Alþýðublaðið - 04.09.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.09.1940, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPT. MO. Hver var KaupiB bókina og brosið með! i. .11. ■—i———M' i. i .. að hi«ja? bók, se*a þér þuríið aS eignast. FIMMTUDAGUR Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Aðalstöð- in, sími 1383. ÚTVARPIÐ: 20,30 Útvarpssagan: Þættir úr ferðasögum (V. Þ. G.). 21,00 Strokkvartett útvarpsins: Kvartett eftir Schubert (Es- dúr). Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli í kvöld kl. 9 undir stjórn A. Klahn. Bræðslusíldin. Fiskifélagið bað leiðréttingar á því, að heildarmagn bræðslusíld- arinnar hafi í siðustu skýrslu fé- lagsins verið talið 10 þús. hl. of hátt (2 345 221 hl., en áttí að vera 2 335 221 hl.). Ungbarnavernd Liknar. Opin hvern þriðjudag og föstu- dag kl. 3—4. Ráðleggingarstöðin fyrir barnshafandi konur er opin fyrsta miðvikudag í hverjum mán- uði, Templarasundi 3. 50 ára er í dag Sigurður Sigurðsson, verkstjóri, Norðurstíg 5 hér í bæ. IÐJA, FÉLAG VERKSMIÐJUFÓLKS. Félagsfundur verður hald- inn á morgun, fimmtudag- inn 5. þ. m. kl. 9 e. h. í Iðnó (gengið inn frá Von- arstræti). — Mjög áríðandi mál á dagskrá. STJÓKNIN. BETAMON er bezta rotvarnar- efnið. ÁSBYRGl OG AXARFJÖRÐUR Frh. af 3. síðu. tvo daga á Kópaskeri, flutti þar eitt erindí yfir fáum, en sjálfsagt útvöldum sálum. Þá stóð til í- þróttamót komandi sunnudag, að Lundi, sem er heimavistarskóli rétt hjá Skinnastað. Sunnudagur- inn rann upp heitur og yndisleg- ur, og fólkið streymdi að sam- fcomustaðnum, og ég sióst meö í förina. Allir kvörtuðu um hita, en hann fannst mér þægilegur. Jafnvel meðan ég stóð á ræöu- pallinum í hiinum ágæta leik- fimisal skólans og fiiutti erindi mitt af miklum móði, eins og ræðíumanni ber að gera, sem er nóg til að svita hvern mann með volgu blóði, fannst mér hitinn ekki neitt tiltökumál, en áheyr- endurnir kvörtuðu undan hitan- Um. Ég vona, að þeir hafi meint hitann og ekkert annað. Áheyr- eindur vorn ágætir, og mót þetta var all fjölmennt. Meðan íþróttir og útiskemmtun fór fram, gátu þeir, sem það vildu, legið í brekkunni fyrir ofan leikvöllinn og tínt ber án þess að hafa nokk- uð fyrir því. Allt er umhverfið þama grösugt, skógi vaxið og blátt af berjum. Annars er það um Axarfjörðinn að segja, að þar er yndislega fallegt, og er bar bæði um hlýlega og svipmikla fegurð að ræða. Þá skemma ekki húsakynni á býlunum svip lands- ins. Þar er ekki aðeins vel hýst á hverjum einasta bæ steinsteypu- hús ýmist máluð eða vel frá geng fið á annan hátt, heldur em húsin víðasthvar fríð, en slíkt er ekki hægt að segja almennt um hús í sveitum eða kaupstöðum, sem lnomið hafa í stað torfbæjanna. Það er víst hvergi eins vel hýst í sveitum landsins, eins og þama í Axarfirðinum. Einnig var mér sagt, að afkoma manna væri góð. Ég rná nú víst ekki segja meira gott um þessa byggð, annars verður mér borin hlutdrægni á brýn. Ástæðan hefði þó verið til þess að fara nokkrum orðum um hei'mavistarskólann í Lundi. Þar er Ijómandi smekklegur og failegur skrúðgarður, sem minn- ir heist á skemmtigarða erlendis. Hann er þannig skipulaigður, Skólastjórinn, Dagur Sigurjóns- son, annast um garðinn, eins og skólaheimilið yfirleitt. Bar þar aJlt vott um snyrtimennsku og hirðusemi. Nú varð ég að bíða einn dag á Skinnastað eftir bílferð til Húsa vikur. Ræddum við séra Páll sam- an lengi daigs og bu.ndum fast- mælum um vissa framkvæmd, sem of snemmt er að auglýsa, en ætti að geta orðið gagnleg á sínum tíma. Séra Páll Þorleifs- son er bókamaður og les mikið, en ég öfunda alla, sem eiga góð- ar og miklar bækur. Þegar ég hvarf heimleiðis af þessum slóðum og reyndi að gera mér grein fyrir því helsta sem ég hafði séð, eins '0g Mývatns- sveitinni, Ásbyrgi og öðrummerki legum og fallegum stöðuni, fannst mér ég skilja betur en áður, hve skáldaandinn hefirþrif- Sst vel í þessari sýslu, þar sem íslenzk náttúra hefir sjálf ortein- hver sín voldugustu kraftakvæði. RÆÐA ROSEVELTS Frh. af 1. síðu. land, enda legðu Bretar til lönd þar, sem þeir ættu yfir að ráða, en Bandaríkjamenn vopn og tæki, eftir því, sem við yrði komið. „Þetta er ekki skynsam- leg kosningapólitík, því margir munu verða til þess nú, að gera sér mat úr einangrunarstefn- unni. En um það verður að fara sem má, og framtíð Ameríku er meira virði en stundardraumar þeirra, sem halda að hagur vor og framtíð sé óviðkomandi hag og framtíð Evrópu og annarra hluta heimsins. Við höfum nóg af einangrunarmönnum, og ég er reyndar einn af þeim í viss- um skilningi. Mín stefnuskrá er GflWILA BIO Jaialca-Wli. Stórfengleg og spennandi kvikmynd, gerð eftir skáld sögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverkið leikur einn frægasti leikari heimsins CHARLES LAUGHTON. Enn fremur leika Maureen O’Hara og Leslie Banks. Sýnd klukkan 7 eg 9. Börn fá ekki aðgang. ■ NYJA BIO B í sátt við daaðasB (DARK VICTORY.) Amerísk afburðakvikmynd frá Warner Bros, er vakið hefir heimsathygli fyrir mikilfenglegt og alvöru- þrungið efni og frábæra leiksnilld aðalpersónanna George Brent og Bette Davis. Sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðgöngum,.seldir frá fel. 1. Hraðferðir alla daga. BHreliastðð Mureyrar. Bifreiðastðð Steindérs. RÆÐA EDENS Frh. af 1. síðu, óhemju athygli. Ræddi hann um innrásarfyrirætlanir Þýzka- lands Honum fórust meðal ann- ars orð á þessa leið: „Það er ekkert í atburðum undanfarinna daga, sem bendir til þess, að Hitler sé hættur við þá fyrirætlun sína að ráðast inn í Bretland. Hættan er alveg eins mikil og áður. Vér eigum það eingöngu flugher vorum að þakka, að þessi innrásartilraun hefir ennþá ekki verið gerð. En þrátt fyrir hina glæsilegu frammistöðu flughersins, sem á sér í raun og veru engan líka í annálum brezkrar hernaðarlist- ar, þá megum við ekki vera and- varalausir,“ sagði Mr. Anthony Eden. þessi: Það á að einangra ein- angrunarstefnuna í Ameríku svo að henni verði hvergi lí£t.“ RÆÐA CHURCHILLS Frh. af 1. síðu. ismans og yfirráöastefnu hans, í öðru lagi glæpsamlegt andvara- leysi ráðandi manna í þessúm löndum um að vígbúast «g treysta sig með samningum um gagnkvæma aðstoð. ! þriðja lagi svíksamlega aðstoð áttaviltra og úrræðalausra manna vu. Hitler, sem léð hefðu sig i þjónustu hans til að bera vopn á sína eig- iui þjóð. Að Lokum Iýsti hann yfir því, að hann væri sannfærður um úr- slitasigur Bretlands i þessari styrjöld. „Hún verður hörð, hún verður löng, hún krefst alls af okkur, fjármuna, þreks og vinnu. En vér munum sigra,. því að svo er iguði fyrir að þakka, að frelsi, .sannleikur og góður vilji mega sín meira að lokum en yfirgang- ur, ruddaskapur og harðstjóm.“ AuglýsiS í Alþýðublaðmu. Hann rendi augunum yfir skjölin. Hann þurfti aö flýta sér, því að hann vissi, að svæfmgarverkanú' eit- ursrns myndu ekki vara lengi. Á borðinu voru öll þau s rjöl, sem hann þarfnaðist og mörg fleiri. Þarna vofu öll skjölin' í sambandi við stóra lánið. Ha n blaöaði fljótlega gegnum skjölin. Mörg þeirra vo.ru á frönsku, og sum á ítölsku, en flest þó á ensku. Allt í einu sá hanni hvemig í svikunum lá. Hann sá það á einkabréfum, sem farið höfðu á milli Lazards og trúnaðarmanna hans í Vínarborg og Berlín. Þar var honum ljóst, hvernig svikin höfðu verið undirbúin. Það hafði verið ákveðið að taka um tveggja milljón punda lán í nafni erlends ríkis, og lézt Lazard vera þar milllgöngumaður, en aö minnsta kosti helmingurinn. af þvi átti að renna í hans eigin vasa. Sumt áttu að- stoðarmenn hans að fá, sem jafnframt voru tTÚnaðar- menn þeirra þjóðar, sem tók lánið, en minnstur hluti lánsins átti að renna beint í ríkissjóð lántakenda. Því næst ætluðu glæpamennirnir að flýja til Suður-Am- eríku, sem tekur öllum glæpamönnum opnum örtnum og framselur þá aldrei. Og ennfremur sá hann á þessum skjölum, að pen- ingarnir yrðu afhentir daginn eftir. Það var því eng- in furða þótt Lazard væri óþolinmóður þegar hann heimsótti Dain og vildi ryðja öllum hindrunum úr vegi. Lánið átti að veita í hundrað punda seðlum. Það var því hægðarleikur að koma alJri fjárhæðinni fyrir í ferðatösku. Og Lazard varð að fara o.g sækja jieningana. i Dauft andvarp barst frá vörum greifans. Það var fyrsta tákn þess, að hann væri að fá meðvitundina aftur. Dain greip símann. — Gefið mér Sootíand Yard, sagði hann við stöðvarstúlkuna. Svo hélt hann áfram etftir lOfurUtla þögn. — Get ég fengið að tala við Delbury umsjónarmann. — Halló! er það Delbury? — Þ'að er ,,draugurinn“, sem talar, frá húsi Lazards greifa í St. James. En hve það var leiöinlegt, að þér skylduð ekki fara eftir leyndarskjali nr. 37. Jæja, en það verður nú svo a,ð vera, úr því sem komið er. Jainvel draugar geta orðið fyrir vonbrigðum. Þér fáið leyndarskjal nr. 38 í fyrramálið. Verið þér 'sælir. Dain leit snöggt Umi öxl og horfði á hinn meðvit- undarlausa mann. Varír greifans voru opnar og and- ardráttur hans var mjög tíður. Hann hafði áður verið náfölur, en nú var að koma roði í kinnar hans. Dain vissi, að eftir ofurtitla stund myndi hann vakna til meðvitundar aftur. Enda þótt gastegund þessi valdi þungum svefni, eru verkanir Iiennar mjög skamm- vánnar. — Hann liggur í óviti að minnsta kosti hálfa mínútu ennþá, tautaði Dainf —Það ætti að nægja mé"r, ef heppnin er með mér. Hann skimaði kring um sig til þess að vita, hvort hann skildi eftir nokkur merki um heimsókn sína. Þegar hann þóttist genginn úr skugga um, að svo væri ekki, gekk hann til dyranna. Hann opnaði hurðina hvatlega og gægðist fram á ganginn. Hann sá hvergi nokkra hræðu, og þaði var steinhljóð í húsinu að öðru leyti en því, að híym heyrði í ritvél einhvers- staðar í útbyggingu hússins. Hann læddist að stigan- um og snaraðist niður. Heppnin hafði verið með hon- um, og það var melra en hann fhafði þorað að vona. Hann komst alla leið ofan í birgðageymsluna, opnaði gluggann og skreið út. Þegar út kom lék um hann svalur gustur, eh þar sást engin hræða á ferli. Hann gekk burtu frá húsinu og komst inn í Picca- dilly. En irmi í húsinu var Lazard greifi að skríða á fætur. Hann leit í kríngum sig og kom auga á orða- bókina, sem hann hafði verið að blaða í. Ennþá var hann töluvert ringlaðuir í höfðinu, og hann vissi ekki, hvað fyrir hafffj ko:mið. Hann áleit fyrst að snögglega hefði liðið yfir sig, en það hafði aldrei komið fyrir hann fyr. Svo minntist hann þess, að hann hafði séð brúna sterklega hönd rétt við nefið á sér. Hann snéri sér snögglega við eins og hann byggist við, að maðurinn stæði ennþá fyrir aftan sig. Og hann hafði þekkt þessa hönd, það var hönd Valmions Dains, á því var enginn efi. Hann strauk titrandi hendi yfir enni sér. Dain? Var hann aö vera geggjaður? Dain var dauður. Tansy hafði sjálfuir sagt honum það í síma. Hann hafði drukkið skál skartgripasalians í görnlu brennivíni eftir að hann fék’k skilaboðini. Og Tansy fipaðist sjaldan, /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.