Alþýðublaðið - 24.09.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1940, Blaðsíða 1
íÍITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. AR6ANGHR ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPT. 1940 120. TÖLUBLAÐ Blóðugir milii í Indókína Bandarífcln hóta að tafca tíl sinna ráða. AMðuílokksféiaflið: Fundur aunað kvöid. ALÞÝÐUFLOKKSFÉ- LAG REYKJAVÍK- UR heldur fund annað kvöld í Iðnó. Á dagskránni eru félags mál, skipulag alþýðusam- takanna, kosningar til sambandsþings og mörg önnur mál. Fastlega er skorað á fé- laga að mæta á þéssum fyrsta fundi félagsins á haustinu. SAMKVÆMT fregnum frá Shanghai og Haifeng í Kína hefir komið til blóðugra bardaga í Franska Indó- kína milli franka setuliðsins þar og japönsku hersveitanna, sem sendar hafa verið inn í landið. Hafa 2 japanskar flug- vélar verið skotnar niður, en manntjón Frakka verið mikið. lærri omferðarslys á árinn 1939 en 1938 SAMKVÆMT skýrslum þeim, sem lögregla Reykjavíkur heldur um umferðarslys í bæn- 4im, ur'ðu þau alls 383 á sí'öast- li&nu ári, en voru 424 árið á ’undan. Þess er Jþó að gæta, að I skýrslum lögreglunnar er ekki Frh. á 4. síðu. I Dong Dong. hafa fallið af Frökkum 130 manns, en auk þess segjast Japanir hafa tekið til fanga 240 innfædda hermenn iog nokkra franska herforingja. Japanir saka Frakka um að hafa notað eiturgas. Baudoin, utanríkismálaráöherra Vichystjórnarinnar, telur að til árekstranna hafi komiö, vegna pess að Japanir hafi haft of hra&an á, og því ekki gefízt tími til að tilkynna sambomulagið sem gert var við pá í Hanoi. liit «g Banðarikii mét mæla innrásioni harðlega Fréttastofan United Press sgir, að Kínverjar hafi mót- mælt samningunum í Hanoi harðlega. Cordell Hull hefir einnig sagt, að með samningunum hafi komizt á jafnvægisröskun. Hafi Japanir þvingað Frakka til þess að ganga að kröfum sínum og myndu Bandaríkin grípa til sinna ráðstafana út af þessu. Þúsundir ítala bá- settir á Egiptalandi teknir fastir. SAMKVÆMT fyrirskipun egypsku stjórnarinnar hafa ítalir búsettir í Egyptalandi verið haridteknir í þúsundatali. I Kairo einni voru handteknir 7000 ítalir og voru þeir fluttir í sérstakar bækistöðvar. Frk. á 4. síðm. sina i nðtt sfðan striðlð hðfst. Múm stéð f fférar klukkiistvméir. -------«----;- MIKIL LOFTÁRÁS var gerð á Berlín í nótt sem leið. í brezkri tilkynningu er svo að orði komizt, að það hafi verið mesta loftárás, sem enn hefir verið gerð á borgina. Aðvörunarmerki um árásina voru gefin laust fyrir miðnætti, segir í þýzkri tilkynningu, og er viðurkennt að varpað hafi verið sprengjum og íkveikjusprengjum á úthverfin, en í brezku tilkynn- ingunni er sagt, að sprengjum hafi verið varpað á staði í miðjum bænum, og er það haft eftir brezku flugmönnunum, að skothríðin úr loftvarnabyssunum hafi verið ákafari enn nokkru sinni áður. 1 sí&ari fregnum um loftárás- ina á Berlín er talið, að hún hafi staðið fullar 4 klukkustundir. Eftir sumum fregnum að dæma kiom hver flugyélahópurinn á fæt- 'rir 'ö'ðrum inn yfir borgina. Þjóð- verjar halda pví fram eins og vanalega, að ekkert hemaðarlegt tjón hafi 'orðdð, en BretaT segjast ’hafa hæft verksmiðjur, meðal Kort af Afríku. Franska herskipahöfnin Dakar er á vestasta odda h álfunnar (lengst til vinstri á myndinni). De Gaulle að setja her á land í Dakar í Vestur~ Afríku? ---+-- Brezk herskip skjéta á borgina. N ÝR ÞÁTTUR er nú hafinn í átökunum um hið franska' nýlenduríki í Afríku. Eftir að margar af frönsku nýlendunum í Mið-Afríku voru búnar að ganga De Gaulle, foringja hinna frjálsu Frakka, á hönd og heita honum fylgi í stríðinu við Þýzka- land, var það tilkynnt í London í gærkveldi, að De Gaulle væri nú sjálfur kominn á herskipi til Dakar, frönsku flota- hafnarinnar í Senegal í Vestur-Afríku, og væri brezk flota- deild einnig komin þangað honum til stuðnings. Mikil orusta stóð þá þegar um borgina og er tilgangur De Gaulles talinn vera sá að setja her á land og halda það- an áfram áð safna nýlendum Frakka í Afríku til áframhald- andi stríðs gegn Hitler þangað til hann hefir verið að velli lagður og Frakkland aftur frelsað úr hers höndum. þnnars í nprðvestiurhluta borgar- ínnar og hafi bálið, sem upp kom sézt vel yfir Unter den Linden. Tilraanir til loftárása á London |í tnorgnn Fjölda margar pýzkar flugvélar Frh. á 4. síðu. í Vichy, aðsetursstað frönsku stjórnarinnar, var tilkynnt í gærkveldi, að ekki yrði litið á árásina sem tilefni til styrjald- ar, en Frakkar myndu verja sig og væru færir um það. Eru sjö frönsk herskip í Dakar, or- ustuskipið „Richelieu,“ sem laskaðist í orustu við brezka flotadeild fyrir nokkru, en er þó enn vígfært að nokkru, 3 beitiskip og 3 tundurspillar, en þessi 6 herskip fóru fyrir nokkru frá Toulon út um Gi- braltarsund, áleiðis til Dakar. í tilkynningu frönsku stjórn- arinnar í gærkveldi er frá því sagt, að De Gaulle hafi sett ný- lendustjórninni í Dakar úrslita- kosti, en þeim hefði verið hafnað. Krafðist De Gaulle þess, að borgin gæfist upp. Þeg- ar því var neitað, hóf brezka flotadeildin árásina og er ekki kunnugt enn, hvernig viður- eigninni lauk. Bretar höfðu þarna flug- vélastöðvarskip og mörg beiti- skip og tundurspilla og hafa því haft betri herskipakost en Frakkar. Brezku herskipin komu frá Bathurst í Gambia, nokkru sunnar, og ,voru frönsku herskipin komin a£ Síðustu fréttir; Árásin á Dakar stððvnð í bili. SÍÐUSTU fregnir frá London herma, að De Gaulle hafi gefið út öpinbera tilkynningu frá herskipi sínu úti fyrir Dakar, að árásin á borgina hafi verið stöðvuð, vegna þess að hann vilji ekki að Frakkar berjist sín í milli. Yfirvöld borgarinnar létu skjóta á fulltrúa De Gaulles, sem komu í Iand. Eftir það var hafin stórskotahríð á borgina frá sjónum, sem nú hefir þó verið stöðvuð. stað frá Dakar, er þau mættu brezku herskipunum, sem sénd voru frá Gibraltar til Bathurst fyrir 10 dögum. Flctaárás Breta. Brezku herskipin hafa skotið Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.