Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1940, Blaðsíða 3
Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Simar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau AI.ÞÝÐUPRENTSMIÐJAN fiptii, fianpið og áhsttniékinnifl. HNN nýi stjórnmálaritstjóri Timítns, Skúli Guðnrunds- son, viar að stæra sig af því í blaði sínú í fyrnadiajg, að Alþýðu- blaðið hefði ekki svarað nokkr- nm spurningum, sem formaður kjötverðlagsnefndar, Páll Zoþhó- níasson, hefði nýlega lagt fyrir ■það í Timanuíin í talefni af gagn- rýni þess á verðhækfcun kjötsins. Þessar spurningar, sem forniað- ur kjötverðliagsnefndar taiaði gleiðg'Osa'.ega um, að væru gerð- ar til þess „að fá nokfcUm gruind- völl til að ræða málið með rök- nm“, en raunverulega eru ætiað- ar til þess að villa málið með því að blanda inn í það nýij'um atriðum, aligerlega óviðkomandi því samkomulagi, sem gert var Um kaupgjaldið og verðlagið, þegar þjóðstjórnin var mynduð, voru á þessia leið:: „Hvað hefir kaúp sjómanna hækfcað?, Hvað er meðalkaup þeirria á móimði, m e ð á h æ 11 u - þ ó k n u n , það sem af er þessu ári, og hviað var það 1938.“ (Let- urbreytinigin gerð hér.) Og „hvað hefir meðalverka- þnaður hé'r í bæ borið í fcaup á mánuði, það sem af er þessu ári, og hvað hafði hann á samia tínra árið 1938?“ Þiað er þýðingarlaust fyrir for- mann . kjötveTðlagsnefndar að ælla sér áð reyna að breiða yfir brigðmælgi og ábyrgðarleysi Franisóknarflokksins í afurða- söluímálunium innanlánds meö öðrum eins útúrdúrum og siíkum spumingum. Hann vei't ofurvei, að þa'ð samkomulag, sem gert var uni kaupgjaldið og vérðlág á kjöti og injólk innanlands, þegar þjöðstjórnin var myn,duð, var ætliað til þess, að fyrirbyggja idýrtíð í liandinu. Með því -sam- komulagi var ákveðið, að verku- menn yrðu áð sætta sig við það, að kaup þeirrá hækkaöi ekki nemia um nökfeurn hluita þeirrar hækkuniar, sem yrði á frarn- íæt's I uko st n aði tt u m, og batftdttr við það, að kjöt og nrjólk ha-kk- aði ekiki í verði ,á innlendum markaði fyrr en kaupið, og þá heldur ekki hlutfallslega meira en það. Þ-etta satnkomulag var ekki bundið n-einum skilyrðUm um ]r:að, hv-ort átvinna verka- manna yrði st-o-pul eðia stöðug, frefcar en um hitt, h.ve nrikinn tekju-auka bændur h-efðu af út- fluttunr -afurðUm, én Irann var þeffii, eins og vitiað er, tryggður rn-eð ig-engislækfcun krónumrar. Þvert á móti var beinlínis ráð fyrir því gert, þ-egar gengið v.ar lækkað -og kaupgjialdið -og verð- lagiö á kj-öti -og mjólfc lögbUndið,- áð atvinna færi vaxan-di í la-nd- inu... Þ-að er því sannarlega léleg réttlæting hjá förmanni kjötverð- lagsnefndar á brigðnr-ælgi Fram- sökniarfl-okksins' og verðhækk'un kjötsins langt unr fram kaup- hækkunima, að verkaimen-n hafi haft stöðugri atvinnu í suimar en un-dianfarið, enda virðist það ekki ætla að v-erða langvinn gieði. En spurning Páls Zophio-ní-as- sonar sýnir, hve ta'umláus frekja Framsóknarhöfðingjanina er. Þeir hafa þvert ofan í öll gefin lofiorð hækfcað kjötið og mjólkina á inn- lendurn maxkaði lamgt umfram kau-pið, oig þar m-eð brotið niður einn aðalv-arnarmúrinn g-egn dýr- tíðinni, endia þótt bændur hafi haft stórkostlegan hagnað af verðlrækkuninni á erlendum Urarkaði. En af því að verkamenn hafa haft örlítið stöðugri atvinnu í su-mar en áður, krefjast þeir þess, iað þeir, verkamemrimir, sætti sig við störkostlega raUn- verulega lækkun tímakaups síns! Það eru efndir FramisóknaTflokks- ins á öllunr loforðunUm Um að eitt skuli yfir alla ganga og að engin stétt skuli fá að -draga taum sinn feti franrar en réttmætt sé, samanborið við- aðra, eins o-g forsætisráðherna konrst aö orði í yfirlýsingui sinni, þegar þjóð- stjómin var my-nduð. Ekki ferst fomnanni kjötverð- lagsnefndar hönduiglegar, þegar honum dettur í hug a’ð v-erja kjöthedkkunina m-eð sa-ma-nburði á tekjuaukningu bænda og þ-eirri tekjuaukningu, s-em sjómenn hafa lraft af áhættuþóknun sirari. Áhættuþóknun sjómanna er ekki kaup í neinum venjul-egurrr skilningi þ-ess o-rðs, heldur sér- stök þóknu-n fyrir það, að þeir ieggja líf siitt í óvenjulega Jrættu méð því að sigla ‘iim höf f-ull -af kiafbátunr, undif sprengjuregni flugvéla, oft ljóslausir, til þess að k-oma afuröum okkar á er- leir-d-an ma-rkað o-g draga bj-örg þaðan í bú okkar. Engin stétt hefir siðf-erðislegan rétt til þ-ess, áð mið-a kröfur sínar um verðlag e-ða kaup við áhættuþóknun sjó- tmamranna. Það, sem þeir leggja I hættú á þessum tímutn, er allt annað -og meira, en n-okfcur, okk- ár, sem erunr hér heima á þurru landi: Það ætti öllum að vera ljóst, :að nrinnsta k-Osti í da-g. Þ-að er óheýrilegt, að forinaður kjiötverðlagsnefndar og stjórn- niálarits'tjóri Tím-ans sk'uli leyfa sé-r’að skírsfcot-a. ti.1 áhættuþókn- utrar sjómarrnarura' til þess að reymt áð réttlæta hina frekjulegu verðhækkun á kj-ötinu langt um- fram þá kauphækkun, sem láuna- stéttir landsins v-erða að sætta sig við. ' OKGÉL óskast leigt í einn mánuð. Uplýsingar í síma 4873. Reiðhjólaviðgerðir eru fljót- ast og bezt af hendi leystar í Reiðhjólasmiðjunni Þór, Yeltu- sundi 4. / LAUGARÐAGÍJR 2. NÖV. 1940. Priðja grein J@ns Blöndal: "P NDA ÞÓTT allir virðist vera sanrmála unr að stefna sú, sem fylg.t hefir verið undianfarið og ég hefi lýst hér ,í blaðinu- í tveimu-r greinum mu-ni leiða til hins mesta ófarnaðar fyrir þjóð- ina, ef ek-ki verður snúi-ð- við í tíma -og öflugar ráðstafanir gerð- ar til að hainrla á imóti -dýrtíð- inni, nrá búast við aö erfiðar mu-ni ganga að sameinast um til- löigur til þess -að afstýra þeim voða, sem yfir okkur v-ofir vegna ökfcar eigin fyrirhyggju-l-eysis. Ég nmn hér á eftir ben-dia á þær leiðir, senr mér þykir lik- legiastar til þess að ná árangri í baráttunni gegn -dýrtíðxnni. I fyrsta lagi er athuigunarvert hv-ort ekki sé fært að hækka gen-gi íslenzku krónunnar, í öðru lagi: allar opinberar verðlagsá- kvarðanir séú sameinaðar hjá ein- um aðila rneð víðtæku valdi, í þriðja lagi: lagt sé á verðjöfnun- argjald (eða sérstabuir stríðsgróða skattw) á útfluttar vörur, til þess. að halda niðri verðinu á innlend- um vörunr -o-g trygð-ar séu nægi- legiar birgðir af þeinr í landinu, í fjórð-a laigi: t-ollar á k-ornvörum séu lafnumdir og lækkaöir á öðr- um skörnnrfunarvörurrr, hætt sé að krefjast toll af farmgjalda- hækku-ninni, auk þ-ess, sem- verð- lagseftirlitið sé látið ná til fa-rm- gjialdanna sjálfra: Sku-lu nú þess-ar tillögur rædd- ar n-ofckuð. L Eina aðferðin, seiri hægt hefði verið að beita til þess að [toimia í veg fyrir að hin erlend-a verðhækkun flæddi yfir landið, hefði verið að hæk-ka gengi is- lenzku krönunnar. t stað þ-ess var hún látin fylgja sterlingsp un d i mr lálllengi, -er það byrjaði að falla eftir að stríðið hófst og gengi krónunnar var þannig lækkaðmið tað við gullgengi eða t. d. amer- ísk-a d-ollarinn. Án efa h-efir þetta vérið öheppileg ráðstöfun, o-fan á hina fyrri gengislækkun, s-enr sennil-ega vrir öhjákvæmileg, eirda var sv-o frá skýrt að hún væri aðeins til bráðabir.gða. Hagsnrun- ir útflutnmgsatvin-nuvéganna rnuinú h-afa ráðið þessu -o-g var það n-o-kkur v-orkun, meðan ekki var vitað hvernig úr riuindr ræt- astjuiri- verð á útflutningi -okkar. Nú virðist hinsvegar fu-Il ástæða til þéss að taka þetta m-ál tiÍ nýrrar yfir\ cgmrar. hv-ort ekki sé réttað'hækká gengi islenzku krón- tuirinar á ný, sv-o -hægt sé, að láekkia verðla|gið innanlands. Fram- boð á erlendurrr gjáldeyri nrun nú afarmikið -og verð á aðalút- flutningsvörunni, ísfiskrium, sem sten-dur hátt. Vera má að eirrlrverjir þeir örð- ugleikar kunni að vera á geng- jshækkuri ,s-em geri hana ófranr- kvæmanleiga sem stendur og skal ekki fjölyrt rrreina uin það aö sinni, en fyr eða síðar kanar að reka.að því, ao óhjákvamrilegt _sé fyrir oss að lækka gengi sterlingp'undsins, ef hægt á að yera að hal-da uppi verðgildi ís- ienzku Krbnunnar. * 2. Eitt -af aðalski 1 yröununr til þess að* hægt uerði að halda dýrtíði-nni í skefjlunr er að breytt verði lalgerlega um skipulag á verðlagseftirlitinu. Nú eru starf- andi að m. k. 4 verðlag.snefndir, auk annara opinberm aðila, sem geta ráðið yfir verðlagi á ein- stökum vörum eða nauðsyirjum. Dýrtíðin er ekfci hvað minnst þessuim opinberu nefndum að ,kenna, í stað þess að þær hefðu átt :að hafa hemil á henrri. Tog- ar þar hv-er í sinn skældl ;vg kennir hver öðrum urn hinn sanr- eiginleg-a lélega ár-angur af af- skiftum hins opinbera af verð- laginu. Verðlagsn-efnd bendir á lrin háiu farnrgjiöld, sem Einrskipa- félag íslands hefir næmi því ein- okurvald yfir, -o-g á verðið á inn- In-dum afurðunr sem orsök dýr- tíðarinnar. Kjö.tverðlajgsnefnd ben-dir á hið háa verð á erl-end- lúm afurðunr til skýrinjgar á verðhækku-num sínu-m. Tínrinn benti nýlega á tollinn á hiaTum gífurlegu f-anrrgjöldurn, sem fjár- máliaráðherra kr-efur um, en-da þótt hann hafi heimild til að fella hann niður. Sarna blað -og ýmsir laðrir ben-da á hækkun kaup gjaldsins, sem eina af orsökunr dýrtíðinnar. Kaupgjaldið hækkar þó -aðeins urn nokkurn hluta dýr- tíðarinnar og hækikun þess kem- uir alltaf eftir á, sem afleiðinig af getuleysi hinna opinbera neftrda og stjórniarvalda til að lralda dýr- tíðinni öiðri, þrátt fyrir allaf yf- irlýsingar og iof-orð ;um þa'ð. Svo á -að heita að verðlagseftirliíið sé í h-öndunr (viðskiptamáiaráðherra, en í raun oig veru nrun jrað heyra undir öll ráðuneytin, t. d. kjiötverðlagsnefnd undir landbún- aðarráðherca, eftirlit nreð f-arnr- gjöldum, ef nokkuð er, u-ndir -at- vimrumálaráðherra, húsalcigan undir félagsmálaráðherra o. s. frv- Þiað senr þarf að gena er að s-ameina allt vald og ábyrgð yfir verðlaginu Irjá einni opinberri nefnd undir efdrlit eins ráðherra eða stjórnarinnar sanreiginlega. Verðlagseftirlitið verður að hafa ósk-orað vald til að ákveða há- rniarksálagningu -og hámarksverð á hvaða vö-rutegiund senr er, hv-ort sem þær -eru útlendar eða inn- lendar. Siík nefn-d mætti ekki vera skipuð -að nreirihluta fulltrúum einrra-r stéttar eða stéttarhaigs- munia, eíns o-g nú á sér stað urn kjöt- -o-g mjólkurverðlagsnefndir, sem ráðia efir verðinu ,á tveimur stærstu neysluv-öruim almenniriigs. Skipan þeirra er jafn fjarstæð þ\d, ef hið opinbera tæki a-ð sér að ákveða kaup og kjö-r verka- Jrranna -og skipaði til þess 5 full- trú-a, 3 fulltrúa Viniruv-eit-endafé- jagsins og 2 fuiltrúaAlþýðusanr- ban-dsins og síðan ætti nreiri- hluti atkvæða að ráða úrslitum. Þ-að er ekki von á góðu með árangurinn af verðlagseftirlitinu irreðan svona er í 'pottinn búi-5 enda er vart hugsanlegur rneiri glnndr-oði en nú er ríkjiandi í þess unr nráiunr -og ariangurinn er eft- ir'þ'ví. 3. B-en-t hefir verið á verð- hækkunin.a á erlendum nrark- aði sem eina af áðalarsök- Uirum til hækkíunarininar á inn- le-ndu vömnunr. Hvað fiskinn snertir -er þetta ótvírætt, u-m kjiötið er það mjög vafasamt. En lrv-að sem því líðu-r, þá er eirgin ástæða til að leggja hendu-r I skaut af þeim orsöfcum. Undian- fa-rin ár hefir því verið slegið föstu að réttmætt gæti verið að selja landbúnaðarafurðirnar hærra verði innanlands en hægt hefir verið aö fá á erlendum markaði. Á sama hátt er engin frágangs- sök að selja innlendair afurðir ódýriara verði innanlands en hægt er að fá á erlendum markaði. Einmitt af því að framleiðe-nd- urnir fá miklar tekjiur af sö-lunni erlendis geta þ-eir staðið sig við tað taka lægra verð á innienda markaðinum. Þeir gera það alls ekki fyrst og fremst í annara þá-gu, heldur til þ-ess að vernda sjálfa sig gegn því, að framfærslukosín- (aðurinn í lan-dinu au-kist og þar með kaupgjaldið -og framleiöslu- kostn-aðurinn. Nú er svo komið að- fiskurinn sérstakléga saitfistour, hefir hækk- (að meira í v-erði en flestar aðr- ar vörur innamlands og er jafn- vel ófáanlegur oft og einatt. Er það sérstaklega tilfinnanlegt, fyr- ir allan ahnenning, þar sem fisk- urinn hefir verið hans a-ðalfæðu- tegund. Vitanlega reynir hver.ein- stakur framleiðandi aö sitjta að því hæsta verði, sem í lroði er, o-g þarf því aðgerðir af halfu hins opinbera, ef hægí á að vera að lækka fiskverðið. Það sem þarf tii þess að lækka verðlagið á innlendu neysluvör- txnum er :að koma á einskon-ar verðj-öfnun eins og þegar hefir verið hreyft hér í blaðinu af Jón- asi, Guðniun-dssyrii. Þær vörur, sem seld-ar eru erlendis háu verði verð-a að greiða skatt til þess að hægt sé a-ð hamla á móti dýrtíðinni innanianc:'.. F. \ \ þarf einnig að tryggja gu r^-. - le-gu verði haldið eftir af fiskin- um til neyslu innanlands. Það má eflaust velj-a um mar:g- ar leiðir til fjáröflunar í fyr- nefnciu laugnamiði. Til greina gætu t. -d. k-omið almeinnur stríðs- gróðaskattur, sem la-gður væri á lallan stríðsgróða, er færi fram úr vissu marki. Eða útflutnings- gjiald á þær afurðir, sem seldar eru háu verði erl-endis, og færi Jxað t. d. hækfcandi í hluitfalli við verþið erlen-dis. Sú leið v-ar valin í síðasta stríði til þess að afla ríkissjöði te-knia. Útfiutningsverzlunin er sem Sten-dur á mj-ög fárra höndum og hið opinberta hefir á ýmsan hátt mjöig víðtækt viald til þes§ að- hafa hönd í bag-ga meö henni. Ætti því að vera tiltölulega'auð-' velt -að tryggja nægilegar birg’ð- ir handa Iandsmönnum sjálfum, en síðan kæm.i þaö í hlut verð- iflgsnefndar að ákv-eðia verðið út frá upplýsingum um framleiðslu- Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.