Alþýðublaðið - 20.08.1940, Blaðsíða 1
nmSfSÓRl: STEFÁN PÉTURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XM. ÁKÖANQWft
ÞRIÐJUDAGUR 20. ÁGGST 1940.
190. TÖLUBLAÐ
mm
11»
Ihi af hhmtm nýju steypifl)ugvél!u|m Bretay sem þeir, notuðuí loftárásinni á Botuliognfe á laugar-
dagskvölidíð m sennile&a í gærkveldi. . I
-Ógiiiiegar sprenglngar og eld
njarmi yfiir Ermarsundsströnd
Frakklands seint í gærkveldi.
--------------------4----------------i__
Ný brezk loftárás á Boulögne og Calais
ENGAR meiriháttar loftárásir hafa verið reyndar á Eng-
land síðan á sunnudag og voru ekki skotnar niður
nema 5 þýzkar flúgvélar yfir Englandi í gær.
En brezki loftflotinn heldur áfram hinum stöðugu á-
rásum sínum á meginlandið. I gærkveldi heyrði fólk á suð-
austurströnd Énglands ógurlégar sprengingar yfir Ermar-
sund. Og loftið í suðaustri var allt upplýst af eldbjarma yfir
frönsku ströndinni. Það er talið víst, að brezkar flugvélar
hafi gert nýja, ógurlega árás á bækistöðvar Þjóðverja við
Boulogne og Calais.
Þá var skýrt frá því í London í morgun, að flugvélar Breta
hefðu gert nýja loftárás á flugvélaverksmiðjur ítala, Caproni og
Fiat, í Milano og Torino, á sunnudagsnóttina, og hafi það verið
þriðja loftárásin á þær verksmiðjur á einni viku.
Lof tárás á Berlín í nótt?
f*r****r**HNriHt^+*Hr**h&+4- ,
A borð ¥ið stærstu
sigra í sðga Breta.
:i„Ðaily Maii" um sigranaá
árásarflugvélDm Siiílers uud
anfarnar wifmr.
í fregn til „New York Times" frá Berlín í morgun er
:sagt, að aðvörun um loftárás hafi verið gefin í Berlín kl. 12,40
í nótt, en merkið um það, að hættan væri liðin hjá, ekki fyrr
>en kl. 2,20. Samkvæmt United Press fregn frá Berlín
heyrðust miklar sprengingar í suðurhluta borgarinnar á
þessum tíma. Það fylgir fréttunum, að fólk í Berlín sé mjög
hrætt við það, að Bretar hef ji loftárásir á borgina í hefhdar-
rskyni fyrir loftárásir Þjóðverja á England.
Brezka útvarpið segir, að í fregn frá Þýzkalandi í morgun sé
viðurkennt, að tvær brezkar flugvélar hafi komizt inn yfir Ber-
lín í nótt, en því sé haldið fram, að þær hafi verið hraktar á
fíótta áður en þeim tókst að varpa nokkrum sprengjum yfir
horgina.
Iretar ofan á i,jtriðinu
iim Bretland" hingað til.
í brezkum blöðum kemur
fram sú skoðun, að Bretar hafi
haft betur en Þjóðverjar í loft-
bardögunum í fyrstu lotunni í
.„styrjöldinni um Bretland". —
„Times" bendir á, að það sé gíf-
urlegt tjón, sem Þjóðverjar hafi
orðið fyrir í síðastliðinni viku,
er þeir misstu um 500 flugvél-
ar og á annað þúsund flug-
manna; en þótt hér sé um alvar-
legan hnekki að ræða, megi
menn ekki ætla, að Þjóðverjar
Frh. á 3. síðu.
BJREZKA stórblaðið
„Daily Mail" segir í
morgun, eftir því, sem
Lundúnaútvarpið skýrir
frá, að sigrar brezka loft-
flotans yfir árásarflugvél-
um Þjóðverja undanfarnar
vikur séu á borð við hinn
fræga sigur þeirra á „flot-
anum ósigrandi", sem Fil-
ippus annar Spánarkon-
ungur sendi til Englands
árið 1588 og aðra stærstu
sigra í sögu Breta.
Brslitaleikuríslands-
mótsios verður á
mánudag.
ÞAÖ var ætlunin, að íslands-
mótinu yrði lokið fyrir
helgina. En nú hefir þeirri á-
kvörðun verið breytt. Leikurinn
milli K.R. og Fram fer fram á
sunnudag, fen úrslitaleikurinn
milli Víkings og Vals fer fram
á mánudagskvöld.
Valur hefir nú 4 stig og Vík-
ingur 3. Jafntefli Vals við Vík-
ing nægir til að Valur vinni
mótið.
Vflr 15 fliiilj. kr. til ötgerftar
innar fyrir bræðslosildina.
•-¦•••• —— • » '•¦¦¦" ¦"¦'•—\ ";-
Aflinn ®r nú oröinn yfir milljón
hektélitrar meiri en i fyrra.
-----------------------------------------------------•------------------------------------------------------»
T5 RÆÐSLUSÍLDARAFLINN er nú orðinn yfír milljón
U hektólítrum meiri en 17. ágúst í fyrfa. Nú er bræðslu-
síldaraflinn orðinn 1.883.157 hektólítrar, en var í fyrra
841.114 hl. Saltsíldaraflinn er.orðinn 47.738 tunnur, en var
í fyrra 106.458 tunnur.
Það mun láta nærri að útgerðin hafi fengið fyrir bræðslusíld-
araflann einan yfir 15 milljónir króna.
Síldaraflinn er alltaf jafn- *
mikill og fylla skipin sig undir
eins og komið er út á miðin.
Tryggvi gamli er nú hæstur
af öllum skipunum og hefir
um 19"þúsund mál.
Síldarafli hinna einstöku skipa
var" síðast liðið laugardagskvöld
orðinn sem hér segir. Fyrri talan
tunnufjöldi í salt, síðari talan
mál í bræðslu.
BOTNVÖRPUNGAR:
Egill Skallagrímsson 5870,
Garðar 18381, Gyllir 4730, Kári
14718, Rán 100, 13940, Skalla-
grhnur 6868, Surprise 99, 10845,
Tryggvi gamli 101, 18923. '
LÍNUGUFUSKIP:
Aldan 6055, Aíden 5676, 'Andey
6394, Ármann 66, 10838, Bjarki
9253, Bjarnarey 203, 8324, Björn
austræni 94, 5309, Fjölnir 131,
12029, Freyja 7849, Fróði 175,
11187, Hringur 47, 5431. ísleifur
204, 4436, Málmey 249, 4742, Ólaf
Frh. á 2. síðu.
Engin ¥on um sigur
fyrir Hitier, ef hann
sigrar ekki á næstu
6 ¥ikumv
Seiir RnickerboGker
AÆERÍKSKI blaðamaðurinn
Knickerbocker, sem víða
er kunnur, hefir komizt svo að
orði í fregn til blaðsins „New
York Journal", að ef Hitler ætli
sér að vinna í styrjöldinni, verði
hann að hafa hraðan á, því að
ef framhald verði á loftbardög-
um svo sem að undanfömu og
Þjóðverjar bíði áfram sama
tjón, reki að því, að Þjóðverjar
hafi engan flugflota, sem dugi
þeim í styrjöldinhi við Breta.
Knickerbocker telur, að Þjóð-,
Frh. á 4. síöu.
Taka Banðarikin að sér
að verja strendur Kanada?
Til að leysa brezk herskip af hóimi.
— ? ,-----------—
Eða senda þau 50tundurspiila tilEvrópu?
ALLS STAÐAR í Bretlandi
og Bandaríkjunum gera
menn sér vonir um mikinn ár-
angur af þeirri samvinnu, sem
hafin er milli Bandaríkjanna og
Kanada með stofnun hinnar
sameiginlegu landvarnarnefnd*
ar.
Eitt blaðið í Kanada lætur í
ljós þá von, að fyrsti árangur
hennar verði sá, að Bandaríkja-
menn láti nú Breta hafa þá 50
tundurspilla, sem mikið hefir
verið talað um undanfarið.
Aðrar fréttir herma þó, að
ekki sé víst að farið verði þá
leið. Líklegrá sé, að Bandartkin
sendi tundurspilla til Kanada til
þess að taka að ser strandvarn-
ir þar, svo að brezk og kanadisk
herskip, sem þar eru nú, verði
leyst áf hólmi og geti farið til
Englands.
Hafnbann Þjððveria að-
eins
George Elliot, major, kunhur
ameríkskur hermálasérfræðing-
ur, hefir gert hinar nýju hafn-
bannstilkynningar Þjóðverja að
umtalsefni. Hann sagði m. a.,
áð Þjóðverjar hefðu ekki til
þessa gert neinar tilraunir til
Frh. á 4. sSúm.