Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.10.1940, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGUR 25. OKT. 1941 Hver var ai hlæja? Kaupið bókina og brosið með! Hver var að hlæja? er bók, sem þér þuxiið að eig*ast. FOSTUDAGUR. Næturlæknir er Bergsveinn Ól- afsson, Ránargötu 20, sími 4955. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingóifsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bfireiða- stöð íslands, sími 1540. ÚTVARPIÐ: 18.30 íslenzkukennsla, 2. fl. 19,00 Þýzkukennsla, 1. fl. 19.25 JSljómplötur: Lög leikin á rússneskan gítar. 20,00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Vínarborg til Versala, I: Dansinn í Vín (Sverrir Kristjánsson sagn- fræðingur). 20,55 Tónleikar Tónlistarskólans: Tríó, Op. 1, nr. 3, eftir Beethoven. 21.25 Hljómplötur: Söngvar úr óperum. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. Forðum í Flosaporti, ástandsútgáfan verður sýnd í kvöld kl. 8V2.. 50 ára er í dag frú Guðrún Sigurðar- dóttir, Haðarstíg 8. Frú Guðrún hefir alla tíð verið ágæt Alþýðu- flokkskona og hefir um mörg und- anfarin ár átt og á enn sæti í stjórn Verkakvennafélagsins Framsókn. Kvenfélag Alþýðuflokksins biður meðlimi #síná að muna eftir fundinum í kvöld á Amt- mannsstíg 4 kl. 8V2. Sjómannafélag Reykjavíkur heldur dansleik í Iðnó annað kvöld kl. 10. Skíðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn næstkom- andi mánudag kl. 8y2 í Kaup- þingssalnum. Dagskrá er sam- kvæmt félagslögum. kTrúlofun. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Kristín Bárðardóttir og Ágúst Guðmundsson sjómaður, Suðurgötu 26, Keflavík. S Ö T eldri dansarnir, verða í G.T.-húsinu laugard. 26. þ. m. kl. 10. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. Sími 3355. HLJÓMSVEIT S.G.T. S. fl. ©S dansarnlr Laugard. 26.. okt. kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. — Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2. — Sími 4900. — Aðeins dansaðir gömlu dansarnir. Harmonikuhljómsveit félagsins (4 menn). F.U.J. Leikfimiflokkurinn byrjar starfsemi sína í kvöld á sama stað og í fyrravetur. Góðir kennarar. Þeir félagar, sem vilja vera með í vetur, mæti stundvíslega í húsnæði fé- lagsins kl. 8V2. Æfingar verða 2svar í viku, á þriðju- dögum og föstud. kl. 9—10. BÆJARLÁNIÐ Frfi. af 1. síðu. 1 milljón króna, hefir ekkert ver- ið selt. Hins vegar hafa kau>pendur þegar boðizt að allri upphæðinni, en þeir, sem> kaupa skuldabréf 15 ára lánsins ei(ga forkau'psrétt á því, o,g er því þess vegna haidið opnu fyrjr þá. VerQu'r þetta að teljast mjög sæmiiegur árangur af lánsúttoð- inu þegiar á fyrista d>egi þess. FORSETABIKARINN I Frh. af 1. síðu. 1 þvermál. Frainan á skálina er letrað: TORNEO DE LAS NACIONES COPA ARGENTINA Buenos Aines 1939 G AN A D 0 R EQUIPO DE ISLANDIA Á íslenzku: ALÞJÓÐA KAPPMÓT BIKAR ÁRGENTÍNU Buenos Aires ' 1939 SIGURVEGARAR FLOKKUR ÍSLENDINGA Er þessi verðlaunagripur ein- hver sá merkasti, sem íslending- ar hafa unnið í keppni erlendis. Höfum stöður fyrir nokkra sendisveina strax. Vinnumiðl- t unarskrifstofan, Alþýðuhúsinu, 1 sími 1327. Æfmtýri 11. C. ANDEJRSEN í myndnm. HANS KLAUFI og SVÍNAHIRÐIRINN ^SCAMLA BiÖ SVSTURNAR VIGIL IN THE NIGHT. Ameríksk stórmynd frá RKO Radio Pictures, gerð eftir hinni víðlesnu skáld- sögu A. J. CRONIN, höf- undar ,,Borgarvirkis“. Að- alhlutverkin leika: Carole Lombard, Anne Shirley og Brian Aherne. Sýnd klukkan 7 og 9. — Og suo gaf faðir peirra peim sinn hestinn huor- um, og pað uoru mestu stólpagripir, Kaupið beztu og ódýrustu barnabækurnar, kosta aðeins 1,65.. ÆFINTÝRAÚTGÁFAN, SÍMI 3228. Hér með tilkynnist að Valgerðnr Guðmundsdóttir frá Káraneskoti í Kjós andaðist að Elliheimilinu Grund að kvöldil þess 24. þ. m. Vandamenn. nýja Drjár kænar stúlkar (Three smart Girls grow up.) — Ameríksk tal- og söngvakvikmynd frá Uni- versal Film. AðalKlut- verkið leikur og syngur DEANNA DURBIN. Aðrir leikarar eru: Nan Grey, Helen Parrish og William Lundigan. Svna í kvöld kl. 7 og 9. 18 THEODORE DREISER: JENNIE GERHARDT slitinn, að hún gat ekki farið í honum í skólann. Og eftir langar umræður var ákveðið, að veðsetja úrið. Bas fór með úrið, og eftir langar rökræður við veðsalann hafði hann fengið tíu dolara fyrir það. Marta litla gat haldið áfram í skólanum, og Jennie var kát. En þegar öldungaráðsmaðurinn minntist á úrið, fékk hún samvizkubit. — Hvernig stóð á því, sagði öldungaráðsmaður- inn blíðlega, -— að þér hrukkuð við? — Það er ekkert, sagði hún. — Hafið þér ekki úrið yðgr? Hún þagði. Hún gat ekki skrökvað að honum. — Nei, sagði hún að lokum. Og þegar hann spurði hana, hvernig á því stæði, sagði hún honum sann- leikann grátandi. — En góða míh, þér skuluð ekki láta þetta fá svo mjög á yður. Þér eruð óviðjafnanleg. Ég skal ná í úrið aftur. Og ef yður vantar eitthvað hér eftir, þá skuluð þér koma til mín. Og þér lofið mér því. Ef ég er ekki staddur hér í borginni, þá skuluð þér skrifa mér og segja mér, hvað yður vantar. Hér eftir vil ég fylgjast með því, hvernig yður líður. Þér skuluð fá heimilisfangið mitt. Þér skuluð að- eins láta mig vita, og ég skal hjálpa yður. Hafið þér skilið mig? — Já, sagði Jennie. Það var þögn stundarkorn. — Jennie, sagði hann að lokum. — Mér er það ljóst, að ég get ekki verið án yðar. Haldið þér, að þér gætuð orðið mín? Jennie leit undan. Hún skildi ekki vel við hvað hann átti. — Ég veit það ekki, sagði hún lágt. — En hugsið yður um, sagði hann vingjarnlega. — Mér er alvara. Viltu giftast mér og lofa mér að senda þig í skóla í tvö ár? — í skóla? — Já, eftir að við erum gift. — Já, það held ég,’svaraði hún. Hún var að hugsa um móður sína. Ef til vill gæti hann hjálpað fjþl- skyldu hennar. Hann leit framan í hana og reyndi að ráða í það, hvernig henni væri í skapi. Það var dimmt úti, tunglið var í austri og stjörnurnar voru að blikna. — Þykir þér ekkert vænt um mig, Jennie? spurði hann. — Jú. — Þú ert hætt að koma og sækja þvottinn, sagði hann. Hún komst við af þessu. — Það er ekki mín sök, sagði hún. — Ég gat ekki gert að því. Mamma áleit, að það væri það hyggilegasta. — Það var líka það hyggilegasta, sagði hann. — ) Vertu ekki óróleg út af þessu. Ég var aðeins að I gera að gamni mínu. Hann greip hönd hennar og þrýsti. Hún vafðl handleggjunum um háls honum. — Þú ert svo góð- ur við mig, sagði hún. — Þú ert litla stúlkan mín, sagði hann. SJÖTTI KAFLI. Fyrirvinna þessarar ógæfusömu fjölskyldu, Willi- am Gerhardt, var hygginn maður. Hann var fædd- ur í konungsríkinu Sachsen. Á átjánda ár' hafði hann flúið til Parísar. Þaðan hafði hann til Ameríku, fyrirheitna landsins. Um skeið hafði hann unnið í ýmsum gp smiðjum í Pennsylvaníu. Þar hafði hann kynn. stúlkunni, sem seinna varð konan hans. Hún var fátæk, ameríksk stúlka af þýzkum ættum. Þau höíðu flutt til Youngstown og þaðan til Columbus. í bæði skiptin hafði Gerhardt fylgzt með vinnu- veitanda sínum, sem hét Hammond. Gerhardt var heiðarlegur maður. Vinnuveitandi hans sagði oft við hann: — William, þér eruð mér þarfur maður. Það er óhætt að treysta yður. Þessi hrósyrði voru Gerhardt mikils virði. Heiðarleiki hans og ráðvendni voru erfðir eigin- leikar, eins og trúhneigð hans. Hann hafði aldrei hugsað u mþau málefni. Faðir hans og afi voru báð- ir áreiðanlegir, þýzkir verkamenn, sem aldrei höfðu haft eyrisvirði af neinum með röngu, og þessa eig- inleika hafði Gerhardt erft í ríkum mæli. Trúrækni hans hafði aukizt við stöðugar kirkju-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.