Alþýðublaðið - 05.11.1940, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1940, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÖV. 194«. -----------MiÞYÐUBLAÐIð------------------------- Ritstjóri: Stefán Pétursson. Ritstjórn: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4902: Ritstjóri. 4901: Innlendar fréttir. 5021: Stefán Pét- ursson (heima) Hringbraut 218. 4903: Vilhj. S. Vilhjáms- son (heima) Brávallagötu 50. Afgreiðsla: Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Símar: 4900 og 4906. Verð kr. 2.50 á mánuði. 10 aurar í lau ALÞÝÐUP R,| N T S M I Ð J A N ♦-----------------:----------__-----------------♦ Hákarl i kjölfariim. JONAS GUÐMUNDSSON: frelsi sem a.S ríkissjóði snýr. Aflaleysið YRIR DYRUM standa ein- hverjir víðtækustu samning- ar, sem nokkru sinni lnafa farið fram hér á landi milli vinnandi ananna og atvininurekenda. Öllum er ljóst, hve geysilega þýðimgarmikið það er, ekki ein- ungis fyrir einstaklingana, sem eiga afkomu sína undir þessum Bamningum, heldur eirnnig, og ekki síður, fyrir alla þjóðarheild- ina, hvort þeir takast, eða lang- varandi deiiur verða, vinnustöðv- anir eða verkbönn. Afstaða verkalýðsins til sjós og lands er alveg augljós: Dýrtíðin vex óðfiuga á aðra hliðina, og einstaka atvinnurekendur raka sarnan milljónagróða á hina. Kröfur verkalýðsins, hljöta því að verða þær, að laun hans verði miðuð við fiilla uppbót dýrtíðar- innar, en ekki eins og nú, að hann fái hana upp bætta aðeins að nokkram hluta. Eins og venja er í saniiningum inilli verkalýðsins og atvinnurek- endia, verður að gera ráð fyrir, að rnjög ólík sjónarinið fcomi fram. Er það eðliiegt, því að þessar stéttir hafá ólíkra hags- nnuna að gæta: Annar aðilinn selur vinnuþrek, hinn kaupir það. Hins vegar óska bæði atvinnu- rekendur og verkamienn, að ekki korni til harðra og langvarandi launadeiina, heldur verði hægt að komast að viðuinandi samfoomu- lagi. Þetta er iíka sjónarmið þjöðarinnar sem heildar. En það eru til rnenn, og það heill flokkiur, sem beinlínis ósk- ar eftir því, og vinnur að því, að ekki takist fiiðsamlegir samn- ingar, heldur komi til harðra á- taka, langvarandi verkfalla, sem „skapi byiti nga rh re y f i n g u “ og „uppreisnarhug“ meðai verka- lýðsins, án þessa eru launadeilur „einskisvirði“, samningar „hættu- legir“ og barátta verkalýðsfélag- anna, „ s krif s tof umen n ska ‘ ‘, svo að notuð séu slagorð kommún- ístia. Það er þegar sýniiegt, strax efíir að verkálýðsfélögin hafa nú hvert af öðru sagt upp samning- urn og eru að undirbúa tiliögur sínar ’um kaup og kjör, að kom- múnistar hugsa sér tii hreyfings. Veiðikiærnar eru sýndar. Þeir byrja eins og þeirra er vandi með því að torti*yggja og rögbera forystumenn samtakanna, því að þeir vita sem er, að iiægur vandi er að spýta eitri sundrungarinnar i raðir þess verkalýðs, sem hvorki treystir samtökum sínum eða for- vígismönnuni þeirra. Ot af bréfi, sem atvinnurek- endafélagið hefir skrifað Alþýðu- sambandinu, sem í ra’un og veru er ekki annað en fyrirspurn, og svarbréfi frá Aiþýðusambandinu, birtir blað kommúnista næstum því heillar síðu róg- og æsinga- jgrein um Aiþýðusambandið, stjórn þess og f-orseta þess. Segir í greininni, að forseti sambands- 3r>s ætli nú að fara að öfurselja verkalýðinn í klærnar á Eggert Claessen! í bréfi Alþýðusambandsins er þó skýrt tekið fram, að stjórn þess telji sig ekki hafa heimild til neinna viðræðna um samninga eða fyrirkomuiag samninga, enda komi þing Alþýðusambandsins saman innan fárra daga, og muni það taka þessi mál til rækilegrar lumræðu og gera tillögur um þau. Þessi grein komanúnistablaðsins er upphlafið að argvítugum ees- inga- og rógskrifum þess fram yfir næsta nýjár um þessi aðkall- andi og áríðandi verkalýðsmál. Það veltur á því, hvernig verkalýðurinn svarar þessum róg- skrifum, hvaða kjör hann fær við komandi samninga. Ef hann læt- ur konrmúnistum tákast að sá rógi og vantrausti í raðir sínar, )nun iiann biða tjón. Ef hann hins vegar stendur þétt saman og hvikar hvergi, Iivorki fyrir rægi- t'umgum kommúnista né ikaup- kúgunartilraunum hinna nýriku atvinnurekenda, þá mun útkom- an verða.viðunandj fyrir hann. Reynslan ætti líka að hafa kennt verkalýðnum. Tvö lands- sambönd hafa kommúnistar stofnað með verkalýðsfélögum, sem slitniað hafa út úr heildar- samtökunum fyrir róg þeirra og læsingar. Bæði samböndin eru nú dauð og flest félögin dauð, hálf- dauð eða stórkostlega lömiuð. Meðiimir þessara féiaga hafa tájjað á æfintýrinu í kaupi og samhejdni. Verkamenn! Það er háfearl í kjölfarinu! Varist sagtennur hans! Látið ekki sundrangannenn kom- múnista leika sér að því að veikja enn einu sinni raðir ykkar á þeirn þýðingafmikiu timium, sem nú fara í hönd! Treystið samtökin! Kveðið niður róginn! Standið saman! Á næstu tveinmr mánuðum verður vegið að ykkur úr mörg- um áttum. Það veitur mikið á samheldni ykkar, hverniig til tekst! Þær ákvarðanir, sem næsta þing Alþýðusambandsins tekur, en það kemur saman í næstu vifeui, verða að vera lög fyrir hvern einasta verkamann til sjós og lands. ** SliIfitotisflðkkirÍHB »g stjórn Dtanrikismálanna MORGUNBLAÐIÐ heldur ó- friam hinum ósmekklega undirróðri sínum fyrir því, að Sjálfstæðisfiokknum verði afhent embætti utianrikismálaráðherrans, A UNDANFÖRNUM áruim höfum við íslendingar átt ’ við að stríða mairgvíslega örðug- leika. Vandræðin hafa steðjað ;að svo að segj’a á öllum sviðum. Fiskileysið við strendur landsins, markaðslokanir ög. beint verðfall ýimsra afurða hafa valdið því að atvinnureksturinu við sjóinn hef- ir yfirleitt veriö rekinn með stór- lapi síðustu 8—10 árin. Fjárpest- irnar hafa herjað og híerja enn mörg heruð landsins og eun er ekki ráðin bót þar á. Þannig hafa þeir tveir aðalatviinnUvegir þjóðarinnar sem standa undir þjóðarbúskapnum feinigið hvert á- faliið á fætur öðru þessi ,árin. Eðlileg og alvég óviðráðanieg af- ieiðing þessara vandræða hefir orðið sú, að þegar atvinnubrest- uirinn fór að segja til sín, uxu kröfurnar til ríkissjöðs og sveitar- fé’laga. Alit það fólk, til sjávar og sveita, sem misti atvinnu sína eða bar svo iítið úr býtum að ekki var hægt að framfiieyda líf- inu á afrakstri atvinnunnar, leit- aði til sveitarsjóða'nna og sveitar- féliögin aftur til rlkisins, þegar þeim urðu byrðarnar of þungar. Sveita.rfélögin, sem fá að heita má ailar tekjur sínar með beinum sköttum — útsvörum — á skatt- þegnana, voru knúin til þess að hækka þessa skatta, þó þeir í raun og veru hefðu þurft /að lækka stórlega vegna hirfnar erf- iðu afkomu skáttþegnanna. Og þó að skattarnir væru hækkaðir upp úr öllu valdi, hrafeku þeir ekki að heldur hjá nærri öilum sveitarfélögum til þess að full- nægja hinni sívaxaudi fátækra- framfærslu, sem atvLnnuvandræð- in ieiddU' yfir sveilarfélögin. Sveitarfélöigin spenntu skattabog- ann víða svo hátt að hann brast. Hann brast bæði á þamn veg, að hiin álöigðu útsvör náðúst ekki inn, nema að mokkru leyti, og einnig á hinn, að tilhneiging manna til að koma undan skatti af tekjum og eignum óx mjög veralega frá því sem áður var. Þetta er sú hliðin, sem að sveitarfélögujnum snýr. Hin er sú, þvert ofan í það samkomulag, sem gert var milli stjórnarflokk- anna, þegar núverandi stjóm var mynduð. Lætur það, þeirri kröfu ti! stuðnings, orð faila í þá átt í morgun, að „mikill meifihluti þjóðarinnar nruni vantreysta ... fulltrúa Alþýðuflokksins til þess að gegna nú embætti utanríkis- málaráðherra eftir þá . aðstöðu- breytingu, sem orðin er.“ Án þess að fara að elta óiar við svo gersamiega órökstudd ummæli Morgunbiaðsins, vill Al- þýðublaðið aðeins segja það í dag, að þá þekkir Morguinblaðið illa hugsunarhátt og ábyrgðartil- finningu íslenzku þjóðarinnar, ef það imyndar sér, aö meirihluti hennar óski þess, að þeirn flokki, sem hefir innan sinna vébanda svo að segja alla nazista iands- ins, sem því miður eru allt of margir, yrði falið að fara með stjórn utanríkismálanna fyrir okkur á þeim tímum, sem nu eru. og ma/kaðstöpin orsakaði stór- ega minnkaðan útflutning. Hinn minnkaði útflutningur hafði þau áhrif, að minna var hægt að kaupa erlendis af þeim vörum, sem við þuirfum að nota, óg hinn minnkaði innflutningur leiddi af sér iækkun tolltekna rikisins, en þær 'hafa verið og eru enn aðal- tekjustofn ríkisins. Tekjur ríkis- ins af útfl'utningi og imiflutningi miinnkuðu því stórkostlega. Svo lengi, sem það var unnt, ivar lánstraust ríkisins og bankanna notað til þess að draga úr vand- ræðunum, en þar kom, að það var einnig að þrotum komið. Sam.hliða þessu fóru kröfumar til rikisins frá atvinnuvegum og sveitarfélögum eðiilega sívaxandi. Bjálp biss opinbera. Bændasíétt iandsins gafst fyrst lupp í baráttunni, og rfkið varð að fcoma í. veg fy.nir hið ,yfír- vofandi fjárhagshrun í sveitum landsins. Var það gert með aukn- Um styrfcveitingum til landbún- aðarins og ^margháttuðum íviln- unium honum til handa og fyrir- tækjum hans, beint úr rikissjóði, en þó sérstaklega með kreppu- hjálp bændanna, og síðar ineð mjólkur-og kjötlöguim.sem sköp- uðui hærra, verð á þéssum vörum en fáanliegt var í frjálsri sölu. Sveifarféiögin gáfust upp hvert af öðru og ieituðu aðstoðar rik- isins. Ríkið reyndi að draga úr öirðugieikum þeirra með því að auka fjárframlög til atvinnuböta, með' kreppuhjálp, á líkan hátt og hjá bændunum, og með því að taka af tekj’um ríkisins 700 þús. krónur til jöfnunar á framfærslu- þunganum, sem á þeim hvíldi. Smáíúgerðín gafst einnig upp. Ríkisvaldið reyndi að koma henni til hjálpar bæði bednt og óbeint. Beint með fjárframlöigum til þess að greiða fyrir nýbreytni í ifram- ieiðsluháttum — með sto'fnun fiskimálanefndar oig fiskimála- sjóðs, — en þó einkum með skuidaskilasjóði vélbátaeigenda, sem var svipuð hjálp til handa simáútgerðinni oig kreppuhjálpin var bændwnum. Þessarar hjálpar urðu einnig aðnjótandi eigendur línuveiðagufuskipa. Enn einn beinn stuðninguir rikisins við út- gerðina var afnám útflutniings- gjaldsins á saltfiskframleiðslunni og ýmsar tollívilnainir. Allar þessar aðgeröir — og þó miklu fleiri en hé.r era taldar — höfðu auðvitað í för með sér stórkoistleg útgjöld fyrir ríkis- sjóðinn, en á sama tíma miinkuðu tekjur hans vegna mánkandi tekna landsjnanna, minkandi út- flutnings og minkandi innfliutn- ángs. Ríkisvaldið varð því að afla ríkissjóðnum nýrra tekna, bæði til að standast þennan nýja kostnað og þann, sem fyrir var oig ekki gat minkað eða fallið niður. Það var því gripið til þess ráðs að hækka. enn hina beinu skatta að ve-ulegum mun. Vasr sú skatta- hækkun miðiuð við ástandið, sem vaiy þ. e. að skattleggja hátt all- ar tekjur, sem komnar era yfir það, sem kalLa má þurfíarlaun. U'm gróða var ekki að ræða nema í verzluninni, sem þó fór síminkandi vegna gjaldeyris- skortsins. Nýir skattar voru tekniir upp og tollar hækkaðir. Skattar, sem áður vora ætiaðir í sérstöku aUignamiði, voiru látnir tenna í ríkissjóð, og sumir eldri skattar voru hækkaðir. AHar þessar aðgerðir voru mið- aðar við aö landbúnaðurinn og smáútgerðin gæti rétt viö, ef þatnaði í ári, eða það tækist að gera framieiðsiuna fjölbreýttari og betur og viðar seljanlega en áður var. Stórútgerðin. En einni atvinnugrein var hald- ið utan við allar þessar aðgerðir. Það var stórútigerðán — togar- arnir. Af hinum ainiennu aðgerðum ríkisvaldsins til handa sjávarút- veginum naut stórútgerðin mjög lítils góðs og eltki neitt í áttina til þess að hún gæti rétt við fyrir þær aðgerðir. Henni gat ekkert h'jáipað annað en aukinn afli og heizt jafnframt þvi hækkað verð á afurðunum. I árslokin 1937 var sýnt, áð þessari atvinnugrein varö einnig að hjálpa, ef ekki raknaði fijótiega fram úr fyrir henni á annan veg, og voru þá á áriinlu 1938 sétt lögin utm „skattgreiðslu útgeröa rfvr i rta'kja íslenzkra botn- vörpuskipa“. Undanþiggjia þau íogaraféiögin skattgreiðsiu til rík- issjóðs og útsvarsskyldu umfram þá útsvarsupphæð, er þau greiddu á árinu 1938. Eíga þessi lög að gilda þar til i árslokin 1942. En það sýndi sig, að þessi lög- gjöf ein — undanþágan frá skatti og útsvari — dugði togarafélög- uinum ekki. Það sýndi sig og, að smáútgerðin gat ekki boriö þær byrðar, er henni-vora eftir skild- ar \dð skuldaskilin, og 5)1 út- gerðin var rekin mieð tapi þrátt fyrir þetta. Þá var gripið til þess ráðs að lækka krónuina —. í apríl 1939. — Hvernig sú ráðstöfun hefði gefizt útveginum, ef friður hefði haidizt, er aiveg ómögulegt að segja með vissu. Að iíkind- um hefðii hún þó styrkt híann noikkúð, en um mikinn gróða hefðii tæplega orðið að ræða. En ývo fcjTU striðið í september 1939. Það hefir gjörbreytt öllú, og nú era áðstæðurnar orðnar þvi sern næst alveg öfugar við það, sem áður var. Á því ári, sem nú er iiðið síðari stríðið hófst, hefir ali- ur útvegur landsmanna smár og s.tór grætt mikið fé, þótt stór- útgerðin hafi þar eðlilega grætt mest vegna beztrar aðstöðu. Og í stað þess að iánstraust erlendis var þrotið og gjaldeyrir var lítt fáanlegur, eru nú skuldir greidd- ar svo milljónum skiptir og mikl- ar innstæðuir orðnar í þeim lönd- urn, er við getum sent vörur okkar til-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.