Tíminn - 22.05.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 22.05.1963, Blaðsíða 13
Fyrirliggjandi Blandað hænsnakorn MAÍSKURL VARPFÓÐUR ÓMALAÐ BYGG HVEITIKORN EGGERT KRISTJÁNSSON &C0HF. SÍMI 11400 Bifreiðastjóri — Afgreiðslumaður VHjum ráða nú þegar afgreiðslumann við bygg- ingarvöruverzlun og bifreiðastjóra. Kaupfélag Hafnfirðinga Sími 50224 og 50292 DRENG JAJAKKAR KIRKJUSTRÆTI. GERIÐ BETRI KAUP EF ÞIÐ GETID T f M I N N, miðvikudagtirinn 22. maí 1963. í LÉTTUM TÓN Framhald af 6. síðu. unblaðinu í gær frá eigin brjósti blaðsins eða fyrir munn ríkisstjórnarinmar um álit henn ar á orðsendingunni eða hvern- itg henni þyki Bretar hiafa tek- i'ð í kröfur fslendinigia. Varð Bja.mi gersamlegia orðlaus, þeg ar hann fékk bréfkornið frá Bretum, eða hefur Guðmundur f nú alveg bannað honum að segja orð um utanríkismál eft- ir frumhJaupið um daginn me'ð stóru myndinni og MINNI stefnu? L.ANGAR í SVEIT Framhald af 8. síðu. öfugt? Hver er reynsla þín af þessu, síðan þú dvaldist vestan hafs og varst þar innsti koppur í búri leikhúsa og flaugst svo um allna hnöttinn? — Ég er alls ekki sömu skoð unar og sá ágæti maður Firner hvað þetta snertir. Það er í fyrsta lagi ekki ómaksins vert að eltast við það fólk, sem get ur ekki meðtekið og melt leik- rit, hvaðan sem þau koma, held ur þurfi að matreiða þau á sér stakan hátt. Slíkt er líka hreint og beint það sama og svíkjast undan merkjum. — Hvernig heldurðu að standi á þeim dræmu viðtökum, sem Andorra fékk vestan hafs? ,— Það er oft erfitt að botna í því, hvað því veldur, að þetca eða hitt leikritið slær í gegn eða fellur. Leikhúsgestir geta brugðizt svo afskaplega undar lega við stundum — og gagn- rýnendur eiga líka til að vera smáskrýtnir. Svo er auðvitað ekki óhugsandi, að sökin liggi hjá leikurum eða leikstjóra, svo að ekki hallist á. Max Frisch var sjálfur viðstaddur frumsýninguna í New York ig varð auðvitað fyrir nokkrum vonbrigðum með dómana, sem léikurinn fékk. Hann gat ekki annað sagt en hann hefði „tap- að heilu meginlandi" og tók svo strikið til Mexico. Annars las ég í leikdómi eins blaðsins í New ifork, að gagnrýnandinn þættist eiga eftir að sjá leiikrit Max Frisch í réttu ljósi. Má af því marka, að honum hafi eict- hvað þótt áfátt í túlkuninni. En það er sem ég sagði, að oft er erfitt að komast að þvi, hvers vegna leikriti er ekki tekið með þeim kostum og kynjum, sem virðist liggja í augum uppi að það verðskuldi. Ég man t. d. eftir einu leikriti eftir Tenn- essee Wiliiams, sem var frum- sýnt á Broadway og kolféll bar. Síðan var farið með það í úc- borgina Greenwich Village, og þar var það óslitið á sviðinu í heilt ár. — Hvað heldurðu að verði þér minnisstæðast úr Andorra? — Þetta er stórfenglegt leiK. rit, og í þvi eru til svo fallegar og ljóðrænar setningar, að það hlýtur að koma fram í hugann aftur og aftur eins og faileg vísa. T. d. setningar eins og þessar: „í dag skín sólin græn í trjánum". Þetta er einfalt, en ákaflega skáldlegt. „Nóttin er eins og mjólk, Barblin, eir.s og blá mjólk. Bráðum byrja fuglarnir. Eins og flóð af mjólk“ Hvað er dýilegur skáld skapur, ef ekki þetta? — Svo ég hlaupi nú úr einu í annað’ Hvað tekur við hiá þér á næstunni, Gunnar? — Ég ætla að hvíla mig í sumar. að mér heilum og lii- andi. Þegar sýningum lýkur í Þjóðleikhúsinu, verður farin leiktör með AndoiTa um land- ið. Að því loknu vil ég he’n fara í sveit og safna kröftum. vera við því búinn að þurfa að missa nokkur kíló næsta vetur. # I. DEILD Knattspyrnumót Islands hefst á fimmtudaginn (uppstigningardag) meS leikjum á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK, Laugardalsvöllur kl. 16 e. h. Fram—Akureyri (ÍBA) Dómari: Einar Hjartarson. Línuverðir: Baldur Þórðarson og Jón Þórarinsson. Akranesi Fimmtudag (uppstigningardag) kl. 16 e. h. Akranes—KR (ÍA) Dómari: Hannes Sigurðsson. Línuverðir: Guðmundur Guðmundsson og Steinn Guðmundsson. Keflavík Fimmtudag (uppstigningardag) kl. 16 e. h. Keflavík—Valur (ÍBK) Dómari: Haukur Óskarsson. Línuverðir: Guðmundur Axelsson og Jón Friðsteinsson. MÓTANEFNDIN. Frá Réyk|a^ík'eftir hádegis ferð heim að kvöldi um Ölfus, Grímsnes, Laugardal, Geysir, Gullfoss, Skálhilt, Skeið, Selfoss, Reykjavík, svo og Reytkjavík, Selfoss, Skeið. Skálholt, Gullfoss, Geysir. Laugarvatn, Grímsnes, Reykja- vík. í hringferðum minum fá far- þegar að sjá fleira og rjöi breyttara en á öðrum leiðum landsins, hátta svo heima að kvöldi. B.S.Í. — Simi 18911 Ólafur Ketilsson Kona með 3 börn vill komast í sveit 2—3 mánuði. Tilboð merkt: ,,Sumar“, sendisr afgr. TÍMANS fyrir 1. júm. foHcaaqltt GUÐMUNPAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Heíui avaijl ul sóJu allai teg undu oitreiða Tökum oitreiðn i umhoðssölu Oruggasu Dlðnustan foílaSQilQ Bergþórugötu 3 Sfmar 19032, 20070 15 Kjarvalsmálverk á uppboði GB-Reykjaví(k, 21. maí. Á listmunauppboði Sigurðar Benediktssonar í Þjóðleikhúskjall- aranum klukkan 5 e. h. á morgur. (miðvikudag) verða 33 málverK, þar af nærri helmingur, eða fimmtán, Kjarvalsmyndir. Þá verða þar boðin upp fjögur málverk eftir Gunnlaug Blöndal, 2 eftir Ásgr. og 1 eftir hvern þess ara málara, svo nokkrir séu taldír: Jón Stefánsson, Kristínu Jónsdótt- ur, Gunnlaug Scheving, Svein Þór arinsson, Guðmund frá Miðdal, Magnús Á. Árnason, Sverri Har- aldsson og Ferró. Af öðrum munum má telja rauð vínskönnu með látúnshnút og handarhaldi. Kanna sú var seid i< uppboði eftir Matthías skáld Joch umsson og fylgdi sú saga, að hann hefði unnið hana í skotkeppni á skólaárum sínum. Þarna er 6 manna kaffisett með súkkuiaSi- könnu og kckufati úr kínversKii postulím, silfurbúinn rýtinguc, „tveir háir stólar, danskir" og margt fleira. SHODfí -^pq, ----MP—■* /SntóZ 5 móiMiA ER KJORINN BÍLL FYRIR ÍSLENZKA VEGI! RYÐVARINN. RAMMBYGGÐUR , AFLMIKILL OG DDÝRAR I TÉHHNE5KA BIFREIÐAUMBOÐIÐ V0NAR5TR>tTI 12. SÍMI 378SI Auglýsið í Tímanum 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.