Alþýðublaðið - 16.10.1940, Side 3

Alþýðublaðið - 16.10.1940, Side 3
I MIÐVIKUÐAGUR 18. OKT. 194» ---------- SLÞÝÐUBLAðlB -------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau i AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ---------------------------1--------------♦ Skattgreiðsla eða ölmusugjafir? ISAMTALI, sem Morgunblað- ið átti við Ólaf Tbors at- vinnvmálaráðherra og formann 'Sjá 1 fstæði sflokk sins síðast liðinn sunnudag, iagði það fy.rix hann -svofellda spurningu: „Hefir Sjálf- stæðisf'liokkurinn rætt sérstaklega w,m skattfrelsi útgerðarinnar?“ Og svar ólafs Thiors var þetta: „Já, á pað hefir verið minnzt, en ekki kornizt að neinni endanlegri niðuTstöðu“! Hvað segja meinnn ú um ainn- að eins? Sjálfstæðisfliokk'uirinn, „flokkur allra stétta“, eins og hann kallar sig, hefir enn ekki komizt að neinni endanlegri nið- tirstöðu nm það, hvort hann eigi að beita sér fyTir því eða berjast á nióti því, að skattfrelsi útgerð- arinnar sé afnumið, og stétt, sem ralkað hefir saman milljónagróða síðan stríðið hófst, meiri gróða ■en dæmi eru til hér á landi, sé látin taka sinn þátt í ]>ví, að hera byrðar hins opinbera. Það er eitt- hvað annað en þegar Sjálfstæðis- fliokkurinn var að leggja eina milljón króna í auknum útsvör- u.m á herða-r almennings hér í Reykjavík í vor. Þá var hann ekki lengi að kiomast að endan- legri niðurstöðu. Þannig er um- hyggju þessa flokks deilt meðal „allra stétta". En þó að Sjálfstæðisfliokkurinn sem slíkur hafi enn ekki komizt að neinni endanlegri niðurstöðu um það, hvaða afstöðu hann skuli táka til skattfrelsisins, þá er for- miaöur haus, stórútgerðarmaðar- inn ólafur Thiors, bersýiiiiega ekkert feiminn við það, að segja Tneiningu sína um málið. Og hún er sú, að stríðsgróði útgerð- arinnar eigí að halda áfram að vera skattfrjáls, enda hafi til- - gangur alþingis nneð skattfrelsis' lögunum ekki getað verið neinn •annar en sá, að værrtanlegur stríðsgróði útgerðarinnar yrði lát- inn vera skaittfrjáls! Það mun nú seninilega ekki koma neinum á óvart, þó að stö rútger ðarmaöuri nn ólafur Tlnors geri kröfu til þess, að al- ahenningi sé látið blæða áfram, eins og undanfarin tvö ár, til þess að hann og stéttarbræður hans fái að hafa stríðsgróða sinn skattfrjálsan. En það getur varla hjá því farið, að það veki nokkra eftirtekt, að alþingismaðurinn og atvinnumálaráðherranin Ólafur Thors, skuli gefa svo nýstárlega túlkun á tilgangi alþíngis með skattfrelsislö'gunum, og verður fróðlegt að sjá það í vetur, hvort alþingi vill kannast við það, að hafa með þeim ællað að skapa hér sérréttindi fyrir stríðsgróða- stétt. Annars er ólafur Thors svo höfðinglegur aö bjóða hinu opin- bera nokkrar sárabætur. ef stríðs- gróðinn fái áfram að vera skatt- frjáls. Hann „gæti \æl hugsað sér,“ eins og komizt er að orði í samtalinu við Moigunblaðið, að í stað þess að leggja útsvar á toigaraútgerðina, „yrðu gerðir frjálsir samningar milli aðilja, sem tryggðu1 hlutaðeigandi bæj- arfélögum það, sem þeim,“ þ. e. ekki bara bæjiarfélögunuim h.eld- ur Líka togaraféiögunum, „þætti sanngjarnt, án þess að útgerð- inni yrði þetta mjög tilfinnan- legt.“ Og ennfremiur segir ólaf- ur Thors, að „sér persónule.ga fyndist geðfellt11 — Hvilíkt geð! — að tekjuskattur yrði 'heldur ekki innhehntur hjá útgerðinni, en að hún gæfi í þess stað fé til þess að reisa sjómannaskóla! í stUttu máli: ,i stað skattf greiðslu af stríðsgróða útgerðar- innar býður ólafur Thiors upp á ofurlitlar ölmusugjafir. Og út aif slíku höfðinglyndi ætlar nú Morgunblaðið alveg að rifna. „Mjög væri ánægju]egt,“ sagði það í ritstjórnargrein . sinni í gær, ,.ef samkomulag gæti iDrðið urn framikvæmd þeirrar hug- niyndar, sem ólafur Thors at- vinnum álaráðherra varpaði fram hér í blaðinu á sunnudag við- víkjandi byggingu sjámanniaskóla. ... Bkki þarf.annað en að ríkis- stjórnin komi sér saman um þessa lausn málsins, því að hitt þarf ekki _að efa, að. útgerðar- rnenn myndu fúsir til aö gera sína skylidu í málinu“! Nei, hver efast uim það, að Ólafur Thors iog hans nótar myndu fúslegai kaupa sig Undan réttlátri skattgreiðslu af striðs- gróða sínum nneð ofurlítilli öl- musugjöf?! En hvað mundu ÓI- afur Thors og Miorgunblaðið siegja um það, ef menn úr öð.r- u.m stéttum kæmu með eitthvað svipaðar tillögur? Verkamenn til dæmis með þá tiilögu, að þeir greiddu ekki hærra útsvar en þeim sjálfum sýndist, og iðnað- aranenn með þá tillögu, að þeir gæfu fé til þess að byggja iðn'- skóla, í stað þess að borga skatt! Myndi ekki Morgunblaðið telja það „mjöig ánægjulegt“, ef „sam- konmlaig gæti orðið um fram- kvæmd þeirrar hugmyndar"? Og heldur það ekki, að gaman væri aö stjórna Revkjavík og raúnar íandinu öllu, eftir að svo væri komið? Nei, ef einhver ábyrgðaríaus og lítt þektur loddari og fjárplógs- maður hefði komið fram með þá hugmynd, sem ólaifur Thors hefir talið sér sæmandi i samtali sínu við Morgunblaðið, myndi það varla hafa þótt neitt tiitökuimál. En að maður í einni af æðstu og ábyrgðarmestu trúnaðarstöð- um þjóðarinnar skuli bjóða upp á slíkt — það tekur í sannleika út yfir allan þjófabálk. Ef Ólafur Thors og stéttar- bræður hans gera þá skyldu sína við þjóðina, að greiða skatta til Síldveiðarnar í sumar: Fleiri verksmiðjur eða þrær til að kæia og geyma síldina? i ^ 1 ' r- r i 11 --ni.i'Mft.1 íii Niðurí. Ef hugsað hefði verið um að gera verksmiðjurnar svo úr garði, að þær gætu haldizt í fullum vinnsluafköstum með hræðslu á gamalli síld j.afnt sem nýrri, má gera ráð fyrir að þær hefðu get- að brætt sem svarar 3—4 þús. málum meira á sólarhring held- ur en raun varð á, en það gerir hv'orki meira né minna en rúm- lega 200 þús. mál yfir allam síld- veiðitímann, eða verðmæti til síklareiggnda, sjómanna og út- gerðarmanna, sem nemur urn — tveim iog, Hálfri mllijón krónia. Áður en Gísli Halldórsson fyrr- verandi framkvæmidastjóri fór frá verksmiðjunum hafði hann gert tilraun með kælingu sild- ar. Tilraunin heppnaðist ágæt- lega, og sýndi að síld má geyma lengi, án þess hún skemmist. Tilraunin sýndi einnig, að með kæliaðferð Gísla verður jafnvel ódýrara að geyma síldina, heldur en með aðferð þeirri, sem letngst af hefir verið notuð. ; Maður skyldi nú ætla að þessum tilraunum Gísla hefðiver- ið haldið áfram af eftirmanni hans. En það var síður en svo. Ekkeri: var gert í þá látt, tP'g þó var stór og góð geymisluþró tií, sem Gísli hafði látið byggja, einmitt í því augnamiði, að í henni yrði geymd sí!d með kæli- aðferð hans. I sumar hafa þó þrjár tilraunir verið gerðar með kælingu síld- ar, en við mjög síæm skilyrði. En þær voru ekki gerðar afsíld- arverksmiöjum ríkisins, eins og þó hefði verið eðlilegast, því sannarlega ber þeim að hafa for- lýstuna í þessum. málum. Um á- rangur þessara tilrauna veit ég ekki nema hjá ,,Rauðku“ en þar var hann vonum framar. Síldinni var landað 14. ágúst, 880 málum, iog var hún 5 daga gömul úr skipi, ojg þvi farin talSvert að s!'enma“. Snjó varð að sækja ’a-gt upp í fjall og kostaði a.lls um 700 krónur, og vinna við kælinguna varð um 300 kr. fram- yfir það, sem orðið hefði, ef síldin hefði bara verið söltuð eins Oig venja er til til. Miklu minna þurfti af salti, heldur en ef ein- ungis hefði verið saltað, og dregst þar allverulega frá þess- um kiostnaði. Þró sú, sem sildin var geymd í, er mjög einföld og ófullkom- in og algeriega óeinangruð. 13. spgt. eða réttunr mánuði síðar var síld þessi tekin til vinnslu og sagði Snorri Stefánsson fram- kvæmdarstjóri mér, að ágætlega hefði gengið að bræða og af- urðir verið mjög sæmilegar. Sagði Snorri einnig, að ef venju- leg geymsluaðferð hefði verið hins opinbei'a á næsta ári í ein- hverju skynsamlegu hlutfalli við stríðsgróða sinn undanfarið, þá þarf hún áreiðanlega ekki á nein- um ölmusugjöfum frá þeim að halda til þess að byggj'a vand- aðan og virðulegan sjómanna- skóla. Eftir Jón Sigurðsson erindreka. --—.-■ notuð við síld þessa, hefði hún verið algeriega óhæf til vinnslu, nenia þá að blanda hana með nýrri og betri. Lýsið var mikið, ljóst og fall- egt, og efnagreining á mjölinu eins og hér segir: Protein . . . 65,6% Vatn .... 9,3% Salt .... 3,0% Fita .... 10,0% Ammoníak, , 0,23% Kælitili'aun þessi, sýndi ágætan árangur og sannar, að kæliþrær þurfa ekki að vera sérlega full- komnar til þess að geyma mjög sæmilega og kostnaður við geymsluna þarf ekki að verða ýkja mikill, ef snjór væri t. d. tekinn að vetri til og geymdur þar til þyrfti að nota hann Von- andi hafa framkvæmdarstjóri og stjórn rikisverksmiðjanna fengið það mikinn lærdóm á þessu sumri, að gerðar verði ráðstaf- anir til þess að á næstu síldar- veriíð verði hægt að geyma síld- ina óskemmda. Það mætti því ætla að fleiri þrær yrðu byggðar í þessu skyni, ef efni væri fáan- ■legt. ■ ; : , ,1 ; Tvö sjónarinið eru uppi um það hvað gera beri til aukningar veiðimöguleikum ]>ess flota, sem til er. Annað er, að byggðar verði fleiri verksmiðjur, en hitt, að byggðar verði margar og stór- ar kæliþrær. Að sjálfsögðu er nauðsynlcgt að auka eitthvað við verksmiðj- urnar frá því, sem nú er, en vitanlega á það sér takmörk, hve mikið má hæta við þann verk- smiðjukost, sem til er. Með þeim verksmiðjum, sem til eru nú, má búast við, að hvort- tveggja geti komið fyrir á reinu o,g sama sumri, að veiði tapist stórkostlega vegna löndunarbiða skipanna, o.g að verksmiðjumar stöðvist á einhverju tímabili vegna vöntunar á síld. Verksmiðj ur vierða aldrei byggðar það margar og miklar, að þær hafi undan að bræða, þegar veiði- hrotnr eru rrfestar. Ef hinsvegar væru gerðar ráðstafanir til þess að geyma mikið af sild til síðari vinnslu, væri það til þess, að tryggt yrði ’ajð verksmiðj- urnar vantaði aldrei síld á vinnslutímabilinu, vinnslutíma mætti lengja að miklum mun, og reksturskostnaður pr. mál yrði lægri. Ég hefi sýnt fram á, að fyrir slóðaskap og skammsýni þeirra, sem með völdin fara í bræðslu- síldarmálunum, hafa íslenzkir sjó- menn og útgerðarmenn tapað 1 í sumar, sem nemur 7—8 mill- ónum króna. Það sem ber að gera fyrir næsttu sílidiarvertíði, er, að bygigð verði 5—10 þús. mála verksmiðja, að fengmar verði aukapressur í þær verksmiðijiur, sem til eru, svo halda megi þeim alltaf í fúlllum afköstum, iog sérstaklega að byggðar verði stórar kælaþrær. Nú hafa Framsóknarmenn hald ið því fram, ,og að \sjálfsögðu, munu nokkrir „í stað“ standandi íhaldsmenn taka þar undir með þeim, að það ,sé bæði ,ótímabært iog máttlaust hjal, ,að vera að ræða um byggingu kæli- þróa, byggingu nýrra |Verksmiðja og endurbætur á þeim gömlu, vegna ]>ess, að jframleitt hafi verið mikíð meira ,í sumar af síldariýsi og mjöli, ,en markaður hafi verið til fyrir. Einnig það, að ekki sé til neins að vera að tala um veiðitap skipa í sum- ar af sömu ástæðum. En þessum mönnutn .skal áþað bent, að sá rökstuðningur dugar ekki tíl þess ,að þvo af ráðandi mönnuin þá óhæfu, að hafa veitt hinum erlendu skipum veiðileyfi iog löndun á 280 þús. málum eða þar um ,bil á siama tíma sem verksmiðjur vantlaði til þess að fiallnæigiia þörf þess veiíðiflota, sem tii er í lamdinu. Þá skal og ,þeim sömu mönn- um bent á rþað, að þær ráðstaf- anir, sem gera ,þarf til trygging- ar þessum atvinnuvegi í framtíð- inni, má ekki jniða við það á- stand sem var í sumar, eða þær aðstæður, því hvorttveggja er, að Ii, á 4. síðu. Happarætt Dregið var í gær á skrifstofu lögmanns í happdrætti til á- góða fyrir suniardvöl barna, og komu upp eftirfarandi númer: 1. Hestur 1148 2. 1 tonn kol 4195 3. Tjald, bakpoki, svefn- poki, prímus 2935 4. Málverk (Guðm. Ein.) 6844 5. 1 stóll 2546 6. Bakpoki, ferðaáhöld 1015 7. Vk tonn kol 3705 8. Farmiði með m.s. Esju frá Rvík til Akureyrar 7190 9. Vs tonn kol 7977 10. ' Rit Jónasar Hallgríms- sonar 1309 11. Borð 446 12. Ferð frá Akureyri til Reykjavíkur í bíl 2743 Vinninganna sé vitjað í skrif- stofu Rauða Krossins kl. 1—-4. Dekkbatur ca. 5 tonn, með eða án veiðár- færa í góðu standi til sölu fyrir lágt verð, ef samið er strax. Ganghraði 6—7 mílur. ■$: ' . -sifí Einar Farestveit. Hvammstanga, sími 6. Verður að hitta að Hótel fs- land, herbergi 17, milli kl. 6—• 7 í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.