Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.05.1963, Blaðsíða 16
HÚSMÓÐIR BORGAR NÚ 315,85 FYRIR MATVORl, SEM KOSTAÐI 18610 ARIÐ1958 Fimmtudagur 23. maí 1963 114. tbl. 47. árg. ÞAÐ ER DYRT LIFA! TÍMINN brá sér í innkaupaferS með reykvískri húsmóður í gær- dag til þess a3 komast a3 raun um dagleg útgjöld íslenzkra heimila nú á túnum. f heimili húsmóður- innar eru fimm manns, þau hjón- in, fjórtán ára stúlka, 11 ára dreng ur og 5 ára stúlka. Þegar inn- kaupin höfíSu verið ger®, hafði l-eimilið orðiið að greiða 315,85 kr. þrátt fyrrr það, að aðeins var um helztu nauðsynjavörui- að ræða. Tíminn aflaði sér upplýsinga um, hvað sama magn af sömu vöru hefði kostað í október 1958, og niðurstaðan varð: 186,00 krón- ur. Þessar tölur sýna, að á þess- um tíma hefur hækkunin á um- ræddum vörutegundum orð'ið 70% BANA SLYS JK-Reykjavík, 22. maí. Lárus Hjálmarsson, skipverji á Hvassafell'i, slasaðist til ólífis í Rotterdam í Hollandi síðdegis á laugardaginn var. Hvassafell hef- ur verið í þurrkví þar í nokkrar vikur, og féll Lárus af brún þurr- kvíarinnar niður á botn hennar. Hann var strax fluttur á sjúkra- hús, en andaðist þar fljótlega. Skýrsla hefur enn ekki borizt hing að til lands um slysið. og sú mesta sem sögur fara af. Listinn yfir innkaup húsmóður- innar í þetta sinn fer hér á eftir og til samanburðar tölur um verð á sömu vörutegundum í október 1958: Verð VÖRUR: Verð í ofkt. 1958: kr. 12,50 kr. 8,50 6,45 í mai 1963: Fiskflak, 1 kg. Skyr, IV2 pund — 9,75 Smjör, V2 kg. — 41,60 — 28,15 Mjólk. 5 pottar — 27,00 — 21,50 Súpu|urtlr, 1 bréf — 8,30 — 5,50 Hangikjöt, álegg, 6 sneiðar — 6,00 — 4,20 Egg, 4 stk. — 14,00 — 8,70 Kaffl, 1 pakki — 12,05 — 10,75 Laukur, 300 gr. — 3,70 — 2,45 Kartöflur, 5 kg. — 32,50 — 14,75 Franskbr., 1 stk. — 5,80 — 4,00 Normalbr. 1 stk. — 4,65 _ 3,20 Jólakaka, 1 stk. — 15,50 — 10,40 Hveiti, 1 kg. — 7,50 — 3,20 Haframjöl, 1 kg. — 7,25 — 3,05 Sagógrjón, 1 kg. — 9,95 — 5,65 Te, 100 gr. — 20,30 — 9,35 Kakó, 250 gr. — 17,45 — 11,35 Strásykur, 2 kg. — 21,30 — 9,40 Molasykur, 1 kg. — 20,75 — 6,55 Smjörlikl 1 kg. — 18,00 — 8,90 Þetta þýðir 70% hækkun á nauð- synjavamingnum, sem húsmóðir- in keypti, og hver einasta húsmóð- ir í landinu verður að kaupa til heimilis síns. Það má því öllum vera ljóst, hve viðreisnarmismun- urinn er gífurlegur, og ekki eru horfur á því, haldi núverandi stjórn völdum eftir kosningar, að ástandið batni. Það líður þá áreið- anlega ekki á löngu, unz viðreisn- arstjórnin hefur potað sínum við- reisnarmismun upp um önnur 70% — það munu heimilin verða vör við, engu síður en nú. Samtals kr. 315,85 kr. 186,00 Innkaup þessa dags hjá húsmóð- urinni hafa því kostað heimili hennar hundrað tuttugu og níu krónum meira núna, undir við- reisnarstjórn, en í október 1958. 260 þúsund króna dómur IH-Seyðisfirði, 22. maí. — f kvöld ! gekk dómur í máli Þórarins Ein- | ars Olgeirssonar, skipstjóra á ! brezka togaranum SPURS GY-697, sem tekinn var í landhel'gi í gær- morgun. Hlaut hann 260 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri i voru gerð upptæk. Skipstjórinn bar ekki á móti sekt sinni, en sagði, að það hefði verið óvilja- verk, er hann rak inn fyrir land- helgi. TÍMINN í fylgd með húsmóðurlnnl, þegar hún gerðl innkaupln sín fyrlr daginn. Kvöldskemmtun FUF 45 T0NNA YTA VEGNA miklllar þátttöku í skemmtun Félags ungra Framsóknar- manna í Reykjavík í súlnasal Hótel Sögu flmmtudagskvöldið 16. þ. m. þar sem færri komust að en vildu, hefur önnur skemmtun með' sama snfði verið ákveðin á sama stað fimmtudagskvöldið 30. þ. m. Skemmti- atriði verð'a fjölbreytt. Alllr Framsóknarmenn og stuðningsfólk B-list- ans er velkomið meðan húsrúm leyfir. — Pantið miða tímanlega á næstu hverfaskrifstofu, en þær eru á eftlrtöldum stöðum: Fyrir Laugarás og Langholtsskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, síml 37073. Fyrir Breiðagerð'isskóla: MELGERÐI 18, sími 32389 og 34420. Fyrir Sjómannaskólal MIKLABRAUT 60, síml 17941 og 17942. Fyrir Austurbaéjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, sími 17940; 17943. Fyrir Miðbæjarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12942. Fyrir Melaskóla: KAPLASKJÓLSVEGUR 27, sími 19102 og 19109. Hverfaskrlfstofurnar verða OPNAR frá kl. 2—22 DAGLEGA. F0R I SJ0INN JK-Reykjavík, 22. rnaí. Eitthvert stærsta tækið á hjól- um, sem til er hér á landi, 45 tonna jarðýta frá Sameinuðum verktökum, lenti í morgun í sjón- um, þegar verið var að skipa ■ henni á land inni í Grafarvogi. | Jarðýtan hefur undanfarið verið notuð hjá loranstöð varnarliðsins við Hellissand, en var flutt suður með sementsferjunni frá Akranesi. Jarðýtan átti að fara í land í Graf arvoginum, en þegar til kom, reyndist fjaran of gljúp fyrir hana. ÞEGAR FERDINAND FÉKK SANNLEIKANN UPP ÚR BJARNA UM VIÐREISNINA Hún festist í fjörunni og varð ekki náð upp. Síðan flæddi og jarðýt- an fór alveg í kaf. Um sjöleytið í kvöld fóru dráttarbílar frá Björg- un h.f. inn í Grafarvog til þess að ná henni upp á fjörunni í nótt. Þegar reynt var að ná ýtunni upp um hádegið, notaði björgunarfélag- ið níu dráttarbíla, en allt kom fyr- ir ekki Iláfjara var rétt fyrir ei’.t í nótt og töldu björgunarmenn sennilegt, að þá mundi verða unnt að ná ýtunni, sem er nokkurra mill jón króna virði. Basar Freyja, félag Framsók,narkvenna í Kópavogi, heldur basar sunnu- daginn 26. maí á skrifstofu Fram- sóknarflokksins að Álfhólsvegi 4 A. Þær konur, sem vilja gefa muni, eru góðfúslega beðnar a'ð koma þeim á skrifstofuna á föstu- dag og laugardag. — Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.