Tíminn - 18.05.1963, Page 11
DENNI
Eg er að bíða eftlr því, að það
DÆMALAUSI verði skrúfað fyrir sniókomuna!
skólanum, í dag kl. 4—10 og
sunnudaginn 19. maí kl. 2—10
e.h.
Kvlkmyndasýning Germanfu. —
í dag, laugardag, verður kvik-
myndasýning í Nýja bíói á vegum
félagsins Germanía, og verður
það síðasta sýningin á þessu vori.
Að vanda verða sýndar frétta-
og fræðslumyndir, og eru frétta
myndirnar frá helztu viðburðum,
er gerðust síðla vetrar í Vestur-
Þýzkalandi. — Fræðslumyndirnar
verða þrjár. Ein þeirra er um
starf hins þekkta efnahagsmála-
ráðherra Vestur-Þýzkalands, próf.
Erfiards, óslitið starf hans meira
en heilan áratug til styrktar
þýaku efnahagslífi. Önnur fræðslu
myndin er frá tízkuhúsi í Berlín
og sýnir hún, hvernig klæðnaður
kvenna verður til. Þriðja fræðslu
myndin er í litum og sýnir mörg
af listaverkum málarans Kandin
skys, sem dvaldi lengst af ævi
sinnar í Munchen og er talinn
vera einn helzti brautryðjandi
hinnar svonefndu nútímalistar.
— Kvikmyndasýningin hefst kl. 2
e.h. og er öllum heimill ókeypis
aðgangur, börnum þó einungis
í fylgd fullorðinna.
Sö/n og sýnirLgar
Listasafn Einars Jónssonar er op
ið á miðvikudögum og sunnudög-
um frá kl. 1,30—3,30.
Asgrimssatn tiergstaðastræti ?a
ei opið þriðjudaga fimmtudag
Mlnjasafn Revkjavfkur, Skúlatún
2. opið daglega frá kl 2- 4 e h
nema mánudaga
Listasatn Islands ei opið dagleg;
frá kl 13.30—16.00
Árbælarsafn er iokað nema fyrii
hópferðii tilkynntai fyrirfram
síma 18000
Þjóðminjasafn Islands er oplð ;
sunnudögum þriðjudögum
fimmtudögum og laugardögum
fcl 1,30—4 eftir hádegi
Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju
daga og fimmtudaga i báðurr
skólunum Fyrir börn fcl 8—7.30
Fvrir fullorðna fcl 8.30—10
Ameri^ka bókasafnið Hagatorg)
1 er opið mánudaga miðvikudaga
og föstudaga frá fcl 10—21 og
þriðjudaga og fimmtudaga kl
10—18.
og sunnudaga fcl 1.30—4
Strætisvagnaferðir að Haga.
torgi og nágrenni: Frá Lækjar
torgi að Háskólabiói nr 24, Læfcj
artorg að Hringbraut nr. I;
Kalkofnsvegi að Hagamel nr 16
og 17.
Dags
Laugardagur 18. maí
8.00 Morgunútvarp. 13.00 Óska-
lög sjúlklinga. 14.40 Vikan fram-
undan. 15.00 Fréttir. — Laugar-
dagslögin. 16,30 Veðurfregnir. —
Fjör I kringum fóninn: Úlfar
Sveinbjörnsson kynnir nýjustu
dans- og dægurlögin. 17.00 Frétt-
ir. — Þetta vil ég heyra: Þor
steinn Ingvarsson bakarameist-
ari velur sér hljómplötur. 18.00
Söngvar í léttum tón. 18.00 Tóm
stundaþáttur barna og ungl'inga
(Jón Pálmason). 18.55 Tilkynning
ar. 19,20 Veðurfregnir. 19.30
Fréttir. 20.00 Einsöngur: Leon-
tyne Price. 20.15 Leikrit: „Þegar
tunglið rís”. 20.45 Á kvöldtón-
leikum í Queen’s Hall. 21,15 ,,Úr
endurminningum kattarins Murr”
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.
Krossgátan
868
Lárétt: 1 kvöld, 6 slæm, 8 Mf-
færi, 9 atonku, 10 nuddi, 11
streymandi vatni, 12 í spilum,
13 ílát, 15 æfinguna.
Lóðrétt: 2 plöntu, 3 tveir sam-
hljóðar, 4 ávextirnir, 5 tréð, 7
mannsnafn, 14 bókstafa.
Lausn á krossgátu nr. 867
Lárétt: 1 Svava, 6 ala, 8 ugg,
9 lóa, 10 nóg, 11 góa, 12 ert,
13 Nói, 15 karri.
Lárétt: 2 vagnana, 3 al, 4 Valgeir,
5 lungu, 7 varta, 14 ár.
fcimi II 5 44
Piparsveinn í
kvennakióm
(Blachelor Flat)
Sprellfjörug, ný, amerísk
CinemaScope litmynd. — 100%
hlátursmynd. —
TUESDAY weld
RICHARD BEYMER
TERRY THOMAS
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Simi II 3 84
Fjör á fjöllum
Bráðskemmtileg, ný, þýzk gam
anmynd í litum.
PÉTER ALEXANDER
GERMAINE DAMAR
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Sýnd kl 5 og 9
ðrfáar sýningar eftlr
Sumarhiti
(Chaleurs Dctel)
Sérlega vel gerð, spennandi
og djörf, ný, frönsk stórmynd
með þokkagyðjunni
YARNE BARY
Danskur texti
Sýnd kl. 7
Bönnuð innan 16 ára.
Stikilberja-Finnur
hin fræga mynd eftir sögu
MARK TWAIN
Sýnd kl. 5
SPARIÐ TlMA
0G PENINGA
Leitið til okkar
RÍIASAUNN
VIÐ VITATORG
Stmar 12500 — 24088
Lambatúttur
Ingólfsapótek, heildsala.
Sími 24418.
GAMLA BÍÓ
6lmJ 11415
Tímavélin
(The Time Machlne)
Bandarísk kvikmynd af sögu
H.G. Wells
ROD TAYLOR
YVETTE MIMIEUX
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
HAFNARBÍÓ
Slm lé o «4
Erfið eftirför
(Seven Ways from Sundown)
Hörkuspennandi ný, amerísk
litmynd.
AUDIE MURPHY
BARRY SULLIVAN
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Slm 18 9 36
Síðasta lerfturstríðið
Hörkuspennandi ný, amerfsk
stríðsmynd
VAN JOHNSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum.
Hatnartirð)
Sim S0 1 84
Laun léttúðar
(Les Distracitions)
Spennandi og vel gerð frðnsk-
ítölak kvikmynd, sem gerist í
hinni lífsglöðu Parísarborg. —
Aðalhlutverk:
JEAN-PAUL BELMONDO
Sýnd TcI. 9.
Bönnuð börnum
„Vorgy8jan“
Heimsfræg ný dansmynd í
litum og Cinemaseope um
Berjozka dansflokkinn, sem
sýnt hefur í meira en 20
löndum, þar á meðal Banda-
ríkjunum, Frakklandi, Eng-
landi og Kína
Aðalhlutverk:
MIRA KOLTSOVA
Sýnd kl. 7
Mynd, sem bókstaflega heill-
aði Parísarbúa.
1001 nótt
Amerísk ævintýramynd
Sýnd kl. 5
LAUGARAS
simai JZO/S oc Jínsi
Sovézt kvlkmyndavlka:
Meðan eldarnir
brenna
Hin stórfenglega rússneska 70
mm litkvikmynd með sexföldum
sterefóniskum hljóm.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4
Látið hreingera t tíma
og hringið i síma
20693
Önnumst einnig margs konai
viðgerðii innan húss og utan
Björnssons bræSur
aiB
'itr
%
B.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Andorra
Sýning í kvöld kl. 20.
IL TR0VAT0RE
H1 j ómsveitarst j óri:
Gerhard Schepelern
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá kí.
13,15 tii 20. Sími 1-1200.
^LEDCFÉLÍG^
Hart í bak
76. SÝNING
í kvöld kl. 8,30.
77. SÝNING
sunnudagskvöld M. 8,30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opln frá
kl. 2. _ Sími 13191.
KABÁMÍ&dSBLQ
Slml 19 1 85
Seryozha
Rússnesk verð-
launamynd með l
ensku tali, sem
hvarvetna hefur
hlotið góða dóma.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Miðasala frá kl. 4
Ný aukamynd frá helmsmetsf-
aramóti f fimleikum.
Strætisvagn úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá bíóinu
kl. 11,00.
Sim) 11182
Summer holiday
Stórglæsileg, ný, ensk söngva-
mynd : litum og Cinemascope.
Þetta er sterkasta myndin í
Bretlandi í dag.
CLIFF RICHARD
LAURIPETER
Sýnd kl. 5, 7 og 9
GRÍMA
Elnþáttungar Odds Björnssonar
verða sýndir í TJARNARBÆ
í kvöld kl. 9.
Fáar sýningar eftlr.
Aðgöngumiðasala í dag frá kL 4,
sími 15171.
III Ém$
Slm) 50 2 49
Einvígið
(Duellen)
Ný, dönsk mynd djörf og spenn
andi, eln eftirtektarverðasta
mynd, sem Danir hafa gert.
Aðalhlutverk:
FRITS HELMUTH
MARLENE SWARTZ
JOHN PRICE
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9
Alias Jesse James
BOB HOPE
og
RONDA FLEMING
Sýnd M. 5
T f M I N N, föstudagurinn 17. maí 1963
11