Tíminn - 22.05.1963, Blaðsíða 5
RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON
Fram gerði jafntefli við KR
og skoraði loksins mark
og það þurfti markhæsta leikmann félagsins
í handknattleik, Ingóif Óskarsson til þess.
— Sendið bara allt hand-
1-nattleiksliðið ykkar í knah-
s’T'-rnuna, Framarar, og há
byrjar þetta að ganga. Éitt-
livað á þessa leið fórust ágæt-
um vallargest orð á Melavell-
inum í fyrrakvöld, þegar
Fram mætti KR í fyrri leik
félaganna í Reykjavíkurmór-
inu — og einmitt rétt áðvir
hafði hinn góðkunni hand-
knattleiksmaður Fram, Ingólf-
ur Óskarsson, sem lék í fyrsta
skipti með meistaraflokki fé-
lags síns í knattspyrnu, jafnað
fyrir Fram og skorað jafn-
Einumleik er nú ólokið í Reykja
víkurmótinu í knattspyrnu — leik
Fram og KR í síðari umferðinni.
Valur hefur eins og áður verið
sagt frá tryggt sér títilinn og
Þróttur hreppt annað sætið.
Stigataflan lítur þannig út íyrir
síðara Ieikinn, sem hefur enga úr-
slitaþýðingu, nema hvað neðstu
sætunum viðvíkur.
Valur 6 4 2 0 10—3 10
Þróttur 6 3 11 14—13 7
KR 5 113 10—11 3
Fram 5 0 2 3 1—8 2
framt fyrsta mark Fram á
keppnistímabilinu.
Það er ekki á hverju ári, sem
Fram og KR bítast um neðsta sæi
ig í Reykjavikurmótinu og eftir
leikinn í fyri'akvöld er ekki enn nt
séð, hvort það verður Fram eða
KR, sem í því hafnar. Leiknuro
lauk með jafntefli, 1-1, og voru
bæði mörkin skoruð rétt fyrir leiks
lok.
Það var Haldór Kjartansson, sem
skoraði fyrir KR á 37. mínútu síð-
ari hálfleiks — og eiginlega þegar
enginn bjóst við, að knötturinn
myndi hafna í Fram-markinu, því
Framarar voru í stöðugri sókn
mest allan síðari hálfleikinn og KR
áttí vissulega í vök að verjast með
sina 10 menn, en Ellert Schram
varð að yfirgefa völlinn vegna
meiðsla þegar 15 mínútur voru tíðn
ar af hálfleiknum. Reyndar var það
mesti óþarfi fyrir Fram að fá
þetta mark á sig. Miðframvörður-
inn, Sigurður Friðriksson, misstí
knöttinn klaufalega og Halldór
komst á milli, náði knettínum og
afgreiddi hann fram hjá Geir mark
manni, sem fékk ekkert að gert.
Fæstir af hinum örfáu áhorfend-
um, sem lögðu leið sína á Mela-
völíinn til að sjá leikinn, ímynduðu
sér, að Fram ætti eftír að jefna.
En „undrið“ skeði engu að síður
þremur mínútum fyrir leikslok.
Langbezti maður.Fram í leiknum,
1 Björn Helgason, lék fallega í gegn
um KR-vörnina og skaut — skot
hans hafnaði í stöng og Ingólfur
kom aðvífandi á réttu augnabtíki
og sá fyrir knettinum örugglega
í netið. Þetta var fyrsta mark Fram
eftír fimm leiki í Reykjavíkurmót-
inu — og það er eins og það hafi
verið fyrir glettni öriaganna, að
Fram skyldi þurfa að fara inn í
raðir handknattleiksmanna sinna
til að fá mark skorað í knattspyrnu.
— Já, það getur vissulega allt skeð
í knattspyrnunni!
Annars var leikurinn sjálfur leið
inlegur og þófkenndur og bauð
ekki upp á mikið. KR saknaði í
framlínunni þeirra Gunnars Fetíx-
sonar og Gunnars Guðmannssonar
og hafði það sitt að segja varðandi
sóknarleikinn hjá KR, sem var í
molum. Beztir KR-inga í leiknum
voru Ellert Schram í miðframvarð
arstöðunni — hann lét þó Ingólf
æsa sig óþarflega mikið upp, —
og einnig skilaði Þórður Jónsson
stöðu sinni vel. Þess má geta, að
Heimir Guðjónsson lék með KR í
fyrsta skipti í sumar.
Hjá Fram slapp Björn Helgason
langbezt frá leiknum. Duglegur og
; yfirvegandi framvörður, sem kann
| sína stöðu. Guðjón og Sigurður í
bakvarðastöðtmum vöru öruggir og
Sigurður Friðriksson í miðvarðar-
stöðunni kom vel út, ef undanskil
inn er þáttur hans varðandi markið,
I sem KR skoraði, sem má að mestu
R?0TBALLEPt
» jntz “rbies
£tðnleý
r&mpe i
Stanley Matthews, hinn 48 ára gamli knattspyrnusnillingur, var kjörinn
knattspyrnumaður ársins á Englandi, og þá birtist þessi skemmtilega
mynd af honum í Daily Express. Sú skýrir sig sjálf, en þess má geta,
að Matthev/s hlaut einnig sömu viðurkenningu 1948. i
skrifast á hans reikning. Það er I ekki ver út en aðrir. — Dómari
varla hægt að dæma Ingólf út af I í leiknum var Daníel Benjamíns-
þessum eina leik, en hann kom I son og dæmdi hann mjög vel.
Póstþjúnusta Jöklarann-
sdknafélags a Vatnajökli
Þetta er
Jöklarannsóknafélagið
út Vatnajökulsumslögi
5000 tölusettum
Auk þess eru gefin út 1000
ótölusett umslög. Sérstök
myndskreyting er á þessum'
umslögum. í fyrra var mynd
af Sveini Pálssyni til minning-
ar um tvö hundruð ára afmæli
hans, en í ár er litprentuð
mynd af jöklasóley, sem er I
það f jallablóm okkar er hæst'
leitar, og hefur fundizt hér j
í blóma í 1500 metra hæð y*
ir sjó.
Flestir kaupendur að tölusett
um umslögum reyna að halia
sömu aúmerum ár eftir ár og fa
þanmg samstæða „seríu“-árganga
Eigendur ölusettra umslaga frá
1962 þurfa að gefa síg fram sem
allra fyrst eða fyrir 25. maí n.k.
ef þeir vilja tryggja sér forgangs
rétt að sömu númerum í ár. Um-
'«av , -q
■:'S, ^ ^ ^ ^
’’ ' I*
slögin verða til sölu og afgreiðslu
eins og áður í Radíobúðinni. ðð
msgötu 2 á vegum Magnúsar Jo
hannssonar og tekið á móti pönr
unum síma 18275 Verð umsiag
anna ei eins og áður: tölusett 10
kr en ótölusett 5 kr.
Auk þess hefur félagið Láirð
prenta bréfspjöld með litmynd af
jöklasóley og ýmsum fróðleik um
Vatnajökul á ensku og íslenzku.
Eru spjöld þessi ætluð til að setja
innan í umslögin. Spjöldin eru
seld sérstaklega með umslögun-
um, og er verð þeiira tvær kró.o-
ur.
Póststjórnin hefur reynzt okkur
mjög velviljuð og Pósthúsið í
Reykjavík hefur sent með okkur
á Vatnajökul öll árín einn sino
bezta stimplara og skíðagarp
Grím Sveinsson, og væntum við,
að svo verði einnig í þetta sinn
Mánudaginn 20. þ.m. var settur
I upp á Pósthúsinu í Reykjavík ser
! stakur póstkassi fyrir VatnajökuL-
j póst. Þar getur fólk póstlagt um
j slög sín til föstudagskvölds 3:
j maí, en Vatnajökulsleiðangurírm
! leggur af stað frá Reykjavík þaim
i 1. júní og kemur til baka 12,—14.
! júní. ræiðangursstjórar verða: —
Magnús Éyiólfsson ög Stefán
Rjarnason
í sumar er ráðgert að haldið
verði uppi veðurathugunum í Jök-
I ulheimum á vegum Jöklaranr
sóknafélagsins. Athugunarmenn
i munu dveljast í Jökulheimaskára
Th. Egner verðlaunar
tvo íslenzka leikara
GB-Reykjavík, 20. mar.
Norski leikritahöfundurinn
Thorbjörn Egner hefur verðlaun
að tvo íslenzka leikara, þá Klem-
enz Jónsson og Bessa Bjarnason,
fyrir túlkun á leikritum höfundar-
rns hér í Þjóðleikhúsinu og skal
verðlaunum, sem eru þrjú þúsund
krónur norskar, varið til utanfar-
ar. Verðlaunin afhenti Guðlaugur
Rósinkranz fyrir hönd höfundar á
þjóðhátíðardegi Norðmanna, 17
maí.
Tvö vinsælustu bamaleikr.t
Egners, Kardimommubærinn og
Dýrin í Hálsaskógi, voru bæði sevt
á svið nér og stjórnað af Klemenz
Jónssyni, sem hlaut verðlaunin fyr
ir -leikstjórnina. Þjóðleikhúsið
baug Thorbjöm Egner hingað fyt-
ir tveim árum, og var hann við-
staddur síðustu sýninguna á Kardi
mommubænum hér og dvaldist hér
i nokkra daga og ferðaðist um.
Bessi Bjarnason var verðlaunaður
fyrir túlkun sína á Mikka ref í
Dýrpnum Hálsaskógi.
og geta ferðamenn þvi alls ekki
fengið gistmgu þar nema þeir nafi
til þess sérstakt leyfi frá stjórn
lélagsins.
Frá Jöklarannsóknafélagi íslands
T í M I N N, miðvikudagurinn 22. mai 1963.
5