Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 4
Husqvarna Handsláttuvélar með og án mótors Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 sími: 35200 Til sölu NotaS timbur 4x4, 6x6, 5x7. 3x8 panell og annar' borðviður; útihurðir og miðstöðvarofnar, ham* laugar og vatnsxassar, tvöíalh gier, stórar rúðiu Sími 12043. RAM MAGERÐI N nsBRÚ GRETTISGÖTU 54 S í M I - f 9 1 0 8 Síldarsiúlkur — Matráðskonur Undirritaðan vantar síldarstúlkur og matráðs- konur í sumar á eftirtaldai söltunarstöðvar: Hafsilfur, Raufarhöfn Borgir, Raufarhöfn og Borgir, Seyðisfirði. Upplýsingar á Hótel Borg næstu daga frá klukkan 10—12 f.h. Jón Þ. Árnason Uppboð Ánnað og síðasta uppboð á húseigninni Faxatúni 42, Garðahreppi eign dánarbus Garðars S. Gísia sonar kaupmanns fer fram á eigninni sjálfri föstu daginn 24. maí kl. 14,30 Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýsíu Frá barnaskólum Hafnarf jarðar Börn fædd 1956 mæti til innritunar í skólunum föstudaginn 24. maí n.k., sem hér segir: Börn búsett vestan Lækjar svo og þau börn, sem búsett eru í Börðunum og við Brekkuhvamm, Lækjargötu og Melabraut, mæti í BarnaskóJa Hafnarfjarðar (Lækjarskóla) kl. 2 síðdegis. Börn, búsett annars staðar í bænum, mæti til inn- ritunar í Öldutúnsskóla frá kl. 2—4 síðdegis sama dag. Skólastjórar Sveinspróf í húsasmíði Þeir meistarar, er ætla sér að láta nema ganga undir sveinspróf á þessu vori, sendi umsókn ásamt nauðsynlegum gögnum, fyrir 1. júní, til formanns prófnefndar Gissurar Símonarsonar Bólstaðarhlíð 34. Prófnefndin TUTTUGU DAGA NORÐUR- LANDAFÖR FYRIR TÍU ÞÚSUND KRÓNUR Samband ungra Framsókn- armanna efnir til 20 daga Norðarlandaferðar hinn 3. iúlí n.k. Fargjöld, fæði og gisting kosta um tíu þúsund nróncr Páttrökutilkynningar send- ist tti Örlygs Hálfdanarson- T í M I N N, fimmtudagurinn 23. maí 1963. — 4

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.