Alþýðublaðið - 20.08.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.08.1940, Blaðsíða 4
ÞRZÐJUDAGUR 20. AGÚST 1940. Bver var ,a^Ji8æ|a? KaupiÖ bókina og brasiS með! Ifver var að hlæja? er bók, sem þér þurfið að eignast. ÞRIÐJUDAGUR Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiriksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-Apóteki, ÚTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Lög úr tón- filmum og óperettum, 20.00 Fréttir. 2030 Erindi: Á skemmtiferðaskipi um Kyrrahaf (Thorolf Smith). 20.55 Hljómplötur: Tónverk eftir Stravinsky: a) Oktett fyrir blásturshljóðfæri. b) Petro- uska ballettinn. 21.45 Fréttir. Dagskrárlok. Frúin, bóndinn og vinnukonan heitir amerísk söngva- og skemmtimynd, sem Nýja Bíó sýnir núna. Aðalhlutverkin leika Lor- etta Young, Warner Baxter og Bin- nie Barnes. Það er mjög létt yfir þessari mynd. Laxfoss fer til Vestmannaeyja á morgun kl. 8 síðdegis. Flutningi veitt móttaka til kl. 6. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, kaupir og selur ný og notuS húsgögn, lítið notuð karlmanna- föt o. fl. Sími 2200. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- sundi 1. WÚNDÍlvmPTIlKYHNlNCm ST. VERÐANDI NR. 9. Fundur í kvöld kl. 8. 1. Inntaka ný- liða. 2. Erindi: Hr. Gísli Jóns- ' son forstjóri segir frá hinni sögulegu för frá Danmörku. 3. Hr. Flosi Sigurðsson: „Alls- herjarförin.“ 4. Húsmál. VIÐTAL VID JAKOB JÖNSSON Frh. af 1. siðu. að allmikið. Eg hefi skrifað fá- einar smásögur og fjölda blaða- greina, en aðallega skrifa ég nú leikrit. Ég hefi þegar fullgert tvö leikrit. „Stapinn“ er í 4 þáttum. Efni þessa leikrits er tekið úr lífi Vestur-íslendinga. Það hefir verið leikið vestra undir stjórn Árna Sigurðssonar frá Akureyri, en það er hinn ágætasti leikstjóri. „Öldur“ er í þremur þáttum og er efni þess tekið úr íslenzku sjávarþorpi. Verður það einnig sýnt vestan hafs. Komið hefir til orða að „Öldur“ verði leiknar hér í Reykjavík undir stjórn vinar míns, Lárusar Sigurbjörnsson- ar. — Ég hefi hugsað mér að leggja aðallega stund á að semja leikrit, auk prestsþjón- ustunnar.“ — Finnst þér ekki margt hafa breytzt síðan þú fórst? „Jú, Reykjavík hefir mikið breytzt. En ég er glaður yfir því að vera kominn heim og við öll. Auk barnanna, sem fóru vestur með okkur, komum við með tvo litla Vestur íslendinga með okkur. Þeir eru báðir fæddir vestan hafs og eru enn ekki búnir að átta sig til fulls hérna heima. Okkur hefir yfirleitt lið- ið vel vestra og virðing mín fyr- ir kirkjufélaginu, sem ég starf- aði hjá og starfsmönnum þess óx með hverju ári. Það tók mig sárt að skiljast við starf mitt þar, jafnvel sárar en ég átti von á. og alla hina mörgu vini okk- ar, en löngun mín til að fá að starfa hér heima varð sterkari — og kirkjunnar þjónn vil ég vera ef þess er nokkur kostur. Það er sannfæring mín, að ís- lenzka þjóðkirkjan sé þrátt fyr- ir margt, sem að er, með merki- legustu deildum kristinnar kirkju og búi yfir möguleikum til þess að skapa stórkostleg andleg verðmæti þjóðinni til gagns, -— ef þjóðin kemur auga LOFTSÍRÍÐIÐ Frh. af í. síðú. séu brotnir á bak og næstu á- hlaup kunni að verða enn harðari. Svipaðar aðvaranir eru birtar í öðrum blöðum, og kemur einn- ig fram sú skoðun, að Þjóðverj- um hafi algerlega mistekizt að koma því til leiðar að slík tauga- æsing gripi Breta, að þeir misstu ró sína og jafnvægi. — Brezka þjóðin hefði stundað störf sín af sömu ró og áður. þrátt fyrir árásirnar. Brezku flugmönnunum er hrósað mikið og flugvélum BVeta, en nokkurrar óánægju gætir út af því, að hinar ýktu fréttir Þjóðverja um loftbar- dagann á sunnudaginn voru ekki bornar til baka nógu fljótt. Þannig hafi Bandaríkja- menn orðið að bíða 9 klukku- stundir eftir opinberum brezk- um fregnum um bardagana. Þjrzklr fallhlifarhermenn væntanleglr til Inolands? Þýzka stjórnin hefir sent brezku stjórninni nýjan boð- skap, þar sem lýst er nákvæm- lega einkennisbúningum, vopn- um og útbúnaði þýzkra fallhlíf- arhermanna og kveðst þýzka stjórnin gera þetta vegna þess, að ekki skuli leika neinn vafi á því, hvar sem þýzkir fallhlífar- hermenn kynnu að sjást í Eng- landi, að þar sé hluti þýzka hersins á ferðinni. í boðskap þessum er einnig komizt svo að orði, að ef ekki verði farið að öllu með þýzka fallhlífarhermenn á enskri grund eins og alþjóðalög mæla fyrir, þá muni þess verða hefnt með stórkostlegum refsiaðgerð- um. á þessa möguleika og vill hag- nýta sér þá.“ v.s.v. ^■ÐANSLA Biöa I BEÁU GÉSTE IAmerísk stórmynd af hinni víðlesnu skáldsögu eftir P. C. WREN. — Aðalhlut- verkin leika: GARY COOPER, í'iYJA BIO , búnðlae og yiB-l Fyrsta flokks amerísk tal- og söngva skemmtimynd frá FOX. Aðalhlutverkin leika: RAY MILLAND, ROBERT PRESTON. Börn fá ekki aðgang. LORETTA YOUNG, WARNER BAXTER og BINNIE BARNES. Sýnd kl. 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Jarðarför drengsins okkar, Marteins, fer fram frá dómkirkjunni næstkomandi fimmtudag 22. þ. m., og hefst með húskveðju að heimili okkar, Laugaveg 31, kl. lVz e. h. Charlotte og Marteinn Einarsson. HAFNBANN ÞJÖÐVERJA Frh. af 1. síðu. þess að hlífa skipum hlutlausra þjóða, og að hið algera hafn- bann sé boðað í undirróðurs skyni, til þess að liafa áhrif á hlutlausu þjóðirnar, og Banda- ríkjamenn sérstaklega, þ. e. til þess að telja þeim trú um, að ósigur Bretlands sé yfirvofandi. George Elliot majór telur, að Þjóðverjar hafi gripið til þessa ráðs vegna þess, að árásir þeirra á Bretland hafa ekki bor- ið tilætlaðan árangur, og til þess að reyna að koma í veg fyrir nánari samvinnu Kanada og Bandaríkjanna, sem og það, að Bandaríkin láti Bretlandi í té tundurspilla. Tilgangurinn sé að telja hlutlausum þjóðum og Bandaríkjamönnum trú um, að það sé hættulegt að koma ná- lægt Bretlandi og tilgangslaust að hjálpa Bretum. Til þess að hafnbann sé lög- legt, þarf það að vera fullkom- ið, segir Elliot, en því fer mjög fjarri, að því er hafnbann Þjóð- verja snertir, því að þeim hefir ekki tekizt að sökkva nema litl- um hluta þeirra flutningaskipa, sem notið hafa herskipavernd- ar, eða 1% miðað við smálesta- tölu. UMMÆLI KNICKERBOCKERS Frh. af 1. síðu. verjar verði að reyna að sigra á næstu 6 vikum, því að ella hafi þeir engar vonir um sigurh MUNIÐ að hafa með yður Vasasönghókina, þegar þér far- ið á mannajmót. Hún verður allsstaðar til gleði. / Sakamálasaga eWir Seamark ósigrandi Hálftíma seinna gekk einkennisbúirm maiður út úr bílnum og borgaþi bílstjóranum. Það var hár og bei’nvaxinn maður með fallegt, svart yfirskegg. Hann vakti tenga athygii vegfarenda. Petta vat; Þmajður í venjulegum sendilsbúningi, sennilega hafði hann verið einhversstaðar að skilg af sér böggli. Hann gekk ínn í knæpu, fékk sér brennivín nog sódavatn og sikoiðaði sig vandlega i spegli, sém var innan við boriðið. Hann þóttist viss um, að ejnginn gæti þakkt sýg í þessum búningi. Svo steypti hann í sig úr glas- inu, og gekk aftur til: Denbigh House. Hann ge|kk ákve,ðnum s'krefum inn á Kingsway, en hafiði þó gát á öllu svo sem ,framast mátti vera. Nokk- ur skreif frá dyrum hans stóð maður .og var að þreifa, í vösum sínum. Hann hafði pípu í munninum, sem hann hafði ekki ennþá kveikt í. — Vantar yður eldspýtur, herra minn, sagði hann, Hann talaði mállýzku norðan úr landi. Hann rétti Delþury, því að þetta var enginn annar en hann, efdspýtnastokkinn og sagði — Viljið þér ekki hafa stokkjnn. Ég hefi vindlakveikjara uppi hjá mér. Hann dugir rnér. -i — Þakka yður fynir, sagði Delbury. Hinn Svo snéri „sendi,llinn“ viö og gekk að dyrunum á Denbigh Hause. Hann gekk upp stigann og fór inn í vinnustofu sína. 1 tíu mínútur var hann önnum kafinn við að ná sambandi við Sþofland Yard, Greydene og heimili sitt í Hendion. En hann hafði ekki heppnina með sér þetta kvöld. Hann heyrði hvergi hvíslað. Hann varð öþolinmóður. Kjukkayi var a'ð varða níu, og hann þurfti að vera 'komfnn til Court Row klukkan tíu. Hann brosti þegar honum varð hugsað til þess, að hann átti nú fyrir höndum að hitta Lazard greifa. Greifinn hafði farið il.la út úr því, þegar hann hitti, Dain í fyrsta sinn. Og Dain var það Ijóst, að hann Ihyndi hefna ófarna sinna, þegar færi gæfist. Dain vissi, að þetta myndi verða, ervið barátta. En hann var óhræddur. Hann var sannfærður um það, að lögreglan myndi sigra í þeim Jeik og Lazard greifi yrði að láta í minni pókann. 'v Hann þrýsti á hnappa og snériij snerlum á galdra- vél sinni og lagði hlustir við. * Og allt í einu heyrði hann veíkt hvískur, sem; hækkaði og varð að hvísli. í þessu hvísli gat hann greint tvær raddir. Hann þekkti rödd Lazards greifa, sem var að tala við einhvern félaga sinn í símann, *- *Ég hefi séð hann og ég er sannfærður um að, það er sami maðurinn. Verið þér ekki með neinar mótbárur. Ég hef ikomið inn í vinnustofu hans. Og þar skall huyð nærri hælum. Það munaði minnstu, að ég kæmist út þaðan aftur. Hann sagðist ætla að koma kiukkan tíu. Það var síðasta hótun hans. En ég get ekkert fullyrt um það, hvort hann kemur eða ekki Það getuir vel verið, að hann hafi einungis ætlað að blekkja mig. En ég heid nú samt, að Valrnon Dain sé óvenjulega hugaður maður og hann stendur við það, sem hann lofar. Hann veit um dvalarstað Tans- ys. Og þangað ætlar hann sér að koma í kvöld. — En þú segir, að . . . — Ég má ekki ve;ra að þyí að þvaðra lengi viSÍ þig í símann. Auk þess er það mjög hættulegt, því að ég er sannfærðuir um, að Dain eir að hlusta á mig á þessari stundu. — Veirður Tansy þar? — Nei, Tansy hefir þegar fengið sinar skipanir. Ég hygg, að töluvert muni ganga á í nótt. og það e^r eins gott að koma Dain fyrir kattarnef. Ég þori ekki að eiga neitt undir Tanzy. Hann lítur út, eins og hann muni ganga af göflunum þá og þegar. Og hann er orðinn dauðhræddur við Dain. Hann skelfur af ótta, ef hann heyrir Dain nefndan. Ég kæri mig ekki um að hafa huglausa héra kringum mig. — ViJjiÖ þér, að ég komi á vettvang? — Já, það veitir ekki af því, að þú komir. Og hafðu ajla hina með þér. Það er eina ráðið. Afnnað hvort. vqrðum við að vinna á Dain í nótt, eða hann vinnur á okkur. — Við komum átta, er það ekki nóg? ( Lazard svaraði ekki. I herbergi Dains sást ofurlítill þlos&i, og þá vissi hann, að samtalið var úti. Hann tók af sér hlustunartækin, og áður en hann hafði fengið tíma til að leggja þau á borðið, var barið að dyrum. |

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.