Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 3
----------- iÍÞfiiIllilÍ 'Ritstjóri: Ste'fán Pétursson. SRStstjórn: Alþýðúhúsin® 'við Hverfisgötu. Símar:: >4©02: Ritstjóri~4901: Iurilendar fréttir. 5021: Stefáu Pét- wrsson (héima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. 'S. Vilhjáms- son (heima) Bráváliagötu 50. 'Afgreíðsla: Alþýðúhtísinu við Hverfisgötu. Símar:: -4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau . AI/ÞÝÐUPRE N T S M I Ð .J A N ALÞÝÐUBLAÐIÐ áfaldi í fynsTdag' pann verlmab, sem franilnn var nfttina þar á undan, þegar rft'ða í hókalnVO Snæb'Jarn- • ar Jónssioonar í Austurstræti var mölbroiin rne'ð grjióíkasti og hót- unarbréf ski'lið eftir í gtoggan- uni þess 'éfn.is, að „föteriamas'’ .svikarínn nryndi = deyja“. Það tnidi iíklegt að þessí verkn aöur stæM :i sambandi við grein, sem Snæbjörn Jónsson héf&i skrif að í brezkt’blað um sjálfstæðis- niál islands iog fengiö hefir liarða dóma hér hehna, en benti jafn- framt á þá grunsam'legu stað- reynd, að kvöiídið áöur en spéil- virkið var fmiiiið liefði verið hál’d inn 'hér í bæn'iím „hálfgildiíngs nazis tafimdnr“jrar sem gréín'b'ðk ■ salans var meÖal ammrs til um- ræðu og ályktun gerð um hana 'Bn tim greinina sagði Alþýðuf- 'blaðið, að fáir ístendingar jnyndu vera henni sammáila. í ljós samúð sína með þýzlia nazismanum ög „foringja“ hans Hitlers. En þá, þegar Bnetar komu, skipii hiann allt í einu,-að minnstia kostí á yfirborðin’u., um sfeoðun ,og gerðist nú jáfn hriðbolíu,r Bretmn og bandamönn'uim þeirra eins og hann hafð'i á'ður verið hliðhiollur Þjöðverjumi. ■ Vísir ætti því aið tala variega um „undirlægjuhátt" við Breta ’h'já Öðrum blöðum. Bkkeri 'b'iaið stendur hallara fyrir í silikri ásökrrn 'en hann sjálfur. Nú er js;aið að vísu rétt, að ; síðan Vísir riaði sér aftur eftir . liræðslukasfið ’ i vor og snimar,' • viröíst hann á ný vera farinn að riálgast "s'ína andlegu átthagia. Síðastu daganaper ekki annað sjá- anlegt, en áð"'hann sé kominn í kapphiaup vöö blað komimúnazist- ainna VÞjóðvílijann,, í naggi ogiupp skrúfuiðum þjóðrenibiiugi við Breta og brtezka setuliöið hér. 'Út '-af þesstim ■ ummælum rýkur ; Vísir upp í ríistjómargrein sinni >j í gær. Segir þar. -að á himun. | 1 umrædda fun dt hafi ekki annalð verið’ gert en að sfcora á dóms- málaráðherrann að'látei fara fram réttarrainnsökn lit af grein 'bðk- salans til að g®nga tir skuigga •'uih, hvori húin varðaði ekki viö lög, en Alþýöublaðio „verði tíl þesis að spiila fyrir þessari r'étt- njætUi rannsöknairkröfu með því ijað gefa) í skyn, að hér hafí verið •uni „hálfigerðan naáistalfund" að :að ræða“. Og þó að slikm heila- spuini Vísis 4-é vissuiega. neðcfcuð langt sóttuir, leynir tilgangwinn •sér þó ekki: Hann er ®á, að saka Alþý&ublaðið tim „raulirlægju- háti“ við Breta, enda er það >orð 'Viþ ’haít. ’ Vísir ætti ekki að hætta sér tút "á‘ þessa hálu braut. Alþýðu- ulaðið hefir frá upphafi, eítt allra dagblaðanna 'hérí Reykjavik, tek- ;ið ákveðna afsliööu á möti þýzka nazismamjm og' öl.luim áhrífum hans hér á landi. Qg í samræmi við það ’liefir það, eiranig eftt al.lra daigblaðianna hér í Reykja- vík, tekiið eiiKÍ regna afstö'öu nie'ð Breíuin -og bandamðnnum peirra sem brjóstvörn lýðræðiisins og siönxeniiingarinnar í því stríði, 'sem nú stieiwtor. Erá þeirri a.f- stöðu hefir Alþýðublaðið aldreí hvíkaö og sér enga ástæ'ðu til þess að gerii það, þó að Breta.r h.afi talið sig nauðbeygða til að heriaka iánd okkair méban stríð- ið stendur, af ótta við að það gæti a.ð' öðruni kosti lent undir yfirráð þýzka nazismans á sama hátt og Noregur og Danmörk og orðiö motað sem bækistöð í ,strið- inu á móti Englandi. En um Vísi er al.lt aðra sögu að' segja. Frá því löngu fyrir stríð og þar til Btetar fcomu hiiigaö lét hann fá tækifæri sér úr greipum ganga til þess að láta Dg síðast í fyrradng sagði hann frá kinUi n®zfs'tiska spellvirki í búð'Sinæbjarn'ar Jönssonar á þann hátt, að enginn gat skilið öðruvísi t:enr»& veriö -væri aö taka undir , þ&ð. Fréttin w í ramma með '"’fyri'rsögninni:. „FöðurJandssvikar- ‘Snn imiin deyjí(“. Og niðurlagið var þetta: „Hér ær éfcki um neitt ab villast, hváð við tr átt. Það -fer gréin tíú, sem: "Snæbjiö.rn Jóns- Soíí! riiaði i enska 'bliaðfó „Specta- tor"í síðasta máfiuði bg' fordæmd e;r a.f öl]u:m 'landsmönnum". Eikkert áfeliisorð yfir spélivirkinu og •ofbeld isfeótuninní! Um grein ÍSnæbjamar Jomssion- ar, seaj ekki barst Aiþýðublaðinu uirðrétt fyrr en 'í bjTradag, viil Jrað að ssí&ustu segja, að Jráið er full ástæða til að áfellast barð- leg-a slík skrif Uim sjálfstæðisníál Jandsins, af hálfu ÍslentM;n]gís í *eju lemtom blö’ðum. 'I5ar er Ivímæia- laust farið með ’rangt rnáJ: is- lenzka þjöðín hefir áreiiianlega fyriir löngu gert frað upp \;ið sig, ■að hún vill vera sjálfstæð og i engn rílo háð. O.g tlllögu ;Héð- ins V.a.ldiniiarssion;ar, sem gneioar- höfuindurinn gerír að: sintíi, ®n það, að ísldnd leiti upptöka í hið brezka heiinsveldi, var ékki látið ómóímæll hér, heldui þven á inóti bar&lega móímælt, meðál annars ;af Alþýðu'blaðlnú. Það er ekkí áðeiins alvarlegt brot gaghvart okkar eig/o þjóð, að skrifa á þann húft uim sjálf- sitæðismál landsíns' í brezkt blað, eíns og Snæbjörn Jónsson hefir gert, vitandi Jiað, hverníg ástatt er. Það er íika Ijjamargreiði við hinn ;göða málstað Breta í yfir- stahdandi stríði, og getur hér á landi aðeins orðið vaitn á myllu nazista, kommúnista og annarra Jieirra manna, sem fjarndskapást vilja við Breta. En spellvifkið í bókabúð Snæ- if—-►• o ,» íannaráðnEneM i frétía- útepAs. - fi © r Eftir Jén Eyþórsson forsn. útvarpsráés JÖRN FRANZSON fer í slóð útyarpsstj&ra í „Vísi“ s.L . fösíudag og helduir því m. a. fiam, að réttiarbrot hafi verið framið á sér við mánnairáðnin;gu á fréttastofu Riikisútva'rpsins. Því aniður hefir hann í mörgum öor- uin atriðum farið,svo gálauslega með heimilidir og staðhæfingar, að varf getur talázt sæmándi hetðarlegum fréttaritara. „Réttar- bíO!.ið'“ gæti ekki legið í öðíú en jjví, að' þeir Axel Tborstelnsson og Thoroíf SmiiM voru setíir honuim skö>r hærra á fréttas'tof- tónni, þðff hvö.rugur gengi undir p.rpf hjá útvarpsstjöra. Björn tek- uir það fram, að þeiir ■ séu báðir ágætismenn, en Virðist þö telja sjálfan sig ágætari. Samt telur bann það e'kki eftir sér að fara niðrandi orðuni u:m Krisfinn Ste- fánsson, af því að hann heltist frá pröfínu vegna ve'ik'inda. Ég hefi áður lýst yfir því, að ég nvuodl ögjarnan- deila opinber- legá uun verðleika B. Fr. eða ann- arra, sem starfa v'ið Rik'isutvarp- (ið, og felsf í þessu bvorki hlífð «ié dylgjur í þeirra garð. En L tilefni af sagusögnum þeiirra félagia i V'ísi inn afsk'ipti útvarpsráðs af ráðningu frétta- ; ritara tel §g ré'tt að b'irta almenn- ingi þann dóm, sem útvarpsráð ; befíir 'k\æðið upp yfir pröfi Jiví, ’ sem þéir vitna - svo m jög í og , .\Itna i nöfn pröM'ömeinida éins og • andatruarmenn Vitna i Olivéf ! Lodge. Yfiriýsíng úfvarpsráðs er á : Jiessa leið samkvæ«jt fundargefð ; &5. nraí i \»or: „Útvarpsráðið áteiur þá með- ; fei'ð, sem útvarpsstjóri befir haft á umsóknum um fréttaritarastörf við Ríkisútvairpið, Jjar sem hann liefir, án J>ess að leita samv'innu við útvarpsráð: a. efnt tii samlfceppnisprófs, sem . ekki var augiýst. b. Aðe:ns gefið fjiórðungi um- ræk'e ida ! ost á a& taka Jrátt í pröfinu. c. Kvaít til dóronefnd utan Rík- isútvarpsins, án þess að bjóða útvarpsráði, sem lögum sam- kvaróu á að gera tillögur um ráöningu l'réttarilara, að h,afa fuiltrúa í ne.fndinni. Af þessum ástæðum mun út- varpsráðið gera tiljögur sínar án þ®s;s áð telja sig bundið af sam- Æppnisprófi því, er þannig var ti.l stofnað.” Álýktun þessi var sainþykkt joeð 4 saimhljóða atkvæðum. Hún leiðréttir m. a. Jrað nanighermi JBjörnsv atð ég hafi fyrirfram verið þieð í ráðuim um próf þetta eða hverjjr .sfcyldu kvaddir til að ganga undír J>að. Það kennir vissuiega ofm'ats í hugmynduni B. Fr. um sjálfan ság, ef hann ætlar, að hann sé talinn svo þýðingarmikil persóna, að öillu starfsfólki útvarpsins sé sagt) upp tl] þess að losa sig við hann. Minná mætti nú gagn gera bjarnar Jónssonar >og ofbeldishót- unin við liann er jafn vítaverð fyrir því. Og svo J:egn r hann alls efcki er látinn íara, heldur halda áfram s.arfi sínu og látinn njóta starfs- aldurs við útvarpið um leið og slarfsliði er fækkað og hanurn e'dri sfarfsmenn látnir hætta, Jrá veröa hróp hans um ofsóknir í Þjóðviljanum og Vísi næsta kjánaleg. Og ég l>æti ]>ví við, að B. Fr. fær áreiðanlega fullvel torgáða vinnu sína hjá útvarpinu, samanborið við aðra. Úívarpsstjöra vil ég aöeins minna á hið forna heilræði til þelrra, sem I glerhúsi búa: Þeir ættu a'.drei að láta það eftir sér að kasta grjóti- Svo Jrakka ég Aiþýðublaðinu fyrir að Ijá þessari athugasemd rúm og mun vart ræða þessi mál írekar í biaðagreinum;, þótt tilefni gefíst. Reykjavik, 24. okt. Jón Eyþórss'On. Slmennur fnndur di ffljélknriólin. JAN. S.L. skipaði ríkis- stjórnin nefnd manna (aðallega framleiðenda) til að athuga, hvaða gagn hefði orð- ið áf m j ólkurskipulaginu og hvort þörf væri þar nokkurra breytinga. Mun ríkisstjórnin eða sá ráðherra, er með land- búnaðarmálin fer, aðallega hafa haft í huga, að gera tií- xaun til að koma eitthvað móts við þá framleiðendur, er telja sig rangindum beitta með þeirri stefnu mjólkurlaganna, að greiða. jafnt „fyrir sömu vöru komna á sama stað.“ Nefndin mun hafa orðið sammála um, að við þá hlið, er að sölufyrirkomulaginu snýr, væri ekkert að athuga. Hinsvegar hafði meirihluti hennar einhverjar tillögur fram að færa að öðru leyti. Alþýðublaðinu eru ekki kunn- ugar þessár tillögur, enda munu þær ekki vera opinberar, en Mj ólkursölunefnd hefir, að til- mælum ríkisstjórnarinnar boð- FÖSTUDAC OKT. 1940 XX>DöOöööOöCX Munlð hin-a miklu verðlækkun á sykri og kornvörum. Gjörið haustinnkaupin yðar í Ásvallagötu I. Shni 1678« tauin komiii. að til fundar stjórnir mjólkur- búa verðjöfnunai'svæðisins og M j ólkursamlags Kjalarnes- þings, ef ske kynni, að friðsam- leg laust fehgist á þessu máli. Er það vissulega vel farið, að slík tilraun er gerð og meiri líkur til góðs árangurs, helduí en ef haldið er uppi öfga- . kenndum skrifum, þar sem jafnvel þær -aðfinnslur, sem réttar eru, kaína í ósönnum og fölsuðum frásögnum. Væri vel, .ef Morgunblaðið legðýnið- ur skrif sín og annarra um mjólkurmálið, minnsta kosti þar sem útsöluverð mjólkur- innar eftir hækkunina er borið saman við útborgaða verðið tii framleiðenda í fyrra og án upp- bótar o. fl. því um líkt, minnsta kosti meðan á þessum tilraun- um stendur. Enginn málstaður þolir slíkan málaflutning. heldur DANSLEIK í Iðnó laugardaginn 26. okt. kl. 10 e. h. (stundvíslega). — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7—9 með venjulegu verði, eftir þann tíma við hækkuðu verði. ölvaðir menn fá ekki aðgang. SKEMMTINEFNDIN. heldur aðalfund sinn næstkomandi mánudag kl. 8V2 sd. í Kaupþingssalnum. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.