Alþýðublaðið - 22.10.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.10.1940, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 22. OKT. 194«. ALÞYBUBLAÐIÐ Alþýðuflokksfélag Reykjavikur heldur fudn í kvöld kl. 8V2 í Iðnó (niðri). FUNDAREFNI: 1. Félagsmál. 2. Frá Norðurlöndum: Finnur Jónsson alþm. 3. Kosning fulltrúa á sambandsþing. 4. Önnur mál. Áríðandi að félagsmenn fjölmenni og mæti stundvíslega. STJÓRNIN. Auglýsinfv um verðlagsákvæði Verðlagsnefnd hefir samkvæmt heimild í lögum nr. 70 31, des. 1937 sett eftirfarandi ákvæði um hámarksálagn- ingu á eftirgreindum reiðhjólahlutum: Dekk, slöngur, sæti, stýri, pedalar, gjarðir, fríhjól, framná, bjöllur, bretti, lugtir, lásar, handföng og keðjur. Álagningin má ekki vera hærri en hér segir: 1. í heildsölu 20% 2. í smásölu: a) Þegar keypt er af innlendum heildsölu birgðum 35% b) Þegar keypt er beint frá útlöndum 55% Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða allt að 10 000 kr. sektum, auk þess sem ólöglegur hagnaður er upp- tækur. Þetta birtist hér með þeim, sem hlut eiga að máli. Viðskiptamálaráðuneytið, 21. okt. 1940. EYSTEINN JÓNSSON. Jón Guðmundsson. RÆDA CHURSCHILLS Frh. af i. síðn. þjóðina að vera hvighxaust, því að það miun aftur daga, sagði haan. SólSn tmm aftur skína björt og \fermándi á grafir hetjanna. sem fallið hafa fyrir málstað frelsisins. „Vive la Franoe!" —- lifi Frakkland, sagði brerki for- sætisráðherrann að iokum. Lifi aliar þaer þjóðir, sem berjast fyr- ir frelsmu! ITALÍR ÞREYTTIR? Frh. af í. síðu. að við því, að halda áfram stríð- inu, því að það myndi aðeins leiða til þess, að Bandaríkin fengju tögl og hagldir í brezka heimsveldinu, en því er spáð í greininni, að Bandaríkin muni fara formlega í stríðið í vor. Brezk blöð henda gaman að þessum aðvörunum hins ítalska blaðs, og segja að það sé skrít- ið, að það skuli tala um stríð í vor, þar eð ítölsku blöðin séu þegar búin að lofa ítölsku þjóð- inni friði fyrir jól. Grein ítalska blaðsins er al- mennt tekin sem vottur þess, hve umhugað ítölum er nú orð- ið að fá enda bundinn á stríðið sem allra fyrst. En ameríksk blöð segja, að þetta stríð verði áreiðanlega ekki eins stutt og ítalir hafi tæpt á, þegar þeir gripu til vopna og ráku rýting- inn í bak Frakklands. KOSNINGAR A SAMBANDS- ÞING Frh. af 1. siðu. Verkalýðs og sjómannafélagi Gerðahrepps. - Fulltrúi á Alþýðusambands- þing var kosmn Petur Asmunds son. Á sunnudaginn var haldinn fundur í Verkalýðs- og sjó- mannafélagi Keflavíkur. Samþykkt var einróma að segja upp kaupgjaldssamning- um við atvinnurekendur. Kosn- ir voru á Alþýðusambandsþing þeir Ragríar Guðleifsson og Björn Gúðbrandsson og til vara þeir Egill Eyjólfsson og Guðni Guðleifsson. KarlMQflsti ferm fiagargjafiriar eru (Fallegar KVENTÖSKUR, allra nýjasta tízka. Verð frá 16,50 egta leður. HANZKAR og hinar fal- legu H-R-LÚFFUR. Feikna úrval af fallegum SEÐLAVESKJUM og SEÐLABUDDUM með rennilás, BUDDUM o. fl. o. fl. hentugu til ferm- ingargjafa. Komið tímanlega, ef gjafirnar á að merkja. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. ReiðfajóIaviSgerðir @ru fljít- ast og bezt af faendi leystar í Reiðfajóiasraiðjunni Þér, Veltu- snndi 4 Farön heim og Md betor. ------♦----- Athugasemd við skrif Óiafs J.Ólafssonar í Morgunbl. eftir Ágúst H. Pétursson. ANN 27. september og aftur þann 10. október skrifar uingur maðfur, ólafur J. ólafsson, Rrein í MoTgimblaöiö um verka- lýðsmál. Hann vill í greinttm símtm rekja sögu verkalýðshreyf- ángarinnar hér á landi, og lýt- ur frekast út fyrir, að hann hafi fengið álit á sér setm verkalýðs- ieiðtoga og haldi, að hann beri skynbragð á slík mál. En þeir, sem þekkja ól- Ól. og afskipti hacns af féliagsmálum yfirleitt, (feta í ertgu sagt það af kynningu þeirri, að álk hans sé.rétt. Nei, ÖJ. ól. vantár allt til þess, áð hann hafi nokkra ástæöu til að skrifa eða tala af sarmgimi :um þessi mál. Pó skyldum við ætla, að maður, sem búánn er á und- anfömum árum að gera ýtar- legar tilraunir til aö troða sér í hvern póliitiska fiokkinn af öðr- iuim, væri einhverja félagslega reynslu búinn að fá. En því fer fjarri, því enginn niaður, sam slfkai reynslu hefÖL myndi skrifa rógburð um verkalýðsmálin og fomstumenn þeirm, eins >og hann hefir gert í þessum: tveimur greinuim. Bn ferðir hans á hinurn póli- tíska flækingi hafa nú tekið enda. Ó'l. Ól. hefir nú fengið hvíld á tof- raunum sínum, ag sezt að I þeim fiökki, sem hann sjálfur segir 1 fy.rri grein sinni að ekki hafi haft betri afskipti af verkalýðs- málum á braiutryðjendatímabili þeirra en það, að enigiun Islend- ingur hefði trúað þvi, iað af- skipti Sjálfstæðisflokksiins af þeim málum yrðu flokknUm tii sóma. ÖÍ. ól. er ekki kröfuharður í verká.1 ýösbaráttu sinni, ef hann í einfeldni trúir þvi, að íhaldið ætli nú, eftir harða baráttn gegn verkalýðsmðálunum, að fana að vinna að þeim með siour verka- manna fyrir augum. ó’. Ól. veit það vel, að íhaldið hefir æ:ið Kaft hom í síðu verkalýðssamitaka n na. Starfseml flokksins hefir að engu m.iðað 1 þá átt, að j>ar væri iúim neitt sameiginiegt að ræða. Og þótt Öl. Ól. brygsli Alþýðuflioíkkn- um um hiin lævíslegiustu svik við verkamenn og málefni þeirri, veit hann það vel, að þær k jar.-i- bætur, sem fengist hafa á und- amförnum árum, er árangur lát- iausrar baráttu verkamiannid Bjálfrái í verlíl ýðsfél ögunu.m með stuöningi Alþýðuflokksins og Al- þýðus amban d sin s. Hvenær héfir Sjáifstæðisflioikk- urlnn fundið skýldu hjá sér til þess að leysa vanidasömustu mál- efni verkamanna með löggjöf á þingi eða stjómarráðstöfumxni ? Hann hefir ávallt talið sér það skylt. að verja þá hliðina, sem gróðann hefir haft af daglegu erfiði hins vinnandi manns. Ekkii voru mann.'egar undir- tektir íhaldsins, þegar togar,a- vökulöjgin lágu fyrir á þingi. Einn þingmáður íhaldsins ætlaði að telja þingheima trú um, að slík Iöig geetvé ékfci gilt. á togurum, sem stunduðú veiðar úti iy'rir Vestfjörðum, o. s. frv. Þótt ól. Ól. sjái geisla af and- liti íhaidsins streyma til eflingar verklýðshneyfingunni, vita það aJlir þeir, sem um slík mál hafa fjalláð, að foringjar þess flokks, bera litla umhyggju fyrir þeim máliuni. Ihald'iö veit j>að ofiuvel, að því meira sem A Iþýðuflokkurin n áorkar í hagsbótamálum hinna vTrtnamdi stétta, því betur fylkja verkamsenn sésr um Alþýðuflokk- inn oig' styðja hajm í baráttu sinni. Þess vegna hafa íhaids- rnenn tekið það ráð, að tedja verkamönmrm trú um, að þeir eánir væm miegnugir að teysa þeirra vandamál, og til þess að beTa áróður sinn út, hafa þeir fengiö ístöðiulitla undanvillirtga eáms og ól. '01. Hann þykist hröðugur yfir þeim k lofnixigi, semi í Alþýðuflokknum var og þeirri eyðileggingu, sem I verka1! ýðssamtökunum hefix orðið og telur hana sönnun þess, áð Al- þýðuf lo.kkurin n hafi brugðizt skyldu sinni við veikamenn. En það skal hann vita og gera sér greinilegíi Ijóst, að sú röktiétta ástæða fyrir því er sú, að menn, sem aldrai hafa borið neitt skynbragð á verkalýðsmá! og aidrei liafa kunnað að meta sam- takamátt fjöldans, geta ekki 'unn- ið annað htutvetik í verkalýðs- hreyfingunni en að standa að eyðileggingu áhuga- og velferð- anmála j>eirra, sem af fullum vitja og knýjajidi þörf vilja berj- ast fyrir þeim til sigurs. ÓI. Ól. hefir fjdlilega tekið þátt í þessiu leyðiregginagrstarfi. Fyrsta eporið hans í því var að styðja kommúnista i klofningi Alþýðu- flóikksms og eyðileggingu verk- lýðssamtakanna. Þar lærði hann fistir sínar í áð rógbera Alþýðu- fliokkínn og forystumenn lums, og því skal engan undra þótt hann harmi eklri þann ófamáð, sem verkalýbssamtölrin hafa hlot- ið af klofningsstarfinti. Að af lokinni ev ði 1 egginga rstarfsei 11 i sinni skýfcur ól. ÓI. svo ppp sem sanntrúuðum íhaldsmanni í Morgunblaöinu, tfg útmálar þar verkalýðsbaráttu uindanfarinna á,ra, eftir hugajfarslegu innræti simi. Svo föigur hafa ékki verið um- mæli íhaldsins uim verkamenn, að nokkurrar meðaurmkunar frá þess hálfu sé aíð vœ,nta gagn- var afkomu hinna vinniandi stétta. Einn af þimgmönnum Sjálf- stæöisflokksins hefir látið þau lulmimæli frá sér fara, að verka- menn væru: ruslaralýður og' landshornafólk. Þessi 'uimmæli eru ekki fögui’, enda ekki ástæða til að ætla, að þessi þingmaðuir hafi haft mikil kynni af f járhagslegum ástæðum verkamanna. Hann hefir gieymt því, að atvinnumálin eru þkki í betra hiorfi í þessu þjóó- félagi en þa.ð, að verikamenn, margir hverjir, hafa orðið að leita sér atvinnu langt frá sinu. heimili. og.hér í paradís íhalds- ins, Reykjavík, mun ástandið eklri vera hvað bezt í þessum mál'um, enda ekki að undra. því Sjálf- stæðisflokkurinn hefir sjatdan fund'ið til skyldu sinnar í því, að styðja viðreisn a.tvi.nnuveganno. tíl hagsbóta fyrir hinar vinnandi' stéttir, þrátt fyrir öll fagurmæl foringjanna um að flokkurinn sé' „flokkpr allra stétta“. Ól. Ól. varpar fram nokkrum spumrngum um, hvað hafi verið efnt af loforðum Alþýðuflokksins' við kosningarnar 1934. Hann kemst að þeinri niðurstöðu, að- ekkeri hafi verið gert annað en það, að flokkuirinn hafi á læ- vislegan hátt í ríkisstjóm og á þihgi unnið á mótí málefnuim verkamanna. En reynöin sýnir annað. Hún sýnir, að skattateerf- inu var breytt, afnumin skóla- gjökl í opintierum skólum, eflíng rikisverksmi ðjanna, fulít sajmn- ingshundið kaup við opinbera vinnú, auknar opinberar fram- kvæmdir (vegæ og brúargeröir,- hafnar- og lendingabæ-fcur). lög sett um alþýðutryggingar, heilsu- vemdiarstöö sett í Reykjavik. héraðsákólum fjölgaö og dag- heimili styrkt, ríkisútgáfe skóla- bóka o. s. frv. ÓI. ÓI. kallar þetta ekkert amn-- að en svik, en verkamenn sem þessara hlxmninda njóta, eru Öl- afi ekki sammála. Hainn víkur að' sfeöttunum ’ einnig, og kexnst að' l>eirri niðurstöðu að þar hafi ekk- ert brarytzt. Hann mirmtrat ekki ér sfeattafeigan íhaldsiiTS í Reyfeja- vik þar sem útsöiriin hækkuðu frá- 1924—1937 úr i,3 millj. í n’tmar 4 mtllj., eða meir en þrefökluð- ust, skuldir bæjarins frá 1925— 1935 hækkuðu úr 1,3 jnállj. 1 4,8 millj,., fátaikraframfærslan jókst úr 450 þús. úpp í 2 nTÍllj., eft<* meir en fjórfaidaðist, þannig er stjómað í paradís íhaldsins, og ef verkalýðsmáluiiutm verðair stjÖmað af sama myndugleik eftir tillögum íhal-dsius, álit ég að fyr- ir verkamenn verði útkoman &■ ■ ) baráttu þerrra, með reksturshalla.. Nei, það er vandalítið að skrifa og tala án rafea og þekkingar,. en vilj.1 Öl. Ól. telja lesendúnt sínum trú trm, að mál hans sé á röfeum byggt hefir hann snúið bláðinu við og lesið öfugt, ikennt Alþýðuflokk'nTiinT um þá sundr- ung, sem ve rkaIýðsfélögln hafa orðáð fyrir af völditm íhaidsins, og fcommúnistá.. Neí, ölafúr J. Ófefsson má fara- heim og læna. betur. Þrátt fyrlr skrif haus munu verkamenn halda áfram að byggja. ve rkalý ð s s a’mtökin upp í anda brautryð jenanna. Þá er þeirn sig- urrnn vís. Ágúst H. Pétursson. ÍÞÖKUFUNDUR fellur niður í kvöld. ST. ÍÞAKA NR. 194 tilkynnir: Dregið var hjá lögmanni 1 gær í hlutaveltuhappdrætt- inu. Upp komu þessi númer;: 1. Flugferðin 248. 2. Matarforðinn 1121. 3. Kolin 1990. 4. ísland í 'myndum 82. 5. María Antoinetta 743. Handhafar þessafa númeræ gefi sig fram við Sæmund Sæ- mundsson í Kiddabúð, Garða- stræti 17. ST. EININGIN. Fundur annað kvöld kl. 8.30. 1. Inntaka nýliða. 2. Embættismenn þingstúknanna heimsækja. 3. Spilakveld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.