Alþýðublaðið - 05.11.1940, Blaðsíða 1
RITSTJORÍ: STEFAN PETURSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XXI. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓV. 1940.
257. TÖLUBLAÐ
Stórorusta I Albanfau
Grikkir skjóta af fallbyssum
á Koritzas ítalir flýja borgina.
Þýzka Hupélin:
TfirlýslDB frð brezke
setuliðino.
FRÁ stjórn brezka setuliðs-
ins hefir Alþýðublaðinu
borizt eftirfarandi yfirlýsing:
„Stjórn brezka setuliðsins
vill benda á, að ástæðan til þess
að ekkert loftárásarviðvörunar-
merki var gefið, þegar þýzk
könnunarflugvél flaug yfir bæ-
inn, var sú, að hér var ekki um
loftárás að ræða.
Ein tveggja hreyfla könnun-
arflugvél gæti varla flutt hing-
að farm af sprengjum, og var
því álitið óþarft að hræða fólk
að óþörfu.
Strax og flugvélin sást var
skotið á hana úr loftvarnabyss-
um og hún hrakin ut á sjó. Ein
sprengikúla sprakk innan 60
metra frá flugvélinni, og er það
álitið nógu nalægt til þess að
orsaka skyndilegan flótta.
Stjórn brezka setuliðsins
þykir leitt að ritstjórar Þjóð-
viljans urðu svona skelkaðir, eh
vonar að þeim líði betur næstu
daga, ef engin hætta er á ferð-
um."
ítðlsfe bersveit amkrinffd í flðllunnni.
----------------*~--------------
STÓRORUSTA er nú að hefjast í grennd við Koritzá í
Albaníu, þar sem Grikkir eru komnir um 12 km. inn
fyrir landamærm. Skjóta þeir af fallbyssum á borgina, en
hún er ein af aðalbækistöðvum ítalska hersins, sem átti
að sækja fram til Saloniki.
Sagt er, að ítalir séu í þann veginn að hverfa burt úr
borginni, en að liðstyrkur sé þó á leiðinni þeim til hjálpar.
Grikkir hafa umkringt ítalska hersveit í fjöllunum hjá
Koritza, og er ekki annað sjáanlegt, en að hún verði brytj-
uð niður eða tekin til fanga.
Iftt Isleazkt leihrit
frnmsýnt bráðnm.
LEIKRITIÐ „Öídur" eftir
séra Jakob Jónsson, sem
Leikfélagið hefir verið að æfa
undanfarið, verður frumsýnt í
næstu viku.
Frh. á 2. síðu.
Sjóorustan vlð Rorfn.
Nánari fregnir eru nú komn-
ar af sjóorustunni við Korfu í
fyrrakvöld. Það var viðureign
milli ítalskra og grískra her-
skipa í sundinu milli lands og
eyjar. ítölsku herskipin reyndu
að brjótast inn í sundið, en voru
hrakin á flótta af herskipum
Grikkja eftir klukkustundar
orustu.
Einu ítölsku herskipi var
sökkt, en annað flýði norður.
með strönd Albaníu og stóð í
Ijósum logum, þegar seinast
sást til þess.
ítalir gerðu einnig í fyrradag
hverjaloftárásina eftir aðra á
Korfu og gerðu þeir sér sér-
stakt far um að hitta brezka
konsúlatið þar, en þar hofðu
margir brezkir þégnar leitað
hælis. Allmargir þeirra særð-
ust.
í gærkveldi var tilkynnt í
í London, að brezkar sppengju-
flugvélar hefðu gert mikla árás
á flotahafnir ítala í Bari og
Brindisi á austurströnd Suður-
ítalíu, en þaðan fara fram her-
flutningar ítala til Albaníu.
Bretar gerðu einnig nýja loft
árás á Neapel í fyrrinótt .og
vörpuðu sprengikúlum bæði á
járnbrautarstöð borgarinnar og
marga olíugeyma. Skothríðin
úr loftvarnabyssum ítala var
miklu meiri, en við fyrstu loft-
árásina á borgina fyrir nokkr-
um dögum síðan.
Það hefir nú verið staðfest
opinberlega í London, að það
var á eyjunni Krít, sem Bretar
settu lið á land, og er þar brezk
ur landher, flugher og floti.
Þá hefir og verið tilkynnt, að
tveimur ítölskum kafbátum
hafi nýlega verið sökkt. Hafa
ítalir nú misst alls 29 kafbáta
síðan stríðið hófst, eða um
fjórðá" hlutann af öllum kaf-
bátaflota sínum.
Frá Tirana, höfuðborg Albaníu.
Frásögn sjómannanna, er af
komust, þegar Bragi fórst.
----------------*—.---------
Prlr i brúnni, pegar nrekstnrinn varð. Tveir
þeirra björ^noust. Aðeins einn komst upp ár
skipinu, og bjarganist bann af kJHlnunB.
Flmmtf n mllljénlr kjósa
I Bandnrikjnnúm i úmi§«
TOGAKÍNN HAUKANES kom í morgun klukkan tæp-
lega 11. Með skipinu komu tveir þeirra manna, sem
af komust, þegar togarinn Bragi fórst: Þórður Sigurðs-
son, 2. stýrimaður og Stefán Olsen, kyndari. Einnig kom
lík skipstjórans, Ingvars Ágústs Bjarnasonar.
Þegar skipið lagðist upp að Gróf arbryggjunni stóð kista
skipstjórans á þilfarinu, sveipuð íslenzkum fána, en
skammt frá stóðu þeir tveir einir sér, Þórður Sigurðsson
og Stefán Olsen.
Alþýðublaðið náði strax tali j af báðum þessum mönnum.
Þeir tala fátt um þetta hörmu-
lega slys og vilja ekkert segja
um sjálfan aðdraganda þess,
eða hvernig það vildi til að
þeirra áliti. Það bíður sjóprófa.
Að öðru leyti er frásögn þeirra
i
á þessa leið:
„Við lágran fyxir akkerum og
biouim að sigla inn. Svolitill
stormiur var og svartamyrkur og
Frh. á 2. síðu.
Úrslit forsetakjörsins verða ekki orðin
kunn fyrr en einhverntíma á morgun.
IMMTÍU MILLJÓNIR KJÓSENDA ganga að kosn-
ingaborðinu í Bandaríkjunum í dag, til þess að gera
út um það, hver vera skuli forseti hins mikla lýðveldis í
Vesturheimi næstu fjögur ár. Það. er ekki búist við, að
fullnaðarúrslit kosningarinnar verði kunnar fyrr en ein-
hverntíma á morgun.
Því er nú haldið fram í^
fregnum frá Bandaríkjunum,
að kosningaúrslitin séu með
öllu óviss. Forsetaefni republi-
kana, Willkie, hefir ferðast um
Bandaríkin svo að segja þver
og endilöng og alls staðar flutt
ræður. En Eoosevelt hefir ver-
ið bundinn af stjórnarstörfum
lengst af heima í Washington
og aðeins getað flutt kosninga-
ræður á þremur kosningastöð-
um utan höfuðborgarinnar.
í gærkveldi dvaldi Roosevelt
á sveitasetri sínu á Hudson
Valley og safnaðist þangað
múgur og margmenni með
blys, til að hylla forsetann.
Roosevelt ávarpaði mannfjöld-
ann og sagði, að þetta væri í
síðasta sinn, sem hann yrði í
kjöri tíl opinberra starfa í
Bandaríkjunum.
Willkie ávarpaði í gærkveldi
konur í útvarp og sagðist aldrei
mundu senda eiginmenn þeirra
eða bræður til vígvalla í öðr-
um heimsálfum.
Sterkt öl handa
setuliðiou.
BRÁÐABIEGÐALÖG hafa
verið gefin út um breyt-
ingu á áffengislögunum, sem
heimila ríkisstjórninni að Ieyfa
bruggun á sterkara öli en áður
hefir verið.
Til þessa er sú ástæða, að
brezka setuliðið hefir sótt það
fast að fá sterkara öl. Verður
styrkleiki þess eitthvað yfir
2Í4%, sem er hámarkið sam-
kvæmt áfengislögunum.
Verður þetta öl ekki selt al-
menningi.
Leikfélagið
sýnir leikritið Loginn helgi ann-
að kgöld kl. 8.
StúdentaráS
hefir nú kosið sér stjórn. Skipa
hana Þorgeir Gestsson form., Kin-
ar Ingimundarson gjaldkeri og
Benedikt Bjarklind ritari.
Háskólafyrirlestur á sænsku.
Fíl. mag. Anna Ostermann flyt-
ur fyrirlestur annað kvöld kl. 8 í
háskólanum. Efni: Úr annáluríi
Uppsalaháskóla, í tilefni af Gúst-
avs Adolfs-deginum.