Alþýðublaðið - 09.08.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.08.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. AR®ANÖ«R FÖSTUDAGUR 9. ÁGtJST 1940 181. TÖLUBLAÐ Bretar skutu niður 53 þýzkar flngvélar yflr Ermasundl í gær! ,------------------?——---------- Ægilegasta loftorustan síðan barizt var við Dunkerque OGURLEGASTA LOFTORUSTAN. sem háð hefir verið í stríðinu, að viðureigninni yfir Dunkerque einni und- antekinni, var háð yfir Ermarsundi og suðurströnd Eng- lands í gær. Stóð orustan svo að segja samfleytt frá Mukk- an í gærmorgun og þar til klukkan 5 síðdegis. Bretar skutu niður 53 þýzkar flugvélar, en misstu sjálf- ir 16. Flugvélatjón Þjóðverja í loftorustunni varð því hér um hil helmingi meira en í loftorustunni yfir Dover á dög- unum, en þá misstu þeir 28 flugvélar. í loftorustunum yfir Ðunkerque vorú hins vegar einu sinni skotnar niður 78 þýzkar flugvélar á einum degi. Steirpifluflvélar og omstu flngvélar i elnni bendn. Viðureignin hófst með árás lítilla þýzkra tundurskeytabáta á brezkan skipaflota í Ermar- sundi snemma í gærmorgttn og tókst þeim að sökkva þremur skipum, en einum tundur- skeytabátnum var líka sökkt og annar laskaðist. Hinir lögðu því næst á flótta. , En klukkan 9 réðust 50 þýzk- ar flugvélar á skipaflotann á ný. Voru það steypiflugvélar, sem höfðu orustuflugvélar sér Byrjað að kæla síl'd á Sigluf irði. Tveir útgerðarmenn hafa riðið á 'vaðið. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI l morgun. rip VEIH útgerðarmenn hér, JL þeir Ingvar Vilhjálmsson og Friðrik Guðjónsson, eru byrj aðir að kæla síld eftir aðferðum Gísla Halldórssonar verkfræð- ings. Hafa þessir útgerðarmenn látið sækja snjó upp í fjöll og flutt hann í tvær þrær, sem þeir hafa til umráða. Skapar þetta þeim möguleika til að losa báta sína og halda áfram síldveiðum, meðan önnur skip bíða dögum saman með aflann í sér. Vekur þessi tilraun mjög mikla athygli hér á Siglufirði. Eins og þetta skeyti bér með sér er hér um þýðingarmikið frumkvæði að ræða af hálfu þessara útgerðarmanna. Ríkis- verksmiðjurnar reyna hinsveg- ar ekki þessa aðferð. í staðinn fá sjómenn og útgerðarmenn veiðibann á sig og verksmiðj- urnar ganga með litlum afköst- um vegna þess, hve skemmd síldin er, eftir hina löngu bið. til verndar. Voru brezkár or- Þannig endaði ein þýzka loftárásin á England: ustutlugvelar, „Hurricane og pý^fc sprengjuflugvél sem hrapaði niður yfir suðurströndinni. „Spitfire", fyrr en varði komn- ar á vettvang. Þjóðverjar höfðu +- orustuflugvélar af gerðinni • **• S3^iísj5 Stranda samningarnir milli ægilegasta orusta. ** Þegar leið á daginn bættist ¥T • 1^_^_1^_ ^ «_ V_JL-_.-. ^.-_£-- íl zzxszzzz Dngverjalands og Rnmeniu? flugvélar og Bretar annað eins. En um klukkan 5 urðu þýzku flugvélarnar frá að hverfa. Höfðu Bretar þá skotið niður fyrir þeim 19 steypiflugvélar og 34 orustuflugvélar, samtals 53, en sjálfir misst 16. Bretar viðurkenna, að skipa- tjón hafi orðið nokkuð af völd- um loftárásanna, en í morgun var ekki búið að gefa neitt upp um það, hve mikið það væri. Mörgum skipbrotsmönnum var seinnipartinn í gær og í gær- kveldi bjargað á land á Suður- Englandi. fólfes horfði á vlðureign flugvélanna. ,Múgur og margmenni horföi á Loftioriustuna allan daginn í gær á suðurströnd Englands og sá flugvélarnar hverja af annarri steypast niður í sjóinn. 1 morgun birtu Lundúnablöð- in imyndir af orustunni, og sjást á einni þeirra 5 þýzkar flugvél- -ar, sem eru að híapa. Þess er getið, að einn pólsk- ur flugmaður hafi tekið þátt í Ioftorustunni og skotið ni^ur 1 þýzka sprengjuflugvél og 1 or- Wstuflugvél. Sú flugvéladeild Breta, sem hann var í, skaut niður samtals 21 fiugvél. I lok loftorustunnar veittuflug vélar Breta flugvélunwm eftirför. Elti hópur Spitfireflugvéla 7 þýzk ar Messerschmidtflugvélar aust^ ur yfir Ermarsund og lauk þeirri eftirför með því, að 6 hinna þýzku flugvéla voru skotnar nið- ur. ¦' > Rúmenar og Búlgarar þegar sagðir hafa komlðj sér saman um Suður-Dobrudsja FREGNIR 'af samninga- ' umleitunum Rúmena, Ungverja og Búlgara um Transsylvaníu og Suður- Dobrudsja þykja benda til þess, að samkomulag muni nást milli Rúmena og Búlg- ara, en miklir erfiðleikar muni verða á samningum milli Rúmena og Ungverja. Rússneska fréttastofan Tass segir, að samkomulag hafi þeg- ar náðst níilli Rúmena og Búlg- ara um Suður Dobrudsja. En fregnir frá Búdapest herma, að Ungverjar séu mjög óánægðir með undirtektir Rúmena undir kröfu þeirra um Transsylvaníu. Fulltrúi Rúmeníu í Búdapest lagði af stáð heimleiðis í gær- kvöldi. Það er kunnugt, að í Búkarest vex mótspyrnan gegn því, að Transsylvania verði látin af hendi við Ungverja. Nokkrar líkur eru til, að stjórnarskifti verði þar eða breytin,g á stjórn- inni. Dr. Maniu, leiðtogi bærida- flokksins er sagður fús til þess að mynda stjórn eða taka sæti í stjórninni, en hann er andvígur því, að Transsylvania verði lát- in. af hendi, og allir Rúmenair í Transsylvaniu eru sagðir fylgja honum að málum. Talið er, að Hitler- sé farinn að verða óþolinmóður yfir því, hversu hægt gengur að leiða þessi deilumál til lykta. Manntjön Breta af loftárásnm í lih Helmingi minna en af um- ferðarslysum 1 júlí í fyrra. Góðar vonir nm efoið til oita- veítnnnar. A SAMKVÆMT skýrslu um loftárásir, sem birt var í .London í gær, fórust 251 mað- iur, en 321 særðust alvarlega í júlí mánúði. Af þeim, sem biðu bana, voru 171 kartar, 5J kon- Frh. á 4. síðu. LÞÝÐUBLAÐIÐ fekk þær fréttir í morg- <! un, að útlitið hefði batnað mjög mikið fyrir því, að efni til hitaveitunnar kæm !; ist hingað til lands. Bretar munu hafa fyrir sitt leyti gefið leyfi fyrir því, að 2 skip færu frá !; Kaupmannahöfn með efn- ;! ið, en að skipin kæmu við \ í Gautaborg til farmskoð- unar, og yrði sú skoðtm framkvæmd har af full-< J truum þeirra. Undanfarið hefir staðið á því, að sænska stjórnin leyfði þetta og ,eru nú líkur til að hún gefið leyfið. Dagsbrnn neitar Irof nra vegamðlastjóra nm lækknn taxtans. Tilraun til að prýsta niðiir kaupi verka- inánna. VINNA við malbikun Hafnarf jarðarvegar og Elliðaárvegar hófst í morg- un, það er að segja, að menn hafa verið teknir til viðbót- ar í vinnu á þessum slóðum. Vegamálaskrifstofan fór þess nýlega á leit við stjórn Dags- brúnaf, að verkamenn, sem ynnu viðþessa vinnu, fengju í kaup kr. 1.59 um tímann, eða sama kaup og gildir í Krísu- víkurveginum. Stjórn Dagsbrúnar neitaði þessu eindregið ásamt stjórn Frh. á 4. síðu. Svíar vilja kaupa 125 pilsuud tunnur sfldar. Sænsk skip bíða ytra f erðbúin til íslands VÍAR hafa gert tilboð um að kaupa um 125 þúsund tunnur af saltsíld héðan. Atvinnumálaráðherra ólafur Thors skýrði Alþýðublaðinu frá bessu í iruorgun. Þetta tilboð barst hin^að fyr- ir nokkru síðan, en það hefir staðið á því, hvort hægt væri að koma farminum út. Miklir erfiðleikar hafa einmitt verið á pessu, en Svíar unníð mjög að þessu bæði í Berlín og í London. Ennfremur <hafa fulltrúar Islands í London og í Kaupmannahöfn Pétur Benedikts- son og Jón Krabbe unnið að því með öllum ráðum að greiða fyrir þessu máli. Ríkisstjórninni er þegar kunn- ugt um, að minnsta kosti eitt skip sænskt liggur ferðbúið ytra til að fara -hingað og sækja síld og þetta skip tekur um 25 þús. tunnur. Frh. á 4. s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.