Alþýðublaðið - 23.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.10.1940, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 23. OKT. 1940. ALÞYÐUBLAÐIÐ -----------ILMDUBLliIÐ------------------------* Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Plverfisgötu. , .’.'Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stfifán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- * son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau AIjÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ♦--------------’-------------—---—-----—---- iíend os bator til ðtgerðarienar ? ABYRGÐARLAUSIR stjórn ^ málamenn cru farnir að reyna, að v-ekja öfun-d og h,atur í garð útgerðarjnnar, vegna þess, a,ö henni gengur vel, í augniablik- inu“. Petta, e-r nýja-sta s-kýring M-org- unblaðsins á þeirri kröfu al- fne-nninigs, að skattfrel-si stórút- gerðariinnar verði afnuinið. Hania gat að íesa í ritstjórnagnein Morg unb,lað’S,ins siðastliðinn sunnUd-ag. Hvað fi-nnst nú skattgreiðend- um og útsvatrsigreiðenduim um síikan málfiUitning Sjálfstæðis- flokksins? Finnst [reim það ekki makiegt, eða hitt þó lieldur, að þeim sé bo-rin „öfuin-d og hatur tjl, útgerðari-nnar“ á brýn, af því að þeir gera kröfu til þ-es-s, að m!il]jÖ!nagr.öði henna-r sé nú lát- ahin bera skatta- o-g útsvarsbyr&- ina, með þe-im, eftir að hún er búi-n að njóta skaítfrelsis í tvö ;ár ogl j>e-iir á sama tínia búnir að 1 aka á sig margskonar álögur, auk jn útsvö-r og gengisl-ækkun til þess að hjálpa útgerðinni meðan hún fúti í bökkum að berja-st? Finnst þeim, það ekki fa.Ilegia-r þakkir, þegar útgerðarfyrirtækin eru komin út úr krögguin-u-m ogi bú- in að- raka saman milljóniagr-óða á stríðinu? Mor,gunl)l.aðið reynir að rétt- læta. baráttu sína fyrir áframhaid- andi skattfrelsi stríðsgróðafyrir- tækjanna með því, að útgerðin þurii að safna fé ti-1 endumýjunar skipafloitans, en það sé -ekki hæg't, ef skattfrels.i hennar væri afnum- ið. Með slík-uim þvEetti-ngi er ver- ið að re^Tia að læða. því inn hjá almenningi, að þed-r, sem krefj- ast þess,, að skattfrelsið verði af- numið, vilj-i ikomja í veg fyrir hað, að sk'pin v-erði en-dumýj- u-ð oig útgerðin -og sú atvinna, sem henni fyiigir, jiar með tryggð í framtíðinni. E.n hv-ersveigna leynir M-orgun- blaðiið lesen-diur sí-na því, sem Alþýðublaðið hefir sagt uim þe-tta efni ? Þegar Björn Ólafsso-n stór- kaupmaðu-r skrifaði um skatta- ,mál.in í Vísi á dögu'num, sitakk hann m-eðal ann-ai's u-pp á því, að út-geiðarfél-öigu-nuan yrði, um leið og skattfre-lsið væri a-fnuimdð gerf mögulegt, a-ð safna fé í sér- s-lakan sjóð til endumýjuimar sltipa stólsins. í til-efni af þ-eim u-mmæium sagð-i Alþýðublabið eftirfarian-di þ-rð í ri.tstjórnaTgr-ein þ- 15, okt. síðastliðinn: TiLlaga Björns ó!afssona-r er sú, a:ð útgerðariélögin -komi sér upp nýbyggingarsjóðum, svo tryggt sé, að skipástó-l-linn v-e-rði endur- nýjaður. Sjóðiir þessi-r ættu að vera ,s-kattfrjálsi-r að ákv-eð-nu marki, þe:m ætti að h-alda utan við rekstur fél-aganna -og ávaxta þá á tryjggan, hátt. Þess'i tiliaga Björns Ólafsso-nair er v-el þ-ess verð, að h-enni sé gaumu'r gefinn og hún vandlega athuguó í -s|am- bandi við þá en-durskoðun, sem fra-m, fer um l-ei-ð og skattfrelsi útigerða-rinnar er afnujmið. V-ið Is- lendi-ngar eigum svo mikið un-dir fSs-kiflota -okkar, að það verður að tryggja á einhv-eirn hátt, að hann fáist endumýja-ður. Jafn fjarstætt oig þ-að er, að útger-ðin verði umdanþegin öl-lum op.inberum gjöidum, jafn sjálf- sagt er, að hún fái að leggja hæfilega -mikið af gröðanum í sjóði til endurnýju-na-r á skipu,n- um. En — það verður að v e r a a 1 g e r 1 e g a t r y g g t a 5 þeir sjóði-r verði notaðir til einskis annars ein end- u rnýju-nar, e 11 a f a 11 :i m e g- i n h 1 u t i þ e i r r a t i 1 h i n s o p- i n b e r a. (Leturbreytingin gerð hér). Um þessa tí-Uögu ættu stjórn málafloikkarnir a-ð geta sameiuast, e-f þeir hafa lieill alþjóðar fyrir augmm, en ekki sérhagsmu-ni ein- stakra stétta eða manna“. Þetta sag-ði Alþýðublaðið þ. 15 október síðaistliðinn. Og þetta 'vil, það- endurtaka í dag. Finnst mönn um það ekki bera vott u-m „öf- Und o,g hatur í garð útgerðarinn- ar“? Hvað segir M'orgunbla-ðið um þaö? Hvers vegoa hefir það hingað til þagað við þessu-m um- mælum Alþýðublaðsins?. Viil það nú ekk-i segja .hreinskilnisiega, hvort þáð -og flokkur þess, Sjálf- stæð-isflokkurinn ,er reiðubúinn til þ-ess að tiriggja hvorttveggja í senn, framtíð útgerðarinnar og framtíð þjóðarinnar, á þann hátt, I sem Alþýð-ubiaðið talaði um? ■ / Érlp aí sige Bretavelis eftir hinn fræga sagnfræðing James A. William- son kemur út á morgun. Hér í Reykjavík er nú þessa dagana mikill áhugi fyrir nágrannaþjóð okkar, og gera má ráð fyrir, að Morgunblaðið og Vísir haldi honum vakandi enn um skeið. Þarf því ekki að efa, a& bókin verði mikið keypt og lesin. Hún kostar 60 aura. BÖKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR. Lánsupphæð. Tveir ílokkar. Útdráttur. — Gjalddagi. Endurgreiðslu- réttur. Vextir. Trygging. Sölugengi. Nafnverð bréfa. Útboðsdagur, Sölustaðir. Greiðsla kaupverðs. Forkáups- réttur. Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir, með samþykki ríkisstjórnarinnar, áltveðið að taka skuldabréfaláu, að upphæð kr. 3 000 000,00 — þrjár milljónir króna — til greiðslu á ósamningshundnum skuldum bæjarsjóðs. Lánið verður boðið út í tveimur flokkum, fyrra (I.) flokki, að upphæð krónur 1 000 000,00 — ein milljón krónur — til endurgreiðslu á 3 árum (1941—1943) með . jöfnum .árlegum .afborgunúm .og síðari (II.) flokki, að upþhæð kr. 2 000 000,00 — tvær milljónir króna — til endurgreiðslu á 15 árum (1941—1955) með jöfnum ársgreiðslum (Annutetslán). Lánið verður endurgreitt samkv. framanrituðu, eftir útdrætti, er notarius publicus framkvæmir í september ár hvert, og er gjalddagi útdreginna bréfa hinn 31. des- ember nagst á eftir útdrætti, í fyrsta sinni 31 .desember 1941. Bæjarstjórnin áskilur sér rétt til að endurgreiða lánið fyrr að fullu, eða að nokkru léýti eftir útdrætti, er notarius publicus framkvæmir. Vextir af láninu (báðum flokkum) verða 5% p.a. og greiðast 31. desember ár hvert gegn afhendingu viðeigandi vaxtamiða, í fyrsta sinni 31. desbr. 1941. Til tryggingar láninu eru allar eignir og tekjur bæjarsjóðs Reykjavíkur. í Skuldabréf11. flokks verða seld fyrir nafnverð, en skuldabréf II. flokks fyrir 97 °/< af nafnverði. i» Upphæð skuldabréfa verður 5000 kr., 1000 kr., 500 kr. og 100 kr. og geta áskrif- endur valið á milli bréfa með þessu nafnverði. Fimmtudaginn 24. þ. m. og næstu daga verður mönnum gefinn kostur á að skrifa sig fyrir skuldabréfum á þessum stöðum hér í bænum: í bæjarskrifstofunum, Austurstræti 16, - Landsbanka íslands, Austurstræti 11, - Útvegsbanka íslands h/f, Austurstræti 19, - Búnaðarbanka íslands, Austurstræti 9, - Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Hverfisgötu 21, - Kauphöllinni, Hafnarstræti 23, og hjá hæstaréttarmálaflutningsmönnunum: Eggert Claessen. Vonarstræti 10, Garðari Þorsteinssyni, Vonarstræti 10, Jóni Ásbjörnssyni, Sveinbirni Jónssyni og Gunnari Þorsteinssyni, Thorvaldsens- stræti 6. Kristjáni Guðlaugssyni, Hverfisgötu 12. Lárusi Fjeldsted og Th. B. Líndal, Hafnarstræti 19, Lárusi Jóhannessyni, Suðurgötu 4, Ólafi Þorgrímssyni, Austurstræti 14, Pétri Magnússyni og Einari B. Guðmundssyni, Austurstræti 7, Stefáni Jóh. Stefánssyni og Guðmundi I. Guðmundssyni, Austurstræti 1. Tekið verður við áskriftum í venjulegum afgreiðslutíma þessarra aðila. Bréfin, með vaxtamiðum frá 1. janúar 1941, verða afhent á sömu stöðum, gegn greiðslu kaupverðsins, frá 15. nóvember næstkomandi og kaupendum þá jafn- framt greiddir vextir til áramóta. Þeir, sem skrifa sig fyrir skuldabréfum II. flokks (15 ára bréfum) eiga forkaups- rétt að skuldabréfum I. flokks (3ja ára bréfum) ef þeir óska þéss og að réttri til- tölu við kaup þeirra p II. flokks bréfum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 22. október 1940. BJARNI BENEDIKTSSON, settur. Afmælis* 5 Skíða og skautafélags Hafnarfjarðar verður haldinn að Hótel Björninn 1. vetrardag. Fagnaðurinn hefst með sam- eiginlegri kaffidrykkju kl. 9 stundvíslega. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Kvartett söngur. Ný bæjarrevya o. fl. Dans. Aðgöngumiðar sækist í verzl. Þorvaldar Bjarnasonar fyrir föstudagskvöld. Aðeins fyrir íslendinga. SKEMMTINEFNDIN. ——o—— • \ _ ; j ! Aðalfundur félagsins verður haldinn miðvikudaginn 30. okt. að Hótel Björninn kl. 8V2. Dagskrá samkv. félagslögum. STJÓRNIN. ECÍ^rB Sáðm vestur um til Akureyrar laug- ardagskvöld 28. þ. m. Viðkoma á öllum v^njulegum áætlunar- höfnum. Vörumóttaka í dag og á morgun. Vil kaupa hefilbekk, má veria niodaðiui’. Upplýsingar í síma 2178. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt a£ hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Veltu- sundi 4. Auglýsið í Alþýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.