Alþýðublaðið - 30.09.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1940, Blaðsíða 2
MÁNUDAGUR 30. SEPT. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ 0: m- i :Æ; Hm ‘ . ;i xxxx>ooo<xxxx HINNISBLAÐ i ' FVRIR SLÁTURTfÐINA Rúgmjöl kr. 0.48 kgr. Bankabyggsmjöl — 0.50 — Haframjöl — 0.90 — Fjallagrös — 5.50 — Salt — 0.25 — Saltpétur — 0.25 br. Laukur — 1.60 kgr. Krydd, allsk. — 0.25 br. Edik — 0.80 fl. Edikssýra — 1.50 fl. Rúllupylsugarn — 0.80hnota Sláturgarn —0.30hespa Rúllupylsunálar — 0.30 stk. Sláturnálar — 0.06 stk. Leskjað kalk kr. 0.50 í heil fl. 5% i pxírdun lekpiajjíflanqtVi ejjÍM Safnið vetrarforða. Q^kaupíélaqiá xxxxxxxxxxxx Get tekið nokkur börn í einkakennslu í vetur, helzt 10 ára gömul. Hallgr. Jónassen, æfingakennari við Kennara- skólann. Sími 2653. ReiðhjólaviSgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- rossis Námskeið í heimahjúkrun og hjálp í viðlögum fyrir almenning hefst á vegum Rauðá Krossins mánudaginn 7. okt. Allar nánarí upplýsingar fást í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 5, kl. 1—4 virka daga. STJÓRNIN. Vélstjórafélags Isiands verður haldinn í Varðarhúsinu miðvikudaginn 2. okt. kl. 8 e. h. Stjórnarkosningu er lokið tveim klukkustundum fyrir fundinn. STJÓRNIN. IlTCriiIg swwifl pér pessims spiBrningnm? Er trúlegt, að þér leggið peninga í banka eins reglulega og þér mynduð borga iðgjald af líftryggingu? Getið þér á nokkurn an.nan hátt en með líftryggingu lagt peninga til hliðar þannig, að þér ekki þurfið að greiða af þeim tekju- eða eignaskatt? Á hverju ætlið þér að lifa, þegar þér eruð orðinn 60 eða 70 ára gamall? Hverju á fjölskylda yðar að lifa af, ef þér hættið að geta séð fyrir henni? Er nokkuð til, nema líftrygging, sem algerlega tryggir, að þér fái.ð útborgaða peninga, þegar sennilegt er, að þér hafið mesta þörf fyrir þá? Svarið yður sjálfum og talið við oss. Aðalskrifstofa: Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. Try ggingarskrif stof a: Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14. Sími 1730. WALTERSKEPPNIN Frh. af 1. síðu. undan vindi, og.þrátt fyrir ýms- ar snarpar og harðar tilraunir til Það komöst í sókn, tókst það ekki og var K. R. mjög oft i þessum hálfleik í hreinni og ceinni nauðvörn, enda „þrýstru“ Valsmenn mjög að K- R., svo að bakverðir þeirra voru mjög oft fyrir framan miðlínu. Menn skilja því að það reyndi á vörn K. R. og þó sérstáklega miðframvörð- inn og markvörðinn. Byrgir og Antiou, sem' björguðu hvað eftir annað af m'killi snikl. Var Byrgir alls staðar nálægur, hárvi'ss og snarpur, en Anton öruggur í markinu.og fljótur að skifta um stöður. Vakti hann mikla aðdá- un fyrir frammistöðu. sína. Valsmenn léku af mikilli sníld í þessum hálfleik, en án þess að, áðrangur næði'st. K. R. var, helduír í sólVa í sí'ðarii hálfle:k. Náðu bæði liðin ágæt- uim tækifærum, en án árangurs. Eina markið, sem sett var, setti Björgvin Schram úr vítasm^rnu.. I þessuim leik sýndi K. R. oft góðan leik, en þö var samleikur þess alls ekki eins góður og Vals. Einstaka liðsmenn K. R. eru betri en liðsmenn Vals, en sam- leikinn vantar. í gær fcom það )ft í Ijós, hve hættulegt Jrað er, að miðfram- herji. sé seinn að hlau'pa, en það er hinn nýi miðframherji K. R. Þessi kappleikur byrjaði 16 mínútum yfir ákveðinn tíma, til stórskammar fyrir knattspyrnu- ráðið og nefndina, sem sá Um þetta mót. Ákveðið hafði verið, að Guðjón Einarsson dæmdi, en hann sve'kst um að mæta. Siikum mönnum á aldrei að feia nein störf. Var Jeitað á pöliunum að dómara, og fékkst Sigurgeir Kristjánsson til að taka starfann að sér. ÞRÍVELDA SÁTTMÁLINN Frh. af 1. síðu. vina. Og eins hitt, að Moskvaút- varpió birti fregnina um hann án þess að láta nokkurt álit í ljós. Þá er á það bent í igrein, sem fréttaritari , Sunday Times“ hefir inýlega skrifað í biað sitt, að það sé ai'menn skoðun í Svíþjóð, að liðfiutningar Þjóðverja til Finn- lands hljóti að vera gerðir með það fyrir augum. að hefta frekari sókn Rússa yestur á bóginn þar. Það nái ekki nokkurri átt, að Þjóðvé’'j,ar hafi í hyggju að flytja aukið lið svo npkfcru nemi til Norður Noregs í öðru sfcyni. LEIKFÉLAGIÐ Frh. af 1. síðu. búum staÖatins komu 7—8 hundr- uð' manns á leiksýningar sama daginn. Lækkað verð i um verðlistar iMÖunum. x><xx>oooooo<x Ri aðeins kr. 0.60 pr. 1 kgr. HVEITI, bezta teg. 0.70 kgr. Flest til slátrurs og sultu- gerðar bezt og ódýrast. Kömið! Símið! Sendið! EKKA Asvalliaigötu 1. Sími 1678 Tiarnarbúoin Sími 3570 xxxxxxxxxxxx I--------------------- LOFTÁRÁSIRNAR Frh. af I. síðu. Siprengjum var varpað á mokkra staöi. Um 50 þýzkar flugvéiar,. sem fiugu í einum hóp, urðu fyriir mikiTii skothríð úr loft- varnabyssum, og svo fcomu or- ustuflUgvélar úl skjalanna. Þýzku fiugvéiarnar ætluðu sýnilega að að komast til London. Enn hafa ekki verið birtar fregndr um hvet'su margar voru sfcotnar nið- uir, en allar iíkur benda til, að- Þjóðverjar ætli að gera stór- feldar tiþ-áunir til ioftárása í Idag. Sprengjum var í fyrrinótt varpað á ýinsa staði í London iog á borg- irnar við Mersey. 1 gær kom upp mikill eldu,r í City í Lond'on og reyr.dist erfitt að hindra út- breiðslu hans. Var báiið svo mik- ið, að það sást Iangt að, og' miklum bjarmá slö á himin allan- í morguin sneminá var tilkynnt,. að tekizt hefði að n:á valdi á- eldinum. Eldur kom upp á.niörg- um öðrum stöðum, en hvervetna tókst að hiudra útbreiðslu hans_ Mikið tjön hefir orðið víða á ein.kahúsum og verzlunarhúsium^ og aljmargt manna hefir beðið bana eða m,eiðst. I gær voru skotnar niöur 9 ])ýzkar sprengju- flugvélar og 1 orustuflugvél, En Bretar misstu 4. Tveir fluigmann- anna björguðust. Lax-rannsóknir 1937—1939 heitir nýútkominn: bæklingur eftir Árna Friðriksson. Er það 2. rit Fiskideildar Atvinnu- deildar háskólans á þessu ári. Hús til sölu með lausum í- búðum. Lítið timburhús í Skerjafirði. Steinsteypuhús í Austur- og Vesturbænum. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima kl. 6—10 sd. Sími 2252. Auglýsið í Alþýðublaðinu..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.