Alþýðublaðið - 12.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.09.1940, Blaðsíða 1
íiITSTJÓRI: STEFÁN PÉTURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 12. SEPT. 1940 210. TÖLUBLAÐ Georg Bretakonungur og Herbert Morrison, hinn þekkti forvígisina,ður brezkra jafnaðar- nianna, sem nú er hergagnamá laráðherra, á götu í London. Myndin var iékm þógar þeir voru / að koma frá því að skoða eina vopnaverksmiðjuna. var sú faávaöasaniasta Mngað til, af vðldum {ielrra9 en tjónið var miiina en undanfarið _f—%------------- NÓTTIN í nóíí var sú hávaðasamasta, sem Lundúnabúar hafa enn lifað. En það kom ekki til af því, að sprengjn- regn þýzku árásarflugvélanna væri svo ógurlegt, heldur af því, að loftvarnabyssur borgarinnar héldu upp svo magn- aðri skothríð á þær, að annað eins hefir aldrei heyrst. Var það í morgun upplýst, að nýjar loftvarnabyssur "vor'u að verki, sem aldrei hafa verið notaðar áður. Áttu árásarflugvélar Þjóðverja í vök að verjast, og þegar þær höfðu sig á brott, sem var með fyrra móti, eða um klukkan hálf sex í morgun, kom í ljós, að tjónið af árás- inni var rniklu minna en undanfarnar nætur. Enn tíafa þó ekki verið gefnar út neinar tölur um það, en í gærkveldi var upplýst, að í árásinni á London í fyrri- nótt hefðu 80 manns verið drepnir og 380 særst. Ógnr leo lof tor osí a y f ir Thames í gær Grimmileg loftorusta var háð á f jórða tímanum síðdegis í gær yfir Thamesá austur af London, og reyndu hundruð þýzkra árás- arflugvéla að brjótast þar í gegn í þeim augljósa tilgangi að ráð- ast á borgina. En sú tilraun mis- tókst. Árásarflugvélarnar voru stöðvaðar af loftvarnabyssum •og orustuflugvélum Breta, og því næst hófst hin ógurlegasta viðureign í loftinu. Loftorusíur voru einnig háð- ar fyrir sunnan London, þar ;sem árásarflugvélar Þjóðverja igerðu aðra tilraun til að kom- ast inn yfir borgina. En þar fór á sömu leið. Flugvélatjón Þjóðverja í þessum loftorustum í gær var með mesta móti. Bretar segjast hafa skotið niður fyrir þeim 89 flugvélar, en sjálfir ekki hafa misst nema 24. Ný lof tárás á Berlíis. Bretar gerðu nýja loftárás á Berlín í nótt. Stóð árásin yfir í 92 mínútur og var hin ákafasta. í Berlín er lítið gert úr tjóninu, en Bretar segjast rólegir bíða fregnanna. þangað til hinar brezku flugsveitir hafi gefið skýrslur sínar, í þeirri vissu, að almenningi í Þýzkalandi sé nú orðið það fullljóst, að brezki loftherinn er prýðilega fær um það að veita Berlín hin alyar- legustu áföll. Þýzka útvarpið segir, að varpað hafi verið sprengjum yf- ir ýms íbúðahverfi borgarinn- ar og yfir Tiergartenhverfið, sem er í miðri borginni. rásin I fpriiétt. Nánari fregnir eru nú komn- ar af loftárásinni miklu á Ber- lín í fyrrinótt og koma þær frá brezka útvarpinu, þýzka út- varpinu og fréttariturum er- lendra, hlutlausra blaða í Ber- lín. Auk járnbrautarstöðvarinnar við Potsdamer Platz og Bran- denborgarhliðsins er það ^ nú viðurkennt, að aðallögreglu- stöðin við Alexanderplatz og innanríkismálaráðuneytið hafi orðið mjög hart úti. Þá segja einnig Þjóðverjar að ríkisþing- húsið hafi orSið fyrir sprengi- kúlu, einnig hið risavaxna hús þýzkra verkfræðinga, „Haus der Technik" við Friedrichs- strasse, listaakademíið við Pa- riser Platz, rétt innan við Bran- denbqrgarhliðið, og einnig, "að því er virðist af fréttunum, vérkfræðingaháskólinn í Tier- garten. Sagt er að sprengja hafi einnig komið niður rétt fyrir Frh. á 4, síðti. Innrás i næstu rikn, ef Isin nnaö borð reynd. Útvarpsræða Churchílls i Lo.ndoo i gæv -^—------1--------*-----------------.------ 'X". _- . IIURCHILL, forsætisráðhérra Breta, flutti ræðu í neðri mál- stofu brezka þingsins í gær, sem útvarpað var um allt Breta-> veldi og Bandaríkin. Churchiil sagði, að sér væri kunhugt um það, að undirbúh- ingur Þjóðverja undir innrás ísEngland væri nú í fullum gangi, og yrði henni ekki lengur frestað, ef meiningin væri að reyría hana á annað borð, sem ómögulegt væri að segja um með neiniii vissu. _ ;. „Næsta vika," sagði Churchill, „mun verða mjög örlagarík ís'öguokkar." Ilæða Churchills var á þessa leið: ' „Þegar ég lét svo wh mælt í "þessari málstofu fyrir skommstu,- að ég teldi ólíkle^gt að l'oftárásir óvinanna í septem^- ber myndu . yer&a nema sem svarar þrisvar sinnum harðarien í ágúst, bjóst ég ekki við, aö von. værí á hinuim villimamilegu á- rásuim á almenning í London, sem gerðar hafa verið undan'- farna daga. Ég átti við stórar loft'prustur í svipuðum stíl og þær, sem þá höfðu verið háÖar iinilli orustuflugvéla' vorra og á- rásarflugvéla Þjóðverja. Baráttaii siffl yflrraoln. i loftino yfir Enalandf. Yður er öllum kunnugt, að hve- nær, sem veður er sæmilegt, feoma fylkingar af þýzkum fiugvélum í förum með árásarfiugvéium inn yfir land vort, oft 3—400 í einu, Churchill. með, það fyrir auguim, að ge,ra árásir á hernaðarstöðvar, verk- smiðjur og samgöngumiðstöðvar í þessu landi. Þetta var það, sem ég miðaði við, þegar ég lét' Jjjyrri ummæli mín falla. Á Frh. á 2. síðu: rn Daishnmar og arn- ofa ní endnrsMpnlSgi — i • ? < i— * Varaforinaðnr Signrðnr Halldðrsson teknr við stðrf nm forinaais, en rððsmaðar verðnr Bfarni Stefinsson. STJÖRN Verkamannafélags- ins Dagsbrún hefir nó ver- ið endiurskipulögð, svo og skrif- stofa félagsius. Hefir varaformaður félagsins, Sigurður Halldórsson, sem var einn af fulltrúum Sjálfstæðis- ftokksins í stjórn félagsins tekið •við formennsku í stjórninni í stað Einars Björnssonar, eins og lög standa til. En við ráðsmainns- sfarfinu tekur Bjarni Stefánsson, sem er AlþýðufLokksmaður, en samkomulag var um það, fyrir síðustu kosningu í Dagsbrún, að Alþýðuflokksmaður skyldi ráðinn í það starf. Hinsvegar hef ir einnig verið ráð inn annar fastur starfsmaður á skrifstofu félagsins, Alfred Guð- mundsson, sem uindanfarið hefir uinnið á' skrifstofuinni, og mun hann framvegis sjá um bókhald fyrir félagið. En ráðsmaðurinin sér, eins og áður, ma að samningar við fé- lagið séu haldnir, heldur uppi stöðugu sambandi við félagsmenn ina og sér um imnheimtu félags- gjaida. Sem fimmti maður í stjóm Dagsbrúnar hefir tekið sæti Jón S. Jónsson' verkamaður, sem var fyrsti varamaður Alþýðuflokks- iris. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.