeg
ar söngvarinn vill það við hafa,
en leikgleði hans kom ekki
nógu mikið innan frá. Leonoru
söng Ingeborg Kjellgren frá
Svíþjóð. Hún hefur bæði til að
bera ágæta vel skólaða sópran
rödd og persónuleika, reynir á
engan hátt að ríkja á sviðinu
á kostnað hinna, eins og stund-
um kemur fyrir hjá erlendum
gestum. heldur samlagast mjög
vel öðrum á sviðinu. Aðrir,
sem með hlutverk fóru, Svala
Nielsen, Erlingur Vigfússon.
Gunnar Einarsson og Hjálmar
Kjartansson. stóðu vel í stykk-
inu. Leiktjöld Lárusar Ingólfs
sonar eru vel þolanleg, leik-
Við sannfjprðumst um bað
einu sinni. að það eru hreint
ekki amalegir óperukraftar,
sem við eigum. beir sem svngja
helztu hlutverkin í II Trova-
tore, og fieiri haukar eru til
í horni TTndarlegt má kallast
hve fólk þetta er heimakært.
því satt að sesia er synd. að
ÓDerur eru hér svo sialdan
fluttar og betta listafólk fær
ekki verkefni við hæfi nema
Luna greifl (Guðmundur Jónsson), Ferrando (Jón Sigurbjörnsson) og kórinn.
Azucena (Sigurveig 'Hjaltested) og Manrico (Guðmundur Guðjónsson)
tegundar, en þær eru svo keim
líka-r, af aðeins einu tímabili
listar hans, en eftir það átti
hann raunar eftir merkasta
sköpunarskeið ævi sinnar, sem
reis hæst undir lokin. T. d. nu
á 150. afmælisári Verdis hefði
Þióðleikhúsið ekki gert réttar
að taka til flutnings einhverja
af síðustu óperum hans, annað
hvort hinn mikla harmleik Ot-
hello eða Falstaff, einu gaman-
óperuna, er hann samdi, og
það eftiif áttrætt, og er Iíka
ein bezta gamanópera heims-
ins?
Verdi var oft borið á brýn
framan af árum að skrifa undir
þýzkum og ítölskum áhrifum
og að gera óperur sínar að sölu
vöru með melodiskum brögð-
um. En hann var sívaxandi són-
skáld alla sína löngu ævi, og
síðustu verk hans eru dýpst og
mest. Það er ekki úr vegi að
líta í bréf, sem hann skrifaði
vini sínum á síðasta listsköpun
arskeiði sínu. Þar segir hann:
„Ég vildi helzt óska, að ung-
ur maður, sem byrjaði að semja
tónverk, falli ekki fyrir þeirri
freistni að láta sig dreyma um
að verða aðeins melódíu-smið-
ur. Melódían og harmónían
eiga aðeins að vera tæki lista-
manns til að skapa músik.
Komi einhvern tíma sá dagur,
að við hættum að klifa á meló-
díu og harmóníu, ítölskum og
þýzkum stefnum, fortíð og
framtíð o. s. frv. — þá máske
rís ríki listarinnar".
Þannig hélt hann áfram að
endurnýja li®t sína fram til
hims síðasta. Því kynnumst við
efcki list hans fyrr en við höf-
um heyrt verk hans frá síðasta
skeiðinu.
Gunnar Bergmann.
eftir Giuseppe Verdi
Gerhard Schepelern hljómsveitarstj.
— Lars Runsten leikstjóri
Ætli það sé ekki nokkuð
merkilegt rannsóknarefni, hve
sumt er líkara með íslending-
um og ítölum en mörgum þeim
þjóðum öðrum, sem nær obk-
ur standa? Tökum t.. d. það,
hve báðar nefndar þjóðir hafa
mikið gaman af söng.
Fyrst er nú það, að í báðum
löndunum eru allir reiðubún-
ir að syngja hver með sínu
nefi. Eitt af þjóðareinkennum
okkar, frægt orðið út um lönd,
er að ókunnugir landar geta
helzt ekki ræðzt við í lang-
ferðabílum fyrr en búið er að
kveða stemmu eða syngja „Kát
ir voru karlar“ eða „Siggi var
úti með æmar í haga“ eða
„Heyr mitt lag, Violetta!" —
Söngurinn tengir saman sálir,
sem áður var óralangt milli og
máttu ekki mæla. Svipaða sögu
segja óljúgfróðir ferðalangar
á suðurvegum, þá reki fyrst í
rogastanz, er leiðin liggur um
sveitir og þjóðvegi Ítalíu, að
þeir eru sífellt að mæta inn-
fæddu almúgafólki, og hvort
sem það er bóndinn með full-
fermdan hestvagninn á leið á
markaðinn eða strákur dang-
landi keyri aftan i belju, em
þeir tíðast syngjandi aríur full
um hálsi, svo ætla mætti, að
þeir væm að fara á lofcaæfingu
í óperanni. Og ekki yrði ég
hissa, þótt maður heyrði einn
góðan veðurdag unga fólkið
hér kyrja aríur á ítölsku eins
og að drekka vatn, hvort held-
ur er á síldarplönum, í frysti-
húsum eða á traktoram, eftir
að rokk og bossa nova er farið
veg allrar veraldar.
II Trovatore var fyrst flutt í
janúar 1853 í Róm. Það þoldi
enga bið, þótt komið væri hlaup
í Tiherfljót og vatnið flæddi
um götur borgarinnar. Hinir á-
fjáðu aðdáendur Verdis vildu
ekki fyrir nokkum mun missa
af framsýningunni, stilltu sér.
upp fyrir utan miðasöluna árla
morguns og stóðu þar ökladjúpt
í vatni til kvölds. unz svningin
hófst. Tveim árum áður var
Riffoletto framsýnd, en mánuði
siðar La Traviata. Og alla tíð
síðan eru þessar þrjár óperar
víðact og tíðast fluttar af öll-
um þeim sæg. sem Verdi samdi
en það var víst hátt á þriðja
tug. Nú hafa þessar þriár ver-
ið fluttar einnig hér. II Trova
tore síðast framsvnd í Þjóð-
Ieikhúsinu á dögunnm. og ef
að likum lætur. verður þar oft
þiðröð á næstunni.
með því að leita ttt annarra
landa.
Svo er það að verða fast við
kvæði eftir óperusýningar hér,
að þær hafi tekizt furðanlega
vel, miðað við allar aðstæður
(siþr. líka mannfjöldasaman-
burðinn) og gildir það líkahér.
Það er nefnilega varla einleik-
ið, hvemig þetta slampast af,
að smala liðinu saman, æfa það
og samstilla á fáum vikum og
síðan framsýning upp á líf og
dauða. Ekki þarf við því að
búast, að þá sé allt fínpússað
og falli eins og fjöl við rass.
En í þetta sinn skortir ekki
mikið á. að svo sé. (En varla er
hægt að kalla þetta annað en
slembilukku. Nú er setztur að
hér heima á bezta aldri einn
lærðasti og reyndasti ópera-
söngvari íslenzkur. Hví ekki að
láta slíkan mann hafa hönd í
bagga um undirbúning óperu-
sýninga hér á landi?) En svip-
mót þessarar sýningar var sem
sagt harla gott, þótt óneitan-
lega hefði náðst betri árang-
ur, ef þessi hraðsuðuleið væri
ekki valin. Það duldist ekki, að
hljómsveitarstjórinn danski,
Gerhard Schepelem, var mun
öfundsverðari af verki en leik-
stjórinn Lars Runsten frá Sví-
þjóð, þótt hans verk beri ekki
að lasta. Að vísu orkar sumt
hjákátlega, en hvað skal segja?
Óneitanlega er skrýtið að sjá
vaskan og frísklegan ungan
mann eins og Manrico okkar
(Guðmund Guðjónsson) setja
sig í annarlegar stellingar og
standa þannig hreyfingarlaus,
að eftir drykklanga stund
finnst manni þetta vera tröll,
sem hefur dagað uppi með
hendur á lofti. Svona var hann
látinn bíða á meðan Azucena
J
a i
T f M I N N, laugardagurinn 18. maí 1963