Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 13
Höfum opnaö bílasprautun og gljábrennslu að Hverfisgötu 103 (áður Heildverzlunln HÚEKLAhf.) ; ' * !■ 11 X' Unnið verður eftir Hydon • ; y , ' / i Auto Painting System Heildverzlunin HEKLA hf.) ± rlS i É MERKÚR HF. Hverfisgötu 103 Rangæingar athugið Við seljum hinar viðurkenndu Esso-brennsluolíur, benzín og smurningsolíur. Enn fremur hina kunnu sjálfvirku Gilbarco olíubrannara, ásamt miðstöðv- ardælum og miðstöðvarkötlum. Olíutankar venju- legast fyrirliggjandi í ýmsum stærðum á hag- kvæmu verði. Kynnið ykkur verð og greiðsluskil- mála á þessum tækjum hjá okkur áður en þið fest- ið kaup annars staðar. Félagsmenn athugið sérstaklega. ArSur er greiddur af þessum, sem öðrum við- skiptum. KAUPFÉLAG RANGÆINGA Olíusöludeild Vettvangurinn Framhald af 6. síðu. atkvæði jöfn, tíu þingmenn í hvoru liði. Ég þakka ungum Sjálfstæðis- mönnum kærlega fyrir þessa ábendingu, hún var mér áður kunn en övera má að hún veki ungt fólk til alvarlegrar umhugsunar um hversu litlu munar til þess að núverandi stjórn hverfi frá völd- um, sem hún hefur notað til þess að ganga á rétt og lífskjör hinna vinnandi stétta. Sú saga er öllum svo kunn, að óþarfi er að rifja hana hér upp í einstökum atrið- um. Ég þakka fyrir þessa þörfu ábendingu um það, hversu mjóu munar, og skora á allt það unga fólk, sem kýs í fyrsta skipti í júní mánuði næst komandi, að greiða B-listanum atkvæði sitt. í Reykja- vik mun ungt fólk sameinast um að senda tvo menn af B-listanum á þing. . ~ M ™ ^ _ ALLT Á SAMA STAÐ KAUPID JEPPAHJÓLBARÐA | VERÐLÆKKUN 600X16, 6 STRIGALAGA, GRÓF KR. 845.— 650X16, 6 STRIGALAGA, GRÓF KR. 965.— LÆGSTA VERÐ H.F. EGILL VILHJÁLMSS0N Gerið samanburð Laugaveg 118 — Sími 22240 NYLON FRAKKAR TERYLENEFRAKKAR TWEED FRAKKAR ★ GEFJUN — IÐUNN KIRKJUSTRÆTI HEIMSÓKN (Framhaid af B síðu 1 þráðurinn raunar ekki held- ur slitnað. — Gætirðu hugsað þér að fara í kennslu annan vetur? — Þetta er hægt að gera í eitt skipti — með góðum vilja. — En tæplega oftar! — Eg vona líka að vandt húsmæðraskólans leysist á ar.r, an hátt og eðlilegri. f vor ú>- skrifast nemendur úr Handíða skólanum. í þeim hópi eru ábyggilega mjög efnilegar stúlk ur. Við húsmæðraskólana er unn ið mikið starf og gott. Þar er starfsdagur langur og hver stund notuð í fullu samræmi við það sem síðar verður hlat skipti flestra húsmæðra. Tdkmarkaður skilningur á gildi húsmæðrafræðslu og störf um húsmæðra olli um skeið dræmri aðsókn að húsmæðra- skólunum. Breyting hefur nú orðið á þessu, en ranglát skipt ing í launaflokka hefir vald- ið skólanum erfiðleikum. Vænzt er nokkurra úrbóta í þeim efnum á næstunni. Auk barnaskólans og þeirra unglingaskóla, sem reknir eru í þorpunum, eiga Austfirðingar sér tvö menntasetur, á Eiðum og Hallormsstað. Það er þeim mikig kappsmál að vel sé að þessum stofnunum búið í Im- vetna. Á Eiðum stendur yfir fyrst: áfangi mikilla byggingafraro- kvæmda, sem voru orðnar nauð synlegar fyrir nokkru, en urðu með öllu óhjákvæmilegar eír ir bruna gamla skólahússins. Á Hallormsstað er 35 árö gamalt skólahús, nokkuð end urbætt, stílhrein bygging og í góðu ásigkomulagi. En þag hefur margt breytzt á íslandi á þrigjungi aldar Eigi Hallormsstaður að halda í horfinu og standast samanburS við nýrri skóla verður að hefj ast handa um verulegar húsa- bætur alveg á næstunni. — En þau mál munu vera utan við ramma þessa greinarkorns. V.H. SAGA AF UNGU FÓLKI Framhald af 2. síðu. um daginn. Hún var ,skemmtir leg. Hún sagði ékki margt og hló ekki mikið, en það sem hún ságði var sk,emmtilegt og gáfu- legt og þegar hún hló, hló hún fallega. Svo var hún líka vel klædd, en ekkert afskaplega fínt. Og hún sagði já, þegar hann bauð henni á híó í kvöld. Hann tók viðbragð og snaraði af skóflunni upp á bakkann. — Verkstjórinn var að koma. Klutíc an var að verða sjö, þá færi hann á sjoppuna sælu, síðan heim að hafa fataskipti og raka sig, og — hann færði signethringinn af hægri hendinni yfir á þá vinstri, eins og hann var vanur, þegar hann þurfti að muna eitt- hvað sérstaklega — hann má:ti ómögnlega gleyma að þvo sér undir höndunum og bursta skóna sína. Framh. Stúlka 13 til 15 ára óskast á gott sveitaheimili á Austurlandi Upplýsingar í síma 35219. Aðalfundur Reykjavíkurdeildar Rauða Kross íslands verður hald- inn í Tjarnarkaffi, uppi. fimmtudaginn 23. maí kl. 5 síðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf Lagabreytingar. Stjórnin I í M I N N. fimmtudacurmn 23. tnaí 1í)fi3. — 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.