Alþýðublaðið - 18.10.1940, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 18. OKT. 1940. 242. TÖLUBLAÐ Franco (til vinstri) og mágur hans Serrano Suner (lengst til hægri) sem nú er orðinn utanríkismálaráðherra Spánar, og talinn er vera helzti talsmaður þess að Spánn fari í stríðið með Þjóðverjum. Bretar vilja bHda flng- vðll í náerenní tiæiarlns. Ocg járrabraut á háfnarhakkamim. , . --------------------o-------------------- Bæjarstjórn mótmælir hvorutveggja. Faðir reiðir kjötexi að logreglupjðoi. Umræður um ótivist barna á bæjarstjórnarfundi í eær. BREZKA HERSTJORN- IN hefir hafið bygg- NOKKRAR umræður urðu um útiveru barna á kvöldin á bæjarstjórnarfundi í gær. Hafði bæjarráði borizt bréf frá Barnaverndárráði og barnaverndarnefnd um að þrengja enn um leyfi fyrir úti- vist barna, svo að börn og ung- lingar innan 12 ára megi ekki vera úti eftir kl. iVz. BorgarBtjóri, Bjarni Benedikts- son, sagði, að bæjarráð hefði ekki getað faliist á að verða við pessu, par sem banninu með peim takmörkunum, sem nú eru, væri svo illa framfylgt. — Hafði hann haft tal af lögreglunni iu<m málið og hún lýst vandnæðum sínum í pessu. Þó að lögœglu- pjónár fylgi börnum heim, eru patu að vörmu spori komin út aftur, og suimir foreldrar sýna lögreglunni frekju og dónaskap. Skýrði hainn frá einu dæmi um pað, er faðir reiddi kjötexi til höggs við lögregiupjón, er hann kowi með barn til hans. Þetta er ótrúleg saga og yfir- leitt er alveg ósikiljanlegt, að pað skuli finnast fo.reldrar, sem koma pamnig fram. ingu flugvalla í nágreni bæj- arins. Jafnframt hefir herstjórnin haft tal af hafnarstjóra og mælst til 'þess að fá að leggja járnbraut meðfram hafnar- bakkanum, frá Grófarbryggju og að geymsluplássi sínu við Verkamannaskýlið. Borgarstjóri gerði bæði pessi mál að umtalsefni á bæjarstjórn- arfiundi í gær. Hann sagði að bæjarstjórn gæti á hvörugt mátið fallist. Um flugvallargerðina hefði setu liðsstjórhin hvorki talað' við stjórn arvöld bæjar eðia ríkis, en nú hefði hann skrifað ríkisstjóminm luan pað mál. ' Eins og kunnugt er var fyrir einu ári síðan rætt um pað að gera flugvöll á pessum slóðum en hætt var við pað, af ótta við pað, að erient. vald myndi reyna að taka slikan flugvöll í sínar hendur en við pað myndi loftáirásarhætta aukast mjög hér I borginm. Mótmælti boirgairstjóri pví ein- dregið, að haldið yröi áfram við pessa flugvallargerð. Þá skýrði borgarstjóri einnig frá pví, að hvorki hafnarstjórn né önnur stjórnarvöld bæjarins gætu fall- ist á járnbrautarlagningu með- fraim höfninni., Það myndi vitan- l'ega torvelda alla afgreiðslu við i<rh. á 2. síðu. Gerir Rússland fjórvelda" sáttmála við fasistarikin ? ----------- ?------------------ Sema svikamyllaii og í fyrra haust? 13 ÚSSLAND heldur áfram að bera kápuna á báðum öxl-* ¦¦¦ *" um andspænis herf lutningum Hitlers suður á Balkanr skaga og lætur ekkert opinberlega uppi um afstöðu sína til þeirra. Fréttaritari Lundúnablaðsins „Times" í Belgrad full- yrðir, að Rússar séu þá stöðugt að flytja hermenn, og her- gögn til Bessarabíu, þar á meðal stóra skriðdreka af alveg nýrri gerð, og sé Timosjenko, eftirmaður Vorosjilovs sem hermálaráðherra Stalins, væntanlegur þangað þá og þégar í eftirlitsferð. . \ En í morgun berast fréttir um það frá Moskva, að Molotov, forsætis- og utanríkismálaráðherra sovét- stjórnarinnar, hafi í gærkveldi átt löng viðtöl við sendi- herra Þjóðverja, Japana og Tyrkja í Moskva. Og í New York hefir gosið upp orðrómur, sem styðst við fréttir frá Berlín, um það, að fjórveldasáttmáli sé í und- irbúningi á bak við tjöldin, milli Rússlands, Þýzka- lands, ítalíu og Japan, og ætli Rússland að kaupa sér frið og éinhver fríðindi af Þýzkalandi með því að fórna Balkanskaganum og Tyrklandi á sama hátt og það sveik Pólland í tryggðum í fyrra. vélar væru pegar komnar pangað bót. 'Sveimuðu pýzkar flugvélar í allan gærdag yfir olíulindasvæð- ínu fyrir norðan Tksoá. og víða annars staðar yfir LandkDu. Mikið er nú talað am frekarí fyrirætlanir Þjóðverja á Baílkan- skaga, og vekur pað mikla at- hygli, að látlaus strauantur pýzíkra „ferðamanna" er nú sagður vera til Búlgaríu, og er mönnum ekki grunlaust, að hann sé undanfari svipaðrar heimsóknar og Rúmenía hefir þegm fengið. [ I úítvarpinU í Ankara á Tyrk- landi var pví lýst yfk' í gær, að Þfóðverjar myndu reka sig á paði, ef peir reyndu að brjótast yfir Tyrkland og Grikkland til Egipta- lands, að Tyrfoland væri hvorki Pólland né Frakkland. En hvað sem sannleiksgildi pessa orðróms líður, halda sendi- herrar Rússa; í London og Was- hington áfram að ræða við stjórnir Bretlands og Baniaríik]- anna um hið breytta ástand. Maisky átti tal við fulltrúa úr brezka útanríkismálaráðuineytinu í gærkveldi og Oumansky við Sumner Welles, aðstoðarmann Cordell Hulls. BAloaria næsta lanðið, sem Þióðverjar heríaka? Þjóðverjar halda stöðugt áfram herflutningum sínum til Rúmeníu log von væri á öðrum 150 í við- og var pa& virjUrkennl: af peim í gærkveldi, ab 150 pýzkar flug- Bretar opnuðu Bmna" veginn afitur í gær. N _---------- » ----------- Og undir eins fóru 200 flutningabíl- ar af stað mei vopn til Kina. ----------------------------------------------------------------------------«--------------------------------------------------------------------------------¦ BRETAR opnuðu Burmaveginn í gær, 17. október, eins og boðað hafði verið, fyrir vopnaflutninga til Kína. Og aðeiris örstuttri stundu síðar lögðu 200 flutningabílar af stað f rá Burma yf ir kínversku landamærin, hlaðnir hvers konar hergögnum handa Kínverjum, aðallega frá Banda- ríkjunum í Norður-Ameríku. í morgun höfðu enn engar fréttir borizt af því, að Japanir hefðu gert tilraunir til þess að eyðileggja veginn eða hefta för flutningabílanna með loftárás- um, eins og þeir höfðu þó hót- að, þegar Bretar tilkynntu þeim þá ákvörðun sína, að opna veg- inn á ný. En menn eru við því búnir, að til slíkra árása komi á hverri stundu. Kínverjar hafa Frh. af 2. síðu. 7 farþegar enn mn borð i Esjn. ALLIR farþegarnir úr Esju komust í land í gær»ema sjö, sem haldið er eftir ennþá. Hinsvegar er unnið að pví að fá pessa tmenn lausa frá borði og er vonandi að< pað verði sem fyrst. Þeir, sem enn eru um borð ettiu: H. J. Hólmjám forstjóri', Fritz Kjartansson kaupm., Bjarni Jóns- son læknir og kona hans, Þóra Árnadóttir, tveir íslenzkir sjó- menn, er komu um borð í Esju í Þrándheimi, peir Hafsteinn Ax- elsson og Ragnar Karlsson, og Jón Matthíasson, loftskeytamiaður á Gullfossi. Brezknr bill At af brsrggiu i Haharfirtl Einn hermaður drukknar. IFYRRAKVÖLD var her- mannabíl ekið út af bryggju í Hafnarfirði og drukknaði einn hermaður. Þrír kanadiskir hermenn, sem voru eitthvað við skál, tóku bíl- ánn í leyfi'Sleysi fyrir utan „Björn- Snn" og óku niður á nýju haf- skipabryggjuna. Misstu peir par stjórn á bílnum og för hann í sjóinn. Var farið í árabáti á slys- staðinn, og hengu pá tveir her- menn á bryggjustaumnum, en sá priðji sást hvergi. Var peim báð- um bjargað. I gær náðist bíllinn upp, o,g fannst pá Ifk priðja hermaímisins. í honum. ! : J Shemitikvold 11- Hýðnf lo kfesf éla gsins. ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG- IÐ heldur fyrsta skemmti- kvöld sitt á haustinu annað kvöld. Mjög verður vandað til pess- arar skemmtunar. Einar Magnús- son menntaskólakennari flytur erindi um Balkan, Finnur Jóns- son alpingismaður flytur erindi frá Norðurlöndum, Kjartan ÓI- afsson kveður. Samdrykkja verð- ur og sungið undir borðum. Loks Frh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.