Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 3
IHÆSTIFJALLGARDUR JARÐAR1 BRETAR EVIUNU GANGA f EBE — segir Hallstein, forseti EBE-ráðsins NTB-Bruxelles, 22. maí. Walter Hallstei|ti prófessor, for- seti ráðs Efnahagsbandalags Evr- ópu, saigði fréttamanni Reuters í Bruxelles í dag, að hann væri þess fullviss, a@ að því kæmi, að Bret- land yrði aðili að EBE. „Þangað til geta Bretland og EBE aukið samstarf sitt á fjölmörgum svið- um“, bætti hann við. Hallstein mun fara í heimsókn til Bretlands á föstudagínn og dvel'jast þar í fjóra daga. Þar mun hann ræða við Maemillan forsæt- isráðherra og Edward Heat'h, að- stoðarutanríkisráðherra. Við frétta manninn sagði Hallstein í dag auk þess sem áður segir, að Heath hefði sagt greinilega, að Bretland vildi ekki snúa baki í Evrópu og því gæti EBE ekki snúið baki í Breta. Hallsteinlé t í ljós ánægju yfir því, að Bretar hafa nú aukið sendinefnd sína hjá EBE, og taldi það vera hagkvæmast'a formið fyr- ir samvinnu eins og sakir stæðu. SAMKOMULA G UM TOLLANA NTB-Geneve og Ottawa, 22. maí. Ráðstefma GATT-landannia í Geneve samþykkti á miðnætti í nó'tt samkomufag milli Bandaríkj- anna og landanna f EBE um vænt anlegar viðræður milli þessara EINS og áður hefur verlS skýrt frá hér I blaðinu, lofaði Cooper geimfari mjög tlgn og fegurð Himalayaf jalla eftir gelmferð slna á dögunum. En Cooper lét sér engarv yeginn nægja að horfa yfir þau og njóta útsýnisins, held ur tók hann myndir af þeim of- an úr himingeimnum, svo að aðrir gætu séð, hvernlg hæsti fjalt- garður jarðarlnnar raunverulega lítur út. Hér birtum við eina af þessum myndum. Sést á henni mikill hluti fjallgarðsins, og neðst, einkum tll vinstri sér nið- ur á láglendið sunnan fjallanna. aðila. Samkvæmt þessu samkomu- lagi hefjast hinar svo kölluðu „Kentiedy-samningavi'ðræður“ um almennar tolJalækkanir 4. miaí næsta ár. f viðræðunum á að fjalla um tollalækkanir á öllum tegundum vara: iðnaðarvara, landbúnaðar- afurða og hráefnis. Grundvall'ar- regla við viðræðurnar á að vera reglan um gagnkvæmar lækkanir og „beztu kjara reglan". Fregnin um að samkomulag hefði náðst í Geneve hefur vakið fögnuð í Ottawa í Kanada, en ráð herráfundur Atlantshafsbandalags ins hefst þar á morgun. Dirk Stikker, framkvæmdastjóri banda- lagsins, vísaði til niðurstöðunnar í Geneve, þegar hann hélt blaða- mannafund í dag, og sagði m. a., að innan bandalagsins væri eng- inn alvarlegur ágreiningur. „Kreppan í Nato er bara til í blöð- unum“, sagði Stikker. // skýlausay/ yfíriýsíngin AK-Reykjavíh, 22. maí. Öll stjómarblöðin með tölu, Mbl., Vísir og Alþýðublaðið, slá því upp með stærsta letri um þvera forsíðu, að nú hafi fengizt „skýlaus" og „afdráttarlaus“ viiður kenning brezku stjómarinnar á 12 mílna fiskveiðilandhelgi við fs- land, með yfirlýsingu þeirri, sem brezki seodiherrann birti í gær í tilefni af birtingu Tímans á fregn Reuters og NTB um það, að Bret ar viðurkenndu ekki 12 mflurnar við fsland og kröfu Tímans um að islenzka rikisstjórnin heimtaði hretin svör um þetta atriði. Þarna fengu stjórnarblöðin loks stóru fréttina, og felst í þessum viðbrögðum játning þeirra um það, að þau eða ríkisstjómin hafa aldrei talið, að „skýlaus" viður- kenning Breta á 12 mflunum við ísland hafi legið fyrir fyrr, þrátt fyrir margendurteknar fullyrðing- ar þessara blaða og stjórnarinnar um það, að ákvæðið í landhelgis- samningnum um að Bretar féllu frá mótmælum þýddi fulla viður- kenningu. Annars hefðu þau ekki talið „skýlausa" og .afdráttarlausa* viðurkenningu Breta nú slíka stór frétt. Þá hefði ekki verið neitt nýtt á ferðinni. Þegar iandhelgissamningurinn var á döfinni lögðu þingmenn Framsóknarflokksins á það mikla áherzlu, að þessu orðalagi „að falla frá mótmælum" væri breytt í skýra viðurkenningu, eða að stjórnin fengi hreina yfirlýsingu um þetta hjá Bretum. fslenzka stjórnin var ófáanleg til þess að játa stjórnarblöðin sinna þessu þá og virðist aldrei hafa þorað eða viljað spyrja Breta þessarar hiklausu spumingar. Þegar Reuter og norska frétta- stofan birtu þá fregn um orðsend ingu Breta á dögunum, að í henni væri sagt, að Bretar viðurkenndu ekki 12 mílurnar, bar Tíminn fram þá sjálfsögðu kröfu, að stjórnin krefðist skýlausra svara af. Bret- um, um það, hvort þetta væni rétt fregn, og af því að kosningar voru FRAMLBNÚINGAR LANDHELGLS- SAMNINGSINS EKKI ÓSKAÐ 12 mílna landhelain afdráttarlaust viðurkennd Svona var stórfrétt Vlsis í gær um að nú fyrst væri fengin laus" viðurkenning Breta á 12 mílunum. ,afdráttar. ViðnrkeEiing Bretn á 12 mílanum skýlaus Svona var þversiðufyrirsögn Mbl. í gær um að nú fyrst værl fengin ,,ský- laus" yfirlýsing Breta. D I PLOVATI SKE KILDEf? £ I Ef^ AT G AKDSDAGEKS BR I TI SKE t 'OTE G I f< UT- FRYKK FOR AT HEG JERI t'GEt' IKKE KAt' TVII'GE Sl/1TH TIL A REPSE TIL ISLAt'D, SELV OM REVJERIUGEM WEtJER AT DETTE VILLE V&RE I BEGGE PARTERS It'TERESSE. fJOTEI-i GIKK I DETALJF.R OM F l,SKE-F.P I SODEt'. OG Í'EVNTE AT STORBRITARt'IA IKKE At'ERKJEt'NER ISLAt'DS 12 MILS GREt'SF HEVDER KILDENE. —fhAan Hér er birt aftur mynd af „simskeytinu" sem TÍMINN birti s. 1. sunnudag, en það var eins og allir vita almenn fregn, sem Reuter og NTB sendu til blaða og útvarpsstöðva um allar jarðir, og vegna hennar taldi Tíminn sig verða að krefjast skýrra svara, og þau tókst Tímanum að knýja fram í yfirlýsingu brezka sendiherrans. \ fyrir dyrum, þorði ríkisstjórnin nú ekki annað en verða við þeiiri kröfu. Guðmundur í. Guðmunds- son fór síðan með kröfu Tímans um þetta til brezka sendiherrans og fékk loks þau skýlausu svör um viðurkenningu, sem Bretar hafa ekki viljað gefa til þessa. Og þess vegna varð hún slí'k stórfrétt allra blaðanna. — Þessa yfir- lýsingu, sem stjórninni hafði ekki tekizt að fk, knúði Tíminn fram með einarðri málsókn, og sýnir það gerla, að betur gefst slík afstaða en undanhaldsstefna ríkisstjórnar innar. Vegna þess, að í fréttatilkynningu utanríkisráðuneytisins, sem lesm var í ríkisútvarpinu í gærkvöicO og birt í blöðum í dag, er hallað réttu um þátt Tímans í þessu máli, t.d. sagi, að hann hafi birt „sím skeyti“ um að Bretar viðurkenndu ekki 12 mílurnar, og einnig talað um „framkomnar fullyrðingar Tímans um talsmcnn brezku utan- ríkisþjónustunn'ar“, óskað'i Tírr.inn eftir og íékk lesna i hádegisú'- varpi í dag eftirfarandi athuga- semd: „Vegna þess að í fréttatilkynn ingu frá utanríkisráðuneytinu sem lesin var upp í útvarpinu i gærkveldi, var minnzt á skril Framhald á 15. síðu. TÍMINN, fimmtudagurinn 23. maí 1963. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.