Tíminn - 18.05.1963, Síða 10
-ífugáætlanir
Loftleiðir: Þorfinnur karl's-
efni er væntanlegur frá NY kl.
9. Fer til Luxum'borgar kl. 10,30.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Stavangri og Osló kl. 21. Fer til
NY kl. 22,30. Snorri Sturluson er
væntanlegur frá Hamborg, Kaup
mannahöfn og Stavangri kl. 22.
Fer til NY kl. 23,30.
Skipaútgerö ríkisins: Hekla er
í Reykjavlk. Esja en á Norður-
landshöfnum á T%etorleið. Herj-
ólfur er í Reykjavfk. Þyrill fór
frá Reykjavík 16. maí áleiðis til
Noregs. Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið fer frá
Vestmannaeyjum kl. 19.00 í kvöld
til Reykjavíkur.
Reykjavík áleiðis til Camden og
Gloucester Dísarfell fer í dag
frá Kaupmannahöfn til Kiel og
Mantyluoto. Litlafell er í Reykja
vík. Helgafell er væntanlegt til
Reykjavíkur 19. þ.m. frá Ant-
werpen. Hamrafell er væntanlegt
1. MAÍ var dregið í Happdrætti
skáta, sem 9 skátafélög stóðu
að, félögin á Akranesi, Akureyri,
Blönduósi, Hafnarfirði, ísafirði,
Keflavík, Patreksfirði, Selfossi og
Vestmannaeyjum. Aðalvinningur-
inn var Volkswagen-bifreið og
hlaut frú Guðrún Guðlaugsdóttir,
Vesturgötu 64, Akranesi, hann. —
Myndin er tekin, þegar Birgir
Þórðarson var að afhenda Guð-
rúnu bílinn. 6 vinningar eru enn
ósóttir.
til Nynásham 22. þ.m. og til
Stokkhólms 23. þ.m. Stapafell
kemur til Reykjavíkur í nótt.
Finnlith kemur til Reykjavíkur
í dag. Birgitte Frellsen fór 13.
þ.m. frá Ventspils áleiðis til Þor-
lákshafnar. Stefan lestar í Kotka.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.
Katla er í Reykjavik. Askja er
á leið til Barcelona,
Núna á sunnudaginn er mæðra
dagurinn. Foreldrar látið börnin
ykkar hjálpa okkur til að selja
mæðrablómið, sem afgreitt verð-
ur til sölubarna á sunnudaginn
frá kl. 9,30 i eftirtöldum skólum:
Langholtsskóla, Vogaskóla, Laug-
arnesskóla, Miðbæjarskóla, Aust-
urbæjarskóla, ísaksskóla, Breiða
gerðisskóla. Hamrahlíðarskóla,
Mýrarhúsaskóla (nýja), Vestur-
bæjarskóla (Stýrimannaskólinn
við öldugötu), Melaskóla og skrif
stofu Mæðrastyrksnefndar Njáls-
götu 3. Góð sölulaun. Hjálpumst
öll að við að gera dag móðurinn-
ar sem glæsilegastan. Mæðra-
styrksnefnd. /
Sýning á handavinnu og teikn-
ingum námsmeyja Kvennaskól-
ans í Reykjavík verður haldin í
22
Ólafur hafði mesta löngun ti’
þess að ráðast á Hrapp, en Eiríku
hindraði það. — Til hestanna!
hrópaði hann. — Við verðum a'
^annsaka nágrennið Þeir leituð
að sporum hests Ingiríðar, og
fundu þau að lokum og röktu þau
mn í skóginn. Þeim miðaði vel
áfram, en allt í einu hrópaði Ólaf-
upp yfir sig og benti fram.
Sjáið! Þarna er hestur Ingiríð-
hjónaband af sr. Areliusi Niels-
syni, Krlstbjörg Sigurðardóttir,
Njálsgötu 73 og Reynir Magnús-
son, vélstjóri, Barmahlíð 14.
SL laugardag opinberuðu trú-
lofum sína ungfrú Lísa Thomsen,
Álfheimum 34 og Böðvar Pálsson,
Búrfelli Grímsnesi.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 10
(ath. breyttan messutíma). Bessa
staðir: Messa kl. 2, ferming.
Sr. Garðar Þorsteinsson
Neskirkja: Messa kl. 11 (Bæna-
dagurinn) sr. Jón Thorarensen.
Langholtsprestakall. Messa kl.
11. Sr. Árelíus Nielsson.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e.h. Bænadagurinn. Sr. Garðar
Svavarsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11.
Sr. Jakob Jónsson.
Messa kl. 5. Sr. Sigurjón Þ.
Árnason.
Háteigsprestakall: Messa í Ilá-
tíðarsal Sjómannasikólans kl. 11.
(Almennur bænadagur). Sr. Jón
Þorvarðsson.
Reynivallaprestakall: Messa að
Saurbæ kl. 1 e.h. Messað að
Skipadeild SÍS: HvassafeH fer
22. þ.m. frá Rotterdam áleiðis
til Antwerpen, Hull og Reykja-
v kur. Arnarfell fer væntanlega
20. þ.m. frá Kotka til Reykja-
víkur. Jökulfell fór 12. þ.m. frá
Reynivöllum kl. 4, Sóknarprestur
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Jón Auðuns. Messa kl. 5. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Kópavogskirkja: Messa kL 2
(Bænadagurinn). Sr. Gunnar Árna
son.
Á þilfarinu. — Landslagið er dásam-
legt.
— Já.
Geta þeir bjargað lífinu? Dreki er
kominn.
— Þú færð borgunina á eftir.
— Nei, svo vitlausir erum við ekki.
— Þú verður að borga okkur núna
— Nei, svo vitlaus er ég ekki!
— Báturinn — hann lekur
að því kominn að sökkva!
hann er
Þetta er af mannavöldum. Sjáðu.
M,
10-fO
T rútofun
019
9
I dag er laugardagurínn
18. maí. Eiríkur kon-
ungur.
Tungl í hásuðri kl. 8,17.
Árdegisháflæður kl. 0,42.
HeUsugæzla
Slysavarðstofan l Heilsuvemdar
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Næturvörður vikuna 18.—25.
maí er í Lyfjabúðinni Iðunn.
Hafnarf jörður: Næturlæknir
vikuna 18.—25. mai er Kristján
Jóhannesson, sími 50056.
Heilsugæzlan Keflavík.
Keflavík: Næturlæknir 18. maí
er Kjartan Ólafsson.
Þórarinn Bjarnason járnsmið-
ur kveður:
Glötuð dáð og gengi breytt
gefst ei náðartími.
Þar sem áður ailt var heitt
er nú gráðað hrími.
—
í dag verða gefin saman í
Fréttat'dkynningar
10
T I M I N N, föstudagurinn 17. maí 1963