Alþýðublaðið - 13.11.1940, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 13.11.1940, Qupperneq 1
RITSTJORI: STEFAN PETURSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XXI. ARGANGUR MIÐVIKUDAGUR 13. NÖV. 1940. 269. TÖLUBLAÐ Setning Algjöusambandsplngsins i gær. Stefán Jóh. Stefánsson setur Alþýðusambandsþingið. Hoiotov var tvær og fíálfa klukkustund hjálHitler i gær ■s ■ .. ♦ Samskonar samningur í aðslgium Tyrkland og um Pólland f fyrra? ------«.------ 'jl/I' OLOTOV fór á fund Hitlers síðdegis 1 gær og ræddust -*■ þeir við í 2 V2 klukkustund. Var Ribbentrop við- staddur fund þeirra, og einnig aðstoðarutanríkismálaráð- herra Molotovs, sem kom með honum að austan. Áður höfðu þeir Molotov og Ribbentrop talazt við einslega í 2 klukkustundir. Fjórir pmiir brant- ryðjendnr vorn við- staddir oo bylltn A1 býðnsambandið. C ETNING 16. þings Al- ^ þýðusambands íslands fór mjcg hátíðlega fram í gær. Stóri salurinn í Iðnó var fagurlega skreyttur ís- lenzkum og ráuðum fánum, en yfir þveran salinn var strengdur borði, sem á var letrað „Lifi Alþýðusamband íslands.“ Forseti Alþýðusambands- ins, Stefán Jóh. Stefánsson, setti þingið með skörulegri ræðu og birtist hún hér á eftir. Hann kvaddi til ritara á fyrsta fundinum Svein Guðmundsson frá Fáskrúðs- firði og Ragnar Jóhannesson frá Rvík. Þá skipaði hann skv. fundarsköpum í kjör- bréfanefnd Jónas Guð- mUndsson, Sigurð Ólafsson og Guðmund Jónsson frá Narfeyri, í dagskrárnefnd auk sín, sem er sjáifkjörinn, Sigurjón Á. Ólafsson og Kjartan Ólafsson, Hafnar- firði og í nefndanefnd auk sín, sem einnig er sjálfkjör- inn í þá nefnd: Finn Jónsson, Jón Sigurðsson, Guðmund Helgason, Vestm.eyjum og Svein Guðmundsson Fá- skrúðsfirði. í dag kl. 3.30 hefst fund- Ur að nýju, fer þá fram kosn- ing á starfsmönnum þingsins, en í kvöld mun forseti að lík- indum flytja skýrslu sína. Setningarræða Stefáns Jáh. Stefánssonar. Ræða forsetans við setningu þingsins fer hér á eftir: „Góðir fulltrúar og gestir! Lg vil leyfa mér að bjóða ykkur hjartanlega velkomna til þessa þings Alþýðusambands tsland’s og Alþýðuflokksins. Frá því að þing var háð hér síðast hefir margt borið við, bæði innanlands og utan. Bn þess vil ég fyrst minnast, að á þessu tveggja ára tímabili, sem liðið hefir frá' síðasta Alþýðusam- bandsþingi, hafa eins. og alltaf endranær,- seði margir fallið i valinn úr fylkingnm alþýöuhreyf- ingarinnar, — máske nafnlausir hermenn, en þó leir menn, sem barizt hafa daglega i alþýðu- hreýfingunni og lagt henni lið á alla lund. Ég vil ásamt ykkur minnast þeirra féiaga, sem horfið hafa úr hópnum síðasta tveggja ára tima- bil. [Allir ri'su úr sætum sínum, er forseti mælti þessi orð.] Alþýðusambandsþingið kemur að þessu sinni saman á öriagarík- um tímUm. Fyrir rúmu ári síðan skall á stórveldastyrjöld, og eins og menn geta ímyndað sér, hafa áhrif hennar verið mikil á ís- lenzkt þjóðlíf. — Enn sem komið er hefir hún þó ekki grandað verulega íslenzku þjóðinni, en þó á margan hátt gert henni þungt fyrir í störfum. En það sem allra verst er, er óvissan um framtíð- ina, og fylgir það öllum slíkum atburðum, er nú standa yfir. En það er einnig annars að minnast við setningu þessa þings. Fyrir réttum 25 árum síðan hófst uudirbúningur að stofnun Alþýðusambands íslands. Fyrsti bókaði undirbúnings- fundurinn að stofnun sambands- ins, er frá 18. nóvember 1915. Þá voru saman komnir menn, er höfðu verið til þess kvaddir af verkalýðsfélögUnum í Reykjavík, að semja lög fyrir væntanlegt verkaman nasamban d 1 sían d s. Það voru fulltrúar frá verka- mannafélaginu „Dagsbrún", „Há- setafélagi Reykjavíkur“, verka- kvennafélaginu „Framsökn“, „Bókbindarasveinafélaginu“ og „Hinu íslenzka prentarafélagi". Þessi fyrsti bókaði fundur, hinn 18. nóv. 1915, var þó ekki fyrsti undirbúningsfundurinn, sem hald- Frh. á 2. síðu. í tilkynningu brezka flota- málaráðuneytisins er sagt að stærsta orustuskipið, sem hitt var, af Vittoriogerðinni, mari í kafi, en annað orustuskipið, af Cavour-gerðinni, hafi lagst á hliðina og rekið á land. Aðeins tvær af sprengjuflug- vélum Breta, sem tóku þátt í í Bérlín er því lýst yfir, að þessar viðræður séu áframhald á samningaumleitunum Þjóð- verja, ítala og Japana, sem leiddu til þríveldabandalagsins milli þeirra, og sé nú verið að semja um þátttöku Rússlands í uppbyggingu hinnar svonefndu „nýju skipunar“ Hitlers"i heim- inum. En grunur leikur á, að um- ræðuefnið sé raunverulega ann- að, néfnilega Tyrkland og Balkanskaginn, og að eitthvað svipaðir samningar séu í aðsigi um Týrkland, eins og um Pól- lánd, þegar Rússland gaf Þýzkalandi frjálsar hendur til að ráðast á það, gegn hlutdeild í ránsfengnum. Það er líka kunnugt að von Papen, sendi- herra Hitlers í Tyrklandi, hef- ir verið látinn bíða Molotovs í þessari árangursríku Ioftárás voru skotnar niður. Orustuskipið ,,Vittorio“ og hitt orustuskipið af sömu gerð, sem ítalir eiga, eru stærstu skip ítalska herskipaflotans, hvort um sig 45 þúsund smálestir að stærð og útbúin 9 fallbyssum ! SFrh. á 4. siðu. Berlín til þess að taka þátt í viðræðunum þar. En jafnframt er talið víst, að verið sé að semja um aukin verzlunarviðskipti milli Þýzka- lands og Rússlands, því að Hitler muni leggja mikið kapp á það, að fá meira af oliu, benzíni og öðrum hráefnum frá Rússlandi, en hingað til. . Þess var í gærkveldi getiið í fréttunum af komu Molatovs til Berlín, að hann hefði komið til Anhalter Bahnhof, en ekki Schles- ischer Bahnhof, eins og venju- legt sé um þær jámbrautarlestir, sem koma frá Póllandi og Rúss- landi. Þetta vekur töluverða eftir- tekt. Það er talið víst, að. Schles- ischer Bahnhof sé i því ástandi eftir loftárásir Breta á Berlín, að stöðin sé orðin ónothæf. Minna atvinnnleysi en nndanfarin ár 169 pó skráðir at- vinnalausir hér I gær. AÐ má fullyrða að um fjölda ára skeið hafa ekki verið jafn fáir atvinnu- lausir hér í Reykjavík og nú er. Má raunverulega fullyrða, að ekkert atvinnuleysi sé nú hér í bænum, enda eru nú um 1300 verkamenn í ,,Bretavinnunni“ og virðist líta svo út að þessi vinna verði enn fyrst um sinn. Samkvæmt athugun, sem gerð var í gær í Yinnumiðlun- jFrk. á 4. síðu. ; Frá setningu Alþýðusambandsþingsins í gær: Á fremsta bekknum sjást fjcrir gamlir brautryðjendur, sem þátt tóku í stofnun AI- þýðusambandsins, þeir Pétur Lárussön (lengst til vinstri), Davíð Kristjánsson, ^Guðmuudur Daviðsson og Ágúst Jósefsson. Þrfú af sex orustuskipum Itala gerð óvígfær fi efinni loftárás! .---♦---— Bretar gerðu loftárásina á þau i fyrrakvöld i Taranto aðalflotahöfn ítala á Suður-ttalíu. D REZKA FLOTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ gaf í morgun^ út tilkynningu um ógurlega loftárás, sem gerð var á herskipaflota ítala á mánudagskvöldið, á höfninni í Tar- anto, aðalherskipahöfn ítala á Suður-Ítalíu. Nokkur af allra stærstu og hraðskreiðustu herskipum ítala urðu fyrir sprengjum og löskuðust svo al- varlega, að Bretar telja þau algerlega óvígfær. Þar á með- al er „Vittorio“ eða annað orustuskip, sem Italir eiga af sömu gerð, og minnsta kosti eitt, ef ekki tvö orustuskip af sömu gerð og orustuskipið „Cavour.“ Tvö önnur herskip urðú fyrir stórskemmdum og er þetta alvarlegasta áfallið, sem ítalski flotinn hefir fengið hingað til.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.