Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 2
LAUGARÐAGlJ/t 2. NÖV. 1940. Frðssbaiiáinskeið Áliiance Francaise í Háskóla fslands hefjast næstu daga. Kennari verður Magnús G. Jónsson, konsúlsritari. KeKnnt verður í byrjunardeild og framhaldsdeild. Námskeiðið (nóv.—jan.) 20 kennslustundir kostar 30 krón- ; ur og greiðast fyrirfram. Námskeið fyrir börn hefjast um líkt leyti. Kennari verður Hjördís Pétursdóttir og fer kennslan fram í bókasal félags- ins (Franska konsúltaið). Námskeiðið (nóv.—jan.) 20 kennslustundir kostar 20 krónur og greiðast fyrirfram. Væntanlegir þátttakendur í öllum þessum námskeiðum gefi sig fram á skrifstofu forseta félagsins í Garðarstræti 17, sími 2012 sem allra fyrst. eftir þann tíma við hækkuðu verði í IÐNÓ í KVÖLD. Hin ágæta IÐNÓ-hljómsveit leikur. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6—9.30 við venjulegu veroi — Ölvuðum raonnum öannaour aogangur. Aðeins fyrir Islendittga. SELDI „DÖNDUR“ Frh. af 1. síðu. „Samkvæmt málavöxtum þeim, sem greindir eru í hin- um áfrýjaða dómi, hefir kærði gerst sekur um brot á ákvæð- um 15. gr. áfengislaga nr. 33 frá 1935. Hann hefir einu sinni áður sætt refsingu fyrir ólög- lega áfengissölu, og varðar því brot hans nú við síðari málslið fyrri málsgreinar 33. gr. nefndra laga. Varðhaldsrefsing verður hinsvegar ekki dæmd, þar sem nefnda 33. gr. þykir verða að skýra með hliðsjón af tilorðningu 15. gr. laga nr. 91 frá 1917, sem hefir að þessu leyti samskonar ákvæði að geyma, á þá leið, að varðhalds- refsingu beri ekki að beita fyr en við þriðja brot, ef sala hefir ekki farið fram í atvinnuskyni. Refsing kærða þykir hæfi- lega ákveðin 400 króna sekt til menningarsjóðs, og komi í stað sektarinnar 20 dága varðhald, verði hún ekki greidd innan 4 , vikna frá birtingu dóms þessa. Ákvæði hins áfrýjaða'dóms um greiðslu sakarkostnaðar í héraði eiga að vera óröskuð, ' Kærða ber að greiða allan áfrýjunarkostnað sakarinnar, þar með talin málflutningslaun skipaðs sækjanda og verjanda fyrir hæstarétti, 50 kr. til hvors.“ Sækjandi málsins var Jón Ásbjörnsson hrnV og verjandi Lárus Jóhannesson hrm. Lord 6ort aftnrkoi- inn íil Eflilands. LUNDONAOTVARPIÐ skýrði frá því í gærkvöldi, að Lord Gort væri kominn aftur til Eoglands eftir tveggja vikna eft- irlitsferð hjá brezka getuliðimi á islandi. Auglýsið í Alþýðublaðinu. Þýzk iestrarkók. Ingvar Brynjólfsson setti saman, ú'igefandi Eiríkur Brynjólfsson. * Alþýðuprentsmiðjan h.f. NÝLEGA er krnnin á bóka- miarkaðinn þýzk lestrarhók, feetluð til framhaldsnáms í þýzku í 4. og 5. bekk menntáskólainna |0|g í öðrum skólum, sem þýzka er kennd í, en Ingvar Brynjólfs- son hefir valið Oíg raðað efni bókarinnar. I>að var fuilkomin þörf á slíkri bók sem þessari, sem valin væri til hæfis íslenzkum skólum, ,,og er ekki hæjgt að segja annað en að með bókinni sé bætt úr mjög brýnni nauðsyn. 1 þessu hefti eru einungis smá- sögur og Ijþð, en hvorttveggja jer valið í heilu lagi, en ekki í brotuim, eins og tíðkast í sumium öðnim Iestrarbókum, enda er hætt við, að töluvert fari forgörð- uffl, þegar fellt er úr Ijóðum eða sögum ■ og höfundunum þannig gei'Aur hinn mest-i bjarnargreiði. Þá , er fyrirhugað, að 2. hefti komi út laf þessari bók, og verði þar kaflar úr þekktum þýzkuih skáldsögum, þættir úr leikritum, ritgerðir, blaðagreinar o. s. frv. 1 þessu hefti eru sögur iig kvæði eftir höfunda frá átjándu öld oig fram á vora daga, og virð- ist efnisvalið og efnisskipunin hafa tekizt með mikilli prýði ag smekkvísi, enda munu fáir hér á Jandi vera befcur að sér í þýzfcum bókmenntum en Ingviar Brynjólfs- son. Og endia þótt b'ókin sé ætluð fyrst og fremst skólanemendunþ miunu allir þeir, sem eitthvað Ícunna í þýzku, hafa uinun af að lesa þar sýnishorn af því bezta, sem þýzkir rithöfundar og skáld hafa skrifað oíg ört, en eins og kunnugt er, háfa Þjóðverjar lönig- um verið með fremstu bók- imenntuþjóðu'm í heimi.' Bókin er prentuð í Álþýðu- prentsmiðjunni, og er frágáng- urinn sérlega vahdaður. Karl ísfeld. Qaisliog Mar aS ísland nndir Noreg! -----4----- Þeir hafa nú fereytt kjörorðl Hákonar koaungs, „Með guði fyrir föðurlandiðu i „Með Quisling fyrir föðurlandið46! ----------------<*,--- FREGNIR frá Stokk- hólmi, sem Lundúna- blaðið „Times“ flutti þ. 15. október, herma, að Quisling og hinir norsku nazistar reyni nú að slá sér upp á þjóðrembingi og hlægileg- ustu draumórum um norska landvinninga. Þannig lýsti Lunde, útbreiðslumálaráð- herra Quislings, því nýlega yfir, að ísland og Grænland skyldu lögð undir Noreg að fengnum fullnaðarsigri Þjóð verja. Um Færeyjar sagði hann, að Danmörk myndi fá að halda þeim í viðurkenningarskyni fyrir það, að hún hefði ekki gripið til vopna gegn innrás Þjóðverja. Og til mála gæti komið að hún fengi einnig Hjaltlandseyjar (sem eins og kunnugt er tilheyra Englandi!). Qúislingarnir hafa nú tekið sér kjörorðið ,,Með Quisling fyrir föðurlandið!“ Það er eins konar ný úígáfa á kjörorði Há- konar konungs: „Með guði fyr- ir föðurlandið.“ 1 Noregi eftir útbreiðslumála- ráðherra Quislitigs, Lunde, ný- lega lýst því yfir, að takmark hans væi'i að gera öll norsku blöðin Ouislingsinnuð og í þeim tilgangi hefir ritstjórum og ýms- lum þekktium starfsmönnum blað- ianna verið sent spumingáskja! til útfyllingar, um það, hvort þeir væriu reiðubúnir til þess að starfa með Quisíing að „nýsköpun'1 Noregs? Jafnfra'mit hafa þeir ver- ið látnir vita, að þeir, sem ekki séu reiðubúnir til þess, megi gera ráö fjuir því, að verða að hverfa frá blööunum. Hingað til hafa flest norsku blöðin reynt að koma'st hjá á- rekstrum við þýzka innrásanjher- inn og lan'dráðamermina með því lað forðast allar ádeihir og birta ekki lannað' en það, sem þýzku yfirvöldin fyrirskip'uðu eðia leyfðu Þau blöð, sem ekki vildu þýð- ast fyrirskipanir og skpðanakúg- iun nazistai.ina,. hafa öll verið hönn 'uö og ritstjórar margra þeirra verið .teknir fastir. Kunnu.gí er, lað fáeinir riisjórar óig blaðamenn hafa ekki þorað annað en áð svara spurningum Lundes þegar jáfandi. En frá fíestum blöðun- Uim. hefir ekkert svar komið. Danlc llfa I vaxanð! ven œm lobasioac Breti. Danska stjórnrn er nú aftur búin að leyfa að halda lands- ímálafundi, en þeir voru hann- (aðir í vor, eftir innrás Þjóðverja. Þess hafði fyrir löngu ■ veriö fcrafizt af nazistáflokk Fritz Claus- ens, hins dianska Quislings, sem ekki reyndist hiafa nema l«/o datiskra kjósenda að baki sér við síðustu kosningiar, að íundabann- iiiu yrði aflétt, og mun hann hafa gert sér von um það, að getia notað sér þá ógn, senr dönsku þjóðinni stendur af nær- veru Þjóðverja, til þess að hræða fólk til fylgis við sig. Clausen hefii nú byrjað að halda fundi viðsvegar í Dan- mörku, en það eru engar horfur taldár vera á þvi, að honum verði niikið ágengt. Vonir dönsku þjóð- arinnar um þaö, að öðlast frels- ið og sjálfstæðið á ný, hafa vax- ið rnjög síðustu tvo mánuðina, eða síðan það ljós, að þýzka nazistastjórnin gat ekki staðiðvið sín stóru orð um að Ijúka stríð- inu um miðjan ágúst með inn- rás í Enigland. Vordeysið, sem greip alla þjóðinia í bili við hina 'iniklu sigra- Þjóðverja á vestur- vígstöðvUJium í vor, er horfið. Danir lifa nú og þréyja í sterkri von iim iokasigur Brefca í styrj- öldinni. M vill Iðlkið? N f S E .FTIR að hafa séð leiiksýn- ingit Leikfélagsins, „I.óginn helgi", í gaukvöldi. hefi ég ver- ,ii& að velta þvi fyrrr mér, hvern- ilg á því standi, að önnur eins hrífandi leiksýniug skuli ekki seiða til sín fleiri áhorfendu'r en í vel hálfan Iðnósalinn, að und- angengnum svofáum leiikkvöidunr leikclómar o,g blaðaskrif hafa þegar vakið- athygli bæj,a'rbúa á því, að þetta e<” frægt snildar- verk eftir heimsfrægan höfund, það e;r lærdómsríkt og frába-r- lega, vel leikið. Það ér mikið sagt, en sízt of sagt. En ég held, að ek'ki hafi verið nægdega á þa'ð bent, hversu framúrskarandi speimiandi leiku'rinn er. V Ég heifii í íniöírg ár efcki séð leik- rit, sem fæir mann til þess að gleyma hinum márgumtöluðu h-örðu hekkjuin í Iðnö svo- ger- samlega, sem þettia leikrit. Og það ern sannarlega meðmæli með leifcnum, þegar margir eru siarn- mála Um það. „I.oginn helgi" er ein samfelld eftiirvæuting ■ o,g spenuingur frá upphafi til eiula. J. H. ÚtbreiðiS Alþýðublaðið. á ÁiÞfðeMaiI! l>!él¥íl]lKs og MöFpBblað* iö á línii nazismans. EITT af þekktustu blöðum þýzka naz- ismans, „Berliner Börsen- Zeitung,“ skrifaði í júlí sumar eftirfarandi um af- stöðu aðalblaðs sænska Alþýðublaðsins, „Social- demokraten“ í Stokk- hóimi, til ófriðarins: „Það er kunnugí, hvað Social-Demokraten á við með orðinu hlutleysi. Ef nokkurt blað hefir skaðað hlutleysi lands síns, þá er það Social Demokraten. Svo áberandi hefir hið bíinda fylgi hans og undir- lægjuháttur við Vestur- veldin verið fram á þenn- an dag.“ • Hver minnist ekki við lestur þessara setninga hinna dólgslegu árása Þjóðviljans og Morgun- blaðsins á Alþýðublaðið fyrir það að hafa skaðað hlutleysi okkar? Það eru nákvæmlega sömu árás- irnar á Alþýðublaðið eins og í hinu þýzka nazista- blaði á bræðrablað okkar í Stokkhólmi! Mii'aseii enf. Herra ritstjóri! Þar sem herra Alexander Guð- miundsson g'erir enn tilraun tij þess, í blaði yða'r í igær, ;að sann- fær;a lesendur um Jrað, að fu.ll- yrðinigar hans um að ‘/:i hl'utí af heiidsöluverði s 1 átu r f járafur öa fari annað en tii framleiðenda,. vildj. ég mega bi'ðja um rúm fyrir: efiirfárandi upplýsingar. Hauslið 1939 var heiJdsöluverð •á 1. fiokks kindakjöti kr. 1,25 pr. kgr. Þá greiddi Sláturféliag- ið kr. 1,05 út á kgr. af 1. flokks- kjöti, en þar frá gengu 6 aurar í Verð jöf nuna rsj ó ð. Ú tbo rgnnar- verð til félagsmanna þá i um haustið var því kr. 0,99 pr. kgr.. af 1. fl. kjöti. Síðastliðið vor greiddi félagið* svo 15 aura uppböt 'á hvert kgr.. kjöfcs, og Verðjaffmnarsjó'ður end- Urgreiddi 5 aura á kgr. Fengu bændur því kr. 1,1.9 fyrir hvert kgr. af 1. fl. kjöti, er þeir lögðu inn hjá félaginu haustið 1939,, jeða 6 aur'u'm lægra en heildsölu- verði'ð vai; það liaust — og hlut- fallslegt ver'ð fengu þeir fyrir aðra kjötflokka. Læt ég svo .útrætt um þetta mal við hr. Alexander Guð- mundsson og eftirlæt honum, að fengtjiium þess'um upplýsinigum,. að reikna það út, hvort þessir 6 uurar á kgr. eru sá „V3 hluti“ héiidsöluverðsiris, er hann telur- að bændur hafi ekki fengið. Með þökk fyrir þirtinguna. Reykjavík, 2. nóv. 1940. Heiigi Bergs. Kvenskátar ætla að hafa merkjasölu á morg- un á götum. bæjarins, og er það i fyrsta sirin, sem þær hafa merkja- 'sölu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.